Morgunblaðið - 10.05.1970, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 10.05.1970, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. MAÍ 1970 19 Kosið í stjórn Hins ísl. bókmenntafélags NÝLEGA lauk kosningu fjög- urra manma í stjórn og fulltrúa ráð Hiinis íslenzka bákmeamtafé- lags. Forseti var kjörinn Sigurður Líndal hæstaréttarritari. Varaforseti Steingrímur J. Þor steinsson, prófessor. Voru þeir báðir endurkjörnir. í fulltrúaráð voru kosnir tveir menn: Óskar Halldórsson lektor, sem var endiuríkjörinn og Sveinn Skorri Höskuldsson lektor í stað Ðrodda Jóhannessonar skóla- stjóra, sem baðst undan endur- kosningu. Stjóm og fulltrúaráð Hins ís- lenzka bókmenntafélags er nú s/kipað eftirtölduim mönnuim: Foriseti: Sigurður Líndal, haesta réttarritari; varaforseti: Stain- gríimur J. Þorsteinsson, prófessor, dr. phil.; fulltrúaráð: Einar Bjarnason, prófessor, gjald'keri féiagsins, Ólafur Pálmason, bóka vörður, mag. art., Óslkar Halldórs son, lefctor, oaind. mag., skrifari félagsins, Ragnar Jónsson, hæsta réttarlögmaður, Sveinn Skorri Höslkuldsson, lektor, mag. art. (Frá Hinu ísl. bókmenntafélagi) - Viðskipti Framhald af hls. 2 landiiniu. Hanin tov'að hiugsain.liagt að Bretar mundu leggja vax'andi álhierzlu á útflutniinig á fatniaði til Íslands m.a. með því að toomia hér upp fataisýningu t.d. tíztou- sýininigu. Þá tovaðtet haran hiafa mitoinn hulg á að toomiiið yrði á fót skiptuim milli lamdanraa á ungum mönin'Um, siem vildiu kyinnia siér sérstakleiga eiinistafcar atvinmugríeiraar og hljóta þjálf- un í þeiim. Harara saigði, að brezka útfluitndraiglsráðið gæti veitt ís- lenzítoum aðilum fljótar ag traiuist ar upplýsingar um allt þalð er sraertir brezitoa framleiðisiu og miundi skipuleggijia ferðir ís- lenzkra toaupsýslumiainina í Erag- laradi ef ósfcað væri og jafnjvel veita raoklkría fjárhiagslega aðstoð. Pritchiard-Gordion sagði á blaiðaimaramiafundáinium, að út- fluitraiinigisráðiið hefði ekki síður ábuiga á að aiuka útflutniraig ís- — Mikil aukning Framhald af bls. 2 sem tvær mýjiar súturaarverk- smiðjiur tatoa værutanlega til starfa uim mitt þetta ár og ná því efcki fullríi ársframleiðlslu fyrr en 1971, má búast við, að framihiald geti oríðið á útflutn- inigsauikmingu á stoiraraavöruim 1971.“ ÚTFLUTNINGUR ALS FRA STRAUMSVÍK í skýrsilunrai siagir svo uim út- flutnimig áls: „Úitfluitningur áis frá álveri ÍSALs varð 10.535 tonn, að verð mæti 519 m. kr., árið 1989, en framleiðsla áls á árinu varð um 12.400 tonn. Á árinu 1970 skilar fyrsti áfaragi álversins væntan- lega fullri framilieiðislu, 30—33 þúsund tonnum, en ennfremur er búizt við, að uim mitt ár verði nýr áfangi tekinn í nottoun, semeyk ur ársafkastagetu bræðblunnar upp í 40—44 þúisund tonn. Með tffliti til þessa og líklegs verðls á áli má búast við, að útflu’tn- iragur áls geti orðið að f.o.b.