Morgunblaðið - 13.05.1970, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 13.05.1970, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐI-Ð, MIÐVIKUDAGUR 13. MAÍ 1970 19 Trillur og smápungar ÞAÐ ER lílkltegit að einhiver hrökkvi viið, þegar fulilyrt er að smábátur 20—30 tonn sé afkatsta meira veiðiiSkip en nýtízku skut- togari búinn öllum fuiliikomnustu veiðitækjuim. Þeitta er mú samit staðreynd eins og aflabrögðum er háttað nú. Fjárfestingin í dýrustu skipunum og tækjunum er komin á það stig að veiði- tæknin er (hætt að borga sig. Hún eykur ekki lengur afköst- in sem svarar dýrleika sínum. Það er einkum tvenint, sem set- ur aflaafköstum taikmörk, og er annað atriði veiðarfærið en hitt fiskimagnið á fiskislóðinni. Fisk ur tekur jafnt öngul, hvort sem skipið sem liggur yfir línunni er stórt eðia smátt, dýrt eða ódýrt, veiðimöiguleikar (Línu auk- ast sem sé mjög iiitið við auk- inn dýrleika skips og tækj a. Það sama er að segja um netin, að veiðimöguleikar þeirra aukast ekki í neinu hlutfalld við dýr- leika og stærð Skipanna — afla- 'hæsta skipið á vertíðinni í fyrra var 60 tonna bátur svo sem kunnugt er. Um vörpuna gild- ir að mestu sama máli. Afkaeta- geta hennar hefur ekki aukizt í hlutfalli við stækkun skip- anna og fullkomnun tækjan.na og innan vissra stærðarflokka skipa og viss dýpis breytast veiðimöguleikar hennar ekkert við mörig hundruð tonna stækk- un Skips. Á öllu landgrunninu alveg niður í dýpsitu kanta afla 6—700 lesta togarar með 1000 hestafla vélar jafnmikið og 1000 lesta skip með 2000 hestafla vél- ar. Allt öðru máli igegndi um nót ina. Þar breyttist sjálft veiðar- færið verulega og sí'ldarmagnið takmarkalaust líka um hríð. Auk þess sem veiðarfærin vaílda því að aflaafkösit vaxa ekki í hliutfallli við skipaistærð, þá setur fiskislóðin einnig af- köstum stórskipa takmörk —* hún gefur ekki nema takmarkað an afla, hverju sem til er kostað — við getum tekið dæmi af land grunninu og haigsað bkfcur, að þar væri hægt að veiða 4—500 þúsund tonn af bolfiski árlega — en meira gætum við ekfci veitt — þó að við fylltum miðin af þeim dýrasta og afkasta mesta flota sem hugsanlegur væri — við hljótum því að spyrja sjálfa okbur, hvernlg við getum náð þessu aflamagni á sem haigkvæm astan hátt og nöta ekki dýrari skip en þörf er á — efcki 1000 lesta skip, þar sem við komumist af með 500 lesta skip og ekfci 500 lesta skip þar sem við kioim- umst af með 50 lesta Skip. Spurningin er í rauninni tvennSkonar: 1) Hvað stendur veiðarfærið undir dýru skipi? 2) Hvað stendur fiskislóðln í heild undúr dýrum skipum? Þetta eru grundvallaraitriði í útreikningum okfcar um sóknina á landgrunnið. Við þurfum að finnia hagkvæmasta hlutfallið milli afkastagetu og dýrleika mið að við tafcmarkanir veiðarfæris og veiðislóðair. Þðtta eru frumatriði í sókninni eða fiskveiðunum sem einangr- uðu fyrirbæri, en þegar rætt er um sjávairútveginin aitaenimt kem- ur vitaskuld mairgt fleira til svo sem að blagræða sökn eftir mörk- uðum, félagslegum þörfum og staðiháttum. En þó að svo sé, að mangt fléttist inn í umræðurnar um þjóðlhagslegt gildi þessarar eða hinnar sóknarinnar, þá þurf um við að