Morgunblaðið - 14.05.1970, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 14.05.1970, Blaðsíða 14
MORGUNBLAÐIÐ, FIM.MTUDAGUR 14. MAÍ 1970 Húnavatnssýslur mesta öskuf allssvæðið í byggð AÐALFUNDUR Félags kvik- myndagerðarmanna var haldinn 23. apríl sl. Formaður var kjör- inn Þórarinn Guðnason, en aðrir í stjórn «ru Þrándur Thorodd- sen varaformaður, Hinrik Bjarna son gjaldkeri og Magnús Jóns- son ritari. Meðstjórnendur voru Séð heim að Saltvík. Blönduiósli, 12. miaí. ÖSKUFALLIÐ er mjög mismun- andi mikið í Húnavatnssýslu og suðausturhluti hennar slapp al- veg. Liggur austurjaðarinn um fremstu bæi í Vatnsdal, Svína- dal og miðjan Langadal. Askan er miklu meiri í Vestur-Húna- vatnssýslu, en í A-Húnavatns- sýslu og langmest á austanverðu Saltvík — útivistar- svæði Reykvíkinga Fjölbreytt starfsemi fyrirhuguð í sumar SUMARSTARFSEMIN í Saltvík er nú senn að hefjast og verður starfsemin í aðalatriðum með svipuðu móti og sl. ár. Þó munu ýmsar breytingar vera fyrirhug- aðar, t. d. verður þar um mjög aukin ræktunarstörf að ræða með ungu fólki, svo sem kart- öflurækt, rófurækt og skógrækt. Komið verður á fót föstum ferð- um í Saltvík, og áherzla lögð á að laða Reykvíkinga til að nýta þetta útivistarsvæði, en í Salt- vik eru útivistarsvæði, tjald- svæði, leikvellir og skemmtileg f jara sem almenningi eru að kostn aðarlausu heimil afnot af allt sumarið, að nokkrum helgum undanskildum, þegar auglýst eru helgarmót og selt inn á svæðið gegn vægu gjaldi. Umsjónarmað- ur í sumar hefur verið ráðinn Þórhallur Runólfsson íþrótta- kennari. Reynisla sú, eir femlglizt hefur lumidamÆairfin. þrjú áir miðð reks/tiri Saltvíkiur geifiur til kymmia að sifiaöurimn geifii í íramifiíðiinind orðlið slkiemimfiileguir úlfiivi3fiair- og dvalainsfiaðuir fyiniir ibongarbúa, ern leggja ber öiiník'um áberzlu á sfeipulagt sfiamf, vedfia æslkiulýðsjfe- löguim oig akóluim iaðdfiö0lu til f jöl- brieybilegna stiarfs og baifa fiáar en vamdaiðar belgarisfceimimitainiiir. Sl. sumiar komist stiamfsemin í Salfivík í fastiara form en fivö fyirtri sjumriin og þrátt fyrir slæmlt veðuir fjölgaði gestiuim mjög oig þeiitm laiðilum sem efindu til hóp- fenða þanigað. Meðal þedrra hópa ar heiimisóttu Saltvík vonu Skátar og íþrótfia- fólk, sem dvalddist í Saibvík við æfiimgar. Kmlattispyrmudóimiariar efindu til ráðstefniu og þa® saimia -gjanði Félag umigna jiafoaðar- m/ainmia. Umigtiemplamair héldu belg ardkemimfiuin, Æsikulýðsnáð Rví'k- ur og Rópavogs ihéldu hielgar- miót fyhir unigliimga og efinidu fiil samfcomiu uim Verzluiniairimianinia- (helgimia. St/ainigaveiiðiiklúbbur uinigl Srn@a fór í gjóstamgaiveilðd úfifiná Félag tamninga- manna stofnað LAUGARDAGINN 2. maí var haldinn stofnfundur Félags Tamn ingamanna að Hótel Loftleiðum. Er heimili félagsins og varnax- þing í Reykjavík. Stefna félagsins er að stuðla að réttri og góðri tamningu hesta. Þessu markmiði hyg-gst félagið ná með því að: 1) Sérþjálfa tamnimgamenn, 2) Lieiðbeina ungum hesta- mönnum, 3) L.