Morgunblaðið - 10.05.1970, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.05.1970, Blaðsíða 6
6 MORCrUNBLAÐIÐ, SUNNUÐAGUR 10. MAÍ 1970 mAlmar Kaupi allan brotamálm nema járn hæsta verði. Staðgr. Opið 9—6 dagl., laugard. 9—12. Arinco, Skúlag. 55, símar 12806 og 33821. REGNFÖT barna og unghnga. BELLA, Barónsstíg og Lairgavegi 99 (Snorrabrautar- megin). 8—22 FARÞEGA hópferðatoilair t»l ieigu í tengri og skemmri ferðir. Ferðabílar hf., sími 81260. OPEL RECORD '65 eirvkatoM til sýnis og sotu í dag. Má borgast með 10 ára skiotctebréfi. Uppl. { síma 16289. LESONAL BfLALAKK nýkomið. — Póstsendum. mAlarabúðin, Vesturgdtu 21, svnmi 21600. RAFSTÖÐ 40—50 kílóvött óskast keypt. Rafvélaverkstaeði Símonar Melsteð Símii 82120. TÆMI LOFT OG GEYMSLUR Borgiun eftiir sarrvkomukaigi. Símii 15137. BREYTTUR VIÐTALSTlMI Viðtatetímii miinn verður fram vegiis k'l. 4—6,30 e. h. og laugairdaga kl. 1—2 e. h. Engilbert D. Guðmondsson, tanolækmr, Njátsgiötu 16. TIL LEIGU stór stofa og eldbús á jarð- hæð í Melaihverfin'u. Tiillboð sendtet efgr. Mbl. merkit: „2616". EIGNARLAND skarrHTU frá Rvík, er tit söki 1364 fm að staenð. Þeir sem áhuga turfa leggi nökn sín inn á afgr. Mtol. merkt: „Eignar- land 2617". KOLAVÉL Ösika efttr að kaopa Irtte kola vél I sumarbúsfað. Uppl. í stma 16526. VANUR SKIPSTJÓRI sem befur góðe áhöfn óskar eftár góðum humar- eða troft- bát i sunoar. Tilfo sendtet afgr. Mbl. merkt „Togbátur 5350". NÝKOM® blússur, vkwvusloppíar, frotd- sloppar, sokkatouxur barrva, ftúoölsoáttk-jólair. Verzl Rósa, Þirvgbottsistr. 3. Sími 19940. SUM ARBÚST AÐUR óskest til leágu júí eða ágúst márvuð, Uppl. < sárrva 40527. FULLORDIN KONA ósfcaist tvl að sjá um 6t»ð heimili, vegna veikinda bús- móður. Gott berfo., kaup eftiir sarrvkomutegi. Sími 41046. MESSUR I DAG Sjá DAGBÓK í gær Þótt setið hafi i Saurbæ margir fyrirklerkar, eins og Helgi Thorder- sen, siðar biskup, hefir staðurinn að sjálfsögðu fengið mestan ljóma af sálmaskáldinu séra Hallgrími Péturssyni. Þar orti haim Passlnsálmana á þeim árnm, sem honnm leið efnalega bezt og áður en harvn varð holdsveikur. Kirkja þessi, sem Jón biskup Ilelgason teiknaði sumarið 1927, var flutt að Vindáshlíð í Kjós, þegar reist hafði veirið Haligríms- kirkja, sem nú er i Saurhæ. DAGB0K Þú varðir, Drottinn, mál mitt, leystir lif mitt. í dag or sunnudagurinn 10. znaí. Er það 130. dagrur ársins. EldaskildagL Rúmhelga vika. Árdegisflæði kl. 9.20. Eftir lifa 235 dagar. AA samtokm. Viðtalstími er 1 Tjarnargötu 3c alla virka daga frá kl. 6—7 e.h. Sími ‘6373. Almennar upptýsingar um læknisþjónustn ! borglnni eru gefnar I •bnsvE.i. L.æknaíeiags Reykjovíkur Næturlæknir t Kefla.yik: 6.5. Kj artan Ólafsson 7.5. Arnbjöm Ólafsson 8.5., 9.5. og 10.5. Guðjón Klemenz- son 11.5. Kjartan Ólafssoin. Eæðingarheimiiið, Kópavogi Hlíðarvegi 40, sími 42644 Læknavakt í Hafnarfirði og Garða areppi. Upplýsingar i lögreglu- rarðstofunni sími 50131 og slökkvi vtöðínni. sími 51100. