Morgunblaðið - 10.05.1970, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 10.05.1970, Blaðsíða 32
SUNNUDAGUR 10. MAÍ 1970 Vestfirðir: Aflinn 73 meiri en í fyrra MORGUNBLAÐINU hefur borizt yfirlit um sjósókn og aflabrögð í Vestfirðingafjórðungi í apríl mánuði, sem skrifstofa Fiskifé- lags íslands á ísafirði hefur tekið saman: Gæftir voru góðar allan apríl- máruuð og yfirfeitt góður aiffli, sérstakfega þó hjá togbátuoum. Fengu þeir ágætan afl'a fyrri hluta mániaðarins út atf Húna- Jörundur með síld — fer í beitu og niðursuðu M/B JÖRUNDUR koim í gær með 60 tonn atf síld til Akraness. Jörundur hefur verið á sáldveið- um að undanfömu í Faxatflóa og sunnan við Reykjanes og er skip ið komið með 3000-4000 tunnur. Allur aflinin er umninn í frysti- húsi Haralds Böðvarsisonar á Akranesi og er mestuir hluti afl- ans frystur til beitu, en eitthvað fer í niðursuðu. Mikil áherzla hefiur verið lögð á að veiða sáld í beitu, sérstaklega fyrir grálúðu veiðarnar í suimar. Bílasýn- ingunni lýkur í dag AÐSÓKN að bílasýningunini hef- ur verið mjög góð og í fyrra- kvöld höfðu um 20 þús. gestir ákoðað sýninguna. í dag er síðasti dagur sýningar innar, en sýnángunni lýkur í kvöM kl. 22 og gerir sýningar- nefndin ráð fyrir að gestafjöldi alls nái 28-30 þús. í lok sýningarinmar verður dregin út h appdr æ 11 i sv i nn ingur inn, en hver aðgöngumiði er happdrættismiði. Vinningurinn er ný Skoda 110 L bifreið og verður vinningsnúimerið birt í blöðum eftir helgina. flóa, en síðari hluta mánaðarins voru þeir aðalfega í Jöfculdjúp- iniu og suður á Eldeyj arbanka. Heita má, að steimbítsvertíðin batfi algjörlega hrugðizt hjá línu- bátumum, en seinni hluta mánað- arins tfengu mairgir bátamir ágætan þoæskafla. Er þomskurinn því uppistaðan í afla fllestra líniu- bátanna í mániuðinom, en undan- farin ár 'hetfir afli liiniulbátBinina verið nær einigöngu steinbítur í apríL 1 apríl stunduðu 45 bátar róðra frá Vestfjörðum, 28 réru með línu, 11 með botmvörpu og 6 með net. AJils bárust á land í mániuð- inium 7.848 liestir, en á sama tíma í fyrra bárust á larod 4.549 iestir. Af þessurn atfla er atfli Mraubát- arona 3.374 lestir í 584 róðrutm. Heildarafflinn frá áramótum er Framhald á bls. 24 j Fundur borgarstjóra í gær Þessi mynd var tekin í anddyri Laugarásbíós í gær skömmu áð ur en fyrsti hverfafundur Geirs Hallgrímssonar borgarstjóra hóf st. í anddyrinu var komið fyrir líkönum af hinum nýju hverf- um borgarinnar, Breiðholts-, Seláss- og Árbæjarhverfi. Sýnir myndin hluta fumdargesta skoða líkönin. Blóðsýnishorn úr kind- um rannsökuð á Keldum VÍSINDAMENN frá Xilrauna- stöðinni á Keldum fóru í fyrra- kvöld að Hólum á Rangárvöll- um og tóku þar blóðsýnishom úr kindum og einnig sýni úr inn- yflum dauðrar kindar. Var byrj- að að gera mælingar á sýnunnm í gær, en engar niðurstöður lágu fyrir. Guiðmiurodtir Pétunssom for- stöðumaður Tilraiuroaistöðvairiinnar saigði Mbl. í gaer að tekið hetfði verið blóðsýroisharn úr hópi kiirada, sem höfðu verið daiufar og eiranig úor samnainbuirðarhópi kinda, sem höfðu verið hýstar allan tíma og ekki sýnt niein ein- kenirai. Sagði hann að einkienni veiiku kindaninia hetfðu líkst doða- einfcenmum og kindutnium baitroaði etftir venjufega doðameðferð. Ekfci hatfði borið á sjúkleika á næstu bæjum, Næfurholti og Selsurodi. Egiil Gummíiaiuigsson dýralækndr á Hvammnstaniga sagði MJbl. í gær að allmikið öSkufaU betfði verið víða í sínu hértaði og hetfðu bænd- ur víða skepnur ironi Aðeins