Morgunblaðið - 13.05.1970, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 13.05.1970, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKU'DAGUR 13. MAÍ 1070 15 Lánveitingar borgar- innar til ungs f ólks hafa gert mörgum kleift að eignast eigin íbúð, segir Hilmar Guðlaugsson, múrari, í viðtali við Mbl. Hilmar Guðlaugsson, múr- ari, skipar 17. sínii á fram- boðslista Sjálfstæðisflokks- ins. Hilmar er tæplega fertug ur að aldri. Hann hóf nám í múrairaiðn árið 1949. Hilmar hóf snemma afskipti af félags málum; kjörinn í trúnaðar- mannaráð Múrarafélagsins 1958 og varð síðan gjaldkeri og varaformaður. Frá 1965 hef ur Hilmar veirið formaður fé lagsins. Hann hefur verið varaborgarfulltrúi um nokk- urt skeið. — Starf þiitt er nátengt hús næðism,ál.unium, þú hefur trú lega eitbhvað um þau að segja? — Ég tel að samþyk'kt hús næðiiis'má'lafruaívarpsins á Al- þingi fyrir skömmu hafi ver- ið spor í rétta átt. Breyting- ar þær, er gerðar voru á því í meðförum þimgsims voru til stórra bóita, þó befðu breyting arnar mátt vera fl'eiri. Sér- staklega ber að fagna nýju ákvæði, siem bei'milar lá>n út á eldri íbúðir. Hér er urn að ræða lán, er nerna allt að 50 milljónum kréna árlega. Þessi liiður hæikikaði uim helm ing í meðförum þimgsins, enda mjög brýnt að auðvelda fólki kaup á eldri íbúðuim. Þá verður að telja það mikla braigarbót, að sveitar- félögin sikuli nú hafa for göngu um byggingu verka- manmabÚ9taða. I stað þess, að áð'ur voru þess-ar framkvæmd ir í höndum eims-takra bygg- ingafélaga verkiamanma. Binn imiegiintgialli etr þó 4, þair seim það tekjumark, sem sett er í lögunum um það, hverjir eru hlutgengir við ka-up á slík- um íbúð'um, er allt of lágt. Engu að síður hækkaði þessi liður í mieðför-um þimgsims. — Viltu útskýr-a þetta nán- ar? — Jú, við getuim tekið dæmi um ma-nn, sem hefur 220 þús. krónur í árstekjur, en í viðbótt við það mega koma 20 þús. krórtur fyrir hvert ba.rn, sem viðkamiandi h-efur á framfæri, Þessi miað- ur fær vissulega mjöig hag- kvæm lán með góðuim kjör- um. Engu að síð-ur þarf bann að greið-a í vexti og afborg- anir árl'ega fimmtíu oig tvö- þúsund og níu hundruð krón- ur, og 20 hundraðis-hluta af kostn-aðarverði, sem er áætl- að um tvö hundruð og fjöru- tíu þúsund. Ég er hrædd-ur um, að í þessu tiilviki verði erfitt að láta endiana ná samn- — En hvað uim húsnæðis- máil un.ga fólksins? — Á undanförnum árnrn hafa fulltrúar minniihluta- flokka-n-ma í borigarsitjórn fl-utt eimhver ósköp af tfflög- uim, þar sem lagt er til, að borgin byggi litlar íbúðrr, sem síðan yrðu leigðiar ungu fótki. En á það er að líta, að verutegur hluti þeirra íbúða, sem borgin hefur haft til ráð stöfunar, h-afa verið leigðar eða seldar fólki innan v-ið þrí tugt. Árið 1953 var settur á sitofm By ggin-gasjóður Reykj a vílkur; úr þessuim sjóði hafa verið veitt, á liðmuim 4 áruim, 330 lán, ailt að 100 þúsund krón- ur hvert. Nokikur hluti þes®- ara lán-a hefur farið tii un-gs fólks til kaupa á eldri íbúð- uim, þegar það befur verið að sitofn-a heimili og koma umdir si-g fótunum. Eimmiitt á þenn- an hátt tel ég að rýmka beri regl-uigerð Byggingaisjóðsins. 1 þeim tilgangi að gera unga fól'kinu, sem er að hefja bú- ska-p, kileift að eigmasit sí-nar eigi-n íbúðir. Það er oft raett uim jafn- vægi í byggð landis-iins, en e-kki er síður v-ert að huga að jafn vægi í byggð borgarinnar. Þróunin er sú nú, að umga fólkið, bamafjölsikyldurmar, eru óðum að hverfa úr eldri borgarhverfu-m og setj-ast að í nýju hverfu-mum. Þetta or- sakar margaín v-anda. Við sjá-um, að skólar-nir í nýju hverfunuim er-u allir yfirflul'l- ir á sa-ma tíma og gömlu s'kólarmir eru hálf tómir. Gott dæmi er Mið-bæj a rba r niaskól inn, sem gerður var að mennta-skóla. Lánvei-tingar til ka-upa á eldri íbúð-um eru ein-mitt tæki til þess að hamla á m-óti þessa-ri