Morgunblaðið - 10.05.1970, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.05.1970, Blaðsíða 4
4 MORiGUNBLAÐIÐ, SUNNTJDAGUR 10. MAÍ 1970 RAUÐARÁRSTÍG 31 V_____________ MACNUSAR «iPHom21 simar2Í190 eftir lokun 40381 ■=^—25555 {>-14444 WfllFID/H BILALEIGA HVEUB’ISGÖTU 103 VW Serriiferðabifreið-VW 5 manna-VW svefnvagn VW9manna-Landrover 7manna ii Okukennsla æfingatímar GUNNAR KOLBEINSSON Sími 38215 okukeisla á Cortínu. Upplýsingair í síma 24996. GÚSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaSur Laufásvegi 8. — Sími 11171. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar, púströr og fleíri varahlutir f margar gerðir bifreiða Btlavörubúðjn FJÖÐRIN Laugavegi 168 - Simi 24180 JOHIVS - MUílllE glenillareinangrunin Fleiri og fleiri nota Johns- Manville glerullareinangrunina með álpappírnum, enda eitt bezta einang’-unarefnið og jafnframt það langódýrasta. Þér greiðið álíka fyrir 4" J-M glerull og 3" frauðplasteinangr- nn og fáið auk þess álpappir með. Jafnvel flugfragt borgar sig. Sendum um land alft — Jón Loflsson kf. 0 Akureyringum misboðið Hér er bréf frá Ak.ureyri. þar sem við suanao fjalla fáum það óþvegið: . „Velva.kandi, Nú er svo komið, að ég get ekiki lengur orða bundizt. Hvern ig í ósköpunum stendur á þvl, að sjaldan eða aldrei eru lesnar kveðjur í útvarpin.u héðan frá Akureyri? Hver.nig er það rrueð ykkur, Reykvíkin.gar? Hvað haf- ið þið eíginlega, á móti okkur Ak ureyringum og Norðliendiiugum yf irleltt? Fyrir nokkrum vikum; er ég lá í sjúkrahúsi ;hér í begnum (Akureyri),, sándi. iég sjúkliriga- þagtti útvarpsins þrisvar sinmim bréf. En hvað gerist? Bnéf, þessi vonu aldrei lesin. Ekki trúi ég að málfa.r í umræddum bréfum hafi verið orsökin. En hver veit? Sunnlendingar hafa allitaf haft mi'nnimáttarken.nd fyrir réttri ís- lenzku, norðlenzku. Að vísu voru lögin, sem ég bað um, með hljóm siveiit Ingimans Eydal,.en ekki ein hverjum lélegum bítlahljóimisiveiit- um frá Reykjavik. Það kann ef til vill áð skipta máli fyrst Ak- ureyringar eiga í hlut. Það ©r efekej’t Ieyndatmál,;að ofekur Ak ureyrin.guim hefur þótt ofkfcur mis boðið í samiband.i við kveðjuflutn inig óskalagaþáttanna- (og annað), en manhi bregður óneitanlega við, ér þáttur eins og sjúklingaþátt- urinn; lætur kveðj uflutning héð- an frá Akureyri sitja á hakan- Nú er það komið Gallabuxur, útsniðnar Strigaskór. og beinar. Gúmmískór. Peysur, nærföt, sokkar Inniskór. í miklu úrvali. Gúmmístígvél. Skyrtur, straufríar. Herravinnuskór, Alls konar smávara. háir og lágir. Verzlunin Dalur, Skóv. P. Andréssonar, Framnesvegi 2. Næg bílastæði. „Gleym mér ei” íslenzkar sokkabuxur í sérflokki ódýrar - fallegar - sterkar fórum tiil varnar spillingairbæli Suðuri a.nds, Reykjavíík. Með fyrirfram þöikk fyrir birt- inguna. Thor BaldvLnsson." Jaeja, þar fengutn við á baúk- inn, Sódómu-búar. Skák og miát. 0 Palme og lopapeysan „VelrvakandL Um það leyti sem fundiur Norð urlandaráðs stóð í Reykjavík í vetur skrifaði „kona úr sveit- inni“ Velvakanda bréf þar sam hún bauð Olof Palme flor- saetisráðherra Svíþjóðar, faillega.