Morgunblaðið - 04.03.1970, Side 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUX>AGUR 4. MARZ 1970
HVAÐ ER LINGDAPHONE?
Tilboð óskast
í leigu verzlunarhúsnæðis í anddyri Borgarspítalans. Nánari
upplýsingar í sima 81200. Húsnaeðið íeigist til 2ja ára.
Tilboðum sé skitað til Sjúkrahúsnefndar Reykjavíkur, Borgar-
spítalanum, fyrir 15. marz n.k. Réttur áskilinn til að taka hvaða
tilboði sem er eða hafna öllum.
Reykjavík, 3/3 1970.
Sjúkrahúsnefnd Reykjavikur.
Frá og með mánodeginum 2. marz 1970
er verð á portfandsementi kr. 2.400,00 pr. tonn án sölu-
skatts, en kr. 2.664.00 pr. tonn með söhiskatti, og önnur
verð á sementi í samræmi við það
Sementsverksmiðja ríkisins.
Söluturn óskast
Til leigu eða kaups. — Upplýsingar í dag
og næstu daga í síma 83822.
BMS-4- 3-20-VS-FH-HV. Valsmenn Innanfélagsmót í badminton verður fcaldið laugardaginn 14. marz. Upplýsingar hjá hús- verðL Badmintondeild Vals.
I.O.O.F. 9 = 15134814 = 9 H.
I.O.O.F. 7 = 151248 H = FL
Kvenfélag Neskirkju heldur fund fimmtudaginn 5. marz kl. 20.30 i félagsheimil- inu. Skemmtiatriði. Kaffi. — Stjórnin. Valsmenn Bridge-keppni í félagsheimil inu 9. og 16. marz. Upplýsingar hjá Erni Ingólfs- syni í síma 33880.
Alþjóðlegur bænadagur kvenna Samkoma verður i Frfkirkj- unni í Reykjavík föstudag- inn 6. marz n.k. kl. 8. Allar konur velkosmnar. Nefndin. I.O.G.T. Stúkan Frón nr. 227 Fundur í kvöld kl. 20.30 í nýja fundarsalnum í Temlara höllinni. Skýrslur og reikn- ingar ársins 1969. Myndasýn- ing eftir fund ,Æ.t.
Sálarrannsóknarfélagið i Hafnarfirði heldur fund mið- vikudaginn 4. marz í Alþýðu húsinu kl. 8.30. Dagskrá: Ræða, Guðmundur Jörundsson, útgerðarmaður, Skyggnilýsingar Hafsteinn Björnsson. Aðgöngumiðar til félags- manna seldir í Bóbabúð Olí ver Steins. — Stjórnin.
K ristni boðssambandið Fórnarsamkoma verður i Kristniboðshúsinu Betaníu Laufásvegi 13, í kvöld kl. 8.30 Guðni Gunnarsson prentari talar. Ailir velkcHnnir. Kristniboðssambandið.
Neskirkja Föstuguðsþjónusta í kvöld kl. 8J0. Séra Frank. M. Halldórs son.
Tæknlfræðingar Aðalfundur kjaradeildar T.F. í., verður haldin að Hótel Loftleiðum fimmtudaginn 5. marz, kl. 8.30 stundvislega. Fundarefni: Venjuleg aðal- íundarstörf. Fjölmenöið. Stiórnin.
Alþjóðlerur bænadagur kvenna Sambona verðnr i Frikirkj- unni f Reykjavík, föstudag- inn 6. marz n.k. kl. 8.30. Allar konur velkomnar. Nefndin.
Prudenca Ann Farrow, syst
ir Miu Farrow, og dóttir
Maurren O’Sullivan, leikkon-
unnar frægu (ein sex systk-
ina), gifti sig nýlega á Wall-
ingsford í Pennsylvaníuríki.
Hún ætlaði sér einu sinni að
gerast nunna, og var líka
annað skipti tekin til við lær
dóm í Yogafræðum hjá ind-
verskum kennimanni. Maður
hennar er 26 ára gamall kenn
ari, Albert Burns að nafni.