-verð mæti um 1970 m. kr. á árinu 1970. Á næstu tveknur áruim verður mikil aukning áiútfiutn- ings. Eftir að síðasti áifangi verk smiðjunnar verður fuilíligerður, væntanlega á árinu 1972, verður ánsafkaistageta álversiras orðán 70—77 þúsund tonn, að útflutra- ingsverðimæti m.v. núverandi verðUag um 3.500 — 3 850 m kr.“ FJÁRMUNAMYNDUN Efnahagsstofnunin segir, að það sé einkurn tvennt, sem setji svip sirm á honfur í fjármuna- myndun á árinu 1970. í fyrstia iagi miikil minnkura framkvæimda við Búríellsvirkjun og áJlverið í Straumsvík og í öðru lagi veru- leg auknirag fjárfestinigarfyrir- ætlana atvinn-uvegana (alð álver- inu slepptu). Auk þess megi bú- ast við nökkurri aukningu í bygg iragu íbúða í kjölfar batnandi afkomu atvinnuveganna og al- mennt batmandi úrferðis. I spá um fjármunamyndun ársins 1970 er gert ráð fyrir, að hún mun nema nær 9500 milljónum króna og er það 3% aukninig að magni frá fyrra ári. Á yfirstandandi ári er gert ráð fyrir 30% aukn- íragu annarra framkvæmda en við Búrfefll og Striaiurasivfk. Er talið líklegt, að fjánmunaimynd- un atvinnuveganna aufcist um 64%, íbúðabyggiragar um 11% og fj ármun amyndun í bygging- um og maranlvirkjuim hiras opin- bera um 16%. Vekur Efnahags- stafniunin sérstaka athygli á öfl- ugri aukningu í fjármunamynd- ura atvinnuveganraa. ÚTFLUTNINGUR OG VIÐ SKIPT A J ÖFNUÐUR Efnahagsstofnun.in gerir ráð fyrir, að vöruúitflutniraguir muni nema um 12200 miiljónum króraa í ár, en haran naim 9466 milíljón- um árið 1969. Er áæitlað, að út- filuitningur sjávarafurða murai nlemia 8800 mffljóraum króna, ál- útflutningur verði 1970 milljón- ir, laindbúnaðarvöruir Verði fflutt ar út fyrir 620 mfflljónir og ull- ar- og skinnavörur fyrir 360 millljónir. Gert er ráð fyrir, að útflutnin,gur kísilkúrs nemi 100 millljónum og ýmsar vörur verði fluttar út fyrir 350 milljónir. í heild sinni er tallið, að útflutn- iragur vöru og þjónustu muni nema 19120 milijónum en inn- flutniragur vöru og þjónustu í heiid verði 17870 milljónir og að viðskiptajöifnuðurinn verði hagstæðlur um 1250 mffljónir króna. Til samanburðar má geta þess, að á árinu 1969 varð við- Skiptaij'öfrauðiurinn hagstæður um 380 mMIlj'órair króna. lendiniga til Bríetlands. Harara kvaðst telja að veiruleig tækifæri væru til útflutnimgls á ullarvör- um eiinis og t.d. þetirn, sem Ála- foss fnamleilðir svo og silfurvör- um. Eiininiig væri vaxiaraidi miark- aður í Bríetlanidi fyrir frystar fiSkafurðiir. Pritchaird-Gordon kvaðst hafa spurt íslenzka toaupsýslumenra um þa'ð, hvort þeir hefðu sér- stakar 'kvartanir vegraa viðskipta við Bretland. Hefði harara fengið nokkrar kvartarair, sem augsýni- lega væru á rölkum reistar. Sér- staklega væru brögð að því, að afgreiðslutíimi stæðist ekíki og að jafraveil væri, sendur hluti af um- beðinrai pöntun, ef svo bæri und- ir. f þessu sambandi spurði blaða maður hann, hvernig á því stæði að fslendingur, sem vildi kaupa Land-Rover-bifreið yrði að bíðia