Morgunblaðið - 04.03.1970, Page 2

Morgunblaðið - 04.03.1970, Page 2
MORiGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. MARZ 1970 Fiskiþing; Fjörugar umræður um mikilsverð mál Á DAGSKRÁ Fiskiþings í gær voru talstöðva- og öryggiamál, vitamál, fræðslumál sjávarútvegs ins og tæknideild Fiskifélagsins. Hjalti Gunnarsson hafði fram- sögu um talstöðvar- og öryggis- málin og ræddi um nauðsyn á stækkun talstöðvarinnar í Nes- kaupstað, lengdan þjónustutíma Hornafjarðarstöðvarinnar og skyldu-talstöðvar í smábátum. Friðgeir Þorsteinsson hafði framsögu um vitamálin. Hann sagði að enn vantaði merki á mörg sker og boða við strönd- ina og nefndi í því sambandi sérstaklega Hvalbak eystra, sem hann taldi þó torvelt að merkja. Sv. Ben. benti á það, sem hugs- anlega lausn að koma þar fyrir radarspegli og einnig taldi hann ástæðu til að athuga, hvort ekki ætti að hafa radarspegla í björg unarbátum. Hólmsteinn Helgason hafði framsögu um fræðslumál sjáv- arútvegsins og spunnust um það mál miklar umræður. Hólmsteinn minnti á að Fiskifélagið hefði verið brautryðjandi í véla- og siglingafræðinámskeiðum. Fiski- félagið taldi Hólmsteinn, að mætti þó ekki leggja árar í bát í þessu efni, heldur auka þessa starf- semi, því að þörfin væri mikil fyrir hana á smástöðum víða um landið. Hólmsteinn drap á, hvort ekki væri grundvöllur fyrir sjáv arútveginn til að nýta sér út- varpið með svipuðum hætti og Búnaðarfélagið gerði. Hólm- steinn drap einnig á nauðsyn auk innar kennslu í almennri sjó- mennsku, ef það kynni að af- stýra slysum og hann ræddi einn ig um sjóvinnunám í verknáms- deildum gagnfræðaskólanna. Margeir Jónsson ræddi um hina brýnu nauðsyn á fjölgun faglærðs fólks í fiskiðnaðinum og þótti honum seint ganga með fiskiðnskólann. Hann lagði til að fiskiðnfræðsla væri tekin upp í hinum almennu iðnskólum og benti á fordæmi Vestmannaey- inga í því efni. Ingólfur Ámason sagði frá ým issi fræðslustarfsemi, sem Vest- mannaeyingar hefðu tekið upp hjá sér og nefndi í því sambandi stýrimannaskólann í Eyjum, und jota búfénað í Eyjum NOKKRIR íbúar Vestmanna eyja hafa sent lögreglustjóra staðarins opið bréf, þar sem þeir fara fram á að hann aft- urkalli öll byssuleyfi sem þar hafa verið gefin út. Ástæð- an er sú að sumar kempum- ar hafa skotið niður búfén- að manna í stómm stíl og valdið þannig miklu tjóni. Eru búf járeigendur að vonum mjög óhressir og sjá ekki ann að ráð betra en að afvopna eyjaskeggja. irbúning að stofnun fiskiðnskóla þar á staðnum, sem hann sagði kominn vel á veg og hann sagði Vestmannaeyinga einnig leggja mikla áherzlu á björgunaræfing- ar í stýrimannaskólanum, sem einn þátt í þeirri viðleitni að firra slysum. Einar Guðfinnsson ræddi um tiMögu fj ói-'ð'un/giúþinigB Vest- fjarða um sjóvinnu sem valgrein við gagnfræðaskólana og síðan friamihaildsfkeninishi í fisk- veiðum við væntamftegiar framhaldsdeildir gagnfræðaskól- anna. Hann sagði Bolvíkinga kenna unglingum sínum sjóvinnu í barnaskólanum og hefði það gefizt mjög vel. Fiskimálastjóri, Már Elísson ræddi um fræðsluna í fiskveið- um og fiskiðnaði og hvernig þeim málum væri nú háttað og taldi þar mörgu ábótavant. Hann ræddi síðan ýmsar hugsanlegar leiðir til úrbóta, m.a. tillögu Vest firðinganna. Hann rakti einnig nokkuð af því, sem Fiskifélag- ið hefði aðhafzt undanfarið til aukinnar fræðslu í fiskveiðum og fiskvinnslu sem að það hefði gefið út bók um fiskileitartæki og aðra um fiskvinnslu ogþriðja bókin væri nú í prentun og væri hún um sjóvinnu. Auk þessa hefði Fiskifélagið haldið nám- skeið í siglingafræði og meðferð vökvatækja (hydraulic) ásamt Vélskólanum. Framhald á bls. 31 Klakastífla í