Morgunblaðið - 10.05.1970, Blaðsíða 31
rí-~ • +!7,
MOBGUNBLABIÐ, SUNNtTDAG.U'R 10. MAJ H9W •
31
Hagstæðari rekstrar-
lán til meistara
— segja múrarameistarar
Spáð góðu veðri á
landsleiknum í dag
Leikurinn hefst kl. 5 að
undangengnum lúðrablæstri
f DAG kl. 5 hefst landsleikurinn
í knattspymu milli íslendinga og
Englendinga. Leikurinn verður á
Laugardalsvellinum og spáð er
góðu veðri og ætti því að geta
orðið góð skemmtun að sjá leik-
inn.
í gærnmorguin skdluðiu verkbalk-
air bygigimgar stúikuþalksins á vefld-
imum verki síniu. Virðist aillt vera
mjög vel uininið og miun ekki
væsa uim stúkuigesti hvorki í dag
né í framtíðinmi. Veirkið kost'ar
rúmar 10 mdilj. kr. Var sitúkian
stækkuð um heliminig og þak
sett yfir, aiuik þess sem heiðums-
stúka var stækfcuð og byggð ný
blaðaimainoastúka. Er nú vöŒkur-
inm m/eð mum gl'æsilegiri brag em
áður, þó fagur væri. Bn nánar
verður getið um þakismíð'imia sáð-
air.
Ensku iiandshðlsmennirnir spók-
uðu sig í miðlbæmum í gærmorg-
uin og Sveinin Þormóðsson hibti
þá á Auisturvel'li. ísl. liðsmemm-
irniir þúa sig vel undir onrustiuma.
Það er þeim efst í huga að hefnia
ósigurs gegn Engiendimga íynr í
vetur. Ef til vill er niú komið
að því að ísl. lamdsliðið fái upp-
reisn fyrir aWmarga ósigra með
eimis mark’s mum. En um það fást
úrslit í dag kl. 5.
Lúðrasveit l'eikur á vellimium
þrjá stundairfjórðimga fyrir ieik
og í hléi og mum hún þá ganiga
fyiktu liði um völlimn enda hefiuir
sveitin ( Svamuir) æft slíkt fná
því í fyrtra.
MBL. hefur borizt eftirfarandi:
Aðalfuinduir Múramaimieistiana-
félags Reykj'avíkuir vair haldiwn
a0 Slkiiþholti 70, 28. flðbirúiar sl.
Strjó'rm félalgsiinis var endiurlkjör-
irn, -em toiainia skiipa:
Þóirlðiur Þórláansom, fiartmaðluir,
Silguirðlur J. Helgason,vamafonmað
uir, Ólafiur H. Pálsson, riltari, Ól-
■afiuir Þ. Pálsson, gj'aldlkieri og Jóin
Bertgsteinissjon.
í varasitjóinn vonu éndiurlkjönn-
dir:
Páll Þaiisteinssan, Átim Guð-
raulndsson og Hiaukiuir Pétunason.
Samtovæmlt samþyktkt flundia'r-
ins vill Stijómnlimi vetojia 'altlhyigii á
ýmisum þelim erfliðleikum, sem
niú þjá bygginlgardlðmlalðiinin og
stairf mieitsitana, s. s. láinsf jánskonti
og ýmisaim féiaigsJaguim kvöðum,
áisamlt talkmarkia'ðni álaignimigu á
útseldri vininiu.
1. Með hœklkandd' vemðl'agi hef-
uir byggánigairkiostmialður fiairáð
vaxianidi og þartf þvd raaiina fjár-
miagn ,til fnaimlkvæmdia en áður.
Br því miaiuðsyml'egt að alliar tekjiur sé að
venjiulegar byggimigarifinamkvæmd I
ir séu uinimar í eiinium áfamiga á
sem slkemmigtum tímia, þair sem
hiinm laragi byglgiinigartím i eykiuir
'imjög byggimigankositniaiðiinm. Hiér
þyrfihu því að. koma til hagisltæð
a'eksturslán til bygginigamieiist-
ama, eða húsbyggjiandia, sem síð-
ar ynðu gneidd mieið væmliianleg-
uim veðlámlum.
2. ÁStæða væni til að endiur-
skoðia login um HSúismiæðliisimála-
Stofniun ríikisims vegnla breytts
varðlags.
