Morgunblaðið - 13.05.1970, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR
105. tbl. 57. árg.
MIÐVIKUDAGUR 13. MAl 1970
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Reif upp bygg
ingar —
þeytti bílum
Hvirfil-
vindur
Ijuíbbódfc, Texais, 12. miaí — AP
HVIRFILVINDUR fór yfir borg-
ina Lubbock í Texas í gærkvöldi
meff þeim afleiðingum, að þar
ríkir neyðarástand nú. Tala lát-
inna er tuttugu og sex og er þó
búizt við, að enn fleiri kunni að
hafa Iátið lífið í þessum ofsa-
stormi, sem reif upp steyptar
byggxngar og þeytti til bílum. Er
þetta einhver mesti hvirfilvind-
nr, sem gengið hefur yfir
Texas. Auk látinna hlutu yfir 300
manns meiri eða minni meiðsli
og fjárhagsiegt tjón nemur mörg
nm milljónum dollara.
Iþúafjöldji í Lulbbock er um
170.000 ag rffair niú sfaelfingar-
og .nieyðariá-stainid á mieðái þeárra.
Hvirfilvinidiurinn fór yfir á um
8 kim breiðiu belti og olli lar.g-
meistu tjóini í mátðlborigiinaiii. Þar
má sieigjia, að nœr allar verzlanir
hiatfi eyðiiaigzt. Hvirfil'vinduirinn.
neáf styifafci úr sfceáinisiteyptium
skýjakljúfum og þeytti glerbrot-
uim eimis og sandi. RiafmiagmBilauEt
varð, en sjúkralhiúa fylltust af
slösiuðu fólki og tvö þaiu stærsitu
þiéárra urðiu aið vísia fólká frá,
etffcir að giamigiar þar voru orðmir
fullir af ajúfarabeddiuim, siem þó
meegtSu hvergi næmri fyxir allla
þá, er þamgað leituiðlu.
Miklar sfaemimidir urðu á teekni
hiáskólia, þar sem 10,000 stúidient-
ar stuinidia nám. SitÓT múrveggur
hrumidi þar miiður á röð af bifreið
um, serni iiagt hafði verið þar fyr
ir framian og eyðdliöigðluisrt miargar
þeirra.
Comecon
Vainsjá, 12. mal AP.
FORSÆTISRÁÐHERRA.R 8
kammiúnistarjlkja — þeimna á
mieðai forsætisráðtherra Sovét-
ríkjanna, Alexed Kosygin —
byrjuðu efniahagslegam „topp-
fund“ í Varsjá í morgun. Þetta
er 24. fumduir CO'MIIOCON-ráðs-
ins, æðsta ráðs efmahagislbamda-
llags kommúnistarikjanna. Aðal-
málefni fundarins eru efnahags-
legur samruni kommaiúnistaríkj-
anna og gjaldmiðill. sem kieift
verður að skipta á frjálsum
mairkaði, en það er marfamið,
sem verið hefur í deiglunni hjá
COMBCON í mörg ár. Júgóslav-
ía, sem er ekki aðildairrílki a@
COMECON, hefur eemt sendi-
nefnd á þenman fumd.
Talsmaður ísraelshers:
Skyndiinnrás í Líbanon
bar tilætlaðan árangur
Öryggisráðið krafðist brottflutn-
ings ísraelshers frá Líbanon
Beirut, Tel Aviv, New Yortk,
12. maí — AP
SVEITIR hermanna og skrið-
dreka úr her ísraels gerðu
snemma í morgun innrás í Líb-
anon frá Golan-hæðunum. Var
tilgangur innrásarinnar að herja
á skæruliða Araba, sem stað-
settir hafa verið í landamæra-
héruðum Líbanons undanfarið
hálft annað ár og herjað þaðan
á byggðarlög í ísrael. Undir sól-
setur voru innrásarsveitimar á
heimleið samkvæmt áætlun, o%
segja talsmenn Israelshers að
hernaðurinn hafi gengið að ósk-
um.
Stjórnin í Libanon kærði inn-
rásina fyrir Öryggisráði Sam-
einuðu þjóðanna, og var ráðið
kvatt saman til skyndifundar í
dag. Samþykkti ráðið einróma
kröfu um að innrásarherinn væri
kallaður heim, og tilkynnti þá
fulltrúi ísraels að það hefði þeg-
ar verið gert.
Meðan á innrásinni stóð var
tilkynnt í Damaskus og Bagdad,
að Sýrland og trak styddu skæru
liða í Líbanon og að hersveitum
þessara ríkja liefffi veriff skipaff
aff affstoffa við varnir Líbanons.
Var sú affstoff aðallega fólgin í
loftárásum sýrlenzkra flugvéla á
stöðvar ísraels, og voru
þrjár sýrlenzkar þotur skotnar
niffur. Einnig héldu stórskotalið
Sýrlendinga og traka uppi skot-
hríff á stöffvar fsraela í Líbanon
og viff Jórdandal. Þá gerffu
Egyptar árásir á stöffvar tsraela
viff Súez-skurffinn.
Á fumidi öryiggiisiráðsiims í diag
voru laigðar fraim faaerur bæði frá
Iiíbanion og ísmael. — Kærði
Líbamion iinnrásimia, en ísrael
faærði árásir arabískra sfaæiruliða
Framhald á bls. 31
Kona Theodorakis
flýr Grikkland
Komin til Parísar ásamt
tveimur börnum þeirra hjóna
París, 12. maí. AP.