Héraðsvötnum Norðurlandsvegur ófær við Vallabakka KLAKASTÍFLA í Héraðsvötn- um hefur valdið því, að vatn flæðir yfir Norðurlandsveginn á svonefndum Vallabökkum, og má hann teljast ófær öllum bíl- um á þeim kafla. Fljóta stór klakastykki þama á veginum. Þá var í gær tekið að fljóta yfir veginn í Blönduhlið, neðan við Akra. Vatnið á veginum þar var þó vart nema fet á dýpt, þannig að þessi kafli á að vera fær öllum stærri bílum. Vegamálaskrifstofan ráðlegg- ur þeim, sem leið eiga um Norð urlandsveg að fara Sauðárkróks braut, um Sauðárkrók, um Hegra nes og út Blönduhlíð. Sleppa menn þá að fara um Vallabakk- Staða við atómvís- indastofn- unina VTÐ Atóimivísiindaistofniun Norð- umltainda (NORDITA) kann að verðia kostiuir á naininiaóknarað- stöðu fyrir eiinin íslenztoan eöl’is- firæðántg á naesta sutmri. Rann- sóknara'ðistiöðu fyligiir Styrkur til einis áins dvalar við stoírauiniiinia. Starfsemá stafiruunairininiair er öll á fræðúlega sviðiniu í atóm- vísinduim, öreindafiræði, stjann- eðfliisifiræðii, afistæð'iiskenmjngu ag fiastefrtafræði. Umsókniaireyðublöð fást í menmtamálairáðuinieytiniu og Skal uimisóíkniuim skilað þamigað fyrir 1. apríl nk. Umisækjenidur sikuiliu haifa loldð háskólLapnóÆi í firæði- legri eðlásfræðí, og skai staðfest afirit prófiskírtein.a fylgja uim- sókn ásamit uipplýsinigum uim náimisfieril og stömf. (Frá menmitaimáliaráðluinieytimiu). Prófkjjör í Reykjavik; U tank j ör f undar- atkvæðagreiðsla UTANKJÖRFUNDARAT- KVÆÐAGREIÐSLA stendur nú yfir í prófkjöri Sjálfstæðis- manna í Reykjavík. Kjörstaður er að Laufásvegi 46, Galtafelli, neðri hæð. Hann er opinn alla virka daga kl. 5—7, en laugardag og sunnudag kl. 2-5. Allir stuðningsmenn Sjálfstæð isflokksins, sem fjarverandi verða úr borginni, prófkjörsdag ana 7., 8. og 9. marz hafa rétt til þess að greiða atkvæði utan kjörfundar, svo og þeir, sem vegna veikinda, sjúkralegu eða af öðrum lögmætum ástæðum geta ekki greitt atkvæði á kjör- degi. ana, en verða þó að fyrir yfir vatnselginn við Akra, en þar ætti þó að vera fært stórum bíl- um, eins og áður getur. Þessi mynd var tekin, er hinu nýja frystiskip Eimskipafélags fs- lands — Goðafossi — var hleypt af stokkunum hjá Álborg Værft í Álaborg. Ms. Goðafoss er 3950 DW tonn að stærð og allar lestar skipsins eru sérstaklega gerðar með tiliiti til flutnings á fryst- um fiski á vörupöllum. Missa Solemnis er 10. verkið — sem Sinfóníuhljómsveitin og Fílharmónía flytja saman SINFÓNÍUHL J ÓMS VEIT Is- lands og Söngsveitin Fílharmón- ía flytja eins og kunnugt er Missa Solemnis eftir Beethoven í Háskólabíói annað kvöld, fimmtudag, verða tómleikamir endurteknir á laugardag. Er þetta tíunda stórverkið, sem hljómsveitin og kórinn flytja saman, cn kórinn á 10 ára af- mæli nú í vor og hljómsveitin á 20 ára afmæli á þessu ári. Stjóm andi á tónleikunum á morgun verður dr. Robert A. Ottósson, en hann hefur veirið stjómandi Fílharmóníu frá upphafi. Á blaðámiatniniaifiu'ndi, sem Guminar Guðimiuindason fnaim- kvæmadaisitjórií Sintfóníufcljóm- sveiitaniinmiar fcéllt í gær, vanu viðstaddiiir fiuiiltrúar Fflilibainmániíu svo og eiinisönigvairt»nn.ir: fjómiir Lonie Koppel, Riuitfc Littfte Maigm ússon, Kriisitirun Hallísso-n og Sig- uirðuir Björnsson., Daniska söngkomain Lome Kopp el kiemiur mú hinigað í araniað siiran, en fymir fiíram ánum kxwn fcúin finam á tónilieiknnm með SinÆómíu- hLjómsveiitinmi og sömig ópenu- ariiur. Hún er fagtnáðiran sönig- koraa við Koniumgltegiu ópenuraa í Ka u pmt;mtn:aíhöfn. en syngiuir atuik þess rraikið á tónileikucn, í útt- vairp og sjónvarp og íleikur eig- iniraaðuir hiemmiair, Johm Winiber firaimikvæmidasitijóri Korauinigliegiu