Morgunblaðið - 13.05.1970, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. MAÍ 1870
Jón Guðmundsson
- Minning
JÓN Guð'irxuTidssOTi, verfcstjóri,
Heiðavegi 21, Keflaivík, amdað-
isit í Sjúknahústirau í Keflavík
.hinin 5. road sl. eftdir hatrða bar-
áttu við banvætntan sjúkdóm. Út-
för hana vair gerð frá Kefla-
víkuirkirkju í gær.
Eigi karan ég raeim veruleg Skil
t
Eigintmiaður minn,
Karl Dúason
andaðist að morgtná þess 12.
maí að heimili síinai, Klapp-
arstíg 13, Ytri-Njarðvik.
Sigriður Ögmundsdóttir.
t
Maiðurinn mintn,
Guðmundur Karl
Pétursson,
yfirlæknir, Akureyri,
andaðiist 11. þ.m.
Inga Karlsdóttir.
t
Systir okkar,
Bósa Magnúsdóttir,
andaðist 11. þ.m. í Borgar-
spítalamium.
Helga Magnúsdóttir
Sigríður Magnúsdóttir
Jóna Magnúsdóttir.
t
Eiginmaður minin,
Karl V. Runólfsson,
Ljósheimum 10, Reykjavík,
andaðist á Borgarspítalaín.um
aðfamrraótt 12. mai.
Bergþóra Þorbjarnardóttir.
t Móðir min
Elísabet Þorleifsdóttir
verður jarðsuiragin frá Frí-
kirkjurani í Reýkjavík fimmtu
dagiran 14. maí kl. 3.
Fyrir hönd systkiraa og arra vandamamma. arm-
Guðmundur Þorgeirsson.
t
Útför
Jóns Eiríkssonar,
múrarameistara, Urðarstig 15,
fer fram frá Fossvogskirkju
fimmtudagiinn 14. maí n.k.
kl. 13,30.
Böm, tengdaböm og
bamaböm.
á ættairfcölu Jóms heolfciina, en
han.n fæddist 2. febrúar 1012 að
Akraholti í MSðiniedhrieppi. Þair
ólst hainin upp fcil 14 ána aldums,
er rraóði.r hairas sem mJiest hafði
miainin giran 4 árum áðúr, fluttliisit
me5 banraahópiinin tjil Keflaivíkuir.
Upp frá því bjó Jón heáffcimtn alla
aevi í Keflavík.
Jón hóf sjómiemmisibu sbnax um
fermliragu. f mörg ár vair hamm
landformiaður hjá Albertti heáfcn-
um Óla&syni, kumir.ium ÚJbgieirðar-
marnná í Keflavik. Þá var hamm
mörg siumiur á báfcuim, sem
stuinduðíu síldveiðar fyrir norð-
am. Eimmdig vair hamm um tírraa
verkstjóri við síldairsölbum bæðá
hjá Margeiri JómsBymd, úlfcgerðiar-
miammá í Keflaivík og HraðÆrySti-
húsá Keflavibur. Síðusbu 8 árin
vairan hamm hjá vairmiairliðiiniu í
Ketflaiviik.
Jóm heitinm kom sér alls stiaOar
vel, bæði sem srtairfsmaður,
vimmiufélaigi og félagi. Öll störf
rækti hamm af eirastökum duigm-
aði, alúð og brúmiemirasfcu. Það
fylgdi homium ávalfct eámihver
hressamdd vorblær, hvar sem
hamm var, kom eðia fór. Það gerði
hams eiirastæða geðprýði, hóg-
vaerð og græstoulauisia glaðværð.
Samskipfcuim harus við viinmiufé-
laga sína, félaga og vimi, og þá
ekfci sízt æfttingja, m-æittá svo
sanmiarlega líkja við sitiarf sáð-
t
Við þökkum imnilega öllum,
sem sýradu okkur samúð og
vináfcfcu, vegma fráfalls föður
ofcfcar,
Einars Baldvins Hólm,
Víðihlíð, Eskifirði.
Börn, tendaböm og
bamaböm.
t
Inmilegasta þakklæfci til allra
fjær og nær sem auðsýndu
otoktir samúð og hluttekm-
iragu við amdlát og jarðarför
Hákonar Kristjánssonar,
Kirkjuvegi 88, Vestm.eyjum.
Böm, tengdaböm og
bamaböm.
t
Innilegustu þakikir fyrir auð-
sýnda samúð og viraáttu við
aradlát og j ar'öarf ör móður
minmiar,
Elínar Jóhannsdóttur,
Hellu, Fellsströnd.
Kristján Jónasson.
t
Þökkum imnilega auðsýnda
samúð og vinarhiuig við and-
lát og jarðarför móður, fóst-
urmóður, tengdamóður og
ömmu okkar,
Einhildar Sigfúsdóttur,
Hitaveituvegi 6,
Sérstatoar þakkir færum við
Karlakór Eskifjarðar, ættiragj
um og vinum Reyðarfirði.
