Morgunblaðið - 13.05.1970, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. MAÍ 1070
17
Við þinglausnir. Forseti íslands lierra Kristján Eldjárn gengur úr ræðustóli, eftir að hafa slitið
þinginu. í forsetastóli er Birgir Finnsson og til hægri við hann Páll Þorsteinsson, annar af skrif-
urum Sameinaðs Alþingis.
trúuim ailra flloklka, þótít þeir
yrðiu ekíki á einiu miáiM uim niður-
stöðunia. Alþýðubandalagsmenín
tótou, svo sem vænta mátti, ein-
dregna aðstöðu gegn aðldinni,
Hannibalistar voru f^lgjaindi, en
Framsókn hafði sína frægu já-já
og nei-nei sbefnu, eins og í sum-
um öðrum málum, þóbt sjaldan
hafi hún komið skýrara fnam en
einmiitt í þessu máli.
í tengslum við aðild fslands að
EFTA vonu sivo laf sfcjóimiairliinlniair
hálfu flutt nokkur mál, sem mið
uðu að því að styrkja íslenzka
iðnframlieiðsilu og gera hana bæf
ari tiil þess að mæta samkeppn-
inini, þegar að henni kemur. Má
þar tiil nefna löggjöif, er sett var
uim útflllutningsllániaisijöð og trygg
dmlgadieild últtfluitmiilnigslájniai,
breyttar skattaiá'laigningar fyrdr-
tækja, sem þó né aðeinis ti'l eins
áns og fl. Ýmis önnur miál, sem
milða að efll'ingu ísllienzkis atvinnu
og athafnalífs, fenigu einniig sam
þykki, svo sem kaup rífcissjóðs
á sex skuittogurum og stofnun
FjérfesitingarféQiaigs íslands h.f.,
en það frumvarp var flutt af
þmgmiönnunum Eyjólfi Konráð
Jómtsasrynii og Blemiedlilkit Grömdial.
Náiisit það takmark að gera fé-
laig þetta næigiBiega öfluigt er ekk
ent efamláfl., að það á eftir að
verða veruleg lyftistönig íis-
llenzks athafnaflífs. Vertoefnin
sem bíða þess eru fjöimörg, og
má nefna sem dæmi hugsanlega
stofnun fyrirtækiis, sem ynni úr
því hréefni, sem frá álibræð'si-
unni í Straumsvík kemur.
AFDRIF
VERÐGÆZLUFRUMVARPINS
Mörgum hefur orðið tíðrætt
um afdrif sitjórnanfrumivarpsins
um verð'gæzlu og samkeppnis-
höimlur, en það var sem kunnugt
er, flelilit af einum flytjanda þess,
Eglgaitt G. Þonatelilmssyinli, sijiáv-
arúitvegsmála'ráðlh'erra. Mun það
heyra til algjörra undantekn-
inga hénl'endis að stjórnarfrum-
varp falli, þótt víð.a erlendis sé
Slíkt tíði.r atburðir, ef um er að
ræða miáll, sem ekki eru pólitíisk
í eðli sínu.
Nú verður ekfci á mióti mælt,
að frumvarp þetfca var póilitísk't
— eiitt af yfirlýsitum stefnumál.
um Sjálflsitæðisflokfcsins og bar-
áittum'álum hans. Innan þess
tfioíkfes var mliklill einhuigur uim
málið. Hins veigar toom fljótlega
fr.am ágreiningur í Alþýðu-
flokknum um málið og mætti það
sérsbaklega harðri andsiböðu
þeirra manna sem teljaist vera
þar má'lsvarar launþega og for-
svarsmenn. Reyndist ógerninigur
að samræma sjónanmiðin og fyrir
lá að tveir eða þrír af níu þing-
miön.nom flokksins miundu greiða
latökvæði igagn fnutmiviarrpiiniu, Eilgi
að síður var það flutt sem stjórn
arfnumivarp í trauisti þess að þalð
næði fram að ganga á atkvæð-
um Framsóknarþinigmanna. Var
Vissulega ástæða til að ætla, að
a.m.k. hluti þdngmanna þess
flokks væri fyiigjandi má'linu,
etkfci síat þar sem Samband ís-
ienzíkra samvinniutféiaga hafði
tekið eindregið jáikvæð.a af-
sitöðu tiil þess.
