Morgunblaðið - 04.03.1970, Síða 6

Morgunblaðið - 04.03.1970, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. MARZ 1970 BROTAMALMUR Kaupi ailan brotamálm lang- hæsta verði, staðgreiðsia. Nóatún 27, sími 2-58-91. DÝPTARMÆLIR og áttavití óskast til kaups. Upplýskvgar í síma 2698, Keflavík. SELFOSSBUAR — Sunnlendingar Tek að mér hvers konaf bneytingar og vtðgerðir á dömu- og herrafatrvaði. Daníel Þorsteinsson, klæð- skeri, Selfossi. TIL SÖLU Fama prjónavél. Upplýsing- ar í síma 23192. ATVINNA ÓSKAST 17 ára gömul stúlka óskar eftir atvinnti, margt kemur til greina. Uppl. í shna 42920 eftir M. 7 á kvöWin. UPPSETT GRÁSLEPPUNET ný eða notuð óskast keypt, sími 12518 mH*i kl, 8—9 í kvöld og næstu kvöld. EINHLEYP, REGLUSÖM KONA, óskar eftir þægrtegri tveggja herbergja ibúð, 15. maí til 1. júní. Upplýsirvgar í síma 84764 næstu kvöid HANNYRÐAVERZLUN til sö*u. Tilboð sendrst Mbf. merkt 2721 fynir 14. þ. m. HESTUR — HESTUR Til sölu 8—9 vetra faflegur rauðskjóttur hestur. Shni 20629 eftir W. 7. KYNNING Ó9ka eftir að kynrvaat mið- aldra konu TMboð sentftst Mb4. fyrir iaugardag meriot „3964". að BEZT er að auglýsa í Morgunblaðinu <H> VELJUM ÍSLENZKT fSUENZKAN IDNAD Meðan ég skaflinn moldar klíf ■ aldar skáldunum, og 1 Og við höldum áfvam Iqrnningunni á 19. \ veljum núna Grím Thomsen. Grímur fæddist árið 1820 að Bessa- l stöðum. Að loknu stúdentsprófi hóf hann laganám við háskólann ! í Kaupmannahöfn, en lauk því ekki, en lauk hins vegar prófi í fagurfræði og bókmenntum við sama skóla. Hann var um skeið starfsmaður í danska utanríkisráðuneytinu og var þar vel metinn . . ... ^ / ___ a n í — „11 451.,++!«+ og virtur starfsmaður. Þegar Grímur var 47 ára gamall fluttist hann affarinn aftur til íslands, og hóf búskap á Bessastöðum, og átti hann þar heima tll dauðadags. Hann var alþingismður í mörg ár og oftast í eldlínunni. Aðalviðfangsefni Gríms við há- Hlaut hann skólann var Byron lávarður og skáldskapur hans. fyrst meistaranafnbót fyrir rit um þann mikia brezka skáldjöfur, og var síðan veitt doktorsnafnbót fyrir sama rit. Grímur andaðist 27. nóv. 1896 eftir stutta sjúkdómslegu. Við veljum hér kvæðið um Sverri konung til kynningar GrimL „Þótt páfi mér og biskup banni, banasæng skal konungmanni hásætið til hvíiu reitt; kórónaður kóngur er ég, kórónu til grafar ber ég, hvort þeim er það ljúft eða leitt Vos ég hafði um alla ævi og erfiði bæði á landi og sævi; lifði ég oft við litinn kost; á Kjalar einatt eyðimörkum úti ég lá i vetrar hörkum, þoldi bæði f j úk og frost. Margar fór ég ferðir glæfra, fætur mína vafði f næfra, kulda mér þá sviðinn sveið; en — hvað var það hjá hugarangri, hverja stund á vegferð langri, sem ég fyrir land mitt leið? Konunglegan klætt í skrúða, kistuleggið holdið lúða, ber sé látin ásýnd ein; breidd sé Signrflugu sængin, svo til hinzta flugs ei vænginn skorti gamlan Birkibein. Vel er, að þér sálma syngið og saman öllum klukkum hringið, meðan ég skaflinn moldar klíf; - en í tilbót eitt mér véitið, Andvökuna mikinn þeytið, andvaka var allt mitt líf.” FRETTIR Kvenfélagið Hrund, Hafnarfirði heldur fund fimmtudaginn 5. marz. Spilað verður bingó. Kveafélag Ártejanéluur Fundur verður f kvðld f Árbæjar- skóla kl. 8.30. Gostur fundarins að þessu sinni er frú Sigrún Karls dóttir, félagsfræðingur. Kaffiveit- ingar. Kvenfélag Árbæjarsóknar heldur