Morgunblaðið - 10.05.1970, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 10.05.1970, Blaðsíða 5
MORiGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. MAÍ 1®?0 5 KENT Með hinu þekkra Micronife filter Seð yfir liluta af Vestmannae yjakaupstað. Heimaklettur og Yzti-klettur handan innsiglingar- innar. Efst er mynd af Gullfossi við bryggju í Eyjum. Hvítasunnuferð ms. Gullfoss Skemmtiferð til Vestmannaeyja GULLFOSS mun fara í hvíta- sunnuferð til Vestmannaeyja.1 Eins og kunnugt er hefur Eim- skipafélagið bryddað upp á þeirri nýjung tvo s.l. vetur að senda skipið í innanlandsferðir til ísa- fjarðar og hefur þetta gefið góða raun. Næsta sporið í þessu efni er Hvítasunnuferð til Vestmanna- eyja og hafa nú þegar 160 far- þegar látið skrá sig, en alls kom- ast með skipinu 170 manns, sam- kvæmt upplýsingum Friðjóns Ástráðssonar hjá Eimskipafélag- inu. Gullfoss fer frá Reykjavík föstudagskvöldið 15. maí kl. 22, en kemur aftur til Reykjavíkur þriðjudagsmorguninn 19. mai. Fararstjórar verða Steinn Lárus- son og Árni Johnsen. Um Hvítasumnunía Varður sjó- stan.gaveiði.mót í Vestmiaaiinaeyj- um og fara um 25—30 sjóstamiga- veiðimiemm með GuílBifossi. Þó má gieta þess að Karlakór Ketflaiví'kur feir með skipinu og eiru 70 miamms í þeim hópi. Karlakórinm ætiar að halda sönigsikemmtum í Sam- 'komiuihúsi Vestmiaminiaieyj'a á lautg- ardaigsfcvöld fcl. 20 og á sunraudag fcl. 14. Þá munu kórfélaigiairnir einmig sjá um skemimtum urn borð í Gullílfossi, en með kórmutm veirð- uir hljómsveitin Ásar frá Kefla- vík. Á liauigiairdaigsmongun þegar fcomið verður til Eyja verður byrjaið á því að sigla kring um Eyjiair, em á teiðinmi vorður saigt frá Eyjumum. Eirrnig verða farnar sfcoðuniar- ferðir um Heimaey og fcomið m.a. í Herjólfsdal og á Stórhöfða. Einmig verðuir farið í Byggðar- saifn Vestmianmaeyja og Náttúru- gripaisaifn Eyjammia, sem heifur m.a. mjög glæsilegt fiskasaifn lif- andi fidka. Um borð í Gufl®fossi verða fcvöldvökur, kvikmyirudaisýndmig- air, binigó og dans með mieiru og eininig verðuir fatrþeigum gefimn kostur á að sjá bjairgsig, sem er þjóðaríþrótt Eyjaskeggja. Einmig er sitthvað um að ver-a hjó EyjaSkeggjum sjátfum um hivítaisuminiuinia og má þar mefnia kvöldsfeemmtun í Samikomuihús- imu á hivítaisunnulk'völd þar sem innlendir og íslenzkir ákeimmti- kraiftar miuiniu skemmita og á mið- nœtti hafst dansleikur í sam- kiomulhúsinu til kl. 4 að mongmi miániuidaigs og munu Lagar leika þair fyrir dansi. Þá er barma- stoemimfum á hvútaisunmudaig í saimtoomuihúsinu fcl. 5. Eimmig verður dansíeikur í Alþýðuihús- inu aðfanainótt mánudags og þar miumu Ásar frá Keftaivik leitoa fyrir dansi. Og etoki miá gleyma matnum um borð í Guillfossi, sem a@ vamda verður hinar dýruistu krás- is á mánudaig og sigflia austur til Dynhólaeyjar og sigla þar í gieigin uim Mánadranga, en eims og fyrr er sagt mun GuiUfoss toomia aftur til Reykjaviikur á þriðjudaigs- mocrgum. Iðnfyrirtœki óskar að ráða mann til verksmiðju- og afgreiðslustarfa. Þarf að hafa bifreiðapróf. Umsóknir sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 20. þ.m. merkt: „2880". Sölubörn Komið og seljið Mæðrablómið á morgun sunnudag 10. maí kl. 9,30. Blómin verða afgreidd á eftirtöldum stöðum: Barnaskólum borgarinnar, ísaksskóla, Biðbæjarbarnaskólanum gamla og skrifstofu Mæðrastyrksnefndar á Njálsgötu 3. MÆÐRASTYRKSNEFNDIN. er eftirspurðasta ameriska filter sígarettan NEÐRI-BÆR SiÐUMÚLA 24. SlMI 83150. Njótið Ijúffengra smárétta í hinum vistlegu húsakynnum okkar. \mm\ (D 3 Q travel íerðaskrilstofa bankastræti 7 símar 16400 12070 PAÐ BEZTA ER LÍKA ODÝRT Uallorca — London -K Verð frá kr. 11.600.— Fjölsóttasta ferðamannaparadís Evrópu Brottfarardagar: 6. maí — 20. maí* — 3. júní* — 17. júní* — 1. júlí* — 15. júlí* — 29. júli — 5. ágúst* — 12. ágúst— 19. ágúst* — 26. ágúst — 2 sept.* — 9. sept. — 16. sept.* — 23. sept — 7. okt.* — 21. okt.* — 4. nóv.* — 18. nóv.* (* merkir 2 dagar i London á heimleið). umvafið hlýjum loftstraum- vor og haust para- Á MALLORKA er land hins eilífa sumars, um sunnan frá miðri Afríku. Vetur, sumar dís þeim sem leita hvíldar, náttúrufegurðar, sólar og hvítra stranda við biáan sæ. Litríkt spánskt þjóðlíf í borgum og þorpum út við strendur, inn til dala og upp til fjalla. — Það er „ekkert veður", en sjórinn, sól- skinið og skemmtanalifið, eins og fólk vill hafa það. — Dýrðleg hótel í hundraðatali, jafnan fullsetin. Þarna er allt, sem hugurinn gírnist, góð þjónusta og margt að sjá. Hundr uð skemmtistaða og stutt að fara ti næstu stórborga. Valencia, Barcelona, Nizza eða Aisir. Aðeins nýtízku tbúðir og góð hótel með baði, svölum og sundlaug. ★ Eigin skrifstofa SUNNU i Palma með islenzku starfsfólki veitir farþeg- um öryggi og mikilvæga fyrirgreiðslu. ★ Komið og gistið vinsælustu ferðamannaparadis Evrópu, og kynnist því, af eigin raun, hvers vegna allir vilja fara til Mallorka, ekki bara einu sinni, heldur alla tíð síðan. r uppselt i sumar ferðirnar. Pantið snemma, því þegar er næ Hægt að velja um ferðir í eina viku, tvær vikur, þrjár vikur og fjórar vikur. n f erðirnar sem fólkið velur »

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.