Morgunblaðið - 13.05.1970, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 13.05.1970, Blaðsíða 32
MIÐVIKUDAGUR 13. JVÍAÍ 1970 stífluhæð var mismunandi. Ei- ríkur Briem, forstjóri iLands- virkjunar sag'ði í viðtali við Mbl. í gæt að tilboðin væru nú í at- hugun og að tsamanburði loknum yrði tekin ákvörðun um hvaða tilboðum yrði tekið. Kvað hann reynt að flýta athugun þessnri og stefnt væri að toyrjun fram- kvæmda sem fyrst — vonandi eftir um það bil 2 vikur. Tilboð í fyrsta hlufca Vatns- fellsveitu voru 4. Lægst var frá E. Phil & Sön í samvinnu við verkfræðingana Einar Sigiurðs- son, Pál Sigurjónsson Oig Jónas Frímannsson, kr. 71.641.000. Næst kom tilboð Norðurverks h.f. kr. 75.871.000, þá tiiboð Vöís h.f., Hlaðbæjar hf., Miðifelis hf. og Vörðuflells hf., kr. 79.963.000. Fjórða tilboðið var frá Verk- fræðistotfunni Gimlli hí., Hvestu hf., Lanidlþurirfeun hf., Aðafl- braut sif., Steypustöðinni hf. oig Véltækni hf., kr. 173.874.000. Á- ætlun ráðunauts Landsvirkjunar Venkfræðistofu Síigurðar Thor- oddsens sf var kr 94.681.000. f»rjú tilboð bárust í Þórisós- Barn fyrir bíl BARN varð fyrir bíl á Lanig- holitsvegi við Holtaveg í gær umn kl. 17.55. Það var flutt í slysa- deild Borgairspítalianis, en meiðsli þess vo-ru að lííkmdum lítil a@ sögn lö'greglunnair. Þóris- stífllu, með vatnsborð 576 m yfir sjávarmiáli. Lægst var tilboð Völs hf„ Hlaðbæjar hf„ Miðfells hf. og Vörðufells hf„ kr. 145.830.650. Næst kom tilboð Norðurverks hf„ kr. 148.369.000 og loks E. Phil & Sön í samvinnu viðverk fræSingana Einar Sigurðsson, Pál Sigurjónsson og Jónas Frí- mannsson, kr. 165.847.300. Áætl- un Verfefræðisifcofu Sigurðar Thoroddsens nam 139.137.750 krónum. Þá bárust tvö tiiboð í Þórisósstíflu mieð vaitmBborð 573 m yfir aj'ávarmáli. Lægst var tilboð Vöils hf., Hlaðbæjar hf., Miðfells hf. og Vörðufeiliis hf„ kr. 112.279.650. Hitt tilboðið var frá E. Phifl & Sön í samvinnu við verflcfræðinigana Einiar Sigurðs- son, Páfl Sigurjónsson og Jónas Frímannsson, kr. 126.868.300. Á- ætlun ráðunauts Landavirkjunar, Verkfræðistafu Sigurðar Thor- oddsens sf. var 109.232.750 kr í skóla Vorskólinn er hafinn hjá ung- um Reykvíkingum, sem eiga 7 ára afmæli á þessu ári. Mynd- ina tók Ólafur K. Magnússon í í anddyri Melaskóla í gær, er nýju nemendurnir voru búnir að raða sér fallega upp áður en gengið skyldi til kennslu- stofanna. Sjá grein og myndir á blaðsiðu 20. Rektors- embætti laus í SÍÐASTA tlöluiblalði Löglbiirt- linigairibla'ðsiine eru auiglýat laius 'til umisólkiniair ifcvö irefetionaemlbættii við Memmltaisfcólann í Reykj avífc og við Mienln.taák»larm við Tjötrm- 'inia. U'misótoniainfinesltur uim emto- ættiin er tiil 1. júmi. Fundur borgar stjóra í kvöld - með íbúum Háaleitis- Smáíbúða- og Fossvogshverfis í KVÖLD kl. 20.30 verður næstsíðasti hverfafundur Geirs Hallgrimssonar, borg- arstjóra, að þessu sinni. Er þessi fundur haldinn í dans- sal Hermanns Ragnars í Mið- bæ við Háaleitisbraut og er hann fyrir íbúa Háaleitis-, Smáíbúða- og Fossvogshverf- is. Borgarstjóri mun í upp- hafi fundar flytja stutta inn- gangsræðu en svara síðan fyrirspumum fundargesta. Fumidiarstjóri vierðuir Berg- steimm Guðjómssiom ag fiunidairrit- ari Valigerður