Halla Sigmarsdóttir
Kristín Sigmarsdóttir
Metúsalem Sigmarsson
Hildur M. Einarsdóttir
tendaböm og bamaböm.
miamirasiirag, sem gtemigiír urn atour
sinin við alfainarvieg og sáiir ilm-
juirtunn. Þainmig hygg ég, að
miimminig sú verði, gem þasai miæti
og gó&i drtemgur sfcál'ur eftór aiig
í hjörituim þeœnra, sem hamm
kynsrutlist og ummgefckst, og þá
ekki gízt í hjörtuim ástvina sinna
og raánusbu æittánigja.
Jóm var kvænltiur ágætiri koniu,
Rebefcku Friðibjiainniairdötltuir, aertlt-
aðiri úr Gnumiraaivík. Vonu þau
geifim samiain hiiran 16. apríl 1933.
Bjtuggu þaiu fynsbu búskaiparár
sín að Suiðuingöbu 5, Keflarvífc,
þar til þaiu fluttu í ei'gið faús að
Hedðairvegi 21, sem þaiu höfðu
kcwnið sér upp af eánistiakæi elju
og altorlku mieð simin stóma barmia-
hóp. í þessu 'húsi vair hiamm búiran
að búa um það biil aldlarfjótriðumig,
er hamm lézt. Hjómiaíbamd þairra
var mjöig fansælt oig gæfuiraikt.
Þeiim hjómiuim var 7 bainnia au(®ð,
sem öll eru á lLfli og himm miamin-
væmleguisbu. Búa þau öll hér á
Suðuirmiasrjuim, bæði í Keflavík og
Njiarðvífcum. Böm þeinna emu:
Sigiuirður, sjómvairpsviirkii, Guðný,
húisfrú, Ragraar, 'afgr.miaðltir, Ól-
atfur, varðstjÓTÍ, Sólvaig, húsfirú,
Ermia, húsfirú og Gummair, seim
enm býr í •foreldnahúsuim. Heim-
ili Jóras og fjölskylda var honum
sérsbalklega ástfólgið, enda sibalð-
fieisibi hamm það í orði og æði.
Vandfluinidnúr miuirau líka slitoir
t
Þöfckum inmilega öllum þeim
sem auðsýndu okfeur samúð
og vináttu við amdlát og
jarðarför bróður okkar,
Þorsteins Jónssonar.
Systkinin.
t
Innilegar þakkir og kveðjur
sendi ég ölluim þeim, sem
með minrairagargjöfum, blóm-
uim og skeytum, mirantuist
móður minraar,
Sigríðar M. Sigurðardóttur
sem lézt 23/4 sl. á 99. aldurs-
ári. Guð blesisi ykkur öll.
Guðjón Jónsson
frá Tunguhálsi,
Skólastíg 1, Sauðárkróki.
t
Þökkum inmilega aúðsýnda
samúð og viiraarhug við aradlát
og útför föður okkar og
teragdiaföður
Davíðs Kristjáns
Einarssonar,
verzlunarmanns.
Friðbjörg Davíðsdóttir
Karl Hjálmarsson
Kristín Davíðsdóttir
Guðmundur Ólafsson
Eyjólfur Davíðsson
Berta Engilbertsdóttir
Guðrún Davíðsdóttir
Sverrir Davíðsson.
hefenílástfléður aam Jóra var. Það
er eragin tilviljuin að börm hiamis
aeigjia enm þamra doig í dia(g
„helimia á Haiðiainvegi, þóittt þau
hatfi þegar srtöflniaið síta eötgiin
hieiimálí.
Skáldáð Jómias Hallgnímisisom
saigði ei/bt sninm veigraa aradláts
viniar síras: Dáiinra. Honfliinin.
Harmiaiflneign. — Hvílítot orð irailg
dyraur yflir — Ein ég veit að
látlimm litfir. — Það er huiggum
hammfi. gegm —. Magi þasisii viisaa
í orðlufm skáldiginis nú eámmiig
mfilda þamn mikla hainm, siem
býr 1 brjógtium eli(giiinlkx>rmx, bannia,
taragdialbainnia og barnoíbainnia.
Öllum nán.uighu ærtfbimigjum og
vfimuim hiiras látmia votiba ég ein-
læga saimiúð miina.
Fyrfir hörad komu hiininiar, máraa
og fjölskyldu múniniar fæmi ég þór
svo, kæmi viniuir, hóirazbu bveðjur
og hjarbains þakkir flyi'ir allt, sem
þú gerðir fynir okkuir og varst
okkuir ölluim. Hvíl í Guðs frfiðfi.
Bjami F. Halldórsson.
