Morgunblaðið - 14.05.1970, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.05.1970, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. MAÍ 1970 > J 22-0-22- RAUÐARÁRSTÍG 31 V_______________/ MAGIMÚSAR «iPHt>m21 simar21190 eftir loicun »lmi 4Ó381 VW Sendiferðabifreið-VW 5 manna-VWsvefnvagn V W 9 manna - Landrover 7 manna Hópferðir Ttl leigu í lengri og skemmri ferðir 10—20 farþega bílar Kjartan Ingimarsson, sími 32716. Lystadún LISTADÚNDÝNUR með skápúð- um fyrir svefnsófa. Þannig fáið þér ódýrasta svefnsófann. Halldór Jónsson hf. Hafnarstræti 18 ,sími 22170. FYRSTA FLOKKS FRÁ FONIX Ballerup er ein BALLERUP hrærivéfonna. Þær eru fjölhæfar: hræra# þeyta# hnoða# hakka# skilja, skræla, rífa#. pressa# mafa# blanda, móta# bora# bóna, bursta, skerpa. Þær eru fallegar og vandaðar og fóst f 4 stærðum. 0 Umferðarfræðslu- þættir „Ýmist akandi eða gamga.ndi veg farandi" skrifar: „Eitt af aðalágætum umferðar breytingarinnar 26. maí 1967 var s<ú mikla vakning, sem varð hjá öltum vegfarendum, fyrir bættri umferðarmenniingu. Knrteisi, var úð og tillitssemi, urðu mikils ráð andi hjá flestum. Að margra dómi átti sú mikla upplýsinga- og fræðsluherferð, sem fór þá fram, sinn þátt í að svo varð. Það viar því von þeirra, sem láta sig umferðaröryggi varða, að þessari fræðslu yrði haldið áfram, svo ekki félii ailrt í gamla far- veginn. Undanfarið hefur Umferðarmála ráð ríkisins látið flytja örstutta fræðsluþætti um hádegið í Ríkis- útvarpinju, og þótt ég befði þenn- an formála, sem ég taldá nauð- synlegan, er það uim þessa þætti, sem mig langar að fara nokkr- um orðum. í fynsta lagi tel ég að þeir séu á mjög óheppilegum tíma og fari því framhjá mörgum, sem vildu á þá hlýða. Vona ég að þelr fáist færðir þannig til að fleiri geti notið góðs af þeim. 1 öðru lagi finnst mér, þegar aðeins er völ á svona stuttum tíma til flutningsins, þurfi að vanda vel til þeirra og taka fyrst fyrir þau atriði, sem ör- yggi varða.“ RENAULT /6 lítið keyrður til sölu og sýnis á Skeggja- götu 2 frá kl. 18—22. A börnin í sveitina Gallabuxur frá 207 kr., stretchbuxur frá 206 kr., peysur mikið úrval verð frá 195 kr., hvítar rúllukragapeysur, sokkar, nærföt, sundskýlur, frotti barnasloppar frá 2—10 ára, verð frá 215 kr. — Póstsendum. iarónsstig 29 - sími 12668 og Verzl. BELLA Laugavegi 99 Snorrabrautarmegin. Höfum til sölu á nokkrum stöðum í Breiðholtshverfi 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðir. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tré- verk og málningu eða pússaðar að innan, en sameign full- frágengin. Beðið eftir láni húsnæðismálastjórnar. INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓI SÍMI 12180. HEIMASÍMAR GfSLI ÓLAFSS. 83974. ARNAR SIGURÐSS. 36349. ÍBUDA- SALAN 0 Hættur á vegum úti „Mér finnst, að þeir þættir, sem ég hefi heyrt hingað til, hafi um of einikennzt af sérvandamákum Reykjavíkur, eða róttara, reyk- vískna ökumanna, svo siem á hvorri akrein eigi að aka, þar sem fleiri en ein rein eru í söm,u akstursstefnu. Hins vegar sára iXt ið gert til að hvetja aðra veg- farenidur til að fara að settum regtum. Mæfcti þar t.d. bæði nefna ganigandi fóik og þá, sem með hesta fa<ra. Nú fara þóttbýlingar aðflykkj ast út á þjóðvegina, margir hverj ir alóvanir umferð þar, og fynd- ist mér því eði'ilegit að Umferðar málaráð hæfi nú þegar upplýsing ar um þær hættur, sem þar mæta vegfarendium. Með framansagt í huga, kom það mér fyrir sjónir eins og skrattinn úr sauðarlegg, þegar tveir þæfctir í röð fjöMuðu um, að bifreiðaskoðun, (sem ættd nú raiun ar að nefnast ökutækjaskoðun, ef ég skil umferðarlögin rétt) færi nú fram hér og þar, og næstu tveir þættir um takmiör'kun á öx- ulþunga hingað og þangað. Þessi tvö atriði eru að mínu áliti ekki verkefni þessaraþátta. Bifreiðaeftirlitið, bæjarfógetar og sýslumenn eiga að auglýsa ökuitækjaskoðun, en vegamála- stjóm takmarkanir á leyfðum öx ulþumga eða aðrar þungaitakmark anir. Á meðan umferðarmenningu okkar er eitthvað ábótavant, og um-fe rð aróhöpp eru jafnmörg og raun ber vitni, skora ég á Um- ferðarmálaráð að vanda betur til þátta sinna og umfram allt, halda sér við sitt, en láta aðra um hitt. Með von um velviljaða ytir- vegun Umferðarmiálaráðs á þess um línium mínium óska ég því glieðiiegs sumars og alls hins bezta bæði í og utan umferðar- innar. Ýmist aka.ndi eða gangandi veg farandi.“ £ Hvaðan kemur féð? Kona í Reykjavík skrifar: „Velvakandii. í frásögn Morgunbl. 1. maí s.L af samkomiu ísiendinga í K.höfn stendur m.a.: „Á fimdimum voru einnig náms menn frá Gautaborg og Lundi, þ.á.m.. nofcknir þeirra, sem stóðu að fyrsfcu aðförinnd að sendiráð- iniu í StakkhólmL" Nú laragar mig til að vita: Hvaðan fá þessir námsmenn pen inga tid að vera á ferð landa og borga á miil.li, þar sem þeir hafa vart til hnífs og skeiðar, að eigin frásögn? Hvaðan fá námsmenn i Svíþjóð peninga till að útbúa dreifibréfin, þar sem þeir senda frá sér lygar um land og þjóð? Og emnframur, er þeibta fólk ekki ertendiis til að sfcunda nám, eða á að fara að telja það með starfs- fólki sendiráðanna? Virðingarfyllst, M. Ámadóttir." Hraðbátar Tveir hraðbátar með vögnum til sölu. Upplýsingar í síma 35270 eða 32244 eftir kl. 19 næstu kvöld. Nú er það komið Gallabuxur, útsniðnar Strigaskór. og beinar. Gúmmískór. Peysur, nærföt, sokkar Inniskór. í miklu úrvali. Gúmmístígvél. Skyrtur, straufríar. Herravinnuskór, Allskonar smávara. háir og lágir. Verzlunin Dalur, Skóv. P. Andréssonar, Framnesvegi 2. Næg bílastæði. ALHLIDA LYFTUÞJÓNUSTA UPPSETNINGAR SMÍÐI Á VÖRU- OG MATARLYFTUM EFTIRLIT OTISLYFTUR SF. Grjótagötu 7 — Sími 24250.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.