Morgunblaðið - 13.05.1970, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 13.05.1970, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐEÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. MAÍ 1070 7 mmmmmmmmmmmmm~mrmrm~m~^ Vinkonur sýna verk sín á Mokka XJm þessax numd|r sýna tvær vinkonur verk sln á Mokka við Skólavörðustíg, þær Rut Guð- mundsdóttir, sem sýnir 10 mál- verk, máluð ýmist með jap- önskum litum eða vatnslitum, og Guðrún Guðjónsdóttir, sem sýnir allskyns vefnað, jurtaliti, sem hún vinnur úr, og að auki kvæði, handskrifuð, sem hún hef ur hengt upp á veggina. Margt af þessum verkum er tii sölu, þó ekki allt. Við Witt- um þær vinkonurnar á Mokka á mánudag, þár seim þær voru að ganga frá „upphengingunni" með hjálp Guðmundar, eiganda Mokka, veitingamanns og söngvara. Við spjölliuSuim fyrst lítillega við Ruit, og spurðum, hvort þessi málairiaiáhuigi hefði tengi búið með henni. „Ég er búiin að liellka mér við þetta í 15 ár, hef mest málað landslaigsmyndir, en hér sýnd ég hugmyndir og litasamsetningar. Ég hef ekki lært rniikið, var nokkra mánuði á Myndliista- skólanum, hjá Kjartani Guð- jónssyni og Hafsbeini Aust- mamin, og síðam á teikninám- skeiði hjá Ságfúsi Halidórssyni. Ég reynd að sækja ailiar mál- i verkasýningar, reyni að til- ± einka mér eins mikið og ég get í myndlist á þann hátit, en þetta er fyrst og fretmst ánægjanmín. Bn ég hef aldrei .sýmit áður. All- ar þessar 10 myndir eru til sölu.“ Við sáum verðsik.rána, og var verðinu á þessu myndum mjög í hóf stililt. Við beimdum nú málii okkar til Guðrúnar. „Ég vil kalda þetta adþýðulist, íslienzka aliþýðuliist. Allt er þetta úr ísten&ku efni, bæði band og kambgarn, en ég nota jurtaliti til litunar," Við spurðum, hvernig rauði liturinm væri fenginni. „Jú, hann er femgiinn úr kakt uslús frá Mexiró, en við kaiup- um haima í Ingólfsapóteki. Hérna á sýniniguinni eru eftir Veggmynd eftir Guðrúnu. mig reflar, sessutoorð, myndir, en auik þess sýni ég Mtilsiháttar útskurð, og einmig sýnishorn af jurtalitunum, sem ég nota, en það eru þurrkuð rabbaratolöð, fíflablöð, birkilauf, birkibörk- ur og sóleyjar. Og fimm eru tegundiirniar af vefnaði, sem óg sýni hér: rósabandaivefnaður, rósaflios, skraiuitvefnaður, mynd- vefnaður og krosisvefnaður. Þá ætla ég að vera hér stödd eftir 9 á mdðvikudags- og föstu dagsikvöldum til að leiðbeina þeiim, sem þess æskja um vefn- að og litun." „Bn hvað um þessi handskrif- um, og þú hefur verðlaigt á 25 krónuir stykkið?" „Ja, þetta er nú meira upp á grín. Maður fær ekki inini með þetta í d-agbl'öð, tæpast i kvenna blöðin eimu sinni, svo a,ð eindir- inn verður sá, að maður verður a.ð selja þetta í stykkja'tali á veitingahúsi." „Gætum við . fenigið að birta sýniishorn af kveðskapnum með þessu samtali?" Og Guðrún Ijær okkur tvær stökur, sem svo hljóða: „Aldrei máttu aðra særa eða græta nokkurn maiui, allt gott skaltu ætíð læra elska og hugga náungann. Stakan góða stendur vörð l stuðlamál hún kenni þér, / íþrótt bezt á okkar jörð J andans list 1 skauti ber.