reikna sóknardæmið einangrað — því að út firá því verður eiginlega að ákvarða flest annað í sjávarútveginum. Þegar talað hefur verið um ár angursríkustu sóbnina hefur þaið um lainigain aflidur verið (lieinzk/a að deila um manm- fjölda um borð í afila skipsins, og kalla þau s'kip afkastamest, skipverja og þá svarar fjir- magnskostnaður tdi 5 manna á öðru skipinu en 10 manna á hinu. Raunveruleg afköst fjár- magns og vinnuafls á þessum skipum yrðu því í hlutfallinu 15:20. Ef bæði skipin fiskuðu svipað, t.d. 600 tonn væru afköstin á öðru skipinu 40 tonn á mann en hinu 30 tonn. Ef við tökum reksturinn allan með í svipað dæmi verður af- kastahlutfallið enn óhagstæðara dýra skipinu. Við getum hugsað okkur 100 milljón króna skip, af því að þau eru nú mjög til umrœðu og verða vonandi eitthvað keypt smíðuð. — Þetta skip er með 30 manna áhöfn og það lætur nærri, af þeim tölum sem ég hef séð, að fjárfestingarkostnaðurinn sé svipaður tekjurn skipshafnar- var efcki nema sem svaraði góð- um áirabáti og þá var hlutfallið milli afkastagetu veiðarfærisins og dýrleika skipsins mjög hag- stætt. Það verður vitaskuld aldrei eins og það var bér á fyrstu áruon togaraninia, en það getur batnað frá þvi sem nú er. Þó að ég geri mér þannig ljós't, að dýrustu togariarnir eru ekki afkastamikil veiðiskip leng ur, þá má engin taka þessar vangaveiitur sem .rök gegn ný- smíði togara — því að í því sam- bandi kemur til annað mikilsvert sóknara'triði og það er öryggið í sókninni. Það verður alla tíð miklu meira á stórum' iskipum en smá- um — því að veiðislóðir smá- skipa geta gerþornað og aflilur sá floti orðið afkastalaus, þó að það sé oftast tímabundið. Stór- skip nær alltaf einhvers staðar S j ómannasíðan í umsjá Ásgeirs Jakobssonar sem sikiluð-u mestum afla á hvern skipverja. Þessi aðferð'er úrelt. Fjárfestin'gin á bak við hvern fiskimann er orðdn gífur- leg, kannski allt að 5 milljón- um króna og algengt að hún sé ein og hiáif milljón tii þrjár miíllj ónir. Við höfum því vaiknað upp við þann vonda draum, að sum þau skip, seim við héldium af- kastamest eru í ra'Uninni orð- inn afkastalítil ef reilknað er í einu lagi v i|( nu aflskost n a ðu r, fjármagnskostnaður og rekstrar kostnaður. Skipverji á fiskiskipi þarf sem sé að afla: 1) fyrir kaupinusínu 2) fcostnaðinum af fj'ármagninu í tækjum og skipi 3) öðrum rekstrairikostniaði. Til að skýra hversu haldlítið það er orðið að reikna út af- köst eftir mannafla um borð, tek ég einfalt dæmi um áhrif fj'ár- festingarfjármiaignisinis á nettióaff- klöst og sleppi þá rekstrarkostn aðimum úir dæminu til að þessi áhrif verði ljósari. Á tveimur skipuim, sem annað kostar 15 miifllljónir, en hitt 30 millljónir, er 10 manna áh/öfn á hvoru sfcipi, og tekjur á mann þær sömu yfir árið ca. 300 þús- und krónur. Það er glöggt að skipverjar á ódýrara skipinu verða að istainidia unidir l-j- mrililjóniair bróraa fjárfestinigu en skipverjar á hinu slkipinu 3 milljóna króna fjárfestingarbostnaði. Ef við ger um ráð fyriir 10 fjármaignskostn aði, vöxtum og afborgunum þá er þetta 150 þús kr. á öðru skip inu en 300 þús. á hinu á hvern WIRE FOOTROPE. 