Richand Tucker óperu
söngvari hélt nýlega upp á
25 ára söngafmæli og þúsund
vinir hans héldu honum
veizlu í Waldorf Astoria hót
elinu. Hann leit aðeins inn
þar, en mátti ekkert vera að
því að stoppa að ráði, þvi
að hann er í miðju kafi að
æfa I Pagliacci. Hann sagði
við þetta tækifæri, að Rud-
olf Bing hefði alls ekki ósk-
að eftir því, að hann mætti,
heldu.r hefði verið nóg, að
hann talaði inn á segulband,
sem hann sendi í veizluna.
Hann sagðist aðspurður, ekki
hafa verið tilbúinn fyrr (54
ára) að syngja Pagliacci.
Irine Tune heitir hún þessi dama og er vinsæl gamanleikkona í
Frakklandi.
Pops hljómsveitarinnar líka
að verða einu sinni. Og ekki
langaði hann eins mikið í neitt
og brunabíl, þegar hann var
litill. Það fékk hann líka, á
afmælinu, 75 ára, frá konu
sinni og syni. Hann beið fyrir
framan hljómleikahöllina,
þegar hann kom til að stjórna
á afmælinu.
Frank B. Hayes í Cold-
water í Michigan, er nýlega
orðinn 100 ára gamall. Spurð
ur um ástæðuna fyrir lang-
lifinu, svaraði hann, að hann
hefði einu sinni heyrt, að átt
ræður maður hefði lifað svo
lengi, af þvi að hann æti
eplagrauit daglega. Hann fór
strax að borða eplagraut, og
er enn við hestaheilsu.
Það eru ekki allir strákar,
sem verða stjórnendur sin-
fóníuhljómsveitar, þegar þeir
verða stórir, en nærri allir
strákar ætla að veröa bruna-
menn. Það ætlaði Arthur
Fiedler, stjórnandi Boston
Fröken Gaostwite Chiep.
Ungfrú Gaostwite Chiep,
heitir nýi landstjórinn í Bots
wana, fyrrverandi Betchuana
landi. Hún er nýbúin að af-
henda Bretadrottningu trún-
aðarbréf sitt, í Buckingham-
höll.
vkumar
Bretar eru sérfræðingar í
að stofna verndunarfélög fyr
ir eiginlega hvað sem er. Það
er þó ein huggun til í dæm-
inu: — Þeim tekst eiginlega
aldrei að vernda neitt.
Formaður brezka
iðnaðarsambandsins.
unum
HÆTTA Á NÆSTA LEITI —o— eftir John Saunders og Alden McWilliams
EVERY ADAM'3 RIBS
LOCATION IS UNKED
TO THIS ROOM BY
WIRE/ WE TAKE CARE
OF IISVENTORV, FA/-
ROLLS^PROFIT and
LOSS... EVERyTHING/
AT THAT MOMENX
IN A NEAREJy
OFFICE,„
THIS 15 THE LAST,
WARNING, ADAM '
WE NEED THE
NETWORK, AND
WE'RE GOING TO GET
IT...EVEN IF IT'S
OVER 50M E BODVlS
Ok þetta er tölvumiðstöðin okkar, sú
fullkom»asfa í allri borginni. Ég skil ekki
samhengið milli kjöbs og gataspjalda,
ungfrú Lasalle. (2. myndl. Matsölustað-
irnir eru allir tengúir mióstoðmni, og
við sjánm nm allt. hókhaid fvrir þá.
Birgðir. laun. grnða ng tap. AULT. (3.
mynd). Þetta er siðasta aðvörunin Ad-
am, við þurfum á kerfinu að halda, og
við miinum yfiríaka það, þótt það kosti
dauða einhvers.
— Hvað á ég oft að segja ykk-
ur, að ég vil ekki að þið séuð
að synda með þessu hvita pa.kki,
saigði Saimbó gamli Johnisinig við
börniin sín.
— Já, en elsku pabbi, hamin var
alls ekki hvitur, áðutr en við
fórum ofam í, svöruðu þau.
— Marnma sagði mér, að hafa
á móti þvi, að presturimn talaði
um unidirgafnd, þegar hamm gei-
ur okkur samam, sagði kænaisftam
við Jóa.
— Og hverju svaraðix þú,
spuffði Jói.
— Nú, ég sagðist auðvitað
láta það stamda, þvi að þú gíetir
vetl tekiíð gríni.