“ Sýniing þeirra viinkvennainina á Mokka stendur í hálfan mán,- uð. — FrS. Máiverk eftir Rut. LEIÐRÉTTING Þau leiðu myndavíxl urðu með kirkjumynd Jóns biskups á sunnu- dag, að mynd af kirkjunni á Bæ f Borgarfirði birtist með texta, sem til heyrði Saiurbæ á Hvaifjarðarströnd. Við birtum f dag mynd þá af Saurbæjarkirkju ásamt tcxtanum, sem birtlst á sunnudag. Bcðið er velvirðingar á þessum mistökum. — Fr.S. Saurbæjarkirkja á Hva.Ifjarðarströnd J»ótt setið hafi í Saurbæ margir fyrirklerkar, eins og Helgi Thorder- sen, síöar biskup, hefir staðurinn að sjálfsögðu fengið mestan ljóma af sálmaskáldinu séra Hallgrimi Péturssyni. Þar ortli hann Passíusálmana á þeim árum, sem bonum leið efnalega bezt og áður esn hann vn.rð holdsveikur. Kirkja þessi, sem Jón þiskup Helgason teiknaði sumarið 1927, var flutt uð Vindáshlíð í Kjós, þegar reist hafði verið Hailgríms- kirkja, sem nú er 1 Saurbæ. VÍSUKORN Leiðrétting á Vlsukomi Meimilieg pren.tvillia slæddist inn í afmælisivísiu Hjálm,a,rs frá Hofi til Karls Kristj ánssonar í blaðinu í gær. Er beðið velvirðin'g'ar á því, en rétt er vísan svona: Til Karls Kristjánssonar, fyrrv. al þingismanns. Laus við óra öfgamanns, andafrjór og glaður Báðar vóru dyggðir haras, drengur stór og maður. Hjálmar Þorsteinsson frá Hofi. Hekla eldar. ört þó flæði elda-röstin, en.gu kvíðum,, fyrst að Heklu hóstaköstin hugraast lýðum. Þó mum landsins verndar-vættir vert að biðja: hjörð og gróður, goða-ættir, göfgar styðja. St. D. Systrafélag Ytri-Njarðvíkur heldur síðaista fund í Sta,pa í kvöld kl. 9. B—22 FARÞEGA BROTAMÁLMUR hópferða'bílar tól leigu í iengni og skemmri ferðiir, Ferðabílar hf., símli Ö1260, Kaupi atlan brotamálm tang- hæsta verði, staðgreiðsta, Nóatúni 27, sími 2-58-91. KEFLAVÍK Hjón með eiitt bann óska eftir 2ja—3ja hertb. íbúð frá T, }úní n(k. Vimsaimlega hning- ið í síma 2713. FISKABÚR Til sötu fiskabúr, 120 Rirtira á fótum. Titheyraindii hlutir auk skrautfiska fytgja. Hlíð- arvegur 33 kj. Kópavogii, 1. VÉLSTJÓRI TIL SÖLU og stýrimaður óskast á góð- an humainbát. Sírmi 30505 og 34349. vegina brottfliumiingis amerísk svef mhe rb eirgiishúsg Ö g ni, Sími 30821, KEFLAVlK — ATVINNA Maðuir óskast á traktor- giröfu og toftpressu, helzt vaour. Upplýsiogair í Síima 1393 eft'iir kl 7. RIFFLAÐ FLAUEL 5 Titiir, Þunin btússuefnii, Póstsendium. Verzlunin Anna Gunnlaugs- son, Laugavegii 37, MÓTATIMBUR ÓSKAST 1"x6", H"x4", 1 "x4", Upplýsingair í síma 31104. KEFLAVlK — SUÐURNES Vill te'upa fó'Hkisto'fl í góðu lagii, árgerð 1960—'64. Uppil. í síma 1902, Keflavík, i hádeg- iou og eftir kl. 7 á kvöldin. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu KONA óskair eftiir vinmi 1. eða 15. júní, aliain eða hálfain daginn. Mega vera ræstingar — ekki heimiilliisstörf. Upplýsiingar í sima 38836. Flugvirkjafélag íslands Félagsfundur að Brautarholti 6 föstudaginn 15. maí kl. 17.00. FUNDAREFNI: SAMNINGARNIR. ÚNNUR MÁL. STJÓRNIN. Skýrslustarf Opinber stofnun vill ráða mann nú þegar til starfa við skýrslu- gerð, bókun og fleira. Verzlunarskólamenntun eða hliðstæð menntun áskilin. Umsóknir berist sem fyrst í pósthólf 160, merkt: „Starfsum- sókn — 2666", SÖLUMADUR Viljum ráða vanan sölumann, sem getur unnið sjálfstætt að sölu á byggingavörum. Umsóknir með upplýsingum m.a. um fyrri störf og kaupkröfu, sendist afgr. Morgunblaðsins fyrir hádegi á laugardag merktan „Traustur — 2885". Nftt - OMLINE - Nýlt Báraðar asfaltþakplötur. Kostirnir eru augljósir: Þær tærast ekki af seltu né sóti. Þær einangra (leiðni aðeins 0,06). Þær fást í 3 litum, málning því óþörf. Þær eru léttar og auðveldar í notkun. Þær eru ódýrar og viðhaldskostnaður hverfandi. Verzlanasambandið h.f., Skipholti 37, sími 38560.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.