Morgunblaðið - 13.05.1970, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.05.1970, Blaðsíða 6
6 MORG-U'NBLAÐIÐ, MLÐVIKUDAGUR 13. MAÍ H970 GRÓÐURMOLD til sölu, mu(ín gróðurmold tiivaiiin í blómaibeð og venmi- ne'rti. Upplýsiimgar í sírna 22564. Geymiið aiuglýsimguina. KEFLAVlK — SUÐURNES Nýtegar Stlver Cross baima- vagn ttl söhj. Sírni 2412. TIL LEIGU tvö berbengi og eldhús á jamðbæð á Melaihverfmu. TiH- boð servdii»st Morguinblaðinu rnerkt „5117". HNAKKUR, beizli og töstour tíl sölu. Martoiús BjomiS'S'oo Hv erftsgiötiu 104 C. TIL SÖLU Bátair til sölu, grásteppubátut 15 toon og net, bnaðtoátuir 15 fot. Upplýsingar í síma 50906. 2JA TIL 3JA HERBERGJA IBÚÐ óskast. Upplýsiugair í síma 13089 eftiiir M. 6. KETTLINGAR fást gefirvs frá Höfðatoorg 1 eftnr kl. 5. ÓSKA AÐ TAKA 3ja—4ra beíto. íbúð á teigu frá 1. jún-í. Alger regl'usemi. Fynnfracngneiðsla, Uppl. í síma 42877 eftiir bádegi. MALMAR Kaupi altan brotamáim nema járn hæsta verði. Staðgr. Opið 9—6 dagl., laugard. 9—12. Arinco, Skúlag. 55, símar 12806 og 33821. 2JA—3JA HERBERGJA ÍBÚÐ óskast frá 16. júní. Upplýs- ingair i sím a 16073. 1 TVÍBURAVAGN TM söki góður tvíburavagn. Upptýsi'ngar í síma 18066 erftir k1. 7. BARNAGÆZLA Áreiðaoteg stúlka óskast til a@ gæta tveggja telpna nökto- ur kvöfd í vitou fram eftir sumri, hetzt úr Kópav. Uppl. 4 s. 42941 f. héd. næsí u daiga . STÚLKA óskar eftir góðu bertoergi á teigu, sem rnæst Ármúta. Upplýsingar í síma 22150. 15 ara stúlka óakar eftir vwwvu í sumar í bæ eða sveit. Upplýsingar í síma 96-62292. FYFHR HVÍTASUNNUNA ekta ioðbúfiir, einoig út- srwðoa-r terytene buxur í drengja- og ungliingastærð- um. Fafteg etni og srwð | Kúrtamd 6, Fossvogi, s. 30138 Það skáld, sem við kynnum I da.g, þarfnast rauna.r lítillar kynninffar, þvi að svo þjóð- kunnur er hann; nær því hvert mannsbajn á íslandi hefur heyrt hans getið, ævisögur um hann rfeíaðar, kvæði hans sungin og lærð af ölium landslýð allt frá hamaskólaárum. Skáldið er Hannes Hafstein, fyrsti islenzki ráðherrann, eftir að landstjórn in fluttist inn i landið 1904. Hamnies Hafstein fæddist á MöðruvöMum í Hörigárdal 4. des. 1861 í aml!)m*a.nns»etrinAX Frið- riksgáfu. Foreldrar hans voru Pótur Hatotein amtmaður og Kr.istjana Gunnarsdóttir frá Lauf ási. Hann var af fyrirmannaætt- um, í þóim lá þjóðmiálaáihiugi, skáldskapur ag hagteikiur. Þjóð hátíðaránð 1874 kcan Hanmes í iærða skólano í Reykjavík, þá aíðeims 12 ára. Hann va.r ágætur námnsmaðuir, veruj.ulegia dúx. ®»nn byrjaði að yrkja á skóla- árum sínum og í 6. bekk mun. hann hafa ort tatevert. Að lokn.u stúdenitsprófi 1880 fór hann ásamt n.okkrum félögum símum norður, og kom þá á Þin.gvelli, hitti þar m..a, Björn M. ölsem, og lýsti hann síðar Han.mesi svo, að hann var þá „fuliur af æsku fjöri, hár vexti, þrekinn um herðar eftir aldri og miðmjór, fremur fölleitur á hörundslit, dökkur á brún og brá, augun snör, en svfpurinn þó hreinm og heiður, ekki sprottin gröm, and- litið frítt og reglulegt, eins ->g það væri mótað eftir rómversk- um fegurðarlögum". SíðaT stundaði Hannes laga- nám við Hafnarháskóla, en tók um leið þátt í þekn mifcl’U fé- lagshreyfinigum, sem þá voru i Danmörku, bæði í bókjmiemmiturn og stjórnmál'um,. ViHhjálmiur Þ. Gíslaison segir í inmgangsorðium að útgáfu kvæða hans á vegum Menninigairsjóðls árRð 1944 á eimum stað: „Hann var dýrk- andi fegurðar og lífsnautnar, frjálsræðis og karlmennsku, trú hans var trú á fegurð og frjó- semi og gæði og sólskin þessa lífs, sem við lifum. „Himneskt er að lifa“ voru svo að segja einkunna.rorð hans, og þau standa i fallegustu og fleyg ustu og fleygustu stökum hans, Blessuð sólin elskar allt." Eftir heiimlkomuna gegndi hamn ýmsum lögfræðiileigium