Morgunblaðið - 10.05.1970, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 10.05.1970, Blaðsíða 13
MOROUNRLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1«. MAÍ 1070 13 ## IIASY ## n ^ 1970 SKAUTAHOLLINNI 1.-10. MAI OPIN: VIRKA DAGA KL. 17-22, HELGI- DAGA KL. 13.30-22 . , ' HAPPDRÆTTI. Hver aðgöngumiði gildir einriig sem happdrættis- miði, hafa því sýningar- gestir möguleika á að vinna nýjan bíl, sem er til sýnis á útisvæði sýningarinnar. NÝJUSTU GERÐIR fólksbíla, jeppa, vélhjóla, vörubíla, langferðabíla, hjólhýsa, vinnuvéla auk varahluta, sýnt á 2700 m2 sýningarsvæði. SKOÐIÐ ÞESSA GLÆSILEGU BÍLASÝNINGU í SKAUTA- HÖLLINNI. argus auglýsingastofa J V Ath. Flugfélag Íslands mun veita afslátt á fargjöldum innanlands, til og frá Reykjavík, þeim sem sækja sýninguna utan af landi. ngSíz) FELAG BIFREIDA- INNFLYTJENDA Borgarstjóri flytur ræðu á fundinum um borgarmálefni almennt og um málefni hverfisins og svarar munn- legum og skriflegum fyrirspurnum fundargesta. Fundarstjóri verður Gunnar Snorra- son, kaupmaður og fundarritari Laufey Magnúsdóttir, húsmóðir. í anddyri fundarstaðarins verða til sýnis vmis líkön og korl af Revkja- vík. Geir Hallgrímsson borgar- stjóri boðar til fundar um borgarmdlefni mei íbúum Árbæjarhverfis, sunnudag- inn 10. maí kl. 3,15 í félags heimili Rafmagnsveitunnar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.