þróun, og skapa eðHil-e-gt jafnvægi. — Hvað um lóðamáil? — Því marki hefur verið náð, að nú á ævi-nlega að vera nægilegt framiboð af byggimgarhæfum lóðuim; það hefur verið keppikefíli borg- arstjómarm-eiri.hlutans, að s-vo m-ætti verð-a. Áður fyrr var þetta oft erfiðleik-um háð; eftirspurnin eftir lóð- um var þá meiri en fram- boðið. Ein m-egimstefraa Sjálf.stæð- ismanna hefur verið sú a-5 gera öllum kleift að ei-gnast sitt eigið hús-næði. Þar skil- ur á milli Sjálfstæðisflokks- ins og andstöðúfflok'kanna. — Hvað um atvinnumáilin? * Alyktun menntaskóla- nema á Akureyri SKÓLAFÉLAG Menntaskólans i Akureyri hefur kvartaff undan því að Morgunblaðiff hafi hinn 5. maí sl. ekki farið rétt meff efni ályktunar sem félagið gerði varðandi kröfur námsmanna, en Morgunblaðið birti tilvitnun úr þessari ályktun eins og öðrum, sem blaðinu hafa borizt. — En Vegna athugasemdar Skólafélags ins birtist ályktun þess hér orff- rétt: „Almenn-Uir s&ólafundur Skóla félags Memnita'Skólanis á Akureyri íialdinrí 28. apríl 1970 lýsir yfir stuðmiingi sínum við kröfur ís- 1-enzikira námsma-nna heiima og er lendis um aukin námislán. Enn fremur styður fundurinn allar þær aðgcrðir er miða að skjótri úrlausn þessara mála. Hlilnis vtegar teku-r skólafundurin-n enga af- stöðu til aðgerða íslenzkra stúd- emta í Stokkhólmi 20. apríl s.l Pumdurinn fagraa-r því, að kvemniaslkólafrúmvairpið skuli hafa verið fellt á AlþingL Fundurin-n lýsir yfir fullum stuðniragi við kröfuir. þær um bætt kjör, sem verkalýð-slhi'ey fin-g in hefuir la-gt fram“. Undanfarma tvo vetur hef- ur verið mikið atvinnuil'eysi í byggingariðnaðinum, þó held-ur minna á þeim vetri, sem nú er liðdnn, Er það fynst og fremist að þakka hvað mikiu fjárm-agni var veitt í Byggingasjóð ríkisins á s.l. vetri. Ég er mjög bjartsýnn á, að þess-um málu-m verði komið í viðunandi horf, þar sem gert er ráð fyrir því, í hin-um nýj-u lögum úm Húsnæðis- málaistofnuni-na, að bygginga féLög, byg-gimgaimeistarar og aðrir aðilar í byggimg-ariðn-að inum eigi kost á rekstrar'lán- um til by gginga f ram-k væmd a. Með því yrði vin-n-an hjá byggin.gariðnaðarmönn- um jafnari yfir allt árið. Komið yrði í ve-g fyrir spe-nnu og sveiflur, sem skap ast ævinlega á vinnumarkað in-um, þeg-ar lánveiti-ngar fara fra-m hjá húsnæðiðsmála- stjórn. Rétt væri að dreif-a þessum lá-mum meir ti'l ein- stakilinga en gert er tii þess að jafna þetta enn meir. — Nú er hörð kosninga- barátfca framundan? — Jú, það er vissulega rétt. Við Sj álfstæðismen-n eig um við að gliima andistœðinga úr fi-mm floktkium og fl-ok'ks- þrotuim, sem allir beiina spjót um sínum á ein-n stað. Ég er flullviiss um, að fraimbjóðend- ur Sjálfstæðisflokikisinis geta svarað fyrir borgarstjórnar- Hilmar Guðlaugsson. flokkinn, hver á sínu sviði; svo góðan mál-sstað höfum við að verja og svo vel hafa borgarfulltrúar flokkisins unnið að málefnum Reykja- víkur. Um það þarf ekki að hafa mörg orð, verkin tala símu máli. Samt sem áður megum við akiki vera of sig- urvissir. Við verðum að leggja nótt við nýtan dag stefn-u okkar til framdráttar, eigi sigur að vinna-st. Það er von mín og ósk, að við ber- um gæfu tifl að framikvæma stefnu Sjálístæðisfflokksins í borgarmálefnum Reykjavík- ur næsta kjörtíma-bid. Nú er rétti tíminn til að endurskoða tryggingarupphæðir á hvers konar brunatryggingum. Á þessum árstíma er ársuppgjöri lokið og þvf hægt að sjá, með hægu móti, verðmæti vörubirgða, véla, áhalda og annarra tækja. Öllum forsvarsmönnum verzlunar- og iðnfyrirtækja er því nauðsynlegt að taka tii endurskoðunar tryggingarupphæðir og tryggingamál fyrirtækja sinna. Starfsfóik Aðalskrifstofunnar, Ármúla 3, og umboðsmenn leiðbeina um hagkvæmt fyrirkomulag á hvers konar tryggingum. ÁRMÚLA 3 SÍMI 38500 SAMVIIVNUTRYGGINGAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.