Morgunblaðið - 04.03.1970, Side 23

Morgunblaðið - 04.03.1970, Side 23
MORjGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUiDAGUR 4. MARZ 1970 23 Við líkanið af mannvirkjum Kornhlöðunnar h.f. standa frá vinstri: Pétur Pétursson, hagfræð- ingur, Gunnar B. Guðmundsson, hafnarstjóri, Hjalti Pálsson, framkvæmdastjóri, Hjörleifur Jóns son, framkvæmdastjóri, Leifur Guðmundsson, framkvæmdastjóri, Gísli Kristjánsson, ritstjóri og Jónas Magnússon, bóndi, Stardal. — Kornhlaða Framhald af bls. 32 rnjög skamms tíima. Frá hendi Sundahafnar er athafnasvæðið, sem Komlhlöðunni hefur verið úthlutað, þegar tilbúið. Reynslu boraniir hafa farið fram á undir stöðuim í lóð kornturnana. Nord- idk Brown Boveri A/S hefur ann azt útreikninga og gerð teikn- iniga, sem og útboðslýsinga á vél uim. Hefur verkfræðifyrirtækið einnig tekið að sér að verða ráðu nautur félagsins í þessuim mál- um ásamt íslenzíkum verfcfræð- ingi. Þegar við fyrsta áfanga fcorn- geymslumnar skapast stórbætt aðstaða til reksturs íslenzkra fóðurblöndunarfyrirtaefcja. Með því að kaupa sameiginlega imn í stóruim förmutm, verða mögu- leikarnir á a@ né hagstæðara inn kaupsverði og akki síður hag- stæðari flutningsg j öldum til landsins. Ennfremur verður unnf vegma aukins geymslurýmis að kaupa inin á þeiim tíma er mark aðsverð er hagstæðast. Þá verð ur og strax við fyrsta áfanga. fengin aðstaða til geymslu eðli- legra fóðurbirgða í landimu, en með hlutfallslega lítilli kostnað- arauikningu yrði hægt að bæta við geyimslurýmið. Þeir félagar sögðu á blaða- mannafundinum í gær, að félög- in þrjú, sem stæðu að Koæn- hlöðunni h„f., hietfðiu þegair hafizf handa uim að bæta framleiðslu- hætti og dreifinigu kjamfóðurs hér á landi og hafa þau þegar varið til þe9s 10 til 12 milljón- um króna. Bn eins og flestum þeim, sem kunnugir eru þessum málum, mun nú orðið ljóst, hníga flest rök að því að allt kjarnfóður til notkunar hérlend- iis dkuli blandað að öllu teyti ■hér á landi, svo fljótt sem þvi verður við komið. Kernur þar einnig til greina atvinnan inn- anlands við þá starfsemi, sem og hitt að eftirlit er viðráðanlegra, svo að bændur viti alTtaf hvað þeir kaupa. Má í því sambandi minina á hættuna af miunn- og fciauifaveiki, sem öðru hivoru hef- ur verið að skjóta upp kollinum í négrannalöndunum. Líklegt er að aufc þess að skapa bætta að- stöðlu fyrir íslenzfcan fóður- blöndunariðnað, gæti bygging fcorniturnanna opnað möguleifca fyrir arnnan iðnað, sem kynni að verða stofnað til og þyrfti að flytja hráefni sín inm laus í skipum. Enn sem koirnið er verða fóð- urblöndunars'töðvar fyrirtækj- anma, áfram þar sem þær eru nú. Síðar er fyrirhugað að reisa hús við kornturnana fyrir fyrir- ttiæfcin þrjú og enu það lágu húsln næst turnunuim (sjá mynd). Konniturniarnir verða 36 metrar að hæð og því mieð hsestu tnainn- virkjum í borgmini. Ráð'gert er að fyrsti áfangi bosti uim 40 mil’ljóniir króna. Það kom fram á blaðamanna- fundinum í gær að áætlaður sparnaður við noflkun tunnanna er 5,2 milljónir á ári. Er þá tekið tillit til afskrifta og ainnars, en