En þegar Framsóknarfllokkur-
inn fékk vitnesikju um, að ekki
var einhugur um miáiið innan
Stjórnarfllokkanna og að líkur
væru til þess, að það mundi failBa
í efri dieiild á atkwæði ráðlhierra
upphófet mikil togistreita í
flokknom. Taidi formacSur flokks
ins, Ólafur Jóhanneiss'on, óigier-
legt að starudast freistinguna og
láta frumvarpið faála og reyna
eíðan að gera sér mait úr því.
Nokkrir þingmenn vifldu hins
vegar ákveðið fytigja sannflær-
ánglu dilníní.. Vair það óklki fýirir em
tvieimur til þremur döguim fyriir
atkvæðagreiðs.luna s'em formann
inum tókat entdamtega að hand-
járna þiniglið sit't. Efltir að frum-
varpið war failið héfltdtu dieilurn-
ar um það áfram inman Fram-
sóknarfloklkisinis, og kom til tails
að flotokurinn flytti sjálfur
slíkt frumvarp, þótt etoki yrði
af því. Telja margir þingmen.n
fllolktosinis, að þeir og formaðlur
þeirra haifi litl'a sætmd hliotið af
tiltækimu og sambúð fllóktostfor-
yistu Frtamsóknar og stjónnenda
S.Í.S. hefur einnig orðið nolkk-
uð sitirðéri fyrir bragðið.
Víst er og, að Alþýðuifllokkur-
inn hefur litla sæmd hltotið aí
afgr'eiðslu málsins og diigur-
barlkialeglum tsltorliflum mélgagns
þess um „h'eildsaflafnumvarpið.“
Mæbtu þair vita, seim jatfnan ertu
að líkja sér við jafniaðarrmanna-
flototoa í nélægum löndum, að
þar hatfa þeir filokkar beiitt sér
fyrdr afnámi verðiagshafta og
líta á frjélsa verzlun sem sjlálf-
sagðan og nauðsynflegan hlut.
En liengi virðiist ætla verða við
lýðti. á Ísiaudí hiugsuinialháttuir, sem
á rót sína að rekja tdl tímiabills
selstöðiuverzlananna, að kaup-
mlenn séu allsherjair arðræningj
ar og verzluinin undirrót flestra
meins'emda þjóðtféLagsins.
SVIPTINGAR í
ÓPÓLITÍSKUM MÁLUM
Fyrir hvert þing koma jafn-
an mörg méfl, sem flokkarnir
taka eklki beina afstöðu tifl.
Segja gárungarnir, að Slík mál
séu mjög nauðsynilieg fyrir þirng-
menn, svo þeir géti hríst úr
kiaufiunum. Um notokur slík miál
■utriðu m'ilklair sviþtiinigar í wéttuir.
Má þar nefna itjórmarfrumvarp
ið um skipun pr'estakalia og
kristniisjóð, svo og frumvarp
menintaimiáJiainietfnidiar nieðii dieild-
ar um réttindi til handa Kwenna
skólanum í Reykjavík til að
brauitskrá stúd'enta. Hafla um fá
máfl orðið aðrar eins umræður og
onðatflóð á prenti og úr pomtu.
Virðist nauðsynlegt, ekki aðeins
fyrir þmigm'enn, heldur og aflllan
'almienming, að fá ajm.k. eitt slítot
máfl. till umræðu á ári hwerju. í
vetur var því fólk óvenju hepp-
ið, þar sem það hafði einnig brúð
kaupsmiáfl. Fígarós í Þjóðleikhús
inu til þess að tafla uim.
Ör'lög kvenn:aiskófl.afrumvarps-
ins urðu þau, að það var flellt í
etfrd diaild mieð 11 attovæðtum
gegn 7 og er þar með úr sög-
unni. Ekki harmar undirritaður
úrsflit þessi, þótt hins vegar sé
erfitt að stoilj.a þær forsendur,
sem viirðast ráða aflstöðu ein-
statora þinigmanna til méflsins —
það, að með umræddium réttind-
um Kwennaatoólams yrði opnað
fyrdr einhverja flóðgiáltt gagn-
fræðaskóla, sem vildu fá sömu
réttindi. Það er öruigglega ein
.nialu/ðteiyinlagasba lúidbótiin í mianintoa-
og skólamáflum þjóðiarinn'ar að
opna lokaðar dyr roenntaisk'óla^
toerfisin®, og það verður ekki
gert nema mieð fjölgun þeirra
oig þá efcki óeðliilegt að góðiir
gagnfrœðaskólar færi út starf-
semi sína. Mitolu þyngri rök fyr-
ir falli frumvarpsins voru að
mínum dómi þau, að réttara, væri
að verja þeim fjérmunuim, sem
ný tovemmasltoólaJbygigliinig hiefði
toostað til þass að neisa mennta-
stoóla annars staðar. Það vantar
mienntaskióLa á Vesturlandi, á
Norðunlandi vestra, Auisittfjörð
um, annan á Suðurlandi pg
a.mjk. einn í Reykjaneskjördæmi.
