Morgunblaðið - 10.05.1970, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 10.05.1970, Blaðsíða 11
MORÖUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 10. MAl 1070 rr REX SKIPAMÁLNING GEGN VATNi Á SKIPIN ■ Á PÖKIN 83 Keiaiai Bezt ;ii) auglýsa í Morgunbiaðinu ,'r ii n M 11 II 11 11 II 11 II Hús i byggingu heimtar tryggingu II II II 11 II 11 II II II II II II II II II II II II 11 II II 11 11 II II II II II II II II II II II II Allir húsbyggjendur leggja í talsverða áhættu. Margir taka há lán og leggja eignir sínar að veði. Þeim er því afar mikilvægt að óhöpp eða slys raski ekki fjárhagsafkomu þeirra. Brunatrygging fyrir hús í smíðum er mjög ódýr, tryggingartaki greiðir 1,5 af hverju þúsundi. Ábyrgðartrygging gegn óhöppum eða slysum á starfsliði er nauðsynleg hverjum húsbyggj- anda, því annars kann svo að fara að skaða- bótaskylda baki honum verulegt tjón. ALMENNAR TRYGGINGARf! PÓSTHÚSSTRÆTI 9 SÍMI 17700 FIU1DIR UnCRR 5inLFSUE0ismnnnn Samband unara Sjálfstœðismanna minnir á eftirtalda fundi, sem eru öllum opnir KEFLAVllK „Framkvœmdir í Keflavík Sunnudaginn 1. maí kl. 15.00 í Aðalveri, Keflavík. Framsögumenn: Árni R. Árnason, Ingólfur Halldórsson, Tómas Tómasson, Jón H. Jónsson, Sesselja Magnúsdóttir. Heimir F.U.S. HAFNARFJÖRÐUR „Unga fólkið og framtíðin44. Sunnudaginn 10. maí kl. 21.00 í Sjálfstæðishúsinu, Hafnar- firði. Framsögumenn: Einar Th. Mathiesen, Oliver Steinn Jóhannesson, Rúnar Brynjólfsson. Stefnir F.U.S.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.