Morgunblaðið - 04.03.1970, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. MARZ 1970
29
sog-
eftir
Árna
(útvarp
• miðvikudagur ♦
4. marz
7.00 Morgurmtvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik
ar. 9.15 Morgunstund barnanna:
Hallveig Thorlacius byrjar lest-
ur á „Ævisögu kattarins” eftir
Kristínu Thorlacius (1). 9.30 Tii
kynningar. Tónleikar. 9.45 Þing
fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veð-
urfregnir. 10.25 Heródes mikll:
Séra Magnús Guðmundsson fýrr
um prófastur flytur fyrsta erindi
sitt. Sungin passíusálmalög. 11.00
Fréttir. Hljómplötusafnið (end-
urt. þáttur).
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn-
ingar. 12.25 Fréttir og veður-
fregnir. Tilkynningar.
13.00 Við vinnunæ< Tónleikar.
14.40 Við, sem heima sitjum
Nína Björk Árnadóttir les
una „Móður Sjöstjörnu”
■William Heinesen (11).
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar.
fslenzk tónlist:
a. Píanósónata op. 3 eftir
Björnsson.
Gísli Magnússon leikur.
b. Sönglög eftir Sigvalda Kalda
lóns, Karl O. Runólfsson, Ey-
þór Stefánsson, Sigfús Einars
son og Ragnar H. Ragnar.
Egló Viktorsdóttir syngur
Fritz Weisshappel leikur á
píanó.
c. „Struttura”, tónverk fyrir
flautu og píanó eftir Herbert
H. Ágústsson.
Jósef Magnússon og Þorkell
Sigurbjörnsson leika.
d. Lög eftir Sigvalda Kaldalóns
Karl O. Runólfsson, Sigurð
Þórðarson og Pál ísólfsson.
Stefán íslandi syngur, Fritz
Weisshappel leikur á píanó.
e. Fimm lög eftir Steingrím Sig
fússon.
Páll Kr. Pálsson leikur á org-
el Hafnarfjarðarkirkju.
16.15 Veðurfregnir.
Sjóveldi Norðmanna í síðari
heimsstyrjöld
Guðmundur Jensson ritstjóri flyt
ur fyrra erindi sitt.
16.45 Lög leikin á blásturshljóð
færi.
17.00 Fréttir.
Fræðsluþáttur um uppeldismái.
Dr. Matthías Jónasson prófessor
segir: Aga er þörf.
17.15 Framburðarkennsla í esper-
anto og þýzku. Tónleikar.
17.40 Litli barnatíminn
Unnur Halldórsdóttir stjórnar
þætti fyrir yngstu hlustendurna.
18.00 Tónleikar. Tiikynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
Tilkynningar.
19.30 Daglegt mál
Magnús Finnbogason magister
flytur þáttinn.
1935 Á vettvangi dómsmálanna
Sigurður Líndal hæstaréttarritari
greinir frá.
20.00 Strengjakvartett nr. 2 eftir
Borodin. ftalski kvartettinn leik
ur.
20.30 Framhaldsleikritið „Dickie
Dick Dickens, útvarpsreyfari í
tólf þáttum eftir Rolf og Alex-
öndru Becker.
Síðari flutningur sjöunda þáttar.
Þýðandi: Lilja Margeirsdóttir.
Leikstjóri: Flosi Ólafsson. Með
aðalhlutverk fara Erlingur Gísla
son og Kristbjörg Kjeld.
20.10 Útrýming Indíánaþjóða
Samfelld dagskrá eftir Halldór
Sigurðsson, samin eftir gömlum
og nýjum heimildum.
Þorgeir Þorgeirsson þýddi á Is-
lenzku og stjórnar flutningi.
Flytjendur ásamt honum: Erl-
ingur Gíslason, Jón Aðils, Vil-
borg Dagbjartsdóttir og Pétur
Pétursson.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Lestur Fassíusálma (32).
22.25 Kvöldsagan: „Tilhugalíf” eft-
ir Gest Pálsson
Sveinn Skorri Höskuldsson les
(2).
22.45 Á elleftu stund
Leifur Þórarinsson kynnir tónlist
af ýmsu tagi.
23.30 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
0 fimmtudagur ♦
5. marz
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00
Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik
ar. 9.00 Fréttaágrip og úrdráttur
úr forustugreinum dagblaðanna.
9.15 Morgunstund bamanna: Hall
veig Thoriacius les „Ævisögu
kattarins” eftir Kristínu Thorla-
cius (2). 9.30 Tilkynningar. Tón
leikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00
Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tón-
leikar. 11.00 Fréttir. Verkasöngv
ar og vinnuljóð: Jökull Jakobs
son tekur saman þáttinn og flyt'
ur ásamt öðrum. Tónleikar.
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn-
ingar. 12 25 Fréttir og veður-
fregnir. Tilkynningar.
12.50 Á frivaktinni
Eydis Eyþórsdóttir kynnir óska-
lög sjómanna.
14.40 Við, sem heima sitjum
Fríða Sigurðardóttir stud. fhil.
les þýðingu sína á grein eftir
Ástu Ekenvall um gáfnafar
kvenna.