3. Samlkvæmit lamdslögum og
saminlánlgUm stiéttiainfélaga vanða
meístanar að taba á silg ýrmsai'
kvalðir, svo sem veilkimdadiaga
o. fl.. — En fyríir irdlki og bæ
venða þeir að sijá um áimnlheimltu
og tryggjia gneiilðlslur starfsmiainna
silniraa á opiinlbeinuim igjöldium. Allt
er þeftta autoabostiniaðlur fyiriir
mieÍBtama, siam skienðiir hdima lieyfðu
áiagniimgu á sieldia vininlU. Auk
þass sam þeiir varða að igneiiða
Skatta og gjöld atf áætluðum
nekstaú, án þetss að 'um iiauinlhæfiar
Aukning bókaeignar
17,2% á síðasta ári
Utlánaaukning varð 33%
BÓKAEIGN Borgarbókasafns
Beykjavíkur jókst um 17,2% á
siðasta ári, miðað við árið 1968.
Vair bókaeignin í árslok 1969
1S0.324 bindi og samsvarar það
1,8 bindi á hvem íbúa á bóka-
safnssvæðinu. Útlámaaukningin
var 33% og lætuir nærri að 6,6
bækur hafi verið lánaðar á
hvern íbúa árið 1969. Til bóka-
kaiupa var varið tæplega 4 millj.
800 þús. kr. árið 1969 en tæp-
lega 2 millj. 800 þús. kr. árið
áður.
í árs'skýrslu Borgarbókasa.fns-
ims kemur fram að á síðaista ári
voru lánaðar alls 536,239 bækur,
em 403,033 bækur árið áður.
Mest var útlánið í aðalsafnimiu
rúmlega 269 þúsund bimdi og
næst kom útibúið í Sólheimum,
sem lániaði rúrrtlega 104 þúsund
bindi. Á báðum stöðunum var
um allmikla auknimgu að ræða.
BókabíHimm lánaði út tæplega
68 þúsund bindi, en hann tók
til starfa 11. júlí 1969 og ók til
15 biðstöðva.
Heildarútlám Borgarbótoasafns
ins var mest í desember, rúm-
Sjónarvott
vantar
LÖGREGLUNA á Selfossi vant-
ar að hafa tal af ökumanni í
hlárri Benz-bifreið, en ötoumað-
ittrinin er talinn vera sjóniarvott-
ur að rúðubroti í leigubitfreið,
sem ók í átt til Hveragerðis
fram hjá Ingólfshvoli lauist eftir
kl. 14 í gær.
Ökiumiaðurinn er vinsamlegast
beðinn um að hafia samband við
lögnogluima á Selfossi.
lega 58 þúsund bindi og næsitur
september með tæplegia 52 þús-
und. Minnst var lánað af bókum
í maí, um 33.500 bindi.
Lesstofur bókasatfnsins voru
sóttar rneira en áður og voru
skráðir gestir alls ,21 þúsund í
lesstofu aðalsafnsins og barna-
lessfcofunum í Melaskóla og Mið
bæjarskóla. Gestir í öðmrn barna
lesstofum eru ekki skráðir.
Lánþegar bókasafnsins voru
a'lls 14,078 árið 1969 en 11.357
árið 1968. Þessi tala nær yfir
skráða lánþega en notkun bófca-
safnsins er þó meiri því oft er
aðeins einn skráður lánlþegi fyr-
ir hvert haimiii. Nú er hims veg
ar stefnt að því að hver eim-
staklingur, sem safnið notar hafi
eigið lánsskírteini og getur eng-
inn fengið lánaðar bækur út á
anmað nafn em sitt eigið.
Á síðásta ári vair hafin bóka-
þjónusta við aldrað fólk sem
fer fram í Tónabæ á hverjum
mið'vikudegi. Einniig fer bóka-
bíllinn vikui'ega að Hrafnistu.
Nýtt útlámaberfi var tekið upp
í aðalsafninu og bókabílnum í
árslok en það er svo nefnd
myndavélaskrámnig, sem er
— Umferðin
Framhald af bls. 32
Allir aðrir vegir í uppsveitum
Árnessýslu eru takmarkaðir við
5 tonna öxulþumiga. Vegirnir eru
þó orðnir mjög siæmir fyrir
fólksbíla og sérstaklega í grennd
við Skállholt. Lamdsvirkjun hef-
ur takmarkað uimferð í gegn um
virkjuniansvæðið.
miiklu fljótvirkari en aðferð sú,
sem hingað til hefur verið not-
uð.
