Morgunblaðið - 10.05.1970, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 10.05.1970, Blaðsíða 14
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. MAÍ 1070 14 Bjarni Þóroddsson: H j álpr æðisher inn á Islandi 75 ára Hinn 11. miaí árið 1895 stigiu hér á land trveir menn, sem þeg- ar vðktiu athygli alraénnrnigs. L£k lega hafa fáir íslendingar þekkt nokkuð að ráði hina miklu ai- heimshreyfingu, sem fæddist í Englandi og bar nafnið Hjálp- ræðisherinn. En nú vita fjöl- margir íalendmgar talsvert um Hj'áilpræðisherinn og starflsemi hans, sem er í mörgum löndum og hefir það markmið að bjarga bæði líkama og sáil úr líkam- legri og andilegri glötun. Fáir hafa eflaust lagt á það trúnað að þessi hreyfinig mundi breiðast út með þeim hralða, sem varð, eftir að hún öðlaðist sitt núverandi nafn, og nú voru tveir menn úr þessari alheima- hneyfingu komnir hingað til okk ar stóra en fámenna lands. Er því ekki ósennilegt að marga hafi fýst að heyra hvaða boðskap þessír menn hefðu að flytja. Annar þessara manna var danskur, Christian Ericsen að nafni, en hinn íslenzkur, Þor steinn Davíðsson. Good-Templarar voru svo vin samlegir að lána þeim samlkomu- hús sitt, þangað til þeir gætu fest kaup á húsi til samkomu- halds. Æskulýður bæjarins gat ekki á sér setið að hafa í frammi ærsl mikil og ólæiti á samkomunum, unglingunum flannst þettia eins og hver önnur skemmtun, en hinir ungu menn létu það ekki á sig fá og vitnuðu um Drott- in af mikilli djörfung og sann- færingu og þegar á fyrstu mán- uðunum varð árangur af starfi þeirra, og skömmu seinna komu fleiri foringjar þeim til hjálpar íbúð óskasf Vil taka á leigu í júlí eða ágúst í sumar, íbúð í Reykjavík til eins árs. Þarf að vera a.m.k. 6 herb. Helzt einbýlis- eða raðhús. Tilboð merkt: „Einbýli — 5351" sendist fyrir miðvikudaginn 13. þessa mánaðar. Vantar gröfumann helzt vanan Broyt x 2. Upplýsingar í síma 42566. Kökubazar er í dag kl. 3.00 í Heilsuverndarstöð Rvík., niðri að austanverðu. Komið og gerið góð kaup, sparið ykkur Hvítasunnubaksturinn. Ljósmæðrafélag íslands. frá Danmörku, en foringjar eru þeir kaliaðir, sem veita starfsem- inni forstöðu á hverjum stað, en hermenn þeir, sem s'kipa liðis- sveitirnar. Hjálpræðisherinn víðs vegar um heim fylgir stranglega þeim regl um sem stofnandi hans, Wiiliam Booth, setti í upphafi. ngitnn getur orðið meðlimur hans nema hann hafi áður öðlast hjáílpræði Guðs, og því er heiti hans Hjálp ræðisher. Algjört afturhvarf verðiur að eiga sér stað, sönn iðnun synda sinna frammi fyrir augliti Guðs andlega talað ag hugarfarsbreytinig. Það vakti mikla athygii á fyrstu árum Hjálpraaðishersins í Enlglandi að drykkjumenn, þjófar, skækj- ur, ofbeldismenn og aðrir þræl- &r lasta og spillingar gjörbreytt ust, er þeir höfðu kropið við „bærnabekk" Hjálpræðishersms. þar sem flaskan hafði verið í hávegum höfð kom Biblían í hennar stað, og laun húsbónd- ans, sem áður höfðu að mestu farið í áfengi, gemgu nú óskert til heimilishaldsins. Maður, sem áður hafði komið heirn ölvaður og barið konu sína og böm, kom nú glaður og ánægður og fullur af þeim friði, sem Drottinn