Morgunblaðið - 10.05.1970, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 10.05.1970, Blaðsíða 16
16 MORGUN'BLAÐIÐ, SUNN'UDAGUR 10. MAÍ 11970 jMngtittttliifttfr Otgefandi Framkvæmdastjórí Ritstjórar Ritstjómarfulltrúj Fréttastjóri Auglýsingastjóri Rltstjóm og afgreiðsla Auglýsingar Áskriftargjald 165,00 kr. I tausasölu M. ArVakur, Reykjavik. Haraldur Sveinssort. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Þorbjöm Guðmundsson. Bjöm Jóhannsson. Ami Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6. Simi 10-100. Aðalstræti 6. Sími 22-4-80. á mánuði innartfands. 10,00 kr. eintakið. ÁHUGINN Á ISLANDI ¥Tm þessar mundir er þess minnzt að 30 ár eru liðin síðan brezkur her steig á íslenzka grund og 25 ár eru liðin frá því að síðari heims- styrjöldinni lauk. Ekkert verður fullyrt um, hvort brezkt hernám á íslandi hafi flýtt fyrir lokum styrjaldar- innax, en hitt ber að hafa í huga, að það hefði verið ómetanleg aðstaða fyrir þýzka flotann, ef hann hefði náð hér bólfestu. Við komu brezka herliðsins hingað urðu íslendingar í fyrsta sinn virkir þátttakend- ur í stórviðburðum, sem gerð ust víðs fjarri þeirra eigin landi. Frá þessari stundu hafa landsmenn orðið að taka af- stöðu til þeirra atburða, sem í kringum þá gerast. Og eftir að þeir fengu fullt sjálfstæði hafa þeir orðið að tryggja landi sínu öryggi. Þetta hefur verið gert með þátttöku í al- þjóðlegu samstarfi. Fyrst með aðildinni að Sameinuðu þjóðunum, en þau samtök stofnuðu sigurvegararnir í styrjöldinni. Síðan með þátt- töku í stofnun Atlantshafs- bandalagsms og aðild að því og með vamarsamningi við Bandaríkin. Frá lokum síðari heims- styrjaldarinnar hefur Evrópa klofnað milli austurs og vest- urs. Á meðan vestrænar þjóðir afvopnuðust, hervædd- ust Sovétríkin enn frekar undir forystu Staflíns. f skjóli þess hervalds kúgaði hann síðan þjóðimar vestan landa- mæra Rússlands. En með stofnun Atlantshafsbandalags ins árið 1949 var framsókn Stalíns vestur á bóginn stöðv- uð. Síðan kom kalda stríðið og sú spenna, sem því fylgdi. Raunar er það ekki fyrr en hin síðustu ár, sem byrjar að draga úr þessari spennu. Þeg- ar Sovétríkin áttuðu sig á samstöðu vestrænna ríkja í Evrópu, leituðu þau á önnur j mið til að svala yfirgangi sínum. Friðarsamningar hafa ekki enn verið endanlega gerðir eftir síðari heimsstyrjöldina. Tilraunir vestur-þýzku stjórn arinnar til að ná betra sam komulagi við ráðamenn ríkj anna í Austur-Evrópu miða að því að ljúka þeirri samn- ingagerð og koma samskipt- um millli þjóðanna í eðlilegt horf. Allir hljóta að óska þess, að sú viðleitni beri ein- hvem árangur. Þrátt fyrir framfarir á sviði hertækni er Atíantshaf- ið enn mjög mikilvægt í aug- um herfræðinga. Þetta verða íslendingar að hafa hugfast, þegar þeir hyggja að eigin öryggi. Þeir verða einnig að hafa vafcandi auga með þeim, sem nú sækjast mest eftir bólfestu á hafinu, Sovétríkj- unum. Er ekki aukinn áhugi þeirra á fslandi glöggt vitni þessa? Á eftir tímanum ‘F'ramsóknarblaðið ræðst með