Morgunblaðið - 10.05.1970, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 10.05.1970, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. MAÍ 1970 Hárgreiðsludömur uthugið Hárgreiðslustofa til sölu á góðum stað í bæn- um, er í fullum gangi. Upplýsingar í síma 32886. Hvítasunnuferð um Snœfellsnes m.a. gengið á jökulinn Afgreiðsla farseðla á B.S.Í. Sími 22300 Guðmundur Jónasson h.f. WFTLEIDIR FRAMLEIÐENDUR - INNFLYTJENDUR BYGGINGARVARA Vegna viðbótabyggingar við Hótel Loftleiðir óskum við eftir að framleiðendur og innflytj- endur byggingavara, sem áhuga hafa á við- skiptum, kynni vörur sínar með því að senda INNKAUPADEILD FÉLAGSINS bréflegar upplýsingar ásamt myndlistum. Frá 11. maí 1970 verður barnadeild Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur í Langholtsskóla opin: Mánudaga frá kl. 9—Í0.30 (ungböm). Mánudaga frá kl. 1—2.30 (ungbörn). Miðvikudaga frá kl. 1—2.30 (1 árs og eldri). Fimmtudaga frá kl. 9—10.30 (ungbörn). Fimmtudaga frá kl. 1—2.30 1 árs og eldri). Jafnframt verða teknar upp tímapantanir, þannig að börn verða hvorki skoðuð né bólusett, nema þau eigi fyrirfram pantaðan tíma, Tekið verður á móti tímapöntunum í síma 35016 á þeim dögum. sem Langholtsdeildin er opin. Heilsuverndarstöð Reykjavikur, barnadeild. Stúlknr 25 úro eða eldri óskast til starfa við veitingahús. Tekið verður á móti umsækjendur mánudaginn 12/5. í skrif- stofu Sælkerans I Hafnarstræti frá kl. 9—12 og 13—16. Uppboð Bifreiðin Y-2264. Cortina 1967, verður seld á uppboði vegna búskipta. Fer uppboðið fram þriðjudaginn 19. maí 1970 kl. 16 við lögreglustöðina að Digranesvegi 4. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Uppboð Eftir kröfu hreppstjóra Þingvallahrepps verður brúnn óskila- hestur um 8 vetra, seldur á opinberu uppboði að Faxahóli 1 við Vatnsveituveg, fimmtudag 14. maí n.k. kl. 16.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 10., 12. og 13. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á hluta í Gnoðarvogi 16, talin eign Gísla Ólafssonar, fer fram eftir kröfu Benedikts Blöndal hrl„ á eigninni sjálfri, föstudag 15. maí n.k. kl. 16.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 73., 74. og 76. tbl. Lögbirtingablaðs 1969 á Brúnastekk 8, þingl. eign Tryggva Sveinbjörnssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans, tollstjórans, Hákonar H. Kristjónssonar hdl., Vilhjálms Árnasonar hrl. og Gjaldheimt- unnar á eigninni sjálfri, föstudag 15. maí n.k. kl. 16.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og siðasta á hluta í Grýtubakka 12, talin eign Ásgeirs Kristinssonar, fer fram á eigninni sjálfri, föstudag 15. maí n.k. klukkan 14.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. N auðungaruppboð sem auglýst var í 62., 63. og 64. tbl. Lögbirtingablaðs 1969 á hluta í Grensásvegi 60, þingl. eign Halldórs Briem, fer fram eftir kröfu Borgarskrifstofanna og Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri, föstudag 15. maí n.k. kl. 11.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. N auðungaruppboð sem auglýst var í 10., 12. og 13. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á hluta í Hæðargarði 52, talin eign bórðar Guðmundssonar, fer fram eftir kröfu Hákonar H. Kristjónssonar hdl., á eigninni sjálfri, föstudag 15. maí n.k. kl. 13.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. — Mótmæla Franihalá af bls. 1 TLEIRI BANDARÍSKIR HERMENN INN í KAMBÓDÍU Tvö þúsund og fimm hundruð andarískir hermenn til viðbót- ar réðiust inn í Kambódíu í morg un, laugardag, 130—145 km suð- vestur af Saigon, nokkru fyrir vestan Öngulinn. Hafa Banda- ríkjamenn nú farið inn í Kamb ódíu á átta stöðum. Þá gerðu bandarískar þyrilvænigjur árásir á ýmsar stöðvar Víet Cong við ferjustaðinn Neak Leung. Ekki hefur verið staðfest að það sé rétt að þær stöðvar, sem Banda ríkjamenn náðu í gær séu aðal- bækistöðvar Víet Cong og Norð ur Víetnama í landamærahér- uðunum. Talsmenn bandaríska hersins segja, að sóknin gangi alls staðar mjög vel og mörg kommiiinistahreiður hafi verið eyðilögð. BOÐI U THANTS HAFNAÐ Frá Hanoi, höfuðborg Norð- úr-Víetnam bárust þær fréttir í dag að stjórnin hefði hafnað boði U Thants um að hann reyndi að beita sér fyrir þvi að leysa vandamál Indó Kína með því að boða til alþjóðlegrar ráð- stefnu. Einnig er U Thant harð lega gagnrýndur fyrir að hafa ekki vítt Bandaríkin fyrir árás- arstyrjöld gegn Kambódíu. Segja blöð í Hanoi, að U Thant styðji Bandaríkin. - Aflinn Framhald af bls. 32 nú orðinn 22.625 lestir, en var á saana tíma í fyrra 19.154 lestir. Aflahæsti línufcáturinn í apríl er Dofri frá Patreksfirðd með 225.7 lestir í 25 róðrum. Af tog- bátunum er Kofri frá Súðavik aflahæstur með 488,0 lestir og af netabátunum Tálknfirðingur með 379.7 lestir i 15 róðrum. í fyrr;a var Sólrún frá Bolungarvík afla- hæsti línubáturinn í apríl með 121.1 lest í 19 róðrum, Guð- bjartur Kristján frá ísafirði afla- hæsti togbáturimn með 132,2 lestir og Tálknfirðingur afiaihæsti netabáturinn með 274,7 lestir í 8 róðrum. Mestam afla frá áramótum hefir Kofri frá Súðavík 1024,9 lestir, en í fyrra va;r Tálknfirð- ingux aflaihæstur á sama tíma með 739,1 lesti. Sólrún er nú aflahæst þeirra báta, sem ein- göngu hafa róið með línu, og er afli hennar 693,1 lest í 77 róðrum. Sólrún var einnig aflahæst á sama tíma í fyrra með 582,0 lest- ix í 80 róðrum. Nokkrir bátax frá Bolumgaxvík reyndu með handfæri í lok mán- aðaxins og fenigu ágætan afla. Má gera ráð fyrix, að margir rækju- bátaxnir og minmi linubátamir faxi á handfæraveiðar strax og vetrarvertíð lýkux. AFLAHÆSTU BÁTARNIR FRÁ 1. JAN. — 30. APRÍL: 1. Kofri, Súðavík b. 1.024,9 lestir í 17 róðrum. 2. Látraröst, Patreksfirði n. 993,9 lestir í 50 róðrum. 3. Tálknfirðingur, Tálknaf. 1/n. 936.1 lestir í 51 róðri. AFLINN I EINSTÖKUM VERSTÖÐVUM í APRÍL: Patrekafjörðux 1.372 1. ( 923 L) Tálknafjörðux 718 - ( 505 - ) Bíldudaliur Þingeyri Flaibeyri Suðureyri Boluingarvik Hnifsdalur Ísafjörður Súðavík 0 - ( 77 - ) 475 - ( 363 -) 677 ( 375 -) 668 - ( 430 - ) 900 - ( 696 - ) 490 - ( 215 - ) 1.939 - 609 - ( 875 - ) ( 90 -) 7.848 1. ( 4.549 L) Janúar/marz 14.777 - (14.605 -) 22.625 1. (19.154 1.)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.