utan við þessa tölu er sparnað- ur vegna sfcemmri tíma í losun Skipanna. Unnt verðlur að losa 100 tomn úr Skipi á hveirri fclufcfcu stund og þýðir það að flest Skip verða losuð á 2 til 3 döguim. Roesen, verkfræðingur og ráðunautur við byggingu kom- turnanna sagði Mbl. í gær, að fyrirtælki hans sæi um byggingu slíkra korngeymslna um víða veröld. Starfar hanin við Kaup- maninialhafnardeild fyrirtækisins, sem anmast byggingu kom- geymslna í Danmörfcu og á ís- landi. Kvað hann stærð þessa mannvirkis í meðailagi miðað við það sem tíðkast á Norður- löndum. Kornverzlun íslend iniga miuin memia um 500 mlilllljónum króna árlega. — Skattar Framhald af bll. 32 vinniumartaaðiarims. Leiði athiug- amár þessar og viðræður til já- kivæðrar niðursitöðiu og samikiomu lags um viðlhlítaindi kerfi, skal ríikissitjónruin uindirbúa mauðsyn- lega löggjöf í því samibamdii", svo sem sagir í þimigsálýktundminá. Nefmdiin hiefur síðan uminiið að fraimlhaldiskömriuin mélsims og til- lögugerð á gruimdivelli þessarai ályfctunar Alþiimgis, og hiefur álitd nefndiarimmar mýleiga verið útbýtt á Allþimigi. Nefndin hefur í flestum efrnuim orðdð saimmiála, og allir mefmdiarmienm mæla með þvi að lögiedða staðigreiðislukerf- ið. Himis vegar er þó moklkur ágreinimiguir urn veigamikil fram- kvæmjdiaatrið'i oig vairðamidi ýmis mifcilvæig atriði er bemt á fieiiri en eina leið til úrlauismiar. Að miegimsitefmu er valim sú leið að gera ekki róttætoar breytimgar á núverandi Sköttum, hieldur að- lága staiðlgreiðslukierfið svo sem verða má gildamdi Skattheimiu, nerna hivað óhjákvæmileigt er að gera bneytimigu á álaignimigu og imnheiimtu. Loks eru dreignir fram ýmisir kostir og ammmiarkar, sem fcamið hafa í ljós við aitíbuig- un málsinis í eimistökum aitriðum. Nefndiim befur uinmið ágiæibt starf og slkilgreinit rækileiga rmarg Vísleg frairmkvæmidaatriði, þótt enn vamiii mifcið á, að grumidivöll- ur sé laigður að öllum einsiökum atriðum löggjafar um málið. Nefndarálitið gerir ihims vegar öll um veigaimiestu efnisairíðum það glögg sikil, að miemin ættu geta rmyndað sér ákveðraar skoðaimir um, hvort þymgri séu á metum- um kostir eða ókostir sitað- greiðslukerfisims, og þó einmig, hvort velj'a sikuli þá leið að reyma að samræma eftir miegni staðgre'iðslukerfið múveramdi Skattbeiirmtukerfi eða stefma að róttækiari breytdngum á því í því sfcyni að gera þ'að einfaldiara oig laga það betur að staðgreiiðslu- sfcdpulaginu. Þótt þimgsályktumin frá 1967 geri ráð fyrir því, að ríkiisstjóm- in undirbúi löiggjöf um stað- greiðslulkerfið, ef raefndin að meg instefnu mæli mieð því, þá er ljóst, að um verður að ræða svo vfðltæikar breytimgar á ýmsum veigamifclum þáttum gildiamdi skattkerfis, ef staðgreiðslufcerfið á að geta ledftt til þeirra uimbóta, sem að hefur verið stefnt, að rétt þykir að óska nýrrar vilja- yfirlýsingar Alþimigis, eftir að þingmönmum hefur gefizt kositur á að kymma sér hið greimargóða mefndaráljt milliþimganiefndar- iranar". — Alþingi Framhald af bls. 15 eklki talið sér heimilt að veita slíka aSstoð að óbreyttum lög um