Morgunblaðið - 10.03.1970, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 10.03.1970, Qupperneq 4
4 MOR&UNJ3UAÖIÐ, MUÐJUDA.OUB 10.. MARZ 1970 MAGIVÚSAR 1K1PH31T121 símar211?0 efrirlolcun ílmi 40381 BILALEIGA HVERFISGÖTU 103 VW Seníife.-Sabifrað-VW 5 maraia -VW svefnvagn VW 9manna-Landrover 7manna bilaleigan AKBRA VT Lækkuð leigugjöld. r8-23-áT acndum Það er svo sem óþarfi að kynna hin heimsþekktu píanó og flygla frá August Förster Julius Bliithner Zimmermann En upplýsingar um hið ótrúlega lága verð þessara hljóðfæra fáið þið í HLJÓÐFÆRAVERKSTÆÐI BJARNA PALMARSSONAR. Garðastræti 2, við hvei ja sé átt með „erfingj- um“ hölundarins í pessu sam- bandi, skal tekið fram að erf- ingjar ug eigendur að höfundar- rétti að ritverkum Davíðs heitins Stefánssonar eru bróðurbörn hans, börn Stefáns heitins bónda og alþm. i Fagraskógi. V. St.“ 0 Skemmdarverk unnin á mannlausum húsum „Bangsi" skrifar: „Kæri Velvakandi! Vitlu vera svo góður að birta þetta? Það á að vara fólk við því að hafa hús sín mannlaus. Þeir eru herskáir fyrir austan og vestan læk, svona talaði fólk- ið um og eftir aldamót. En móð- urinn virðist ekki runninn af þeim vestan megin og kemur það fram í lágkúrultgri hermennsku. Á horni Bræðraborgarstígs og Vesturgötu stendur gamalt hús Aðalfundur Breiðfirðingafélagsins h.f. verður haldinn i Breiðfirðingabúð þriðjudaginn 7. apríl 1970, klukkan 20,30. Auk venjuiegra aðalfundarstarfa verður rætt um húsmálið, og jafnvel tekin ákvörðun um framtíð fasteigna félagsins. STJÓRNIN. 0 Athugasemd Velvakanda barst í gær eftir- farandi athugasemd í tilefni af greininni „Leiklistarlíf á Akur- eyri enn“: „í grein í Velvakanda sl. sunnu dag ritar S.P. um leiklistarlíf á Akureyri og í því sambandi ný- loknar sýningar þar á Gullna hliðinu, sem hann telur hafa far- ið aflaga vegna breytinga og úr- fellinga úr leikritinu. Segist greinarhöfundur eftirláta erfingj- um höfundar leikritsins að skera úr því hvort nauðsyn sé að stofna til málaferla vegna þess- ara breytinga og úrfellinga, en samkvæmt blaðaskrifum séuþeir nú að hugleiða hvort svo skuli gert. Með skírskotuninni til blaða skrifa mun vera átt við forsiðu- frétt í Vísi nýlega um þetta mál- efni. Út af þessu og til að fyrir- byggja þrálátan misskilning Um Verzlunaratvinna Ungur piltur 17—22 ára óskast nú þegar til lager- og útkeyrslustarfa. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrif- stofu Kaupmannasamtakanna, Marargötu 2 og þurfa umsóknir að hafa borizt fyrir 13. þ.m. KAU PM AN N ASAMTÖK ÍSLANDS og sómir sér vel sem slíkt. Nú er eigandinn farinn til sinna heima, og hefur húsið þvi verið mannlaust um tíma. Hafa þeir herskáru fyrir vestan læk notað tækifærið og ráðizt á húsið, brot ið allt gier í gluggum og hurð- um, efst sem neðst og skemmt allt, sem hægt var að skemma. Við Bakarabrekku standa göm ul hús, sem talin eru dýrgripir. Væru þau mannlaus uim tíma, myndu hinir herskáru fyrir aust an læk reggja þau í rúst? Mér er sagt, að enginn mannleg ur máttur gæti við það ráðið, og eitt víst, að tjón fæst ekki bætt. Bangsi‘‘. 0 Rakkar og krakkar Jón Vígfússon, Borgarholts- braut SO, Kópavogi, skrifar: „Hundafjendur"! (Sjá Morgun blaðið 10. febrúar, bls. 4. 1970). Ég hefi nú í nær 80 ár um- genlgizt hunda og aldrei orð-ið fyrir árás af þeim eða séð hund ráðast , á barn eða fullorðinn. Skyldu ekki þessi börn, sem verða fyrir því, hafa sjálf átt upptökin? Það hefi ég séð, og ég hefi séð börn henda steinum I fugla. Nei, „maður, líttu þér nær, liggur í götunni steinn". Væri ekki nær fyrir þá fullorðnu að kenna börnum að umgangast hunda og önnur dýr og sýna þeim, að það þarf ekki að óttast dýr, sem við höfum í kringum okkur, ekki einu sinni tuddas ef þau eru ekki hrekkt eða þeim stritt. Væri ekki gott, ef „hundafjend ur“ og dýravinir tækju höndum saman og kenndu börnum að um gangast dýr með vináttu í stað- inn fy.ir að fjandskapast við þau? Það væri fróðlegt fyrir „hunda fjendur" að kynna sér svolítið, hve mörgum mannslífum hundar hafa bjargað frá dauða, það gæti kannski bælt niður hatrið, sem þessir vesalings „hundafjendur" ganga með í maganum. Jón Vigfússon“. 0 Áskorun til síðhærðra og höfuðfatslausra J.V. skrifar: „Kæru loðhausar! Þegar ég var ungur maður, var það ekki „til siðs“ að gánga berhausaður og óklipptur um göt urnar í höfuðborginni. Þá þótti það jafn sjálfsagt að vera vel klipptur og að ganga uppréttur á tveimur fótum. Þá þótti ungu Stúlkunum ,það sjálfsagt, að pilt- arnir væru prúðmannlegir, bæði í framkomu og útliti. Kannski ungu stúlkurnar núna líti öðrum aug- úm á útlit ykkar og framkomu en þegar ég var ungur, en þá eíg ið þið að kenna þeim að horfa frekar á prú&mannlegt útlit en ógreitt hái og berhausaða lúsa- blesa. Ég skal viðurkenna það, að þið eruð ekki einir um að ganga berhöfðaðir, en til allrar lukku eru þó fleiri sem ekki ganga með lúsaræktun á höfðinu. Um klæðn að ykkar ætla ég ekki að tala, en fyrir alla muni látið þið klipþa ykkur, þið hljótið að eiga fyrir því, annars bara leita samskota eða happdrættis. Jæja, piltar min ir, þið athugið nú þetta og lítið svo í spegilinn, þegar þið kom- ið heim frá hárskeranum. J.V.“. Til sölu Til sölu er Ripcid 535 snittvél sem ný (ónotuð). Henni fylgir tveir bakkahaldarar og rörsnitti i—2" ásamt bútahaldara. Tilboð sendist blaðinu merkt: „Ripcid — 535 — 8164 fyrir næstkomandi iaugardag. íbúð í vesturborginni Til sölu 5 herb. íbúð á 1. hæð við Báru- götu 140 ferm. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. SKIP OG FASTEIGNIR Skúlagötu 63, sími 21735, eftir lokun 36329. Hlustnvernd — heymnrskjól STURLAUGURJONSSON & CO. Vesturgö*u 16, Reykjavík. Símar 13280 og 14680.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.