spilakvöld sumuidaginn 8. marz kL 8.30 í Skipholti 70. Kaffiveitingar. Dans. Félagskonur takið með ykkur gesti. Kvennadeild Slysavamafélagsins í Iteykjavik. Dregið hefur verið í happdrætti deildarinnar og upp DAGBÓK Hann (Guð) frelsar og bja.rgar, hann gjörir tákn og furðuverk á himni og jörðu. (Daníel 6.28). f dag er miðvikudagur 4. marz og er það 63. dagur ársins 1970. Eftir lifa 302 dagar. Árdegisháflæði kL 3.32. Aimennar upplvsingar um læknisþjónustu 5 borginni eru gefnar I aímsva.a Læknafélags Reykjavíkur, simi 1 88 88. Tannlæknavaktin er í Heilsuverndarstöðinni, laug- ardaga og sunnudaga frá kl. 5-6. Fæðingarheimilið, Kópavogi Hlíðarvegi 40, sími 42644 Næturlæknar í Keflavik 3.3 og 4.3 Kjartan Ólafsson 5.3 Arnbjörn Ólafsson 6. 7. 8.3 Guðjón Klemenzson 9.3 Kjartan Ólafsson Læknavakt í Hafnarfirði og Garða areppL Upplýsingar í lögreglu- rarðstofunni sími 50131 og slökkvi stöðinni, s/mi 51100. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjuonar. fMæðradeild) við Barónsstíg. Við talstími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals- timi læknis er á miðvikudögum eft ir kl. 5 Svarað er í síma 22406 Geðverndarfélag tslands. Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3 uppi, aila þriðjudi,'ga kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139 Þjónustan er ókeypis og öllum heimil. TENGLAR Skrifstofan opin á miðvikudög- um 2-5, mánudögum 8.30-10, simi 23285. Orð lífsins svara í síma 10000. FÖSTUMESSUR Dómkirkjan Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra Jón Auðuns. Frikirkjan, Reykjavik Föstumessa 1 kvöld kl. 8.30. Séra Þorsteinn Björnsson. Laugameskirkja> Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra Garðar Svavarsson. Langholtsprestakail Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra Árelíus Níelsson. Hailgrímskirkja Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Ytri-Njarðvikursókn Föstumessa í Stapa (litla saln- um) í kvöld kl. 8.30. Séra Björn Jónsson. Innri-Nja<rðvikurkirkja Föstumessa á morgun, fimmtu dag, kl. 8.30. Séra Björn Jóns- son. Lágafellskirkja Föstumessa í kvöld kl. 9. Séra Grímur Grímsson prédikar. Kirkjukór Ásprestakalls syngur undir stjórn Kristjáns Sig- tryggssonar. Séra Bjarni Síg- urðsson. Gangið úti í góða veðrinu komu þessi númer: 616, 758, 501, 1138, 517, 664, 1167, 985. Vinning- anna má vitja í Slysavarnahúsinu. Kvenfélag Hallgrímskirkju hefur síðdegissamkomu fyrir aldr- að fólk í Félagsheimili kirkjunn- ar sunnudaginn 8. marz kl. 2.30. Kaffiveitingar. Skemmtiatriði. Kvenfélagið Seltjörn Fundur í kvöld kl. 8.30 í anddyri Iþróttahússins. Ostakynn- ing. Skemmtiþáttur og fleira. Gott tækifæri til að skila munum á hluta veltuna. Munið bollana. GAMALT OG GOTT EFTIR BÓLU-Hjálmarl. Ónýtan hefur þú öngul á færi; viltu vel smlða, veldu þér efni, tuggið járn og troðið temprað við líkkistu nagla, fan.gajárn og höddujörn fáðu til samans, mengað við rauðbrota, en magnað stál á oddi; við lárnið og árnið láttu hann sorfinn., hertan að lyktum, í hafurs blóði Fóhorni skal beita og flyðrugömum, mannskjöt á miðjan bug, en mús á oddi. Aldrei sól skíni á öngul beran, geym hann í vasa greyptan svínshári. Taumur hans skal slunginn, svo togni síður, úr hausleðri ristu af hesti gráum. Feigur maður muntu, ef fiskar ekki.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.