Morgunblaðið - 13.05.1970, Page 12

Morgunblaðið - 13.05.1970, Page 12
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. MAÍ 1S70 r 12 ( NÝKOMIN JERSEYEFNI einlit og munstruð. DÖMU- OG HERRABÚÐIN Laugavegi 55. TIL LEIGU á Skólavörðustíg 18 3 herb., sérinngangur, hentugt fyrir skrifstofu-, afgreiðslu- eða annað. Upplýsingar kl. 2—7. Sími 12779. Vélritunarslúlko oskost Stór innflutningsverzlun í Reykjavík óskar eftir að ráða stúlku til að annast vélritun og símavörzlu. Nokkur þýzku- og enskukunnátta er nauðsynleg. Umsókn er greini menntun og fyrri atvinnu óskast send á afgreiðslu Morgunbiaðsins fyrir 19. þ.m merkt: „2883". Félagssamtök óska að ráða skrifstofustúlku hálfan daginn. Skilyrði eru kunnátta í ensku og bókhaldi. Um framtíðarstarf getur verið að ræða. Tiiboð með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist afgr Mbl. fyrir 15, maí nk. merkt: „Rösk — 5359". Ólafur Sigurðsson: Kvikmyndir Laugarásbíó. NOTORIOUS. ÞETTA er þriöja Hitcheock- myindin frá því fyrir 1950, siem LaiuigaráiSibíó sýnir á síðuistu mán- uiðum. Jaifinframt er það sú bezta. Bæði Speffibouind og Re'becca haifia elzt ilfla. Mynd þessi er rómiaintísík ástar- saga og spemnandi njósnasaiga. E'f til vil er hún of rómaantísk til að Hitdhcock g'eti verið upp á sitt bezta, en hanm er betri en venju- leigir leikstjórar, j'aifmvel í sínium síðiri myndum. Segiir frá ásit'ar- ævinitýri ameirísks leyniiþjónustu- mantns (Ca-ry Graint) og dóttur daemds lan'dráðamiainins í Ban'da>- ríkjiunum (Imgrid Bergimam), þar sem þau vinna að njósnum í Buenios Aires. Hin saininia ást sigr- ar — og aillt það. Nofckuð eir myndin lituð af því að vera gerð á stríðistímum. Þá þótti sjáilflsagt að allair mynd- ir innii'héldu einihveinn boðsfciap, sem hefði áróðursgildi í stríðinu. Þessi er. emgin undanftetoninig. Það sem gefur mynd þessari gildi er frábær leikur. Cl'audse Rainis og Madame Conlsitainfine, sem þýzkur njósniaæi og yfir- ráðagjörn móðir hanis, eru bæði Ærábær. Aðailhlutverfcin eru þó, það, sem gefu'r myndinni sér- stakt gildi, því að lteituin er á jaifn geðþefckium leifcurum oig Iragrid Bergmiam og Cary Grainit. Þau bæði góðir leikarar, en ofit wanmetin, því að persónuilteifci beiggja niægir til að þau yrðu fræg. Samileikiur þeirria er mjög góðuir og vafail'aust Hitdhoocfc að þafcka, að einhverju leyti. Þau tvö eru einmitt sú teiguind leik- ara, sem gleymist, þagar „kúlltúr- sniotabar“ taflla um kvi'kimyndir, því að hvorulgt hefiuir niokkuirin- tímia veirið í torsikilimná myneL Ekfci verðuir svo sfcilið við þessa mynd, að ek'ki sé getið miainin'sins á bafc við kvifcmynda- vélána, Ted Tetzlaflf,, sem gerir milkið t»l a@ myndin hieppniast vefl. Hér ei uim að ræða góða mymd, bæði vel gerða og góða dægra- styttingu, en etoki er hún stór- broitiin. Skiptafundur verður haldinn í þrotabúi Japönsku bifreiðasölunnar h.f. Ár- múia 7, sem úrskurðuð var gjaldþrota 16. apríl 1970, þriðju- daginn 19. maí n.k. kl. 2 e.h. í dómsal embættisins í Skóla- vörðustg 11, Reykjavík. Rætt verður um ráðstöfun eign búsins o. fl. Skiptaráðandinn í Reykjavík, 12. 5. 1970. Sigurður M. Helgason. JARÐÝTA TIL LEIGU CATEPiLLAR 7CE MEÐ RIPPER. Símar 52507 og 42466. Karlakórinn ÞRESTIR Hafnarfirði heldur samsöngva í Bæjarbíói miðvikudaginn 13, maí kl. 9, fimmtudaginn 14. maí kl 11, föstudaginn 15. maí kl. 9. Stjórnandi Herbert H. Ágústsson. — Við hljóðfærið Guðrún Kristinsdóttir. Einsöngvari Ölafur H. Eyjólfsson. Athygli styrktarfélaga skal vakin á breyttum tíma á fimmtudag og geta þeir er vilja fengið skipt á miðum annan dag. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.