Þegar þessir stoólar eru komnir
upp, er röðin komin að spu’rn-
inigunni um fLeiiri miennitaskól'a í
Reykjiavík, hvort sem sá skólli
heitir Kvennaskóiinn eða eitt-
hvað annað.
STAÐA FLOKKANNA
í þingLok er ekki nema eðlii-
legt, aö menn reyni að gera sér
grein fyrir sböðu stjórnmálla-
fliokkanna, áhritfum þeirra og
viðhorfum bæði innan þings og
utan. SJitot dæmi er vitanlega
erfliltt 'að siðtja upp og það veirð-
ur aldrei reiknað út, nema af al-
þingiisfcjósenduim sjálfum. Þó er
það trúia máin, að á þessu þilnigá
bafi línurnair orðið skýrari um
margt, sérstakLega hvað varðar
vitolStmi fliottótoainia, seim niú etru
orðnix fjórir.
SenniLega hefur elcki komið
jafn berlega í ljós og nú hvað
Framsóknarflokkurinn er í raun
og veru höfuðfl'aus her, mieira og
minna sbefnulaus og tækifæris-
sinnaðuir. Er formaður hans. Ól-
afur Jóhannesson, ákafllega se'in
heppinn maður í orðlum og að-
gerðuim, og aÆstaða hans ti'l
EFTA-mlálSiins iverðlur öruiggliega
lengi í mininum hötfð. Efitir floktos
þing Framsóknar í vetur var
gneinilegt, að ÓLafur hefur orð-
ið uggandi um sinn hag, því
'niæstlu diagainia lefltir því laufc,
var hann fullur hofmóðö og
reyndi að láta til sín taka á Al-
þinigi. Mátti j'afmvel greina svip
brigðii í andliti hains, þegarhann
var að flytja rœður sínar! En
þetta reyndist aðedns bráðiaþeyr
— fyrr en varði var komin
sarna lygnan og áður í málltflutn-
ing hans og nöidurtónninn aftur
upp tekinn.
Sem dæmi um hugmynda'leyisi
Frams'ókn'arþinigmainna má netfna,
að einn þeirra flubti á Alþin.gi
í vetur fyrirspurn til ráðherra
um nefndir, sem Alþingii hetfur
kosið eða skorað á rílkisstjórn-
in.a að láta skipa. Virðiist sem al-
þingismienn filokksins fylgist
etoki vel með störfum þingsins,
þar sem þeir þurfa að spyrja
Anmars var tilganiguriiinn með
fyririspurn þessari augljóis. Það
á'tti að reyna að gera veður út
af fjölda raefndanna, en látaekk
ert á því bera, að margar þeirra
eru arflleifð frá vaLdatímum
Framsiókniar og þeir hafa áitft
sinn þátt í stoínun þeinra flestra.
Btoki fcaldi ég, hvað Fraimsóknar-
menn lögðlu til að mairgar nýjar
nefndir yrðu stofnaðiar í vetur,
en víst er að ef tiflfliögur þeirra
hefðu aliar náð fram að ganga,
hefði þeim fjölgað veruliega.
UNDIRBITAÐUR las þáttinn
„Úr verdnu“ eftir Inigólf Stefáms
son í Tímanum 28. aprífl sl. Þar
var fjallað um sjámanniastotfur
víðsvegar um landið. í greininni
stóð orðrétt: „í Vestmiannaeyjutm
hetfur stairfað sjómancnastofa, en
eklki virðist mér hún hatfa náð
þeirn vinsiældum, sam skyldi.
Mér er e/kfei svo kunnugt um að
stæður, að ég geti geirt mér grein
fyrir því hvað er í rauiniinni að“.