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunmar. fMæðradeild) við Barónsstíg. Við íalstími prests er á þriðjudögum og fö.jtudögum eftir kl. 5. Viðtals- sími 1 88 88. timi læknis er á niiðvikudögum eft Ir kl. 5 Svarað er i síma 22406 Geðverndarfélag íslands. Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3 uppL aila þriðjudgg? kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139 Þjónustan er ókeypis og öllum heimil. TENGLAR Skrifstofan opin á miðvikudög- um 2-5, mánudögum 8.30-10, simi 23285. Orð lifsins svara í sima 10000. Tannlæknavaktin er 1 Heilsuverndarstöðinni, laug- ardaga og sunnudaga frá kL 5-6. ÁRNAÐ HEILLA Mámudaginm 11. maí verður frú Oddrún Jónsdóttir Mýrarhúsum við Vesturgötu Akranesi 75 ára. Þann 28.2. voru gefin saman 1 hjónaban-d í Neskirkju af séra Jóni Thorarensen, uinigfrú Sóley örnólfs dóttir og Kristján Gumnar Berg- þórsson.. Heim.ili þeirra verður að Laufvangi 8. Hafnarfirði. Studio Guðmundar, Garðastiæti 2. Laugardagin n 18. apríl voru geí- in saman í hjónaband í Háteigs- kirkju aí sr. Sveini öigmundsisyni afa brúðgumans, ungfrú Áslaug ÁsgeirsdóStir og Sveinn TumáAnn órsson. Heknili þeirra verður að Blönöuhlið 28, Rvík. Ljósmsit. Gunnars Inigimars. SuðurverL Laugardaginn 2. maí voru geÆirn saman í hjónaband i Hábeigskirkj-u af sr. Jóná Þorvarðarsyni ungfrú Ann>a María Aðalsteinsdóttir og Jóhann Gunnansson, Heimili þeirra veröur aö Eskihlíö 34. Rvik. Ljósmst. Gunna.re Inigimars. Suðurveri Á sumardagin.n fyrsta voru gef- in saman í hjónaband af sr. Jak- obi Jónssyni, ungfríi Aldis Hjör- leifsdóttir og IngóHfur Þorsteins- son, Heimili þeirra verður að Laiugavegi 28, Rvík. Ljósmst. Gunnans Ingimars SuðurverL FRETTIR Kvenfélag La.ngholtssafnaðar heldur kökubasar laugandaginn 9. maí kl. 2. Kvemféiag Háteigssóknar þakkar innilega gjafir til kaffisöl- unnar sl. laugardag. Emnig öllum þeim, er kcwmr og keyptu kaffi Kven/élag Neskirkju Aðalfundur félagsins verðurhald imn fimmtudaginn 14. maí kl. 20.30 i félagsheinoilinu. Venjuleg aðaá- fundanstörf, tízkusýning o.fl. Kaffi- veitrnjgar. VÍSUK0RN Raular hún við reióskjótann. Raungóður á röltiniu og raitvís ljúfurinn en talsvent ertu á tölitinu tregur Húfur minn. 1. Sendi Guð oss sumaaið, svo að batur giegná. Það er orðiðn aegibið eftir sól og regni. II. Þreytti vetur, þvi er mál þróist vonia sjóður. Þegar vorið vermir sél, vaknar andans gróður. St. D. Ei þér lætur, ljárinn minn, í lækjarvætu jöðrum: Steinn þér mætir hinn og hinn, hver á fætur öðrum. Baldvin Jónsson. GAMALT OG GOTT Gömul vfsa Bjargvættur býr í steini, bæjarins dyggxir þjón. Við ýmsa þótt á hann greini aldrei hann byrstir tón. Engan vil ærumeiða, aldrei neitt hreykja sér, hjá illdeilum öllum sneiða, ástúð til hvers manns ber. E.L. VELMENNTAÐ STARFS- 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.