EINN þelirra, sem laigt heiflur
hönd að því að byiggjia, eiran
/hfimnia dyigigú. og iðj uisömiu venkia-
miainna, eimm, gem sltoilair anfli nneð
særnd í henidur ranlgrii kynislóð,
hainm var kvaddur í gaer.
Jón Guðrraumdssom flultrtligt urag-
rur til Ketflavíkur, þar sem hamm
tók srtmax u,pp stönf við sijóimn,
og siðlam mfilli veintíða í laradn.
Yfirlætiislauis og prú:ður hefur
hairan raú lokiið gömigu um vebt-
varag abanflsáns, miaður sam Skildi
Við verk sitlt dag hvemn sáitbur
við dagimn, eftir að haifia fónraað
verfcinu orku huiga og haradar.
Haran var fártætouir fnamian atf,
þórtt horaum félli aldnei verfc úr
heradi. Airðuir enfiðfisin® dkiliar sér
tíðium seimlt og niokkuð þartf til
uippieldáis sjjö bamraa.
Við hlið haras heirraa sitóð
Rebekfca Fniðbjainniardóttiiir, eáig-
infcaniain, seim ól honum bormam
sjö. Bœðli voru þau óvemju björt
yfirllituim, glöð á yfimbmagð,
miönfcuð þefimni fesbu þó, sem
þairtf til aið ná setbu miarfci, sann-
tafca uan hluibvenkið, ekkfi sízit
Framhald á bls. 24
t
Hjartama þakkir fyrir auð-
sýrada samúð og hluittekniragu
við aradlát og jarðariör föð-
ur mámSi,
Sigurðar Kr. Sigurðssonar
Grundargötu 4, ísafirði.
Fyrir hönd aðstandemda.
Margeir Sigurðsson.
t
Þöktoum hjiantamlegia auð-
sýrada samúð og viraairhuig við
andlát og útför mamrasfins
míras og föður ofckar,
Björns Jónssonar
frá Mannskaðahóli.
Sérstakar þakkir til þeiirra,
sem mámmtuist hams með blóm-
um, kröinsum og miinminiga-
gjöfum. Nemiendum Menrata-
sfcólans við Tjömánia þökikum
við af alhuig fyrir þeinna frá-
bæru framtoomiu.
Jóhanna Bjamadóttir
Bjami og Bragi Bjömssynir.
Öskar
Bogason
Varmadal
Fæddur 15. nóv. 1896.
Dáinn 3. april 1970.
Kveðja frá Þorsteini Sigmunds
syni og fjölskyldu Rangá.
Vinir heilsa, vinir kveðja,
vorið kemur til að gleðja,
en hér við erum trygg í lund.
Allna kemur endadægur.
Aldrei virðist tíminn nægur,
þegar kemiur kveðjustund.
Við horfu eftir góðum granna,
genginn, afbragð flestra manna.
Hans var öllum opið hús.
Ábyrgð féll á uingar herðar,
oft vor’u til hamis ferðir gerðar.
Höndin var til hjálpar fús.
Allt þú vildir endurbæta,
efLa, vekja, gleðja, kæta.
Hugurinn bar þig hálfa leið.
Alltaf hjálpa öðrum vildir.
Ætíð góðum málstað fylgdir,
þó efcki væri gatan greið.
Að lokuim styrkir stofnar falla.
Stormur dauðan hittir alla;
hér féll íslenzk úrvals grein.
Sannur bóndi í von og verki,
virkiur hélt upp bóndans merki.
Hans var starfsins brautin bein.
Þakfclát hér við höfðu drúpuim.
Hjartans þökk — í bæn við
krjúpum.
Biðjum guð að blessa hann.
Haran lát unað himins finraa.
Hann lát njóta gjörða sinna.
Geymdu drottinn góðan mann.
G. J.
ÞAKKARAVARP
Ykk'ur öllum er glödduð mig
mieð nærveru ýkfcar, hlýjum
toveðjuim, stoeytum og gjöfum
á 70 áira afrraæli mímiu 10.
apríl sL færi ég míraar inraá-
legusfcu þatokir. Margis er að
minmast frá liðnum stunduim,
sem lýsfir fram á veginra. Þið
gáfuð mér og heimili márau
glaðön sönig þetta kvöld.
Hanin rraura ámia í þakklátri
sál minmá um ókomraa fram-
tíð. Ég bið söngvaseið vorsiras
að leiða ykfcur eilífð alla.
Blessuinaróskir frá mér og
heimiiii rnímiu.
Kknbaistöðum 15. apríl 1970.
Hjörleifur Sturlaugsson.
t
Þökk fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og
útför systur okkar
GUÐRÚNAR GUÐMUNDSDÓTTUR
Sérstaklega þökkum við hjónunum á Borg fyrir að þau tóku
hana að sér og reyndust henni sem beztu foreldrar til hinztu
stundar, — Guð blessi ykkur öll.
Kristín Guðmundsdóttir,
Soffia Guðmundsdóttir,
María M. Guðmundsdóttir.