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar.
Klassisk tónlist:
Suisse Romande hljómsveitin
leikur Sinfóníu nr. 2 í D-dúr op.
43 eftir Sibelius, Emest Anser'
met stjórnar.
Birgit Niisson syngur lög eftir
Schubert, Wagner og Richard
Strauss, Leo Taubman leikur á
píanó.
16.15 Veðurfregnir
Endurtekið efni
a. Skúli Norðdahl arkítekt flyt-
ur erindi: Hver ákveður hí-
býli vor og umhverfi? (Áður
flutt 16. þ.m.)
b. Hrafn Gunnlaugsson les frum
ort ljóð (Áður útv. 23. okt.)
17.00 Fréttir.
Tónleikar.
17.15 Framburðarkennsla í frönsku
og spænsku. Tónleikar.
17.40 Tónlistartími barnarma
Sigríður Sigurðardóttir sér um
tímann.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir
Tilkynningar.
19.30 Erlend ljóð
Sveinn Einarsson les ljóðaþýð-
ingar eftir Steingrím Thorstein-
son.
19.40 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm
sveitar útvarpsins í Stuttgart. L.
Hljómsveitarstjóri: Paul Kletzki.
Einsöngvari: Jessye Norman.
a. Sinfónía nr. 2 fyrir strengja-
sveit eftir Arthur Honegger.
b. Wesendonckljóðin eftir Rich-
ard Wagner.
20.30 Leikrit: „Ljósið, sem í þér
er” eftir Alexander Solzhenit-
syn
Þýðandi: Torfey Steinsdóttir
Leikstjóri: Benedikt Árnason.
Persónur og leikendur:
Alex Rúrik Haraldsson
Mauricius Valur Gíslason
Tilia Herdís Þorvaldsdóttir
Alda Valgerður Dan
Philip Erlingur Gíslason
Annie Sigríður Hagalín
Sinbar Gísli Halldórsson
Terbolm Gísli Alfreðsson
Hershöfðinginn Ævar R. Kvaran
Nike Guðrún Ásmundsdóttir.
22.00 Fréttir.
22.15 Vcðurfregnir.
Lestur Fassiusálma (33).
22.25 Spurt og svarað
Ágúst Guðmundsson leitar svara
við spuriningum hlustenda um
þing menntaskólanema, skyldur
heimilislækna, sumarbúst. á Þing
völlum o.fl;
22.50 Létt músik á síðkvöldi
Flytjendur: Svend Saaby kórinn,
píanóleikararnir Paul Badura-
Skoda, Jörg Demus, söngvaram
ir Montserrat Caballé og Placido
Domingo.
23.30 Fréttir í stuttu máli.
(sjlnvarp)
♦ miðvikudagur #
4. marz
18.00 Denni dæmalausi
Froskafimleikar.
18.25 Hrói höttur
Pílagrímsferð.
18.50 Hlé.
20.00 Fréttir
Ferð Þórs til Útgarða-Loka
Teiknimynd.
Þulur Óskar Halldórsson.
(Nordvision — Sænska sjónvarp
ið).
20.50 Eyðist það, sem af er tekið
Viðtöl við ýmsa forvigismenn I
sjávarútvegsmálum um hin nýju
viðhorf, sem skapast, þegar í
Ijós er komið, að sildarstofnarn-
ir fyrir norðan og austan land
eru að miklu eyddir.
Umsjónarmaður Magnús Bjarn-
freðsson.
21.20 Miðvikudagsmyndin:
Ég geng um Moskvu
Sovézk kvikmynd, gerð árið
1964.
Leikstjóri Georgí Danelí.
Aðalhlutverk: Nikita Nikhælov,
Aleksei Loktev og Galina Pols-
kikh.
Ungur maður kemur við í
Moskvu á leið sinni frá Síberíu
vestur á bóginn. Honum dvelst
í höfuðborg Sovétríkjanna og
eignast hann þar vini og kunn-
ingja.
22.35 Dagskrárlok
2ja herbergja
íbúð óskast
á leigu. Upplýsiiinigar í síma
21908.
UTSALA
olslóttur al flestum lömpum
Landsins mesta lampaúrval
LJOS & ORKA
Sudurlandsbraut 12 sínii 84488
Mjólkin er bezt
MEÐ
ROYAL búöing
ReyniS ROYAL
„Milk-shake"
Leiðbeiningar
aftan á
pökkunum
Niu rauðar
rósir...
væru tilvalin gjöf handa sérhverri húsmóður. En rósir
standa ekki lengi, því miður.
Á hinn bóginn eru skýrir litir og hvítari áferð OXAN
þvottarins óendaniegur ánægjuauki fyrir aliar hús-
mæður.
OXAN lágfreyðandi þvottaefni er gert fyrir konuna,
sem hefur ánægju af rauðum rósum og failegum
þvotti.
LÁGFREYÐANDI ÞVOTTAEFNI
JAFNGOTT f ALLAN ÞVOTT.
HF. HREINN