Starfsmenn bókasafnsins voru
31 í árslok 1969 og af þeim unnu
21 fulla vinnu en 10 starfsmenn
minnia.
Árnesingakórinn
syngur í Hlégarði
LÚÐRASVEJT barniaslkólams að
Vanrná í Mosfellssveit tók mynd-
arlega á móti hestafólk og öðrum
gestum á uppstignimgardag, að
Hlégarði, með lúðrablæstri, þeg-
ar hestaimemm riðu í hlað alð Hlé-
garði um kl. 15,30. Það er orðin
hefð þegair Mosfellssveitin vill
fagna góðum gestum að taka á
KOSNINGASKRIFSTOFUR
SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
UTAN REYKJAVÍKUR
AKRANES:
Kirkjubraut 4. Opin 10—22, sími (93)-2245.
ISAFJÖRÐUR:
Sjálfstæðishúsið, Hafnarstræti 12. Opin 13—18, sími (94)-3232.
SAUÐARKRÓKUR:
Aðalgata 8 (Sæborg). Opin 16—19 og 20—22, sími (95)-5310.
SIGLUFJÖRÐUR:
Sjálfstæðishúsið, Grundargötu 11. Opin 14—22, sími (96)-71154.
AKUREYRI:
Skipagata 12. Opin allan daginn, sími (96)-21504.
NESKAUPSTAÐUR:
Hafnarbraut 24 (Texas). Opin 17—19 og 20—22, sími 249.
VESTMANNAEYJAR:
Sjáifstæðishöllin, Vestmannabraut 19. Opin 14—22,
símar (98)-1070 og 2233.
SELFOSS:
Austurvegur 1. Opin 17—22, sími (99)-1690.
KEFLAVÍK:
Sjálfstæðishúsið, Hafnargötu 46. Opin 14—18 og 20—22, sími
(92)-2021.
NJARÐVÍK:
Hólagata 19. Opin 20—22. sími (92)-2795.
HAFNARFJÖRÐUR:
Sjálfstæðishúsið, Strandgötu 29. Opið allan daginn, sími 50228.
GARÐAHREPPUR:
Stórás 4—6. Opin 16—18 og 20—22, sími 51833.
KÓPAVOGUR:
Sjálfstæðishúsið, Borgarholtsbraut 6. Opin allan daginn,
sími 40708 — 40310.
SELTJARNARNES:
Skólabraut 15. Opin 17—19 og 20—22, sími 26588.
móti þeirn með lúðrablæstri.
Birgir Sveimsson hefuir af mikl-
um dugmað æft upp afþragðs
góða lúðrasvet, sem hefuir glætt
tónlistairáhuga íbúa hreppsins, og
ékki 'hvað sízt umgu kynslóðar-
inmar. Á suimardaginn fyrsta fór
lúðrasveitin í ferðlag til Reykja-
vikur, og spilaði hún fyriir skrúð-
gönigu sem gekk frá Hvassaleitis
skólanum að Réttarlholtsskólan-
um. Meðliimir lúðrasveitarinnar
eru frá 9 ára og til 13 ára.
Tónlistarfélag hefiuir veirið
sfcarfainidii uim iDoktouint ánalbdl í
Mostféllslhiiiepipii og heflur félaigíð
gangizit fyrir fcónleitoum eimu
sinmi til tvisvar á ári. í kvöld,
suinnudag, eru ráðgerðir tónleik-
ar að Hlégarði kl. 21.00. Þar mun
nýstofnaður Árnesingakór syngja
undir stjóm Þuríðar Pálsdóttur.
Heyrnar-
málaráð-
stefna
FÉLAGIÐ Heyimiarlhjálp hefiur
'að uindiainiflönniu umrniið ialð umdir-
búrtiinigi náðlgbefniu um heynnar-
mál á íslandá og hafiur ráðsfcefln-
an rmi varíð ákrveðiin dagamia 6.—
8. júnií n. k. Fjóríir erlanidir fyr-
írlasairar muiniu komia hiimigað á
ráðgfcefimuinia flrá Svíþjóð og Nor-
agá, en náðsfcefnian verðlur fynir
alla þá sem hliult eiga að máli í
þessuim eflnium. Fjiallað vebður
um uippeldi, toenmislu og læton-
inigu, en aðal'fcilganiguir ráðsbefn-
uininlar verður að fjalla uim heild
anstoipulagsmál beynmanmála á fis
lamdii, þjónfuisfcu, toemnsl'u oig
flieiiria.