áta tamningaimenn sanna hæfni sína með sérstöku prófi, 4) Hafa náið samhand við beistamamnafélög og gera við þau samninga uim kaup og vinnuaðstöðu félags- manna. Stjórnin er þannig skipuð: Sigurjón_ Gestsson, form., Þor- vaildur Ágústsson, ritari, Pétur Behrens, gjaldk., Reynir Aðal- steimsson og Hálldór Jónsson, meðstj ór n endur. Saltvfk, efnft var til búviininiuinám stoeiða o. s. frv. Allair upplýsiogair uim aðlsltöðu í Saltvík fyrúir félög, hópa éða eúnistafclíimgia vanðla veifitair á sknif Stofu Æákulýðsriáðls. Vatnsnesi frá Vestnrhópshólum og norður Síðu. Þar mældist öskulagið 4 til 5 mm morguninn eftir gosið. Þar er algerlega hag- laust fyrir fé og varla nokkur snöp fyrir hross. Vestam é Vátmsmesi er aisfcian mfilklu mílninLog eiins suininiain umd- ir fjalliiniu, á Sílðutoæjumum fyrnst og fremist, en meymidatr mlilklu vilð- air, hionfir til vandmæiða mieð skepniuir, þvi að ýmiist er um taik- miarfcaðia eða emiga heilt að ræðia fyrtr em gróðiuir fcemuir. Bæmiduir á lauisitaniverðu Vatmismiegi, suimis sfiaðar í Vasfiuiríhópii og víðar gefa hossin út, em þau emu lysfiarlítil og viirðast óeðlilega dauf. Úifiilofcað er a@ fcomia fóniaði af ögfcaflallasvæðiiniu. Það eir svo igíflujrieiga sbór't. Talsvemð bröigð eru að veikániduim í sauiðfé og lýsa þau sér á samia háltt og í fé í gnemrad vi@ Heíklu. Bæinduir gefla fénu kalfcspnaultur og viir@- ist það til bóta. Heyeyðsla á öSfcufallsisvæðiniu er imiklu meiri hielduir en eunimairs hiefði verið. — Sfiónflóð hiafa verfið í Víðlidialgá og Vatnisdalsá. Blanda er í mijög Óskar Gíslason heiðurs kjörnir Sigfús Guðmundsson og Jón Þór Hannesson. Á fundimum var ákveðið að ge-ra ÓSkar Gíslason, ljósmynd- ara og kvifcmyndagerðanmanTi, að heiðursfélaga Félags kvik- myndagierðarmanna. Óskar er fyrsfii félaginn í Félagi kvik- mynidagerðanmannia, sem hlýtur þennan heiður. Við kvikmynda- gerð hefur hann starfað í 45 ár, eða frá því 1925. Hann er faéddur árið 1901 og ve-rður því 70 ára á næsfia ári. Sína fyrstu kvik- mynd, s-em sýnd var opinber- lega, gerði hann árið 1944 en það var „lýðveldishátíðin 1944“. Þá mynd framlkalla@i hamn sjálf- ur og sýndi, tveim dögum eftir að hátíðinni lahk, í Gamla bíói. Þótti þetta að vonum mikið af- refc í þá daga og ber vott um þann stórlhug og framsýni, sem einkeninidi störf Óskars og fleiri manna á sviði kvifcmyndunar í þá d-agia. Þá gerði Óskar eina af fyrsfiu íslenzku tailmyndunum, myndina „Nýtt hlutverk", sem er leikin mynd í svart-hvítu og gerð árið 1954. Alls hefur Óskar geirt 10 langar myndir a-uk margra styttri mynda. Frægust mynda hams roun vera „Björgum-araf- rekið við Látrabjarg“, sern sýnd hefur verið víða um heim. Á fuindinum var lesin skýrsla firáfara-ndi formanns, Ásgeirs Long, gjaldfceri las upp re ikn- iraga féla-gsins. og var hvort tveggjia sgimþyfckt samhljóða. Þá voru ýmis