sjóðsims. Af því tilefmi væri þetta frumvarp fram kiomið. Að ræðu ráðherrans lokimmi var frumvarpinu vísað tifl. 2. um ræðu og heilbrigðis- og félags- málanefmdar. FERÐSTYRKUR Ttt SJÚKLINGA Guðlaugur Gíslason (S) gerði grein fyrir áliti heilbrigðis- og félagsmálamiefndar um frum- varp um breytimgar á lögum um aknannatryggingar þess efmis, að greiddir verða ferðastyrfcir til sjúklimga, sem af nauðsy-n þurfa a@ leita lækmishjálpar erlemdis, svo og til fylgdarmianma þeirra, þegar alveg sérstaklega stendur á. Yar fruimvarpið síðan sam- þyklkt til 3. urnræðu. SAMEINING SVEITARFÉLAGA Emil Jónsson félagsmálaráð- herra mæl'ti fyrir frumvarpi um saimeinimgu sveitarfélaga, en í 1. gr. þessa frumvarps segir, að félagsmálaráðuraeytið skuli í samráði við Sambamd ísl. sveitar félaga stuðla að eflimigu sveitar- félaganna með því að koma á sameiniragu tveggja eða fleiri sveitarfélaga í eitt sveitarfélag, saimfcvæmt því sem fyrir er mælt í frumvarpinu. Þá segir þar en'nfremur í 2. gr., að félags málaráðuneytið skuli fela sér- stökum erindrefca að ainmast framkvæmd laganna uindir um- sjón ráðumeytisins og í samráði við Sambarad ísl. sveitarfélaga. Pálmi Jónsson (S) kvaðst 6já vissa agnúa á þessu fruttnvarpi, enda þótt hanm sæi jafnframt það hagræði, sem af sameiniinigu sveitarfélaga gæti leitt, þegar að stæður 'krefðust. Kvaðst hann vera fylgjamdi frjálsri sameim- ingu sveitarfélaga, en samein- ingu þeirra ætti ekki að knýja fraim með valdboði. Sigurvin Einarsson (F) taldi frumvarpið vera fyrst og fremst fruimvarp um erindrefca þann, sem í frumvarpinu væri getið um og ætti hamn óvenjulegu hlutveirki að gegna. Lýs'ti Sigur- vin yfir þeirri skioðun simmi, að með fruimvarpinu væri verið að móðga sveitarstjórnir víðs vegar um landið og væri frumvarpið sett tifl höfuðs þeim, þar sem það yrði erindrefcinn, er taka mymdi af skarið. hvenær sveitarfélög skyldu saimeinuð og þá ef til vill þvert ofan í vilja viðkamandi sveitarstjórna. Emil Jónsson félagsmálaráð- herra kvaðst vilja benda á það rækilega, að þetta frumvarp væri komið frá sveitarstjóima- möninuim, með því að það væri Samband ísl. sveitarstjórna, sem að því stæði. í frumvarpinu fæl ist ekkert valdboð frá ríkisstjórn inini, heldur ætti erindrðkinn að verða þeim sveitarfélögum til að stoðar og leiðbeiningar, sem óskuðu eftir sameiningu, en væri ekki settur þeim til höfuðs. Var umræðumni síðan frestað og málið tekið út af dagskrá. SVAR JÍ/UTT EFTIR BILLY GRAHAM ViÐ vorum nýlega að ræða í vinnunni um matin nokkurn, sem heldur áfram að gera það, sem illt er, og afsakar sig með því aff segja, aff Guff elski alla og hann muni fyrir- gefa honum, jafnskjótt og hann verffi fús til aff iffrast. Er þetta ekki að freista Guðs, reyna þolinmæði hans? ÞOLINMÆÐI Guðs hefur þegar verið reynd, og á hana hefur ekki skort. Það er undur náðar Guðs! Hamn er svo laniglyndur, að hann er kallaður „Guð þolirimæð- innar“ (Róm. 15,5, einsk þýð.). Elska hans er svo var- anleg, svo þolinmóð, að það er manninum óskiljanlegt. Biblían segir: „Svo hár sem himinninn er yfir