Morgunblaðið - 04.03.1970, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 04.03.1970, Qupperneq 5
MORGU'NBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. MARZ 19*70 5 IJr greinargerð um Búrfellsvirkjun: Allar áætlanir um stofn- kostnað hafa staðizt Kostnaðarverð raforku ótví- rætt lægra en söluverð til ÍSAL Hagstæðara raforkuverð til almenningsnota vegna álbræðslunnar EINS og skýrt var frá í Morg- unblaðinu í gær, lagði meiri- hluti fjárhagsnefndar Neðri deildar Alþingis fram ítarlegt mennrar notkunar á næstu árum en verið hefði, ef Búrfell hefði verið virkjað án stóriðju eða smærri og óhagkvæmari virkjan- ír hyggðar. Úr vélasal Búr fellsvirkjunar. nefndarálit ásamt greinar- gerðum um tillögu þá um skipun rannsóknarnefndar vegna Búrfellsvirkjunar, sem tveir þingmenn stjórnarand- stæðinga fluttu fyrr á þessu þingi. Komst meirihluti fjár- hagsnefndar að þeirri niður- stöðu eftir umfangsmikla könnun, að lullyrðingar þing- mannanna tveggja hyggðust annað hvort á vanþekkingu eða misskilniingi. Með nefndarálitinu fylgdi nákvæm greinargerð frá Landsvirkjun um stofnkostn- að og fjármál Búrfellsvirkj- unar og verður nú gerð grein fyrir helztu atriðum hennar. Þrju höfuðatriði I greinarg’ei'S Lamdsvirkjunar er sýmt fram á þrenmt: 1. Kostnaður við framkvæmd- ir til þessa og áætlanir um síð- asta áfanga Búrfellsvirkjunar sýna, að stofnkostnaður reiknað- ur í dollurum er nánast nákvæm lega hinn sami og gert var ráð fyrir, þegar orkusölusamningur- inn við ÍSAL var gerður 1966. 2. Orkuverðið byggist fyrst og fremst á stofnkostnaði virkjunar. Þar sem hann hefur staðizt áætl- un leiðir af sjálfu sér, að áætl- anir um kostnaðarverð seldrar raforku standast einnig. Jafn- framt er sýnt fram á, að kostn- aðarverð raforku frá Búrfells- virkjun er lægra en söluverðið til fSAL. 3. Samningurinn um raforku- sölu til ÍSAL var grundvöllur þess að unnt var að ráðast í Búr- fellsvirkjun með viðráðanlegum hætti. Samningurinn leiðir til hagstæðara raforkuverðs til al- vegwa verShækkana á gasafls- stöövuim, sem urðu á árumum 1966/1967. Er talið, að þær hæikk anir stafi af straumleysdnu rnilkla, sem varð á auaturatröind Bandaríkjanna í nóvem/ber 1965 og olli mjög aukinni eftirspium eftir varaisitöðvuim. Afskriftartími Reikistrar- og viðJialdstoostmiað- ur rafortouvera er ákiaflegia lít- ill og þesis vegma byggist sölu- verð rafortounnar fyrst og fremst á stofntoostinaiði virtejumarimnar. Endinigartími virkjuiniarinmr og fjármiagndkositnaður segja síðan til um það, hve mikill hinn ár- legi retogtrarkostnaiður er og þar með framleiðsluveríð á ortouein- ingu. Þegar mieta sGcal kostruaðar- verð rafortou á grundvelli átoveð- ins stofntoostniaðar verður því að gamga út frá ákveðniuim forsend- uim um afskriftairtíina miann- virtoja og fjármiaigmsteosftmað. Landsvirkjun hiefur genigið út frá þeiirri forsendiu, að afisfcriftar- tími væri 40 ár og vextir 7%. Þegar reitonað er mieð föstum ár- legum toostmaði afsterifta og vaxta ag 1% retostrairtoostnaði á ári, gerir þetta 8,5% árlegan retostrarkostmað miðað við stofn- toostnað. Endingartími nýtízku virkjama af þessu taigi er a.m.k. 60—70 ár og sennilega 70—90 ár, svo að 40 ára afskriftartími er sízt of lamgur. Harza hefur reitonað með 40 ára afskriftartíma og vöxtum 6 y2_7i/2% á ári. Ef gengið er út frá þeim forsendum er árleg- ur rekstrarkostnaður milli 8,1% og 