Mér varð spurn, er ég hatfði les-
ið þessa umsögn, hefur maöurinn
nokkum tíma toomdð til Vest-
mannaeyja? En hvaðan hann hef
ur, að starfað hafi sjómaunastofa
í Vestmamnaeyjum eins og hann
keirnst að orði, er mér hulið.
Ég get frætt lesenduir á því,
að hór starfar sjómannastoía, og
í Ihana hef óg vanið kamur mín
En þó að F ramisóknarflokkur-
inn sé stefnulauis og forystuiít-
ifll er Skylt að mimnast þess, að
í þimgliði hans eru nokkrir mæt-
ir m.einn, sem jaínan virðast
reiðubúnir að taka málefnalega
atfsböðu til mála. En þeitr éigia
afar óhægt um vik fyrir hand-
járnum formannsins og „prins-
ipi“ hans, að vera á móti ödlum
málum, sem fluibt eru af and-
stöðuflokkunum, hvers eðlisþau
svo eru.
AliþýðubandaLagið hefur einn-
ig átt erfitt uppdréttar í vefcur
að igeria forysbuimenin þess
sér grein fyrir því, að erfiðara
verði með móðuharðindaéróður-
inn eftirleiðiiis en tvö síðustu ár.
FLuttu þingmenn flaktosdns færrd
mál nú en á síðustu þingum, ef
Magnús Kj'artansson er undan-
skilinn, en hann virðiist nú líta
á sig sem sjállfskipaðan forystu-
sauð hjarðairinnar og klingir
bjöllium sínum óspart. Ekki er
ósennilegt, að Leikurinn sé gerð
ur til þess að láta þiíngfllokkis-
formanndnn, Lúðvík Jós'eflsson,
hverfa í skuggann. Notar Magn-
ús síðan óspart málgagn það,
sem hann er ritstjóri fyrdr, til
þess að auglýsa „snilLldar'wer'k“
sín og ræður.
En ein atf tillögum þeim, er
Magnús Kjartansson flutti á
þingi í vetur, var hin atlhygflis-
verðasta og fjallaðd um aðstoð
ríkisins við að koma Ástralíu-
förum beim. Eftir að hafa þré-
slbaigazt á því í toseðu og toiti, rað
ríkisstjórnin væri búin að gera
ÍSland óbyggilegt, þá er nú sann
færingiin ekki meiri en það, að
sú hin sama stjórn á að hjálpa
brotbfllutbum beirn í „ieymdina“
að nýju.
Undir þinglok fékk svo Magn-
ús Kjartansson skyndilega mik
inn áihuga á málefnum stúdenta
Og var ekki hægt að mierkja
amnað en velþóknun á aðigerð-
um þeim, sem þeir viðhöfðu í bar
átbu sinni. Að minnsta toosti tel-
ur þingmaðurinn, að þeir, sem
élitu aið þamría hiaflði ékkd ver-
ið rébt að farið, séu fuflflir af
ar, þegar ég hef mögulega getað.
En hér í Vestmannaeyjum hef
ég veirið við störf frá því í mairz
1969.
Uim ágætti sjómainnastofunnar
þarf C'klki að efast. Ekki þairf axin
að en Mta á gestabófc stofunnar
því tii sönnunar, en þar mé sjá
sömu nöfnin næstum daglega, svo
vitnað sé til Vestmannaeyj'ablaðs
ins Fylkis frá því í april síl. Á
annað þúsund manms hatfa komið
í sjóimannaeitofuna frá áramót-
um.
í sj óiman'nastof un ni liggja
fraimmi dagblöðin; auk þess eru
þar bæði sjónvarp og útvarp.
Töfl og spil eru eininig til afnota
Fonstöðumaður sjómannastofunin
ar er Steingrímur Renedilktssoin
og rækir hann starf sitt með
söfj'asýki og haltlri á sbúdenlbuim.
í utanríkismálum fyfligir flokk
urinn sinini gömfl'U stefnu, tilia.g-
an um únsögn úr NATO var
fllutt enn einu sinni, og Gils
flutti sömu ræðuna og hann hef-
ur flutt undanfarna tvo áratugi.