EIGINKONU gríska tónskálds-
ins, Miki Theodorakis, var
Kambódía:
Brottflutningur hafinn
,á bandarískum hermönnum
og vistum kommúnista
Phinom Ponlh, 'Wlaáhiinigiton,
Saigon, 12. mniaií. AP.
• Melvin Laird varnarmálaráff-
herra Bandaríkjanna sagði í dag
á fundi í Washington að nú þeg-
ar hefðu „nokkur þúsund“ banda
rískir hermenn verið fluttir burt
frá Kambódíu yfir til Suður-Vi-
etnam, og að fleiri yrðu fluttir
þaðan áður en vikan er liðin.
Taldi ráðherrann aff hernaffaraff-
gerffum Bandaríkjanna i Kambó-
díu yrffi aff mestu lokiff fyrir 15.
júní, en Nixon forseti hefur áffur
lýst því yfir aff allir bandarísku
hermennirnir verffi farnir frá
Kambódíu fyrir júnílok.
• Haft er eftir áreiffanlegum
heimildum í Saigon að sveitir
Viet Cong skæruliða og her-
manna frá Norffur-Vietnam séu
nú aff koma upp nýjum affal-
stöffvum inni í miðri Kambódíu
eftir aff hafa neyffzt tii aff hörfa
frá landamærahéruffunum i
„Páfagauksnefinu“ og „öngul-
svæffinu“. Segja þessar heimild-
ir aff rúmlega fimm þúsund her-
menn kommúnista hafi veriff
felldir, og aff innrásarsveitir
Bandaríkjanna og Suffur-Viet-
nam hafi náð gífurlegu magni
vopna og vista í birgffastöffvum
kommúnista.
• Bandaríska herstjómin í Saig-
on tilkynnti í dag að floti banda-
riskra og suður-vietnamskra
varffbáta hefffi tekiff upp gæzlu
Framhald á bls. 31
smyglaff ásamt tveimur bömum
þeirra hjóna út úr Grikklandi í
gær. G*erffu þaff tvær franskar
konur og karlmaffur, sem fluttu
frú Theodorakis og böm hennar
í litlum bát yfir stormasamt haf
til Messína á Sikiley. Stóff sjó
ferffin í 20 klukkustundir. f gaér-
kvöldi tók franski rithöfundur-
inn og stjómmálamaðurinn, Jean
S-ervan-Schreiber á móti konunni
og börnunum á flugvellinum í
Frakklandi, er þau komu þang-
aff.
Grísk stjórnvöld neituðu frú
Theodarakis um vegabréf, eftir
að Theodoralkis hafði sjálfum
verið sleppt úr fangelsi og. leyft
að fara úr landi 13. apiil sl.
Tillkynnit vax um flótta eigin-
Ifaomu Theodoralkis og bairna
þeirra hjóna á fundi, seim hald-
inn var í Pa,rís til stuðnmgs póli-
tísfauim föngum í Grikfclandi.
Vair Jeain Servan-Schreiber þakk
að það, að flóttinn sfcyldi takast.
Táin sem
jgleymdist
Stundum vill viff brenna aff
forystumenn sem falla í ónáff
einræffisríkjum séu fjar-
I lægffir af opinberum mynd-
um. Mefffylgjandi mynd er
síffasta dæmiff. Upphaflega
I sýndi hún Alexander Dubcek
| og Ludvik Svoboda framan
I við Venseslas-kirkju í Prag. En
svo ólánlega vildi til aff þeg-
’ ar Dubcek var f jarlægffur af
I myndinni gleymdist táin á
I hægri skónum eins og sjá má
ef vel er aff gáff. Táin hefur
augsýnilega gleymzt af þvi
I aff myndin hefur veriff klippt
og sett saman aftur.
Kynþátta-
óeirðir
í Georgíu
FtMM manns biffu bana, yfir
sextíu slösuðust og mikiff tjón
var unniff á eignum og niann-
virkjum í borginni Augusta í
Georgíu í Bandarikjunum í gær,
er miklar kynþáttaóeirffir urffu
í kjölfar þess. aff blökkuungling-
ur, sem sat í fangelsi, var barinn
til bana. Slökkviliðsmenn í fylgd
meff þjóffvarffliðsmönnum og her
mönnum, sem fyrirmæli fengu
um að halda inn í borgina, gátu
smám sarnan slökkt yfir 50 elda,
sem komu upp, er blökkumenn
fóru í fylkingum um borgina og
kveiktu í byggingum. t dag var
smám saman að komnst kyrrð á
í borginni, en leyniskyttur létu
þó enn aff sér kveða þar. Út-
göngubann er í borginni frá miff-
nætti til kl. 8 aff morgni.
Óeirðdmar hófuist, eftir a!ð
friðsaim.leg h'ópgiamgia bafði farið
fraim uim miðhluta borgiarininiar
og endað við ráðhúsbygiginguna
þar. Tók þá fáirruanmiuir hópur sig
tdl, reif niiðiur fylkisifánia Georgíu
og breninidii hann.
Framhald á bls. 31
m
<4