Morgunblaðið - 13.05.1970, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 13.05.1970, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR wttswiiIto&iSi 105. tbl. 57. árg. MIÐVIKUDAGUE 13. MAl 1970 Prentsmiðja Morgunblaðsins Hvirfil- vindur Reif upp bygg- ingar — þeytti bílum Lufbbock, Texais, 12. miaí — AP HVIRFILVINDUR fór yfir borg- ina Lubbock í Texas í gærkvöldi með þeitn afleiðingum, að þar ríkir neyðarástand nú. Tala lát- inna er tuttugu og sex og er þó búizt við, að enn fleiri kunni að hafa látið lífið í þcssum ofsa- stormi, sem reif upp steyptar byggingar og þeytti til bilum. Er þetta einhver mesti hvirfilvind- nr, sem gengið hefur yfir Texas. Auk látinna hlutu yfir 300 maniis meiri eða minni meiðsli og fjárhagslegt tjón nemur mörg nm milljónum dollara. íbúiafjöldi í Iiuibbock er uim 170.ÍOO0 og rfkiir niú skielfintgar- oig inieyðanástaind á rnieðai þedrra. Hvkfilvindurinn fór yfir á um 8 kim breiðiu béltd og olli laffvg- miastu tjiónii í rniifoTborigiinni. Þar má siagjia, að rnær aliar varzlanir hiatfi eyðiiaigzt. HvirfiíLviriiduirkiri neif stykki úr stedinisteyptum skýiaikljúfuim og þeytti glerbrot- «ffn eimts og sandi. Rafimiaiginis'lauist varð, en sijúkrialhiús fylltust af slösiuðiu fólki og tvö þaiu stærsitiu jþiéiiirra urðu alð víöa fólki frá, eftir að ganigar þar voru orðinir fullir af sjúkrabedduim, siam þó miægðu h'Vengi nænri fyrir ailfe þá, er þamigiaið leitiuðiu. Miklar slfeeimimddr uirðu á tækní hiáskóia, þar sam lið.OOO stúdient- ar stuinidla niáim. Sitór múrveglgur hruinidi þair niiiðuir á röð af bifreið uim, sem Jiagt hafði verið þar fyr ir framian og eyðil'öigðluist miargar þeiirria. Comecon Vartsjá, 12. niaí. A!P. FORSÆTISRÁÐHEIRRAR 8 karrnmúinistaríikja — þeinna á rrueðai forsætisráðlherra Sovét- ríkjanna, Alexei Kosygin — byrjuðu efniahagslegain „topp- fund" í Varsjá í morgun. Þetta er 24. fuoduir COiMECON-ráðls- iros, æðsta ráðs efniahagislbainda- lagis kommúinistaríkja'nnia. Aðai- imiálefni fundarims eru efnahags- legur eaimiruni koimimiúnistaríkj- annia og gjaldmiiðill. sem kleift verður að skipta á frjálsum markaiði, en það er mairkimið, sem veriö hefur í deiglunni hjá COMBCON í mörg ár. Júgóslav- ía, seim er ekki a©ildaiririiki að COMECON, hefuir ðenit sendi- nefnd á þemn.an fumd. Talsmaður ísraelshers: Skyndiinnrás í Líbanon bar tilætlaðan árangur Öryggisráðið krafðist brottflutn- s ings Israelshers frá Líbanon Bieirut, Tel Aviv, New York, 12. maí — AP SVEITIR hermanna og skrið- dreka úr her ísraels gerðu snemma í morgun innrás í Líb- anon frá Golan-hæðunum. Var tilgangur innrásarinnar að herja á skæruliða Araba, seim stað- settir hafa verið í landamæra- héruðum Líbanons undanfarið hálft annað ár og herjað þaðan á byggðarlög í ísrael. Undir sól- setur voru innrásarsveitirnar á heimleið samkvæmt áætlun, o? segja talsmenn ísraelshers að hernaðurinn hafi gengið að ósk- um. Stjórnin í Libanon kærði inn- rásina fyrir Öryggisráði Sam- einuðu þjóðanna, og var ráðið kvatt saman til skyndifundar í dag. Samþykkti ráðið emróma kröfu um að innrásarherinn væri fulltrúi ísraels að það hefði þeg- ar verið gert. Meðan á innrásinni stóð var tilkynnt í Damaskus og Bagdad, að Sýrland og frak styddu skæru liða í Líbanon og að hersveitum þessara ríkja hefði verið skipað að aðstoða við varnir Líbanons. Var sú aðstoð aðallega fólgiu í loftárásum sýrlenzkra flugvéla á stöðvar ísraels, og voru þrjár sýrlenzkar þotur skotnar niður. Einnig héldu stórskotalið Sýrlendinga og traka uppi skot- hríð á stöðvar tsraela í Líbanon og við Jórdandal. Þá gerðu Egyptar árásir á stöðvar Israela við Súez-skurðinn. Á' funidi öryggiiisiráðaiinis í dag voru laigðiar f raim kiærur bæði frá Líbanian og ísnael. — Kænðli Líbamion iinmrásimia, ©n ísrael kærði árásir araibískra