Morgunblaðið - 10.05.1970, Page 18

Morgunblaðið - 10.05.1970, Page 18
18 MOROUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. MAÍ 1070 BAZAR Húnvetningafélagsins verður í dag kl. 2 að Laufásvegi 25(Gengið inn frá Þingholtsstræti). NEFNDIN. Skrifstofustúlka óskast til starfa við tæknilega upplýsingaþjónustu, hálfan eða allan daginn frá og með 1. júní næstkomandi. Nauðsynleg kunnátta: Norðurlandamál, nokkur enska og bókhalds- þekking. Skriflegar umsóknir sendist í pósthólf 1191 fyrir 15. maí n.k. Jarrðýta til leigu Caterpillar DCE með ripper. Símar 52507 og 42466. SUMARRYMINGARSALA í VINNUFATAKJALLARANUM Gallabuxur barna ........ frá 150 kr. Köflóttar drengjaskyrtur .... frá 150 kr. Terelynebuxur drengja ... frá 295 kr. Barnaúlpur .............. frá 350 kr. Stuttbuxur barna ........ frá 65 kr. Smekkbuxur barna......... frá 100 kr. Amerískar gallabuxur í 4 litum frá 450 kr. Vinnubuxur herra ........ frá 200 kr. Vinnuskyrtur herra....... frá 195 kr. Vinnusloppar herra ...... frá 495 kr. Skyrtupeysur herra....... frá 395 kr. Notið tækifærið og útbúið börnin í sveitina. Vinnufatakjallarinn Barónstig 12 Sími 23481 Danskar terylenekápur trá Moresco-Elbi Tízkusnið og litir. — Sérstaklega gott verð. Útsölustaðir: Akureyri: Hafnarfjörður: Keflavík: Reykjavík: Einkaumboð: Klæðaverzlun Sigurðar Guðmundssonar. Verzlunin Skemman. Kaupfélag Suðurnesja. Verzlunin Iða, Laugavegi 28, Verzlunin Pandora, Kirkjuhvoli. THEODÓR NÓASON — heildverzlun — Sími 81262. Geir Hallgrímsson borgar- stgóri boðar til fundar um borgarmálefni með íbúum Breiðholtshverfis, mánu- daginn 11. maí kl. 8,30 í Fáksheimilinu Borgarstjóri flytur ræðu á fundinum um borgarmálefni almennt og um málefni hverfisins og svarar munn- legum og skriflegum fyrirspurnum fundargesta. Fundarstjóri verður Ásgeir Beck Guðlaugsson, verzlunarm. og fundar- ritari Sólveig Haraldsdóttir, hús- móðir. í anddyri fundarstaðarins verða til svnis ýmis líkön og kort af Reykja- vík. HíióJ Fundarhverfið er öll nýbyggð í Breiðholti.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.