á einum bæ Sporði í Víðidal, hetfði verið kvartað um veikindi í kind- um. Þar höfðu kindur verið batfðar inini daginn sem askan féll, þ. e. miðvikudag, en á fimmtudag voru þær úti. Á föstu- dagsmiortgium missti féð maltarlyst, en er Egilil kom þar síðdeigis í gær voru kimdumar fanraar að eta, niema rodkfcrar, sem þá voru isprautaðam með kalkupplausn. Sagðist Egill ekki sjá anmað en þarna væri um að ræða doða, en tallsverð brögð væiru að doða á bverju ári einikuim etf um eiro- hvar váðlbriigðii væri að ræða hijiá férou. Víðast jeppafært VEGIR Norðamilaods hafa versn- að mjöig síðustu daiga vegroa rigrairaga, og er víða orðið þuinig- fært fyrir fólksbíLa. Jeppafært er til Siglufjarðar og eiroraig yf- ir Vaðlaihieiði og sama er að sagja um færðiraa um Oddisikiarð og um Suðurfjarðaveg. Umferð um Ölfusið fjórfaldaðist — varfærni í akstri að Ileklu nauðsynleg — landkostir illa farnir vegna umferðar BÚAST má viff nokkurri um f-erff aff Heklu um heígina, en vissara er fyrir ferffalanga aff kynna sér vei áffur ástand vega og möguleika til Hekluferffa. Umf-erff um Ölfusiff hefur fjór- faldazt síffustu daga og vegir eru víffa orffnir ófærir í Rangár- og Árnessýslum. Stórkostleg lands- spjöll hafa orðiff viff vegi þar sem bifreiðum hefur veriff ekiff en þaffan sést vel til eldstöffv- anna. Veffurstofan spáir björtu veffri og hlýju á morgun og ef skyggni er gott sést vel til suff- vesturgíganna frá Suffurlands- vegi. Fyrir „fjallageitur“ er upplagt að fara í gönguferff á Búrfell ef skyggni er gott. Allir vegir í Rangárvallasýshi ofan Suðurlandsvegar frá Þjórsá að Ytri-Rangá eru aðeins leyfðir jeppum og srvo etr eironig um Efri- RangárvalLasýsiu. Heklubraut er ófær öLlum bifreiðum. Fundur borgarstjóra í Árbæjarhverfi — í dag klukkan 3.15 utan vegar, en benda má á aff jafn djúpt er á klaka utan v*eg- ar sem í vegunum sjálfum og því engu betra aff aka utan vegar. Færff er góff í Þjórsárdal og aff Gaukshöfða og jafnvel upp aff virkjun og upp í Sámsstaffamúla, Hins vegair er bíifært hrirog- veginn um Rangárvallaveg, um Gunnarsholt og aftur niðux á SuðurLandsveg við Eystri-Rangá. Eranþá eru góðir vegir upp Skeið og upp í Þjórsárdal. Framhald á hls. 31 aPhverfum og mannvirkjum. Fundarstjórii á þesisum fundi verður Gunnar Snornalsion, kaup- maður, en fundarritari Lauftey Magnúsdóttir, húsfreyjia. Árbæj- arhverfi er nýtt hvertfi og ekki að fuiLu byggt. Má því búast við að margir íbúar hverfiisiros hatfi í hug á að koma á fund borig- lanstjiómamis 'Og beiinla til hiains fýrliir- spurnum en þalð er haegt að gera bæði munnLega og skrifflega. Alíl- ir íbúar Árbæjiarhverfisins eru veikomnir á fundinn. Þaff var komiim sumarhugur í fólk í borginni í gær og viff eina sportvöruverzlunina voru garff- stólar og útigrill komin út á ga ngstétt — svona til aff minna á sumariff, sólina og aff ferffalögin væru ekki langt undan. Og viff skulum vona aff oftar vetrffi þö rf fyrir garffstólana en á síffast- liðnu sumri. — Ljósm. S. Þorm. GEIR HALLGRÍMSSON, borg- arstjóri, efnir til fundair meff íbúum Árbæjarhverfis í dag, sunnudag 10. maí, kl. 3.15 í fé- lagsheimili Rafmagnsveitunnar. Er þetta annar hverfafunduriim af sex, sem borgarstjóri efnir til næstu daga en hinn fyrsti var haldiinn í gær. Bongarsitjóri flytur stutta ræðu í upphafi fuindarins og svarar síðian fyrirspurnum fundargesta. Jafraframt verða til sýni® á fund- inum uppdrættir og líkön af borg

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.