óperumiraar ailtaí uiradir hjá fcenini. Á suiranudag korraa þau hjómim fnam á tóralleikuim Tóira- listairféLagsiinis — hún symiguir llög eftiir Scfcum'amm og Sibelius og haran leikuir uradir og einmig ein- leik á píaraó. Réfct áður en Lonie Koppefl kom hiragað var fnumisýnd í Kon umiglegu ópenunmi ópemam Mac- befch, sem er etftiir föður heraraar, tóraSkáJdið Heriraan D. Kopipell. Syragur Lone þar Mlutv'erk iafði Macbetfc. Næs-ta verkefrai henraar verður í Euigen Oniegim eftiir Tsj ai kovskí, en sú ópera verðuir finuim sýrad í maí. Loraa Koppel sagðist ekki gena- miifeið af því .að syragja uifcan Danirraerfeur, því þau hjóm eiga þrjú bömn og vilja því ekfei dveljtaist lamigdvöluim að fceimtam. Sigumður Björnsson kemuir eiruniig utamflarads firá til að symgja í Missa Soliemmis, en fcanm syrag- uir mú við óperumta í Kaosel í ÞýzkaLaradá. Þiar fcefiur fcann umd- arafianið verið að syragj,a í Oosi fiam Tutte og Ðirattnáimið úr kveraniábúniraa og rétt áður em haran héftt tdll íslamids var finuim- sýraintg á P'ainsifal. Hér syraglur haran tenómiran í Missa SoLemraiis og er ekki ailveg óikiunrauir því vemki, því hanm fcetfur sumg.ið þebta bæði á Spámi og í Sviss. Héðam fceldur Sigiumður tifl Höl- sinki þair sem fcanm synglur x Jótbaniniesanpaissíuninii 22: m.arz, em áður en haran heidur héðan rniun harara feoroa finam á listkyranLragu fyrdm skólaflóilk ásarrat eiginlkon.u simirai. Lorae KoppeL syngtuir sópnan- nöddiraa í Missa Solerrarais, Riutfc Little Magraússon syraguT aLt og Kristinm Halllssan bassa. EinLeik ari á íiðLu verðum Bj'örra ÓLaifls- son feorasemtmieistiani. Þegar Sömigsveitán Fiilhairmó.n- ía var sbofnuð fynir l'O ánum vomu um 3S í kómraum, þegam Þýzk sáluimasga efitir Bnafcmis vam fllurtt 1961 var kóirfólö,guim fjöilgað í rúmlie,ga 80 og í Messí- asi efbir Háradel, sem flliufct var 1068 vonu á araraað toundr.að maranis í kónrauim. í Miissa Sol- emnis siymgja 126 miararas, auk eirasömigyara ag segja kómféliagair þelfcta erfiðaistia verk sem þeiir hafia fluitt tiil þessa. En að lokrau erfiði á laiugardtag ætlam kómLran að ’.ÓÍta sér uipp og halda uipp á 10 ára aflmæflið með hófii í Dom- us Medica. Sumarhátíð — sem engir kannast við f NÝÚTKOMNU hefti hins virta bandaríska tímarits Saturday Review er birt ferðaalmanak fyrir allan heiminn árið 1970, og eru þar upplýsingar um alla helztu viðburði í löndum heims, sem kynnu að laða ferðamenn til sín. fslands er þar tvívegis getið. í fyrra sinnið er upplýst að hinn 16. apríl hefjist fyrsti dagur sum arfcátiíðahalda í Reykjavík. Eitt- hvað virðist þó ferðamálasér- Fulltrúaráðs- fundur í Kópa- vogi í kvöld FUNDUR verður í fullifcrúaráði StjáMstæð'nstfélaigararaa í Kópavogi í kvöld í SjáLfstæðisihúsiniu og hefsit fel. 20,30. Ræfct vemðxxm ufm uradirbúraing bæjartítjóim.ar'ko®n- iragta, og Bjar.nd Bnaigi Jómisaom, flonstjómi, skýnir frá saimkeppni um Miðbæj anskipul.ag Kópavogs. fræðingum þessa virta tímarits hafa orðið þar á í messunni, því að hérlendir ferðamálasékfræð- ingar kannast ekki við, að þenn- an dag hefjist nein slík hátíða- höld á fslandi. Virðist þeim helzt, að annað hvort sé hér átt við listahátíðina miklu, er hefet í lok júní, eða blaðið hafi farið ofur- lítið dagavillt á sumardeginum fyrsta. f seinna skiptið er getið um Leifs Eiríkssonar - daginn á ís- landi 9. október n.k. Tekur við af Shriver Waahimigtora, 3. mairz. AP, TILKYNNT var í Hvita húsinu í dag að Nixon forseti hygðist skipa Arthur K. Watson, for- stjóra utanríkisdeildar IBM-fyr- irtækisins, sendiherra Bandarikj anna í París í stað Sargent Shri- vers. • r - *

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.