Morgunblaðið - 10.05.1970, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 10.05.1970, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. MAÍ 1970 Kristín Daviðsdótlir. geta verið dálítið út af fyrir sig? — Þetta er nú svo þægileg íbúð með það, þótt félagsskap ur sé alltaf góður og nauðsyn- legur. — Ef þetta hús hefði nú eklki verið byggt? — Þá væri margur í vand- ræðuim með það, hvar hamn ætti að vera — hola sér nið- — Þú ert að hugsa um að vera hér áfram? — Já, ætli það ek!ki, að óbreyttum aðstæðum, meðan maður fær það. — Hvernig gengur þér fjár hagslega? — Með einföldum styrk og engri vinmu, þá næði það ekki saman. En ef haldið er vel á, gengur það. — Ertu ánægður? — Ekki er ástæða til ann- ars en að vera það. Það er náttúrlega dálítið öðruvísi að eiga heima í Reykjavík en úti á landi, en það er svo setm eflékert að því. — Hvað finnst þét’ um bygginigu annars sams konar húsis? — Mér finnst það milkið átak og bjartsýni, og er von- andi að það takist, því að ekki mun aif veita og þeir eiga þakkir skilið, sem staðið hafa að þessu, og eins hinir, sem hafa rétt hjálparhönd. Steindór Hannesson — Næst ligguir leiðin á fjórðu hæð, þar sem við finn- um Steindór Hannesson, hús- vörð. Hann er nýkominn aft- ur eftir mánaðar fjarvist. — Hvemig er þetta starf þitt, Steimdór? — Maðuir getur ekki alveg gert sér grein fyrir því, með- an húsið er í byggimgu. Það er ekki búið að giamiga frá and dyrinu og mötuneytiniu. Eftir því, sem það genigur meira, verður það eklki eins yfir- gripsimikið starf á allan hátt. Fólkið er yfirleitt uimgangs- gott, þótt það sé yfirleitt ör- yrkjar, reynir það á allan hátt að bjairga séir, eins og það getur. — Eru allir hérna öryrkj - ar? — Ekkert fólk reynir að komast hér inn, sem ek'ki er öryrkjar á einn eða annan hátt. — Veriður næsta bygging, sem þairna er byrjað á, alveg eims? — íbúðirnar í næsta húsi, verða öðruvísi og betur verð- ur fyrir komið í þeim. Minnstu íbúðirnar verða stærri en nú. Húsið verður dá lítið stænra. Þefta fyrsfa hús, er 13.500 rúmmetrar, og hver hæð 572 fermetrar. íbúðimar eru frá 25-55 fenmetrar að stærð. — Eru elkki allir ánægðir með þennan átfanga? — Jú, yfirleitt. Þar sem eru 70-80 mannis líta allir á Framhald á bls. 21 Heimilið Hátúni 10 HÚSEIGN Öryrkjabandalags- ins við Hátún 10 er nú þegar fullsetin. Er hún ekki fullfrá- gengin ennþá. Húsið -er hið fyrsta af þremur, sem rísa eiga við Hátún 10 og verða allar hyggingarnar tengdar saman með einni iágbyggingu. Fyrsta skóflustungan var tek- in 21. september 1966. Arki- tektar eru Ilelgi og Vilhjálm- ur Hjálmarssynir, en verkfræð ingur Vífill Oddsson og bygg- ingameistari Ingvar Þórðar- son. Húsnæðið, sem er á náu hæðum, er reist með það fyr- ir augum, að gefa öryrkjum tækifæri til að búa þétt sam- an, öryrkjum, sem eru þó fær ir um að einhverju leyti að sjá um sig sjálfir t.d. að mat- reiða ofan í sig og hafa eigin hentisemi, jafnvel vinna al- geng störf, án þess að vera upp á aðra komnir, en að vera þó meðal fólks, sem líkt er ástatt fyrir, þannig að það hljóti nokkum stuðning af. Aðilar að Öi-yrkjabandalag- inu eru 7 félög: Blindrafélag- ið, Blindravinafélagið, Styrkt arfélag vangefinna, Swí.B.S., Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra og Geðverndarfélag íslands. Morgunblaðið hafði sam- band við skrifstofu Öryrkja- bandalagsins og gaf Guðmund ur Löve þar greið svör við spurningum. Hann sagði m.a.: — Á níu hæðunuim, sem í húsinu eru, verður neðsta hæðin gistihæð, fyrir fólk, sem bíður eftir sjúkrahús- vist og sömuleiðis fólk, sem þaðan kemur. Veirður þar hjúkrunarkona, sem hinar hæðirnar gætu e.t.v. notað sér, ef mauðsyn krefði. Það er hússjóður bandalags ins, sem byggir húsin. Stjóm hans eir skipuð fiimm mönn- uim, fjóruim frá bandalaginu og einum, sem sfcipaður er af félagsimálaráðherra. Þessir menn eru nú í stjóminni: Oddur Ólafsson, læknir, for- maður, Hjálmar Vilhjálimsson ráðuneytisstjóri, skipaðu/r af ráðherra, og aðrir: Tómas Helgason, læknir, Svavar Jóhann Sigurjónsson. Pálsson, framkv.stjó., Guðrún Bjarnadóttir, frú, og séra iHelgi Tryggvason, ken.n.ari, til vara. Húsnæðið er, sem fyrr er sagt, á níu hæðum. Sú efsta verður mötuneyti, eða sjálfs- afgreiðsluborðstofa og sú neðsta gistiheimiili með hjúkr unarkonu. Hinar sjö hæðirnar eru íbúðarhæðir. Á hverri hæð eru þrjár 2ja herbergja íbúð- ir, tvær stærri og ein minni, sjö einsiherbergis íbúðir með eldhúsvegg og ein einsher- bergis íbúð án eldhúsveggjar. Á hverri hæð eru auk aills þessa, dagstofa, símaskot og sjónvarp fyrir hæðina, og hverri íbúð fylgir geymsla í kjallara. Þvottahús er þair einnig. Leiga hefur verið og er kr. 3.500 á mánuði, og er það sjáilf sagt nolckuð stíft fyrir suma að kljúfa það, en Trygginga- stofnunin og borgin hafa fram að þessu aðstoðað fólk eftir þörfum, þ.e. tvöfaldað örorkustyi'kinn, ef þörf hef- ur þótt krefja. Skilyrði fyrir því að fá hús næði þarna, hefur verið það, að geta bjargað sér sjálfur, en vera öryrki að einhverju leyti, og hefur þetta fólk allt gengið fyi'ir öðrum með inn- töku. Þetta hefuir sem sagt verið litið á, sem íbúðarhús, með ákveðinni aðstöðu. Er húsbyggingin hófst, sóttu hellmingi fleiri um inn- göngu, en íbúðirmar, sem byggja átti, og því var strax hafizt handa við að byggja næsta hús. Af því er núna búið að gera tvær hæðiir, og steypa plötu fyrir þriðju hæð ina. Reiknað er með, að einni hæð verði lokið á mánuði, og firágangur taki alltaf hálft ár frá því húsið er komið upp. J'jármagn til bygginganna er fengið úr Erfðafjársjóði, Húsnæðismálastjóm, Reykja- vikurborg og frá suimium íbú- anna, sem lánuðu til bygging- arinnar, en þau lán fá þeir endurgreidd með húsaleig- unni. Oddur Ólafsson,' yfirlæknir, Steindór Hannesson. á heiðurinn af hug.myndinni um þesisar byggingar. Hann gerði svipaða tilraun fyrir nokkrum árum síðan fyrir S.