mál rædd á fund- iraum, m.a. tollaimál og tilraunir félagsinis til að fá niðurfelldam sölusfcatt af verfcum kvi-kmynda- gerðarmanna á íslandi og þátt- tafca í samkeppni nm kvikmynd- iir víða um heim. (Frá stjórn Félags kvitomynda- gerðarmamna). miilkluim vexitii, em húm eir þó hlut- flallslega minmfi ein himar ármiar. Um helgiinia voru öll sböðuvö'fin í sýsluminfi. önmiuir en Fló01i@ og Húniavaltin alísa og flest fcolsvört af öslfcu. — Björm. Óskar Gíslason Guðmundur Daníels- son formaður Félags íslenzkra rithöfunda AÐALFUNDUR Félags íslenzkra rithöfunda var haldinn nýlega. Fráfarandi formaður félagsins, Matthías Johannessen, setti fund inn og minntist í upphafi látins félaga. Björnseon. Varamenn eru Guð- mundur Gíslason Hagalín og Mar grét Jónsdóttir. í stjóm Rithöfundasjóðis Ríkis útvarpsins var kosiran Helgi Sæ mundsson. f stjórn Rifihöfundasamhands íslamélis voru kosnir: Matthías Jo hanmessen, Ingólfur Kristjánsson og Jóhann Hjálmarsson. Vara- maður var kosinn Jón Björnsson. (Frá Félagi íslenzkra rifihöfurada). Guðmundur Daníelsson Á fundinuim var miíkið rætt uim Rithöfundaþimg og árangur þesis og kjaramál rithöfunda al- mennt. Voru menm sammála um aið nýstof.nuð Höfundamiðstöð, væri spor í rétta átt og ástæða til að vænta sér góðs af starfi henmar. Stjórn Félags íslenzkra rithöf- unda Skipa nú: Guðmumdur Dan íelisson, formaður; Jóhamn Hjálm arsson, ritairi; Ánmamn Kr. Einars son, gjaldkeiri og meðstjórnendur Þóroddur Guðmumdgson og Jón NÝLOKIÐ er landskeppni 12 ára skólabarna um umferðarmál. Jafnfrasmt fó-r fram keppni milli skólanna í Reykjavíik, þar sem. þeir tveir skólar, sem flest stig hlutu í 1. hiiuta landsikeppninn- ar, sendu fram skólalið skipað 7 hæstu börmiumum í sfcóluraum, en 1590 börm í Reykjavik tóku þátt í fyrsta hluta keppninnar. Lauk keppninni með sigri Æfinga- og tilraunaskótenis. Keppt var um fairandbikar, sem samistarfsnefnd bifreið-a- tryggiragafélaganna gaf, og var þetta í fimmta skipti, sem keppt er um bikarinm. Auik þess hlutu skólarnir minni bikaira til eign'ar. Lögreglustjórinn í Reykjavík veitti báðum sfcólunum viður- kenningarskjal fyrir góða frammi stöðu. Ólafur B. Thors, deildarstjóri afhenti farandbikarinn fyrir hönd tryggingafélaganna. Óskar Ólaison, yfirlögregluþjónn afhenti viðurkenninga.risik j ölin, Stjórna-ndi keppnininar var Ás- mundur Matthíasson, lögreglu- va-rðstjóri. í liði Æfinga- og tilraumaEfcól- ans voru eftirtalin börn: Aðallheiðuir Karlsdóttir, Ásborg Ó. Arraþórsdóttir, G'umnar K. Guðmundsison, Gunnar K. Hrafras 30n, Guðleif H. Benediktsdóttir, Gyða Þorgeirsdóttiir og Svava Birgisdóttir. Keppnin fór fram á vegurn lög reglunmar í Reykjaví'k og Um- ferðarraefndar Reykjavíkur. Ólafur B. Thors, deildarstjóri afhendir sigurvegurunum verðlaunin. Aukið viðskiptin — Auglýsið — Umferðar- keppni barna félagi Félags kvik- myndagerðarmanna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.