jörð- inni, svo miklu hærri eru mínar hugsanir yðar hugs- unum“. Samt hafa sumir rangar hugmyndir um Guð og um afstöðu okkar til hans. Þeir fara því léttúðlega með náð Guðs og fyrirh'ta kærleika hans. Þeir gera sér ein- hvem veginm í hugarlund, að eftirfylgd við Krist leggi á okkur óbærilega fjötra. En þessi hugmynd er hrein skrípamynd af kristindómnum. Menn, sem játa, að þeir séu kristnir, en bera ekki Ijóma gleðininar í Kristi, eru slæmir „auglýsendur“ guðsríkis. Biblían segir, að sá, sem hafni Guði, hafni af ásettu ráði mestu gleði og fullnægju lífsiins. Því miður er sú ástæðan til þess, að margir hailda sig í burtu frá Guði, að þeir hafa horft á lélega fulltrúa kristindómsins og dregið ályktanir af þeim, en ekki af Biblíunmi. Glöðustu og hamingjusöm- ustu menn, sem ég þekki, eru lærisveinar Krists. Segið vini yðar, sem leikur sér að niáð Guðs, að hann fari á mis við betra hlutskipti í lífinu. Kristur sagði: „Leitið fyrst guðsríkis, og þá mun allt þetta veitast yður að auki“. — Hofsós Framhald at bls. 10 verkstjóri hefir frá byrjun verið_ Björn Björnsson, Hofs ósi. f frystihúsinu hafa at- vinnu flestar af starfandi konum verkakvennafélagsins og nokkrir karlmenn. Fer þetta nokkuð eftir hvað mik- ið berst á land af hráefni. Iðnaður hefir til þessa ekki verið mikill í þorpinu, en nú er nýbúið að reisa þar stórt og mjög vandað vélaverk- stæði, sem heitir Stuðlaberg. Er rekstur þar að litlu leyti byrjaður. Geri ég ráð fyrir að þar ráði að nokkru vönt- un á rekstursfé. Bifvélaverk- stæði er einnig nýlega tekið til starfa. Ber það nafnið Manni. Síðan Hofsós varð sér- hreppur 1948 hafa hrepp- stjórar og oddvitar verið 4. Guðmundur Jónsson, Hofs- ósi, var um tíma hreppstjóri en lengst af hefir Garðar Jónsson, skólastjóri verið hreppstjóri Hofsóshrepps. Fyrsti oddviti hreppsins var Kristján Hallsson, þá einnig kaupfélagsstjóri á staðnum. Sýndi hann dugnað í starfi. Vatnsveita var lögð í þorpið; barnaskóli byggður o.fl. 1954 tók Þorsteinn Hjálmarsson við oddvitastöðu. Er hann einnig póst og símstjóri, gjald keri Sjúkrasamlags, og hefur haft að irnestu forystu uim framfaramál hreppsins á seinni árum. Á Hofsósi eru um 300 íbú- ar. Eins og áður er sagt er þarna eins og í flestöllum sjávarþorpum afkoma fólks- ins bundin þeim verðmætum, sem úr sjónum berast. Þ,ó enginn stórburgeisabragur sé á Hofsósingum, sé ég ekki annað en fólkinu líði þar vel. Það er vinnusamt og setur sig ekki úr færi að nota þá möguleika, sem tiltækir eru sér og sínum til framdráttar. JOHNS - MAWILLE glerullareinangrunin Fleiri og fleiri nota Johns- Manville glerullareinangrunina með álpappírnum, enda eitt bezta einang-unarefnið og jafnframt það langódýrasta. Þér greiðið álika fyrir 4" J-M glerull og 3" frauðplasteinangr- un og fáið auk þess álpappír með. Jafnvel flugfragt borgar sig. Sendum um land allt — Jón Loitsson hf. Hringbraut 121. — Sími 10600. Vegnn jorðnrfnrar Egils Guttormssonar, stórkaupmanns, verður skrifstofa vor lokuð kl. 1—3 í dag. Verzlunaráð íslands.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.