veit- ir hvierjum þeirn, sem til hans leitar í trú. Sem sagt, algjör algjör umskipti hjá þessum fyrr verandi lastanna- þrælum. Þetta var nú sá Hjálpræðisher, sem stofnandiran, William Bootb, byggði upp, og margir þessara manna urðu foriragjar og unnu stórvirki, sem aldrei verða met in til fulls. Og einnig var það nýmæ'li að konur fengu nú í fyrsta sfcipti tækifæri til þess að gjörast for- ingjar og herkoraur, og fllytja þanm boðskap, sem var aðal verkefni Hjálpræðishersins, og hvað væri HjálpræðiiSherinn nú án kvenforingjanna og her- kvennanna? Þetta er nú ef til villl of lang- ur formáli, því ég gjöri ráð fyrir að flestir hérlendir menn þekki eitthvað til Hjálpræðishersins og þess boðiskapar, sem hann flytur. Fyrstu ár Hjálpræðishersdns hér á landi voru að möngu leyti erfið, þar sem meðlimir hans voru hæddir og ofsóttir á ýmsa lund, og hygg ég, að það hafi að miklu leyti stafað af þekk- ingarskorti á mankmiðum hans. Það var álitin góð skemmtun að koma á samkomu, því að þá var skemratanalífið fábreytt hér í Reykjavík. En þetta breyttist síðar, þegar mönnum varð ljós- ari tilgangur starfsemiranar. Eft ir tveggj.a og hálfs áns starf, fékk fyrsti yfirforiraginn og frumherjinn, adjutant Ericsen, skipun um að hverfa héðan til Danmerkur, en við tók stabs- kaptein Bojsen, sem ég hygg að einstaka eldri menn rnuni enn. Hann var sérkennileigur, mikill vexti og með mikið s'kegg. Hann sá að hér var tilfinnanleigur Sfeortur á gistihúsi þar sem ferðamenn gætu fengið ódýra gistingu og fæðL Hjá 1 præð'isherinn festi skömmu eftir komu frumherjanna feaup á húsi, sem stóð fyrir syðri enda Innflytjendur Get tekið að mér að leysa inn vörur eða kaupa vöruvíxla. Þeir er hefðu áhuga, sendi nöfn og símanúmer á afgr. Mbl. fyrir hádegi á þriðjudag merkt: „Gagnkvæmt — 3994". Einbýlishúsið Lækjarhvammur í Blesugróf, er til sölu með mjög góðum kjörum. Upplýsingar í síma 33062. Yfirþjónn Yfirþjónn óskast á Hótel Esju í sumar. Nánari upplýsingar gefur hótelstjóri mánudaginn 11. maí frá kl. 15—17 e. h. á skrifstofu hótelsins að Suðurlandsbraut 2. Aðstoðarmatreiðslumaður Aðstoðarmatreiðslumaður óskast að Hótel Esju í sumar. Nánari upplýsingar gefur yfirmatreiðslumaður á hótelinu að Suður- landsbraut 2, mánudaginn 11. maí fyrir hádegi. Atvinna Innflutningsfyrirtæki vantar ungan og röskan mann i sumar við útkeyrslu, lagerstörf o. fl. Möguleiki á framtíðaratvinnu. Tilboð merkt: „428'' sendist afgr. Mbl. fyrir 15. maí. Verð fjarverandi frá 11. 5. — 11. 6. Staðgengill Árni Guðmundsson, læknir. AXEL BLÖNDAL, læknir. MUAII Opiö í d Ð MÆMD ag frú kl. 11 AGIi J—2 e.h. d3fóm ocj ri/extir Aðalstrætis og var í daglegu tali nefnt Herkastalinn. eftir að Hj álpræðisher sforingj arnir fluttu þangað, því að það var ferkantað og leit í flljótu bragði út eiras og kastali. Hér kom Bojsen upp gisti- húsi og kositaðd gisting nokkra aura og máltíð sömuleiðis xiokkra aura því að þá var verð- gildi krónunnar okkar margfalt medra en nú er. Um aldamótin má segj a að starfsemin hafi verið komin. í fastar skorðiur, talsvert margir hermenn og herkonur í Reykja- vík og starfað hafði verið á