Morgunblaðið - 13.05.1970, Blaðsíða 20
20
MOBGU'NBLAÐIÐ, MIÐVUCUDA/GUR 13. MAÍ 1»70
Vornámskeiðin eru
bæði gaman og alvara
DAGURINN í gær v>ar stór
dagur í lífi þeirna tiinigiu Reyk-
víkinga, sem verða 7 ára á
þesEu ári. >atð var fyrsti eig-
imletgii skóladagurinm á vor-
námske iðimu, sem stiemdur
fram til 23. maí og er umdir-
búmimigiur umdir • skólaigömguma
á komandi hiauisti.
Því fylgir miikil alvara að
vera kománm í skóla, enda var
litla sfcólafólkið, sem raðaði
sér upp ? sal Melaskólans kl.
1.05 í gær, mijög st’Ilt meðan
það bedð þess að fá mierki um
að það ætti að leggja af stað
upp srtigamm.
„Nú skuluð þið garnga með-
fram veggnum, tvö og tvö,“
saigði kemmarimm, sem fremst-
ur giekk, og mýju niamendurnir
trítluðu upp tröppumar á
sofekaledisliluinium og inmiiislkóim.
Surnir voru mieð skólatöstou
aðrir ekki. 3íðan gengu þeir
prúðmamniega imn í stofumar
og hver settist við sitt borð,
en á hver.iu horði var spjald
með nafní nemamdams.
Fyrr em varði upphófst söng
ur í stofu 11: Adam átti syni
sjö. Sumir voru feimmár, en
áður en lagið var úti, böfðu
flestir tekið umdir.
— Hafið þið heyrt fréttir
um fjalL, æm er að gjósa?
sipwrði benmarinm, Guðríðui
Þórhal lsdóttir.
— Já, já, — þaS hedtir
Hekla var svamað fré flesbum
borðum og kenmarinn lagði
til aið memendurmir teiktvuðu
Heklu þar sem húm væri aíð
gjósa. Eklki voru allir ásáttir
mieð það og þá mátbu þeir
tedlkna híia, húis, sólir eða
hvað amnað sem þadr vildu.
Og á mieðam teiikmað var af
kappi sagði keninarinn söglu
af banglsamum . . .
í>að leyndi sér ekki að það
var giaumam í skólamum. I stofu
15 voru allir feimör að teifana
er við litum inm og á irueðan
veglgir, gluiggar og þök hús-
■arma uirðu til á pappimum,
giekk Elíisaibet Eiríksdóittir
kemmari á milli borðlamma með
töluspjöld og .spurði neimemd-
urma hvort þeir visisu hvaða
tala væri á hverju spjaldi?
Vom/áimisikedðið er mefmilegia
ekki eimtóimt gaman — því
fylgir moktour alvara, þótt
neoruendu mir verði heninar
ekki varir. Um ledð og verið
er að vemja þetta umga fólk
við skólamm og þá hætti, sem
þar eru á hafðir, er verið að
toammia þrosfaa þeórra og begð-
ua
— O —
Vormámskeið hafe verið
baldin í öllum barnaskóhun
borgarinTíar síðám 1962 og gef
ið góða raum. Guðrún Jóms-
dótltir, féliaganáðgjaif* 'hjá Sél-
fræðddeild stoóia, sér um fram
kvaamd námstoeiðanma og til
þess að íá fnefcari Suuigmynd
um hvað þama er um a0
ræða var eðlilegiast að smúa
sér tál herunar.
— Aðalihugmyndin að baki
þessum vornémstoeiðum er áð
vemja bömin við skólamm og
finma um leið þau böm, sem
Sfaera sig að einlhverju leyti
úr í þrosfca eða hegðum, sagði
Guðrún. Það er mjög mikil-
vægt að finna þessd börm áður
em lenigra er halddð svo hæigt
sé að gera ráðstafamdr, siem
eiga við í hverju tilviki.
— Á vorniáimskei'ðuiniuim er
e&ká um mieima beina kemmslu
að ræða. Börmdm eru láitin
teikma, lita, vtaimia mieð leir,
klippa út og lámia og svo er
farið í úitileikii og gömguferð.