2*COIR. Fótreipisvír klæddur með 2ja tommu kaðli, sem mergurinn hef ur verið tekinn úr. Neðri mynd Tvær aðferðir við að festa keðju á fótreipið. innar allrar og annar rekstrar- kostnaðiur jafn tvöföldum tekj- um skipslhafnarinnar. Afilaafkiösit þessa Skips byggjast þá á vinnu- afili að einum fjórða, fjármagni að einum fjórða og rekstrarfé að tveimur fjórðu, og það þýðir að eigi að f'inna út nettó afköst þarf að deila með 120 í nettóaflann — ekki 30 eins og við mynd- um fyrr hafa gert. Ef þetta skip a/f/líaði 5000 tonna, þá vætru því raunveruleg aíköst þess rúm 40 tonn á mann yfir árið, eða sem sagt langt undir því, sem gerist á góðnm mótorbáit í meðal afla- ári. Það er staðreynd, sem ekki verður komizt framhjá, að veiðar færið og fis'kimaignið er búið að setja skipum og tæknibúnaði þeirra þau tákmörk, að tæknin er hætt að renta sig. Þetta er eins og að byggja alltaf sófellt stærri eldflaugar á skotpallinn af Sputnik 1. Það dugir oklkur ekki að hafa sama skilning á tæknivæðingu í veiðiskap og og iðnaðL Það er grundvallar- skekkja og grundivailariskekíkjur eru hættulegar, samanber þegair fiskifræðingarnir reiknuðu út sóknina með því að mairgfalda saman stærð skipanna og tog- tíma og bjuggu til hroðalega fræðilegt orð tonntogtima. Það er ekki nóg að vera lærðuir, ef menn geta ekki hugsað. AuðVit- að vair ekfci rétt hlutffall milli Skipsstærðar og sóknar meðan veiðarfærið var óbreytt. Kratar helguðu sér heljarmik- ið spakmæli hér á árunum og enduðu flesitar sínar ræður á því (Sitefán Jóhann sérstakl'ega) — „Það varðar mest till laiiira orða, undirstaða rétt sé fundin“ —og af því að kratar eru S'kynsamir imienm, þó fiundu þeir sér tryiglga undirstöðu — Sjálfstæðisflokk- iinln — og ihetfiur fairnlazt vel, og það farnast öilum vei, sem finna sér trygga undirstöðu og það þurfum við að gera í fiiskveið- unum og 'gena öfckur ljósar ein- faldar staðreyndir. Sú staðireynd að tækninni eru takmörk sett í veiðiskap, verður vitaskuld alltaf fyrir hendi að einhverju leyti, en afkastahlut- fallið getur breytzt afitur stór- skipunum í hag 'með þeim hætti að afkastageta veiðarfæranna aukizt verulaga án allt of miikils tilkostnaðar og jafnframit verði skip og tæki ódýrari en nú er. Við lifum á breytingatimum í skipa- og tækjabúnaði og þá er hvort tveggja dýrara en verða mun, þegar fundin hefur verið hagkvæmasta framleiðsluaðferð- in. Sú var tíðin að fjármaign bak við hvern mann á togara fiski og þess vegna verðuim við sem fis'kveiði- og fiskvinnslu- þjóð að ráða yfir slítoum skip- um — en það breytir ekki þeirri staðreynd að á landgrunnsveið- unum eigum við ekki að nota- dýrari skip en þörf er á, og til þess að vita hvað hagkvæmast er í þeirri sókn verðuim við að reikna dæmið til fúlls og finna nofihæfa viðimiðunartölu allra þiriggj'a þáttairania samam/tviinnaðria vinnuaflsins - fjárfestingarinn- ar og rakstrarins. Ég lenti út í öllum þessum heilabrotum af því, að ég ætlaði að skrifa smágrein um smábáta- útveginn í landinu. Sú spurning vaknaði þá strax, hvont trillu- báturinn væri jafn afkastalítill í raun og veru eins og almennt væri haldið. Það er nú aldeilis ekki. Ef sæmilega gengur getur trillukarl afkastað meiru en