Morgunblaðið - 14.05.1970, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 14.05.1970, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. MAÍ 1970 Á 5. þúsund minkar — í búgarði Loðdýrs hf. í Lykkju á Kjalarnesi — dýrin þrífast vel og vanhöld eru lítil í GÆR g;afst fréttamanni Morgunblaðsins kostur á að skoða minkabú Loðdýrs hf. að Lykkju á Kjalamesi, ejn það er fyrsta minkabú sem reist er hérlendis, eftir að minka- eldi var leyft að nýju. Vom fluttar inn 900 læður frá Nor- egi 11. apríl sl. Lifa allar læð- umar góðu lífi, en þó hafði veirið raiknað með að nokkur afföll yrðu vegna flutninganna og umbreytingarinnar. Flestiair læðiuirinlair haf'a nlú gofóð, og enu ruú í búgaihðiin- uim á 5, þúsuirad dýr. Haifia læðurnar eignazt 4—9 hvolpa, og etr þaið imiuin beHri útkoma en meiikiniað baifðli venið nmeð fyrinfaim, en selj'emdur dýr- anma 'töldu að ábyngjiaisit miætitá 3,5 hvolpa uindain hveinri' laeðiu. Himis ber að getla. aið eðl'iliagt er tialið, að 1/8—1/10 læðiamima eáigniieit efcki hvolpa. Minlkalhvolpainnlir eriu iheld- ur óól'itiagir cJð sjá. Þeir ©r>u bliindir og svo a0 segja hár- l'aiusir. Bn þedir enu fljótirr að kom'aslt á leigg, því að í (haiuisit rouiniu þöir vena omðinir flull- vaxmir. Verðla hvolpairinfir hatfiðir Ihjá læðumiuim fyirsbu 6—8 vikuinnair, ©n verða þá aetitár í sérstök búr. Á minkabúinu er norskur búsrtijórii, Airmie Bonden, ein hamin ’heifiuir um 20 ána neymisiu í imliinlkatrætat. Kviaðlsit ihainin mjög ánægðiur með útkomuna á mánlkabúlimiu og hirósaðii því góða hráefmii sem hanin femigi í miintoamiatirun, en miatrurimn er fnamleidduir í sórisiöku fióð- ureldhiúsi, sem Löðdýr ihf. hlefuir komlið upp í Kópavogi með fullkciminiuim oig stióirvir'k- ura tækjum. Er 'Uim 50% miat- aránis fiidkuir eða fiðkúngamig- uir, um 40% kjötmltlei og 10% ininlflultlt mimfeafóðluirmijöl. — Sagði nionslki búsltjór.iinin >að ábenamidi værd 'hverisu dýrliln hér væru lystugri en úti í Nonegi og viiritiuisit þráíasit beit- uir. Loðdýr hf. ihyggslt miú stækk'a hús þau sam fyrinbæk ið hefur yif.ir .að máðta við Lykkjiu um belmáing, en frá- gamguir 'húsa þessaria eir mjög nambyggilegur. Heifiur t. d. verifð Skiþt um jarfðveig á öliu svæðliniu sem þau standa á, og tnaustar vírmieitisgirðlimgiair sieitlt- ar upp. Taldi mioriskii búisltjór- inin, firiágamlg húsainir.ia sénstiak- lega vandaðam og telja mæftd útilotaað a'ð dýr slyppu úr búr um. Fyrstu skinmin frá Loðdýri h.f kom.a á miartoaiðlinin í des- ember m. k., ern þau hiráskiinin seim seld veröa erliendiis veiðia væntanlega seld á desember- upp.boðliiniu í Kauipmiamimalhö'íln- Loðdýr hf. mun láta súta er- lendiís eit/bhvemt miaign og steljia það hér á iminlemdiuim miartoaðli og éir þá fyrislt oig firiemst hiaift í .hulga sala til fierðamianlnia. Virðiiat t. d. svo, að aimierískir- íenaaimienin hiafii mlikiinin áhiuigia á Skiininiavömum, ein háingað komia árlega mömg stoeimimitii- fenðaiskip, siam siíðian fairia itlil Noregs. Þair 'hiafla for©amemin- irinir keypt skiir.iniiin. Minkahvolpamir eru smáir Þeir rúmuðust 6 í lófa norska bústjórans. (Ljósm. Sv. Þorm.). Séð inn í eitt minkahúsið. 77/ sölu og ábúðar jörðin Hella, Fellsstrandarhreppi, Dalasýslu. Góð skilyrði til laxaræktunar. Upplýsingar gefnar i síma 13351 og hjá eiganda jarðarinnar Kristjáni Jónassyni. TIL LEICU Ný 5 herbergja ibúð í Vesturbænum. Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins, er tilgreini fjölskyldustærð, fyrr 25. þ.m. merkt: „Ný íbúð — 2623". Húsgagnasmiðir Óskum að ráða húsgagnasmiði, helzt vana vélavinnu. Upplýsngar í síma 84110. Tvö innbrot í FYRRINÓTT vair brotizt inn í vörugeymsJju Sig. Þ. Slkj aidbe'rgs í Síðu'múla 11. Rótað var í húsa- kynmum fyrirtækisiirts og slkemimdir unnar. Þá var siíðastldðimn mánudag brotizt imn í Hampiðjuma og stolið úr vestajuim og buddum starfsfólks. Etoki vair uim háair upphæðir að ræða, og hefur rannsóknarlögreglan haft hendur í hári þess er verknað friamdi. Auglýst eftir sjónarvotti SUNNUDAGINN 3. malí síðast- liðinn um kl. 15 var nýrri Skoda- bifreið, ljósgrárri að lit batokað á ljósleitan Taunus Staition á stæði fraiman við verzlunina Víðd í Starmýri. Ökumiaðiuir blárr ar bifreiðar, sem eimnig var á stæðinu varð sjónarvottur að árelkstri þessuim og skrifaði hjá sér númer Skodans. Eiganda TaiUiniusins láðist að spyrja eig- anda bláu bifreiðarmnar að núm erinu og er hann því beðinn um að hafa saimband við rannsólknair- lögregluna. Ingólfur Jónsson landbúnaðarráðherra og Hermann Bridde, stjórnarformaður Loðdýrs hf. ræðast við. Hanmiaimn Bridde, stjóinmar- fonmaður Loðdýrs hf., sagði er hanin var áminlbuir eftiir miairfe- aðsverðS. á múnlkasikininuim, eð niofelknar sveiiflu'r 'hefðiu verið á markað'num að undanförnu, en niú uipp á síðlkastið, hefðu þaiu fiarið hæktoandii, og allt útlit væiri á vaxaindi eflílir- spuinn á vöiriuininii og þair miéð hæktouiðiu verði. Á sáíðiasba skininiauippboðii í Kauipmianinia- höfn miumiu máinlkai3fei,nin bafia 'Seizt fyrir sem svarar 3000 kr. StykkilS. Sagðd Henmianms að fullvíst 'mætti teljiast ,a® ís- landiiinigar yrðu mijög vel sam- keppniiisfærir í isöiuinimi, þair sam fióðluir væri hár ódýriarta en viðast amnlains staðair, og svo virðist sem gæði stoinn- anna gætu orðdð mjög mikil. Þá hefur Loðdýr hf. nú þeg ar borizit ttilimiæli flná íslenzk- uim aðliLuim uim kaup á allt að 500 lílfdýriuim og miuiniu slífe lífdýnafeauip verðia allít að 30% ódýnarii fyriiir ísianztoa aðlilia heldur ien að flytj.a dýriiin >ar- landiis flriá. Ekki er enin ráðið hvensu miilkiinm fjöldia LoSdýr hf. mium 'Sötljia á í haiuislt tiil viðfoóitiair þeim 900 læðium sam flemginiair vomu fró Nonegi í síðíasta miáin uði, en hiústafeytninii verðla miseg 't'il að tvöifialda tölu lífldýina þegar á þesisiu árl KOSNIN G ASKRIFSTOFUR SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS UTAN REYKJAVÍKUR AKRANES: Kirkjubraut 4. Opin 10—22, sími (93)-2245. ÍSAFJÖRÐUR: Sjálfstæðishúsið, Ilafnarstræti 12. Opin 13—18, sími (94)-3232. SAUÐARKRÓKUR: Aðalgata 8 (Sæborg). Opin 16—19 og 20—22, sími (95)-5310. SIGLUFJÖRÐUK: Sjálfstæðishúsið, Grundargötu 11. Opin 14—22, sími (96)-71154. AKUREYRI: Skipagata 12. Opin allan daginn, sími (96)-21504. NESKAUPSTAÐUR: Hafnarbraut 24 (Texas). Opin 17—19 og 20—22, sími 249. VESTMANNAEYJAR: Sjálfstæðishöllin, Vestmannabraut 19. Opin 14—22, símar (98)-1070 og 2233. SELFOSS: Austurvegur 1. Opin 17—22, sími (99)-1690. KEFLAVÍK: Sjálfstæðishúsið, Hafnargötu 46. Opin 14—18 og 20—22, simi (92)-2021. NJARÐVÍK: Hólagata 19. Opin 20—22. sími (92)-2795. HAFNARFJÖRÐUR: Sjálfstæðishúsið, Strandgötu 29. Opið allan daginn, sími 50228. GARÐAHREPPUR: Stórás 4—6. Opin 16—18 og 20—22, sími 51833. KÓPAVOGUR: Sjálfstæðishúsið, Borgarholtsbraut 6. Opin allan daginn, sími 40708 — 40310. SELTJARNARNES: Skólabraut 15. Opin 17—19 og 20—22, sími 26588. Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins Utankjörstaðaskrifstofa KOSNINGASKRIFSTOFA Sjálfstæðisflokksins, utankjör- staðaskrifstofa, er í Sjálfstæðishúsinu, Laufásvegi 46. Skrif- stofan er opin alla virka daga frá kl. 9 f.h. til kl. 10 e.h. Upplýsingar um kjörskrá eru veittar í síma 26740 og 26743. Stuðningsfólk Sjálfstæðisflokksins er beðið að hafa sam- band við skrifstofuna og veita henni upplýsingar um kjós- endur, sem verða fjarverandi á kjördag — innanlands — í 26740 og utanlands í síma 26741. Kjörstaður í Reykjavík er í Gagnfræðaskólanum að Vonarstræti og er opinn virka daga kl. 10—12, 2—6 og 8—10, sunnudaga kl. 2—6. Allar upplýsingar, sem flokknum kunna að verða að gagni, eru að sjálfsögðu vel þegnar. D-listinn er listi Sjálfstæðisflokksins

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.