Morgunblaðið - 10.05.1970, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 10.05.1970, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. MAl 1970 75 ára almæli Hjálpræðishersins á íslandi SUNNUDAGINN Kl. 11.00: HELGUNARSAMKOMA, BARNAVÍGSLA. 10. maí Kl. 4.00: ÚTISAMKOMA Á LÆKJARTORGI. Kl. 5.00: SÖNG- OG HLJÓMLEIKASAMKOMA. MÁNUDAGINN Kl. 8.30: HJÁLPRÆÐISSAMKOMA. 11. maí Kl. 8.30: SÖNG- OG HLJÓMLEIKASAMKOMA. Stjómendur hátíðarinnar verða kommandör Sture Lars- son og kona hans. Brigader Óskar Jónsson, majór Svava Gísladóttir, deildarforingjamir og foringjar og hermenn frá íslandi og Færeyjum annast samkomurnar. Lúðrasveitir Hjálpræðis- hersins í Reykjavík og Færeyjum leika. Allir em hjartanlega velkomnir. SÖLUBÖRN! SÖLUBÖRN! Merkjasala Slysavarnadeildarinnar Ingólfs er á mánudaginn 11. maí — Lokadaginn —. Merkin verða afgreidd til sölubarna frá kl. 09.00 á morgun á eftirtöld- um stöðum: ★ Melaskóla ★ Vogaskóla ★ Vesturbæ j arskóla ★ Langholtsskóla ★ Anddyri Sundhallarinnar ★ Laugarnesskóla ★ Hlíðarskóla ★ Árbæjarskóla ★ Höfðaskóla ★ Breiðholtsskóla ★ Álftamýrarskóla ★ Húsi SVFÍ v/ Grandagarð. ★ Breiðagerðisskóla 10% sölulaun. — Söluverðlaun — 10 söluhæstu börnin fá að verðlaun um flugferð með þyrlu, og auk þess næstu 25 söluhæstu börnin sjóferð um Sundin. Foreldrar, hvetjið börnin til að selja merki. STIÍLKA óskast til hreingerninga og fleira að Rann- sóknastofnun byggingariðnaðarins, Keldna- holti. Vinnutími 9—5. Verkfræðingur — Tæknifræðingur Miðvikudaginn 13. maí n.k. kl. 4.00 e.h. verð- ur haldinn í húsakynnum vorum að Selja- vegi 2, fyrirlestur um notkun og val „DAN- FOSS“ hitastillitækja. Fyrirlesturinn verður fluttur af ingeniör Torben Christensen frá Danfoss A/S í Dan- mörku. Þeir sem hug hafa á að hlýða á fyrirlestur- inn, vinsamlega hafi samband við oss hið fyrsta í síma 24260. = HÉÐINN = LlTIÐ INN Á BÍLASÝNINGUNA S'-í'- í ' .K'A s ^•■ywa>v«V'i»r<ett Allar stœrðir af vöruhifreiðum, sendibifreiðum og langferðabifreiðum SKÚLAGÖTU 59 SÍMI 19550

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.