Bjarmiadóttir. Á fiuimdAruum verða til sýniis líkömi og uppdrættir af niýjum bomg- airlhveirfum. Allir íbúar ofam- gneiindra hverfa eru velkominir á fumdimm og er íhægt aS beina fyrirspumium tdl borgarsifcjóra bæði míunmilaga og skriflega. Ráðherra- fundur EFTA ÍHINN 14. og 15. maí n.k. halda ráðíherrar EFTA-landamma fumd í Genf, og er það fyrati ráðherra- fundurinn eftir að ísland gerðist aðili að EFTA. F'undinm munu sitja af íslamds hálfu Gylfi Þ. Gislason,_ viðskiptaráðherra, Þór- hallur Ás/geirsson, ráðunéytis- stjóri, og Einar BenediJktsson, fastafulltrúi íslands hjá EFTA. OPNUÐ voru í gær í skrifstofu Landsvirkjuniar tilboð í byrjun- arframkvæmdir við Þórisvatns- miðlun — tilboð í Vatnfellsveitu og Þórisósstíflu. í hina síffari var tilhögun tveinins tonar, þ.e. Reynaaðbjarga nýræktinni LANDSVIRKJUN hetfiur umdam- fairftn ár ræklfcað m/ilkla iarnds- spiMu í Þjórsárdal og breytt brumiasöndum í gróin túm. Hér er um 160 hekitara aið ræða og í Heklugosdmiu nú á dögumium laigð ilst asfea og vikur yfir allt svæð- ið. í giær gaus emm úr eldasitöðv- unum við Skjólkvfgar, em amm- ams staðar vúrtást gos hætt. Auglýsendur! Þeir, sem ætla að koma auglýs- ingum í hvítasunnublaðið, sem kemur út á laugardag, eru vin- samlega beðnir að skila hand- ritum fyrir kl. 5 á morgun. Gísli Júlíiussan, stöðvamsitjórii við Búinfiell, saigðli í viðbalá við Mibl. í igær .að venið væri að byrtja á þvi að hredmsa mýrœtot- Ana og er veráð alð gera ýmsair ttílraunár með dælinigu. SaigðMt Gísli voniast til þess að ummt yrðtí að bj ainga nýnætotdminli í Þjörsóir- dal, em sem ágiztoumartölu miefindd hamm um 50.000 rúmimieitra af vótortí, gem fjiarlægljia þyrftr. Landsvinkjun ætlaðd í suimiar að haifia um 20 utnigmianmi vtíð tegnumiarvininu við vinkjumáina.. — Þau rruumu nú sltanda að þeissium björgumiainstöinfium að mieára eða mlimnia leyti'. Hlinis vegar sagði GísM að vaodaimólið værd að leyga tætonilegiu hliðlina atf hredns um mýræflotairáininiar. Er voniast tiil að hreálnfiiuiniairvinmiam komást í fiullam gainig eifitir hvítaigummu. Unigl'ingamir sem vinmia muniu í Þjómsérdal, eru fleatár eða allir úr iniærigveáltiumiuim — allit skóla- fólk á aldrtinium 14 tál 20 áina. Ungl- ingur lézt — af voðaskoti SEXTÁN ára drengur, iGarðar Ragnar, sonur Guðnýjar Garð- arsdóttur og Stefnis Gufflaugs- sonar á Siglufirði, varð fyrir voðaskoti síðastliðinn miðviku- dag, er hann var tJS leik við ann an dreng með fjárbyssu út með Strönd, skammt fyrir utan Siglu fjarðarkaupstaff. Skotið hljóp I háls drengsins. Um kvöldið var hann fluttur til Sauðárkróks og þaffan með flugvél til Reykja- víkur, þar sem gerð var á hon- um aðgerð. Hann lézt í fyrra- dag. Tiildrög slyssdns eru óljós, þar eð drengurinn, sem var. með Garðari Ragnari, var spöilkorn á undan og sá því ekki slysið. Talið er þó að Garðar Ragnar hafi dottið í fjörunni, því að hált var vegna bleyfcu og siýs í fjörunni. Ekki reyndist unnt að lenda flugvél á fliuigvellinum við Siglu fjörð vegna aurbieytu og því var drengurinn fluttur tifl Sauð- árkróks og þaðan í flugvél til Reykjavíkur. Tilboð opnuð í vatnsmiðlun Byrj unarf ramkvæmdir væntanlega eftir 2 vikur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.