8,9%. Sérfræðingar Sameinuðu þjóð- anna hafa í nýlegu-m heildaráætl unum um virkjanir á Þjiórsár- og Hvítársvæ<ðlimu reitantað toostnað- arverð raforku út frá 9% árleg- um rekstrartoostnaði, en það sam- svarar 7%% vöxtum og 39 ára aftíkriftiartiima. Stjómarandstæðingar hafa haldið því fnam, að venja sé hér á lamdi að mtona árlegian retostr- artoostaað virkjana 10% af stofn- kostmaði Þótt slfkt hafi oflt verið gert er fjarri þvi, að þessi aðferð hafi noktoutð sérstakt sér til ágæt is. Hún toefur fyrst og fremst ver ið notuð í laiuslietgum áætkmium, þar sem aðstæðiir til n/ákvæmari útreiknámiga hafa ektoi verið fjrr- ir hendi Þess vegna eru engin rök fyrir því, að þessi aðferð eigi við um Búrfellsvirkjun. Verður því reitonað með 8,5% árlegum retostrarkostnaði eins og Lands- virkjum hefur gert en til sam- anburðar sýnt raforkuverðið samtovæmt aðferð sérfræðinga Saamediniuðiu þjó’ðanna. Kostnaðar- verð raforku Áætlaöur stofnjkjostniaðoir Búr- Framhald á bls. 13 fóðurblÖndun kögglun Stofn- kostnaður Uppriimaleg áætlum um stofn- kostmað B úrfellsv irkjunar gerði ráð fyrir, að virkjunin mumdi kosta samtals 42,8 milljónár doll- ara. í þeirri áætlun var gert ráð fyrir tveimur áföngum hvorum um sig 105 MW, byrjumarmiðlun í Þjórsá og vöxtum og lántöku- kostnaði. Núverandi áæfcluin um stofn- kostaað Búrfellsvirkjuinar gerir ráð fyrir, að virkjumin miumi kosba 43 milljónár dollara og er þar gert láð fyrir siömu kostn- alðlarliðum og í upphaflegu áætl- uninni, en auik þess gemgiistapi á lánum vegna inmlemids kostnaðar og aðflutnimgsgjöldum og sköfct- um. Af þessu sésfc, að áæfclaður stofnkostaaður Búrfellsvirkjum- ar allrar er nánast sá sami og upprumalega var reiknað imeð, þrátt fyrir miargvíslegam aufca- kostniað, sem hefur fallið til og ekiki var gert ráð fyrir í upphafi. Þar er um að ræða aufcaigreiðsl- ur vegna erlends vimnuafls og til verktatoa, en á árurnum 1966— 1967 reyndist efcki unmfc að fá mæga imnlenda starfskrafta, geng istap vegna lána fyrir inmlemd- um kostaaði, hæktoum immlemds verðlags vegna gemgisfellinga og nokkur aðflutmimgsgjöld. Gasaflsstöðin í áætlun þeirri um Búrfells- virkjum, sem lögð var fyrir Al- þingi 1966, var reikmað með 40 MW gasaflsstöð, sem mundi kosta 2,8 milljómir dollara. Sú stöð, sem var að lotoumi keypt, er 35 MW og kostar 3,18 m-illjón- ir dollara. Þessi hætokum stafar að nökkru vegna þess, að keypt var endimgarbetri stöð en í fyrstu var ráðgert, en aðallega Hænsnaræktendur! Af um 30 tegundum fóðurs, sem eru nú. á fóSurvörutlsta okkar, eru y fir 10 tegundir HÆNSNAFÓÐUR! FOÐUR og erlent kjamfimr hver sem framleiöslan er... jafn og markviss áranai ir Það er og hefur verið kappsmál M.R. að bjóða staðlaðar og ðruggar fóðurtegundir. Hver sem framleiðslan er — egg, kjöt eða Iffkjúklingar — þá getur M.R. boðið rétta (óðrlð. Notlð M.R. fóður og þáttur lóðursins er tryggður. • M.R. varpfóður • M.R. varpfóður B • Kögglað varpfóður, heilfóður • Blandað hænsnakorn • Maískurl • Bygg • Hveitikorn líf- kjúklingar Byrjunarfóður, mjöl Vaxtarfóður, kögglar holda- kjúklingar • Byrjunarfóður, mjöl • Vaxtarfóður, mjöl Blandað vítamínum og varnarmeðali við hníslasótt ■X-Staðlaðar tegundir -X Vitamínblandaðar í fullkomnustu vélum X-Efnagreiningarblað í hverjum poka wur grasfrœ girðingprefni MJÓLKURF REYKJAVÍKUR Sfmar: 11125 11130

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.