offorsi að Bjama Bene- diktssyni, forsætisráðherra, í gær og sakar hann um að hafa stöðvað framgang breytinga á þingsköpum á Alfþingi. Hið rétta í þessu máli er það, að Framsóknar- flofckurinn hefur á Alþingi staðið á móti öllum megin- breytingum á þingsköpum. Að vísu hefur samstaða allra flokfca tekizt um nokkur smá atriði, sem litlu máli skipta, þegar horft er til alls vand- ans. Eitt af meginstefnumið- unum við breytineu á þing- sköpum hlýtur að vera að færa tengsl þingsins við al- menning í nútímalegra horf. Á móti öllum slíkum breytingum hefur í’ram- sóknarflokkurinn staðið. Fyrir síðustu útvarpsum- ræður var það sá flokkur einn, sem vildi haldq útvarps umræðum í sinni gömlu mynd. Og hafnaði hann þar með tillögunni um, að þær færu fram í sjónvarpi. Við þessa andstöðu flokksins reyndist ekki annað unnt en halda hinu hefðbundna sniði. Það er engin furða, að þingmenn vilji ekki láta Framsóknarflokkinn segja sér fyrir verkum í þessu efni. Röksemdafærsla hans er með slíkum eindæmum. í fram- sóknarblaðinu í gær segir t.d., að ekki hafi verið unnt að fallast á það, að umræðurn ar færu fram í sjónvarpi, „þar sem sjónvarpið nær ekki enn til allra byggðar- Iaga.“ Hefur ritstjóri fram- sófcnarblaðsins aldrei orðið var við það, að sendar eru um hljóðvarp þær umræður, sem fram fara í sjónvarps- sal? Skuttogarar Alls bárust tilboð frá sjö löndum í smíði sex ís- lenzkra skuttogara. Eitt þeirra var íslenzkt, frá Slipp- stöðinni á Akureyri. Nú fer fram athugun á tilboðunum K AMPA VIN SBROS OG STAÐREYNDIR EINS og flestum er kunnugt hélt Þjóö- leikhúsið nýlega upp á tuttugu ára af- mæli sitt með hátíðarsýningu á Merði V algairðssy ni, eftir JóhaTun Sigurjóna- son. Mikið var um dýrðir í Þjóðleikhús- inu. Höfuðakáld þjóðarinnar, Tómas Guðlmundsson, flutti forljóð í tilefni sýningarmnar. Raeðu-r voru haidnar af þjóðleikhússtjóra Guðlaugi Rósinkramz og Vilhjálmi Þ. Gíslasyni, farmanni Þjóðleikhúsráðs, og þeir Brynjólfur Jó- hannesson, varaformaður Félags ís- ienzkra leikara og Sveinm Eimiarsson, leikhússtjóri Deikfélagls Reykjavíkur, árnuðu Þjóðleikhúsimu heilla á þessum tímamótum. í hléinu var borið fram kampavín handa sérstökum gestum, for- seta fslands og ríkisstjóm, alþingis- mönnum og fulltrúum menntastofnana. Allir virtust áneegðir, meira að segja hinir stumdum illa séðu gestir hússins, gagnrýnendur dagblaðanna, brostu. Á eftir var ldkað samkvæmi starfsfólks Þjóðleikhúsisins, þar sem m.a. eldri og yngri leikartar voru heiðraðir. Lei'kslkráin vair að þessu sinni í vand- aðra lagi. IHenni fylgdi grein um Jó- hann Sigurjónssion, líf hans og list, eftir Jónais Kristjánisson: „Jólhamn Sigurjóns- son og iheilög þrenming íslenzkra leik- ihúsa.