skærulilða Framhald i bls. 31 Táin sem ;gleymdist Stundum vill við brenna að forystumenn sem falla í ónáð einræðisríkjum séu fjar- I lægðir af opinberum mynd- um. Meðfylgjandi mynd er síðasta dæmið. llpphaf lega l sýndi hún Alexander Dubcek |og Ludvik Svoboda framan . ifið Venseslas-kirkju í Prag. En svo ólánlega vildi tii að þeg- I ar Dubcek var f jarlægður af myndinni gleymdist táin á l hægri skónum eins og sjá má ef vel er að gáð. Táin hefur augsýnilega glsymzt af þvi I að myndin hefur verið klippt og sett saman aftur. Kona Theodorakis flýr Grikkland Komin til Parísar ásamt tveimur börnum þeirra hjóna París, 12. maí. AP. EIGINKONU gríska tónskálds- kallaður heim, og tilkynnti þá * ins, Miki Theodorakis, var Kambódía: Brottf lutningur haf inn — ,á bandarískum hermönnum og vistum kommúnista Phinom Perth, 'Waslhiiinlgbon, Saigon, 112. imeá. AP. # Melvin Laird varnarmálaráð- herra Bandaríkjanna sagði í dag á fundi í Washington að nú þeg- ar hefðu „nokkur þusund" banda rískir hermenn verið fluttir burt frá Kambódiu yfir til Suður-Vi- etnam, og að fleiri yrðu fluttir þaðan áður en vikan er liðin. Taldi ráðherrann að hernaðarað- gerðum Bandaríkjanna í Kambó- díu yrði að mestu lokið fyrir 15. júni, en Nixon forseti hefur áður lýst því yfir að allir bandarísku hermennirnir verði farnir frá Kambódíu fyrir júnilok. • Haft er eftir áreiðanlegum heimildum í Saigon að sveitir Viet Cong skæruliða og her- manna frá Norður-Vietnam séu nú að koma upp nýjum aðal- stöðvum inni í miðri Kambódíu eftir að hafa neyðzt til að hörfa frá landamærahéruðunum í „Páfagauksnefinu" og „öngul- svæðinu". Segja þessar heimild- ir að rúmlega fimm þúsund her- menn komniúnista hafi verið felldir, og að innrásarsveitir Bandarikjanna og Suður-Viet- nam hafi náð gífurlegu magni vopna og vista í birgðastöðvum kommúnista. • Bandariska herstjórnin í Saig- on tilkynnti í dag að floti banda- riskra og suður-vietnamskra varðbáta hefði tekið upp gæzlu Framhald á lils. 31 smyglað ásamt tveimur börnum þeirra hjóna út úr Grikklandi í gær. G«rðu það tvær franskar konur og karlmaður, sem fluttu frú Theodorakis og börn hennar í litlum bát yfir stormasamt haf til Messína á Sikiley. Stóð sjó ferðin í 20 klukkustundir. í gær- kvöldi tók franski rithöfundur- inn og stjórnmálamaðurinn, Jean Ssrvan-Schreiber á móti konunni og börnunum á flugvellinum í Frakklandi, er þau komu þang- að. Orísk stjórnvöld neituiðu frú Theodorakis um vegabréf, eftir að Theodoralkis hafði sjálfum verið gleppt úr fangelsi og leyft að fara úr landi 13. aprii sl. Tillkynnt var uim flótta eigin- Ik&mu TheodoralkÍB og bacna þeirra hjóna á fundi, sem hald- inin var í París til stuðnings póli- tískutm föngum í Grilkflclandi. Vasr Jeam Servan-Schreiber þakk aið það, að flóttinn skyldi takast. Kynþátta- óeirðir í Georgíu FIMM manns biðu bana, yfir sextíu slösuðust og mikið tjón var unnið á eignum og mann- virkjum í borginni Augusta í Georgíu í Bandarikjunum í gær, er miklar kynþáttaóeirðir urðu í kjölfar þess, að blökkuungling- ur, sem sat í fangelsi, var barinn til bana. Slökkviliðsmenn í fylgd með þjóðvarðliðsmönnum og her mönnum, sem fyrirmæli fengu um að halda inn í borgina, gátu smám sainan slökkt yfir 50 elda, sem komu upp, er blökkumenn fóru í fylkingum um borgina og kveiktu í byggingum. í dag var smám saman að komnst kyrrð á í borginni, en leyniskyttur létu þó enn að sér kveða þar. Út- göngubann er í borginni frá mið- nætti til kl. 8 að morgni. Óeirðimar hófuist, eftir alð friðlsaimleig ii'ópigaiiiga hafði t'arið fram um miðihliuta boirgarininiar og endað við ráðlhúisibyggingiun,a þar. Tók þá fáimianiniuir hópuir sig til, reif oiðiur fylkisfáma Georgíu og brewnidii hann. Framhald á bls. 31

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.