fram í september eftir að fá hana. Pritchard-Gordon sagði, að íslendingar væru mjög heppn ir vegna þess, að Breti yrði að bíða a.im.k. í eitt ár eftir Land- Rover-bifreið. Eftirspurn eftir þeim væri svo mikil, að þrátt fyrir stöðuga stækkun verk- smdðjararaa, sem fraimleiða þessa bíla, hefðist ekki undan. Hann kvað augljóst, að veríðlags- ákvæði hér á lamdi hömluðu mjög eðiiliegrd viðSkiptasfiairífsemi og kæmu í veg' fyrir, að tilraun væri gerð til sölumierarastou af því taigi, sem tíðlkast aninars staðiar. Á blaðamaranafuradinum voru blaðamöninum afherat yfirlit um innflutning frá Bretlandi og út- flutnirag til Bretlands 1969 og kemur þar í Ijós, að á síðasta ári var ál, helzta útflutniragsvara til Bretlands og var selt þangað ál fyrir 369 milljónir króna. Næst kemur ísfiskuir fyrir 240 milljón- ir og dilkakjöt fj-rir 191 milljóra króna. Frá Bretlandi keyptum við hins vegar berasín, olíur og smur oMur fyrir 150 milljónir króraa, vélar fyrir 147 milljónir og hvers kyms rafmagnstæki fyrir 103 milljónir. — Skoðanir Framhald af bls. 16 fjöldi: 10, tal'a áhorfenda 654. Einþátt- uragarnir Eins og þér sáið, og Jón gamli, eftir Matthías Joihamnessera, eru sýndir 1967. Sýningafjöldi: 20, tala áhorfenda 1.650. Hormalkárallinn, gamansöngleikur eftir Odd Bjömsson og Leif Þórarins- son, er frutmisýndur 1967. Sýniragafjöldi: 7, tala áhorfenda 1.797. Leikurinn er tekinra upp aftur, Mtillega breyttur árið eftir. Sýniragafjöldi: 5, tala áhorfenda 1.454. Deleríum búbónis, gamansöng- leilkur eftir Jónas og Jón Múla Áma- syni, er frumsýraduir 1968. Sýnimga- fjöldi: 25, tala áhorfenda 9.633. Á því leikári, sem raú er að líða, hafa tvö leik- rit uraigra íisienisikra höfuinida verið flutt í Þjóðleikhúsinu. Eyrra veríkið er Fjaðrafok, eftir Matthías Jöhanraessen. Sýningafjöldi: 13, tala áhorfenda 3.075. Bamaleikritið Sagara af Dimtmalimm toónigsdóttur, eftir Helgu Egilson, sam- ið eftir ævintýri Muggs, er seinna verík- efnið. Sýningafjöldi og talia áhorfenda liggja ekki fyrir. Töluríunain er ekki beinlínis uppörv- andi fyrir þá leikritun, sem Þjóðleik- húsið hlýtur að byggja fraimtíð sína á í rikatri mæli en verið hefur. „Nú á þessu afmæli sínu lítuir það fyrst og fremst fram á leið og felur sig og sinm hlut í senn þeim, sem reynslunnar hafa aflað og þeirri ungu kynslóð, sem von- andi á nýjair hugsjónir, nýjan kjarto, nýjar úrlausnir", segir Vil'hjálraiur Þ. Gíslason í hátíðarritinu. Mæðradagurinn í DAG Börnin kaupa ódýr blóm tyrir mömmu sína — Opið í dag HOIo afSláttur fyrir einstaklinga með áætlunarTerðum. Þér veljið brottfarardag með Gulifaxa um Glasgow eða London áleiðis til sólarstranda og hagið ferðalaginu eftir eigin geðþótta. Það borgar sig að fljúga með Flugfélaginu. RÓSIN SENDUM UM ALLAN BÆ Sími 23523 Hvergi ódýrari fargjöld. FLUGFÉLAG ÍSLANDS ÞJÓNUSTA - HRAÐI - ÞÆGINDI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.