“ Jónas telur það að vonum mikið fagnaðarefni, að Mörður Valgarðsson ákuli nú loksinis sýndur á íslens'ku leilk- sviði. Hann hvetiuir þjóðina til að veita vehkum skáldisins þá aðlhlynninigu, sem öllum góðum bókmenntum er þörf á, að hans sögn, gera leilkritin þrjú Fjalla-Ey- vind, Galdra-Loft og Lyga-Mörð að heil- agri þrennkugu ísleniskra leikhúsa. Hvort þessi óslk Jónasar eða spádómux rætist skail ósiagt ilátið. En eflauist má um það deila hvort Mörður Valgarðs- son sé sambærilegur við Fjalla-Eyvind til dæmis eða Galdra-Loft, eða velta fyrir sér þeirri spumingu hvort ekkert íSlenslkt leilkrit síðari tírna jafndst á við Njáliulei’kriit Jóhammis. Ég er annars hræddur um, að ýmsir séu á þeirri skoð- un, að betri leilkhúsverk hafi verið sam- in aif íslendingi en Mörður VáLgairðsson. Þetta er slkrifað til að vekja atlhygli á læsilegri grein Jónaisar Kriistjánssön- ar, en ökki eru öll hátíðahöld úr sög- unni enn. Vegna afmælisins kom einnig út virðu’legt rit og smeíkklegt að frá- gangi, tekið saman af Oddi Bjiömssyni, ritstj óra, ledksterár ÞjóðleilkihúiSSinis, en ritið, sem niefnist Þjóffleikhúsiff tuttugu ára, 'hefur Oddur búið til prentunar í samráði við Guðiaug Rósinkranz, þjóð- leikhússtjóra. Flestar myndimar, sem eru ailimargar, tók Óli Páll, ljósmynd- ari Þjóðleikhússtinis og er prýði að þeim öllum og heimildagildi þeirra töluvert. Þjóðleilkhúsið tuttugu ára, er reyndar skýrsla um störf þesis frá 1960 til 1970, og aiulk myndainna úr starfsetmi Þjóðleik- hússins, eru í ritimu ávörp menntamála- ráðherr-a, þjóðleiklhússtjóra, og greimin Tuttugu ár, eftiæ Vilhjálm Þ. Gíslason. Til að gefa hugmynd um efni ritsina í heild skulu önnur kaflahedti nefnd: Starfsmenn Þjóðleikhússins 1960-1970, Gestir Þjóðleikhússiins 1960-1970, Verk- efni Þjóðleikhúissins 1960-1970, Sýning- ar frá upphafi, Sýningagestir, Aðgöngu- miðaverð frá upphafi, Sætanýting frá upphafi og Viðfangsefnin 1950-1970. Eins og þesoi upptalning gefur til kynna er hér um forvitnilegt efni að ræða fyrir þá, sem hafa yndi af tölum og hverskyns samanburði, auk þess, sem flest áhugafólk um leiklist, getur haft bæ’ffii gagn og gaman af ritiniu. Lang viðarmetsti hluti ritsins er Verk- efni Þjóð'leikhússins frá september 1960 til 20. apríl 1970, í þeirri röð, sem þau hafa verið fluitt. Hér er um sanmikall- aða ský rsdu að ræða, þar sem greint er frá fruimsýnimjgardegi hvers leikrits og síðustu sýninigiu þess, sýninigiatfjöldia o@ tölu áhorfenda og síðast en ekfki síst eru leikendur og hlutverk þeirra á skrá. Hér verður ekki gerð tilraun til saman- burðar og útreikndnigs, aðednis nefnd fáein dæmi til glöggvunar. Á tuttugu ára ferli Þjóðleilkhúsisins hafa verið sýnd 42 ísl'emisk leikrit, 3 söngleikir og 7 listdamissýnimigar. Hvað erlendar lei'k- sýningar varðar, eru Bandaríkin og Bretland efsf á blaði með 30 leikrit hvort, en Bandarílkin hatfa einmig laigt til 3 söngieiki og 1 listdamsssýningiu. Önniur lönd eru með mun lægri tölur, og það vekur til að mynda athygli hve fá slkandinavísik verk hafa verið á dag- skrá í Þjóðleikhúsinu. En það er einlkum verkefmavalið sein- ustu tíu áriin, sam hér verður gert að umhugsunarefmi, og þá þaiu verkefni, sem yfirleitt eru olnbogaböm Þjóðleik- hússins, leifcrit eftir unga íslenisfca höf- unda. Allir vita, að í Þj