ís lenzka lopapeysu, énda fcvaðst hún alltaf líta til Svía með að- dáun. Nú hef ég fen.gið að viíta, að Olof Pa.ime hafi loksins. frétt um bréf konunnar og boð hennar. Vill hann gjarnan þiggja peyis- una og þóttí honum vænt uft bréf hennar. Ég- hef veríð beðin um að vera mílliigöngumaðiur íþessu miáli,. og vona ég að Velvakandi getí komið þessu á framfæri við „konu úr sveitinn.i" til þess að hún iiafi samband við mig, ef boð hennar steridur ennþá. Ég er að fara til Svíþjóðar snemma sumars að heimisækja fjölsikyldu min.a, sem á hedma á Harpsund, rétthjásveitasetri Ql- ofs Palme, og get ég þéss Vegna komið peysunn.i í réttar hendur. Ég vona að Velvakandi gieti hjálpað ofekur um þetta, þótt langt sé um liðið síðan „kona úr sveitinni" ritaði bréf sitt, en það var 17. febrúar 1970. Margareta Norrstrand Hrefnugötu 10 Reykjavlk, sími 19327.“ Vonandi 1 ies „Kóna úr sveit- inni“ þetta bréf —- óg gerir síriar ráðstafanir. ; 1 ■ Sængurgjafir Ungbarnafatnaður, mikið úrval. Nýkomið Buxna-kjólar 1— 8 ára. Teryline-frakkar 2— 7 ára. Útsniðnar buxur (2ja—6 ára) Skírnarkjólar. Póstsendum. Verkfræðingar, tæknifræðingar og pípulagningamenn á Húsavík — Ólafsfirði Dalvík og Akureyri Mánudaginn 11. maí n.k. kl. 8.30 verður haldinn, að Hótel KEA, á Akureyri, fyrir- lestur um notkun „DANFOSS“ hitastilli- tækja og almenn grundvallaratriði á hag- nýtingu hitaveitukerfa. Fyrirlesturinn heldur ingeniör Torben Christensen frá Danfoss A/S í Danmörku. Þeir sem hug hafa á að hlýða á fyrirlestur- inn vinsamlega hafi samband við Sigurð Svanbergsson, vatnsveitustjóra, í síma 21000. Héðinn EMMA Barnaf ataverzlun Skólavörðustíg 5. um fyrir öðru. Hann á þó íuilan rétt á sér, og ég s.kr«ifa hér fyrir hönd fjölda Akureyringa." 0 „Einokunarstefna brotin“! „Svo er það yfirleitt alliur frétta flutningur í útvarpi, sjónvarpi, og dagblöðum. Hæstvirtir hlutað- eigendiuir, hvens vegna eru aldrei birtar fréttir nema irá Reykja.- vík og svo öðrum smáþorpum á Suðurlandi. Rétt er, að þið rótið upp fiski og l’eggið stoðir undtt farsæld íslenzka ríkisims. En það gera n.ú fleiri. Hvað er iðnaður- inn hér á Aikureyri? Er hann ef tjfl, vilil ekki nieitt? Nei, kæru Reykvíkingár,. þó'tt Akureyri sé mlkhi fallÐgri bær en Reykjavílk og þar sé' efeki töluð silettumál- lýzka, þá á hann fullan rétt á að kynna sig og sina. Ýmislegit ffleiha ruá nú tín.a tijl,, Þeir sitja enn við sama heygarðs hornið hæstvirtir „leifearar", setri þið Reýkvíkingar voruð svo'góð .ir að senda tíl ofekar. Ég ætla nú ekfei að eyða bleki og pappír í þessa ..menningars*ra.uma“ frá, Reykjavík til Akureyrar. En ég vjldi samt þatkka fyrir þeesa „frá bæru“!!! íþróttamenn ykkar, sem , eru víst ætlaðir til þess að lífga upp á staðnandi íþróttaldf hér á Afeureyri — líklega eins og með „léikarana“ forðuria, sællair minm- ingar. Ég undirritaður skora á Morg- un.blaðið að brjóta nú einofeunacr stefnu Sunntendin.ga og birta þetta bréf, óbreytt. Það er ýmis- legt annað, sem ég get flett ofain af. Ef einhyer Sun.n.tendin.gur (Reykvikin.gur) hefur áhuga á því að vita sannleikann, þá skal éfeki standa á mér 'að svára. Og ég skora á ykkur, Reykvfkingar, að skrifá, ef þið eigið eitthvað í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.