Í.B.S., tók íbúð á leigu í Heimuinium. En þetta var allt í of smáum stíl, og stóð stutt, en hann gleymdi því aldi'ei. Staæf hans á Reykjalundi gerði honum ljóst, að þörf var á að hjálpa upp á sakirnar í málum öryrkjanna. Það hefur þótt mikill kost- ur að hafa sameiginlega dag- stofu fyrir hæðirnar, því að í henni kynnist fólík fremur en ef það situr bara inni hjá sér og veigrar sér við að ræða við náungann eða berja á dyr hans. Heimilishjálpin hjá borginni hefur hjálpað þar, sem þess hefuir við þurft, og hefur Sig- rún Sohneider verið banda- laginu mjög innan handar með allt slíkt. Ef þörf er á hjúkrun, er leitað til Sigrún- ar. Morgunblaðið náði í dr. Odd Ólafsson, yfiirlæfcni, sem þá var nýkominn heirn, og innti hann dálítið eftir hlut hans í því að lyfta þessu Grettistaki. — Ég vil, saigði hann, leggja áherzlxi á það, að þetta er íbúðiarhús, en ekki stofnun. FóQfcið er komið út í lífið á ný, þegar það er komið í þetta hús, og þama verður aðsta-ða, sem víða er í íbúðar- húsuim erlendis. Menn geta sbroppið upp á loftið og feng- ið sér matarbita eða hitzt og rætt saiman yfir kaffibolla. Ég álít, að það sé eitt mesta vandaimál öryrkjans að útvega sér húsnæði. Þess vegna höf- um við lagt mikla áíherzlu á byggingu þessa húsB. Þetta fólk, sem þama er bomið, er ebki tefcju- eða eignalaust. Öryrki er ebki sama og ör- eigi. Þett.a fólk, sem í húsinu býr, er veujulega fólk, sem hefuir orðið fyrir óhöppum, örorku af ýmsxim uppruna. Það getur vel komið saman og baft möguleika til félags- lífs. Við fengum, áður en hús- bygginigiin hófst, fimim millj- ón króna gjöf frá Kristjáni Júlíussyni. Síðan hefur borg- in stutt ofcfcur með atyrkjum og lánum, og fjölxmargir aðr- ir, svo sem t.d. Liornáklúbbam ir. En þörfin er mikil, og áframhaldið því brýn nauð- syn. Frá Oddi lækni Ólafssyni liggur leiðin inn í Hátún 10, sem gnæfiir tigniaxlega með fjallasýn að baki og flóann fyrir fraiman. Húsið gnæfir þair, sem merlci uim þennan stórhug og fórnarlund, sem þeir hiafa sýnt, er að þessu stórvirki hafa staðið. Það er forvitnilegt, að líta við hjá íbúum hússins og sjá, hvað þeir vilja segja ura þessi stórkostlegu umbrot og athafnasemi, sem forystu- menn og fleiri hafa inint af hendi, til að geta rétt bræðr- um sínuim, sem úti í kuldan- um hafa verið, hjálparhönd. Jóhann Sigurjónsson Á sjöttu hæð knýjum við dyna hjá Jóhanni Sigurjóna- syni. — Hvenær komstu hingað, Jóhann? — Ég kom hingað xxm mán aðamótin september/október. — Ei't þú héðan úr Reykja- vík? — Nei, ég er utan af landi, frá Ólafsvífc, og fceim beint þaðan hingað. — Og hvernig er vistin hér? — Mér finnst hún bana góð. Ég hef kunnað vel við mig ihér. Þetta er rólegt og þægi- legt hús. íbúðin er þægileg. Hitinn sæmilega góður, þó ebki um of í miklum kulda, en loftið er gott í íbúðinni, og ximhugsun góð á göngunxim. Þetta er mjög þörf stofnum. Það hefur verið náð mikluim árangri við að geta átt að- setur hér og fundið öryggi — þurfa ekki að vera á flæfc- ixxgi. Manni finnst maður vera undir eins konai' væng. — Vinmur þú eitthvað? — Já, ég fékk fljótlega stairf, svona noibkuð vi® mitt hæfi. Það er úti í bæ, og ég fer á milli á mlínum bíl, — get það. — Hefurðu fcynnzt mörg- um hérna í húsinu? — Nei, maður fer frefcar lítið um húsið. Fólk er við sjónvarpið í sinni setuistofu. Þó er það ekfci svo, að maðúr kynniist ekfci alltaf einhverj- um, eftir því, sem maður verð ur lengur. — Það er kannski gott að Húseignin Hátún 10. Fyrsta hús.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.