FLoktour Frjélslyinidra otg
vinstri manna — „litli floktour-
inn,“ sem Alþýðubandalagsmenn
kalla, lét lítið tffl. sín ta.ka á
þessu þiin.gi. Var helzt að þeir
Hannibal og Björn létu tifl sín
heýra, ef á þá var hallað, og
voru hvað harðskeyttastir í garð
fyrrverandi flokks'bræðira sinna
og samherja. En étoki fer mikið
fyrir þeim nýja og ferska anda,
sem flokkur þessi átti að veita
inn í íslenzk stjórnmáll. Athygl-
isverð var hins vegar afstaða
þingmannanna til EFTA-málsins,
og sýndi að þeir hafa gert sér
grein fyrir eðli þeas og tefcið af
stöðu eftir því.
Alþýðuflokkurinn, sem löng-
um hefur haft það að sla.gorði,
að hann sé „ábyrgur flokkur,
sem nær árangri," tókst ekki að
sýna það andlit sitt við af-
greiðslu verðgæzlufrumvarpsins
og við flutning frumvarpsins um
Lánakerfi húsnæðismála, En etf
till vill ber það hin,s vegar vitni
um nokkurn árangur í störfum
flloktosins, er ráðiberra hansskip
aði þingmann í forstjórastöðlu
TryggiingaGfliofniuinlar rftóiisilnis. Áð-
ur hafði annar þingmaður feng-
ið embætti forstöðumanns
FræðsLumyndaisatfns rífcisins.
Sjiálflstæðiiisfloktourinn toemur
mjög sberkur frá þessu þingi.
Ektoi ein.ungis vegna forystuhlut
verks hans í einstökum þimgmál-
um, héldur og vegna þess að nú
er endanlega séður árangur stór
iðjiuiframtovæmdainna, sem flokk-
urinn beitti sér fyriir, og alliir
sjá nú hvaða álhrif og þýðingu
hetfux fyrir íslenztot þjóðflítf. Hatfa
forsvarsmenn flotóksinis boðiað
að haldið verði átfram á sömu
braiut og mættá ætla að róðurinn
yirði lébtani í þessum málum eft-
irleiðis.
í saimsteypustjórn er ekki við
því að búast að annar flokkur-
inn bomi alLum sínum málium
fram, jafnvel þóbt hann sé miklu
stærri. Er þetta skýring þess að
einstök máil, sem Sjáfltfstæði®-
fllotokurinn hefur haft á stefnu-
skré sinni og barizt fyrin, hafa
enn etoki náð framgangi, eins
og t.d. að leysa verzfliunina úr
höftum lið.ins tíma.
Eiinislbalkiir þiingmamn flokltosliinis
fluttu mörg máll á þessu þiragi,
m.ia. tifl úrbóta á toerfi almamia-
trygginga, en eins og otft hefur
verið bent á, er ekki mema eðfld-
legt að þingmenn stjórnarflokka
flytji færri mél en þingmenn
stjórn'arandistöðuinn'ar, og láti
minna á sér bera í umræðum.
Þeir standa vitanflega að frum-
vörpum ríkisstjórnarinnar og
fjaflfla um þau mál, þótt e'kki sé
nema að liitlu leyti opinber'iega,
svo sem áður er að vikið.
Steinar J. Lúðvíksson.
þeim ágætum, að akki verður á
betra kosið. Þar fer allt prúð-
mannlega firaim og við en.gainn er
að airmast. Enda er aðsókn fóllkis
að sjómannastofunni ákaflega
mikil.
Það er frefcar aðfinnsluvei't, að
sjcmaninastofan sé of Mtil, heldur
en hitt, að aðsóknin sé dræm.
Bg vifldi gjarn.an 'komia því á fram
færi, að sjómannastofan þyrfti
að vera opin 11 ménuði á árd, í
stað þesis að hún er nú einungia
opin meðan á vertíð stendur.
Enginn ætti að taka sér penna
í hönd netma vera þess uimkom-
inn. Bn það eru þeir, sem atfla
sér vitnieskju um það, sem um
er f jalLað, þótt það kosti noikkra
fyrirhöfn. Ég ætla In'gólf Stetfána
son þann imamn, að leiðrétta sím
fyrri sflorif sem hér er tifl vitnaS.
■Þess er vert að geta, að þessa
sjómanmaistotfu sem aðrar skortir
rdkstrarfé. Það er í tízku að
vænta aðlstoðar bins opinlbera til
slíbrair starfsemi. En etoki væri
síður eðlilegt að vænita slí'tos
styrltos frá fiskvinnuisböðvuttn oig
útgerðarfyrirtækjuim.
Halldór Þ. Briem:
Sj ómannastof -
an í Eyjum —