nokkrum stöðu.m hér í nágrenn- inu svo sem Akranesi og Eyrar- bakka, og fyrir aldamótin hóf Hjálpræðisherinn starfsemi sína á ísafirði, þar sem hann starfar enn. Frú Bojsen hóf starf sem orð ið hefir mjög vinsælt, sem nefnd ist Dorkas félagið, en það var í því fólgið að nokkrar herkonur komu saman stöku sinnusm til þess að endurbæta notaðan fa-tn að, sem síðar var gefinn fátæku fólki, en gott fólk hafði áður gefið Hjálpræðishernum þennan fatnað. Allir þekkja jólapotta Hjálpræðishersins. Þeir voru líka snemma á ferðinni fyrir hver jól. Það sem kom í pottaraa var siðar notað til jólagliaðnings fyrír fátækt og gamalt fólk og fátæk börn. Með þessu starfi sdnu hefir Hjálpræðisheránn unnið sér milkl ar vinsældir hér á landi, þó að margir skiilji ekki eða vilji við- urkenna réttmæti andlega bofð- skaparins, sem Herinn flytur. Á síðari árum er faitnaði úst- hlutað til fátækling'a oft á ári og befir einn elzti meðlimur Hjálp ræðishersins og fyrrverandi deildarstjóri, majór Svava Gísla dóttisr, veitt því starfi forstöðu af miklum dugnaði og röggsemi. Árið 1904 hóf Hjálpræðisher- inn starfsemi sína í hötfúðstað Norðurlands, Akureyri, og hafa margir dugandi menn og konur skipað sér undir merki hans þar í bæ og rekur Herinn þar gesta- og sjómannaheimili eins og menn vita. Auk þess hefir Hjálpræðisherinn sbarfað á Siglusfirði, Norðfirði, SeySisfirði, Haf narfirðli, Vlestmannaeyj um, Bolungarvík og Fe.lLs'Strönd og einnig hafa foringjair úr Hjádp- ræðishernum ferðast mifcið um landið, haldið samikomur og selt rit Hersins, Herópið oflL Það sem helzt hefir háð starf- seminni, hefir verdð skortur á innlendum foringjium. Foringjar hafa verið auk þeirra íslenzku, danskir, norskir, sænskisr, fær- eysfeir, skozkix og enskir. Þrír yfirforingjar eða deildiarstjórar hafa verið íslenzfeir, majór Svava GMadóttir, majór Guð- finna Jóhannesdóttir, og briga- dér Árni Jóhannesson. Nú er þetta orðið aMangt mál hjá mér svo ég veit ekki hvort rúm Morgurablaðsins þolirmeiria máþ en að lokum vil ég segj a, að Hj'áipræðisherinn starfar ennþá í saraa anda og á fyrstu döguun sínum hér á landi og mark mið hans er ennþá hið sama að vinraa dýrmætar manrasálir Guðs rífei til handa. Kristur sagði: Hvað mundi það stoða manninn þótt hann ynni allan heiminn, en biði tjón á sálu sinni, og það eru þessi orð, sem hafa ávallt verið kjör- orð Hj álpræðish'ersin s og eru það enn hvar sem hann starfar á meðal hvítna, þeldökkra, gulra og rauðskinna. Um þesaar miundir minnist Hjálpræðisheri'nn 75 ára starfs síns á íslandi og ættu menn að fjölmenn.a á saimfcomur þær, sem haldhar verða af þessu tilefni. Hjálpræðisherinn stendur í miik illi þaikkarskuld við ísienzfcu þjóðina fyrir þann skilndng, sem þjóðin hefir sýnt stanfseminni og þann stuðning, sem hún hef- ir veitt, en íslenzk.a þjóðin stend ur einnig í mikiilili þakkarskuld við Hjálpræðisherinn fyrir starf semi hans hér á Jandi bæði í líkamllegu og andJlegu tilliti, og það er von mín, að starfið megi aukast og efllast í framtíðinni ís- lenZku þjóðinni tii bl'essunar. Bjarni Þóroddsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.