óðleikhúsinu hafa verið unnin stórvinki í uppsetn- ingu erlendra leikverka, klassiskra og nútímaverfca, og vera má, að sú full- yrðing, sem heynstf hefur oftar en einu sinni frá Þjóðleifehúsinu, að skortur sé á framibærilegum íslenskum leikritfum, en atftur á móti nóg til af leikritum fyr- ir nieðan meðallag eða enn neðar, hafi við rök að styðjast. Þj óðlei’khússtjóri og Þjóðleilklhúsráð eru til frásagnar um það, aðrir efcki. Ég nefni aðeima þau verk, sem kalla miá eftir unga höfunda og mun þess vegna Halldór Laxness ekki vera rnieð í upptalningunni, og efcki hieldiur leiikritalhiöfiundiar edns oig Jóhann Sigurjónsson, Guðmundur Kamban og fleiri, siem leilkið hefur verið eftir í Þjóðleikhúsdnu nokkirum sinnuim á um- ræddu tímabili. Þess skal getið, að sum verkin, sem minnist verður á, hafa ver- ið sýnd í Lindarbæ, en ÞjóðleiMiúsið faefur illu heilli snúið baki við þeim stað, sem vel er til þess failinn að ýta umdir ísieniskia leikritun og leiiklist, sem stefnir í tillraunaátt. Árið 1962 frumisýnir Þjóðleikhúsið Gestagaing, eftir Sigurð A. Magnúsaon. Sýningatfjöldi 9, tala áhorfemida 2.851. Einu ári seinna, sýnir leikhúsið Dimmu- borgir, eftir Sigurð Róbertssoni. Sýn- ingafjöldi: 11, tala áhorfenda 2.391. For- setaefnið, eftir Guðmund Steinsson, er sýnt 1964. Sýningafjöldi: 13, tala áhorf- enda 2.333. Sannledkur í gifsi, etftir Agn- ar Þórðairson, er leikinn 1965. Sýninga- fjöldi: 9, tala áhorfenda 2.648. Þá er röðin 'komin að Járnhausnum, gamian- söngleik þeirra bræðra Jónasar og Jóns Múla Ámasona. (Hann er einnig sýndur 1965. Sýning.afjöldi: 25, tala áhorfenda 14.404. Samd leikur er tekinn upp árið eftir. Sýmnigafjöldi: 30, tala áhorfenda 12.685. JóðMf Odds Bjömssonar er á dagskrá 1965. Sýningafjöldi: 16, tala á'horfenda 1.145. Ferðin til Limlbó, barnaleilkrdt etftir Ingibjörgu Jónsdóttur, er sýnt 1966. Sýnimgafjöldi: 25, tala áhorfenda 12.417. Loftbóliur, eftir Birgi Engilherts, eru sýndar 1966. Sýningia- Framhald á bls. 19 og mat á hagkvæmmi þeirra. Framgamgur þessa máls hef- ur verið sikjótur, eftir að Al- þfnigi ákvað smíði togar- anna. Hér þarf að taka á með festu og ekki má nofckur tími fara til spillis. Við athugun á togaraafla undanfarinna ára, og saman- burð á því, hvar á landinu honum er landað, miá sjá hvað Reykjavík á hér mik- illa hagsimuna að gæta. Á tímabilinu frá 1961 til 1968 bár ust að meðaltali 21.900 lestir af togarafiski á ári til Reykja víkur. Og miðað við allt land ið var meðaltogaraafli í í Reykjavík 55,3%. Þanniig hefur útgerð togara mikil áhrif á atvinnulíf í Reykja- vik, enda þótt hagurinn af þeim komi öllú landinu til góða. Þess vegna hefur Geir Hallgrímsson, borgarstjóri, mjög beitt sér fyrir því að undanfömu að hafin yrði endlurnýjun tcigaraflotanB. Og hefur það borið þann ár- anigur, að nú er afráðið, að 8 nýir og gjlæsilegir togarar verði byggðir fyrir íslend- inga og gera miá ráð fyrir, að allt að sex þeirra verði gerð- ir út frá Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.