togaramaður á nýtizku togara. En það er fleira gott um trill- una að segja en það, að hún sé sæmilega afkastamikil. Hún er félagslega ómissandi þjóðinni og sjávarútvegnum. Trillurnar og smábátarnir hafa verið og eru enn skólaskipin okkar. Á þess- um skipum hefur mikill hluti sjó mannastétta'rinnar alizt upp. Uniglingarnir fá þarna sína fyrstu reynslu oft með gömlum og reyndum sjógörpum og verða síðan nothæfir á stærri skipin. Gömlu sjómennirnir nýtast einnig á þessum bátum. Þeir eru orðnir of stirðir til að vera á stærri skipurn en njóta sín vel á trillu, afkasta þar eins Oigfull gildir menn, og eru mikils virði sem feennarar. Trilluna og smá- bátinn megum við því ekkd missa með nokkru móti, heldur þarf að efla þann útveig. Ég vil í því ljósi þessara staðreynda, spyrja: Af hverju fæst ekki lán í nokk- urri lánastofnun út á trillu? Af hverju fæst ekki trilla tryggð hjá Samabyrigð fiskiskipa? Er ekki trilla skipa líklegust til að endurgreiða lánastofnun lán? Eru skaðar tíðari á trillum en öðrum skipum? Ég á ekki svar við þessum spurningum, enda væri ég þá ekki að spyrja, nema síðustu spurningunni að noktoru leytL Manntjón eða slys á mönnum er ekki meira á trillum en stærri skipum og vantar þó á þessi smá skip nauðsynilegan öryggisút- búnað. Ég held, að það sé alls ekki vitlaust, að auka stórlega smá- skipaflotann frá fimim og upp í fimmtíu sextíu tonn. Smáiköpp- arnir eru þjóðhagslega betri skip, en almenninigur gerk sér ljóst í öllu tæiknitalinu. — Þaraprammi — Þaravinnsla er mikil hjá Ástralíumönnum. A stórum flákum við austurströnd Tasmaníu vex stórvaxið þang og cr vinnsla þess orðinn veluppbyggður iðnaður. Verksmiðja er í Louisville og þangið tekið allt að 180 mílur í burtu. Sjálf verksmiðjan i Louisville kostaði 1.5 milljónir ástralskra dollara. Hún var reist 1965. Myndin hér með er af einum af þangprömmum verk- smiðjunnar, en hann er að koma til hafnar með 40 tonn af þangL Getum við alið upp þorska? Svo segja fiskifræðingar að mest af þorsikaseiðtunum og reyndar síldarseiðunum líka far ist á kviðpokaskeiðinu, það er efltir að eggin hafa klakizt 16— 20 döguim efitir hrygningu. Þau lifa þá af næringunni í kvið- poka sínum, en sá næringar- forði varir stutt og seiðin verða eftir það að bjargast af sjálfu sér og ferst þá mikið af þeim. Það er eins og kunnugt er talin orsökin til síldarleysis við Nor- eg, hvað mikið hefur farizt af síldarseiðum vegna næringar- skorts, þegar skilyrði í sjónum breyttust á klakstöðvunum. Það sama gerist vitaskuld af náttúr unnar hálfu með þorskaseiðin í mismunandi mæli árlega, og þar af missterkir árgangar. Við veið um 50—60 milljónir árlega, en það er sem svarar hrognum úr 20—30 hrygnum. (Eggin eru 2—4 milljónir). Það þarf sem sé ekki margar hrygnur og hænga til að viðhalda stofninum ef allt bj argast til þroska. Væri ekki fróðlegt að gera til raun með það, hversu miklu við gætum bjargað af seiðum yfir feviðpoikaistigið í klaksiböðvum. Kostaði slíkt kannski risa- glerhöll á bakkanum með fleira fólki en seiðum í lóninu, tíu- stafa tölu á fjárlögum og mörg tonn af skýrslum um dáin seiði?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.