Kenmarknm leiðbeiinir þeim og
reynir um leið að atiiuiga tjám
iragu, hamdlagmi, litai’kyn, eft-
irtekt, einbedtingiu, kummáttu
og hegðum niemendiamina. Hanm
við mioibum, er sæmlsfct próf,
sem reynar á einbeitingu, út-
hald, vinmulaig, eftirteikt o.fl.,
em það reymir ekki á hvort
börmin eru læs eöa skrifendi.
Tveir faemnarar í hverjum
skóla hafa sérhæft sdg í þess-
um prófum og leggja þau fyr-
ir 15 böm í eimu. NemiemcLurn-
ir fá litla bók mieð verkefn-
unm, serni þdár e&ga að ieysa
í teánashan-. við sögu, sem bemn
arimm segir þeim á meðam. Síð
am er reifanað út úr þessu
piófi og gefiin sdág. Utfaomam
„Kanntu að telja?“ spyr Elísahet Eiríksdóttir kennari. (Ljós-
mynd: Ól. K. M.)
skiráir sdðam í sérstaka bók
þær athuigauir, sem hamm ger-
ir á hverju barmá. í lok vor-
mamskeiðlsims fer fnam skóla-
þroskapróf á öllium bömun-
um.
— Hvermiig fer það fram?
— Skóla/þroskiapráfið, sem
úr þroskaprófimu ag atlhiuga-
semidir kiemmaranmia eiga að
giefia hulgmynd um bvort born
ið er það þnoskiað að það hafi
fulikomið giagn af keminslum,ni.
— Fyrir skólajþroskaprófið
eru gefim stig, fró 35 niður í
mínus 13. Ef útkomam er fyr-
ir afan 0 eru bömdm lótin í
stoóla ám þess að mokfcuð sé
gert. Em ef útknmon er fyrir
meðam 0 eða ef kemnaramir
telja bömin að ejmínverju
leyti afbrigðdleg, lætur skól-
inm foreldrama virtia nmeð ósk
um að þeir feri mieð bömim tii
sálfræðimgls í frefcari atihugum.
SáralítiU hluiti þetssara bama
réynisf það sem káUað er vam
glefim og korna því oft aðrar
oraatoir til, t.d. taugaveiklun
eða þá að þau etm óvön að
vera í'faóp og viinma eftir fyr-
irmælum. Ef greindarpróf hiá
sálfræði nigi lefðir í ljós að
bömim hafa ekki þroaka til að
fyígjaist með í vemjulegri
kemmstu, eru þau seitt í bekki
í stoóiamiuim þar sem toemmsiam
er héegtafi. Oft ná þau Sér á
strik síðair, því það er mjög
misjafnt hve fljót böm erú til
þrösfaa. í»að hafur t.d. mikið
að siagja hvort barn er faett í
jamúar eðá diasember og stúlk-
ur eru yfirleitit fljótiari til í
bamtastoótum en dremgir. Þeg-
ar koimið er í framihaldsskól-
ama vtana piltamir á.
Það er kannski ástæða til
að taka fram, að þegar raða'ð
er í bekki er ekki ferið eftir
útkcomi skólalþroefaaprófsins,
því það er þro'Skapróf en etoki
kiumnáttupróf.
— Hvemig taka foreldram
ir því ef þeim er ráðlagt að
ledta sálfræðiinigs með börmim?
— Þeir taka því svo til
umdamtieknángarlaiuist mjög vel
oig eru samTvhrvniufúsir. Oft er
um að ræða hegðumarvanda-
mál, sem foreldnaimir gera sér
ektoi grein fyrir eða ráða ekki
við án aðStoðar. Afstaða for-
eldra til þessiarar þjómuistiu
kemur eánmdg fram í því að
það fer mjög í vöxt að þeir
leiti himtgað með börmin af
sjálfedláðum, saigðii Guðrún að
lofaum.
— O —
Þess miá geta, að frá þvi
Sálfræðdidieild skóla tók til
starfe áriið 196Ö ha;fa umi 1800
böm toomið þaingiað til ramm-
sókmar.