emibættium, m,.a. sýsflumaiður ís- firðimga frá 1895 Uil þes® tíma að hanm gerðist fynsti íslenzki ráðiherrann.. Sat fyrst á þingi 1901 Um stjórmmálastörf hans hefur mikið c»g mangt verið rit- að, og verður akki frekar frá sagt hér. Hannes Hafstein andaðist í Reykjaivtk 13. des. 1922. Ti! kynningar á skáldsksp hans birtum við kvæðið: S T O R M U R Ég elaka þig stormiur, sem geisar um grund og gloðiþyt vekur í blaðsityrkum lund, en gráfeyskmu kvistina bugar og brýtur og bjarkirnar treystir um lieið og þú þýtur. Þú skefur burt fannir af foldiu og hól, þú feykir burt skýjum frá ylbjartri sól, og neistann upp blæs þú og bálar upp loga og bryddir m,eð glitskrúði úthöf og voga. Þú þenur út seglin og byi ðinginm ber og birtandi, andhreinn um jörðina fer; þú lofíflWa, dáðlausa lognmollLu hrekur og lífsan da síarfamdi hvarvetna vetour. Og þegar þú siigrandi um foldina fer, þá finm ég, að þrótturimn eflist í mér, Ég elska þig, kraftur, sem öldurnar reisir, ég elsfca þig, mát/ur, s: m þokuna leysir. Ég eteka þig, e'.ska þig. eilífa s'.ríð. nmeð ó’.gandi blóði þér söng minm ég býð. >ú aHf jáilsi kifnfa: d. ‘harniaat :þu ih <Atr hugur márm fyil©ir þér. ája-ftur ag glaður. DAGBÓK Þú sviftir sál mínia friði (þvl) ég gleymdi þvl góða. í dag eir miðvikudagur 13. maí og er það 133. dagur ársins 1970. Eftir lifa 232 dagar. Tumgl á fyrsta 'kvartili. Tungl fjærst. Ardegishá- flæði kl. 12.27. (Úr íslands aJmanakinu). AA- samtökin. ,riðtalstími er í Tjarnargötu 3c aila virka daga frá kl. 6—7 e.h. Símt «6373. Almcnnar uppiýsingar um læknisþjónustu í borginni eru gefnar 1 •imsva.a Læknafaiags Reykjcvíkur Næturlæknir 1 Keflavík 12.5 og 13.5 Arnbjörn Ólafsson, 14.5. Guðjón Ktememzson, 15., 16., og 17.5. Kjartan Óliafsson, 18.5. Arnibjörn ÓlaÆssoinv Eæðingarheimiiið, Kópavogi fllíðarvegi 40, sími 42644 Læknavakt í Hafnarfirði og Garða areppi. Upplýsingar í iögreglu- rarðstofunni sími 50131 og slökkvi stöðinni. simi 51100. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunmar. 'Mæð/adeild) við Barónsstig. Við talstími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals- simi 1 88 88. tírni læknis er á miðvikudögum eft ir fcl 5 Svarað er í síma 22406 Geðverndarfélag íslands. Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3 uppi, aUa þriðjudug? kl. 4—6 síðdegis, — sími 1213» Þjónustan er ókeypis og öllum heimil. TENGLAR Skrifstofan opin á miðvikudög- um 2-5, mánudögum 8.30-10, simi 23285. Orð lífsins svara í síina 10000. Tannlæknavaktin er í Heiisuverndarstöðinni, iaug- ardaga og sunnudaga frá kl. 5-6. Piltur og stúlka í kvöld Enn nýtur hið gamla og þekkta leikrit Piltur og stúlka, sömu vin sældanna. Leikurinn verður sýndur í 20. skiptið n.k. miðvikudagskvöld í Þjóðleikhúsinu. Ágæt aðsókn hef- ur vca|ið á leikinn eins og jafnan þegar leikurinn hefur verið sýndur á leiksviði. Myndin er af Margréti Guðmundsdóttur og Guðbjörgu Þor bjame.rdóttur í hiutverkum sínum, mæðgunum i Tungu. Til styrktar kristniboðinu í Konsó Þama sitja saman tvifr góðir vin- ir austur 1 Konsó, Guðlangur Gísla son og innfæddur vinur hans. Kristniboðsflokkur K.F.U.K held ur hina árlegu fjáröflunarsam- komu sína fyrir kristniboðið i Konsó í húsi KFUM og K við Amt- mannsstig annað kvöld .fimmtudag kl. 8.30. Flytiur þar HaJJa Bachma n n. kristniiboðöþáitt, kvernnafcór syngiur Hungraðir fá mjólk i Afríku. og séra Franfc M. Halldórsson filyt ur hugleiðimig'u. Þörfin er riik fyrir aiukinni sty rk við kristniboðið í Koneó, og eina og margir haifa lagt þesisiu góða mál efni lið á undannfiömum árum, miun vissulega verða enm. Alilár eru vel komnár á samfcam'u þeasa. — Fr.,S.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.