Morgunblaðið - 14.05.1970, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 14.05.1970, Blaðsíða 20
20 MOKGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. MAÍ 1870 Sumorstarf ■ skrifstofustúlka Ein af stærstu heildverzlunum landsins þarf að ráða, frá byrjun júní til ágústloka, skrifstofustúlku til sumarleyfaafleys- inga. Haldgóð menntun eða starfsreynsla nauðsynleg, einkum f gjaldkerastörfum, Skriflegar umsóknir með uppl. um nafn, heimilisfang, síma- númer, aldur, menntun, núverandi og fyrri störf og atvinnu- veitendur og annað sem máli skiptir, sendist afgr. Mbl. merktar: „Sumarstarf — 2884"» Við Reynimel Til sölu er svo til ný 2ja herbergja íbúð á hæð í sambýlishúsi við Reynimel. Allar inn- réttingar af fullkomnustu gerð. Útsýni. Laus fljótlega. Útborgun 650—700 þúsund. Teikning til sýnis á skrifstofunni. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL., Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími: 14314. Kvöldsími: 34231. Húsnæði óskast fyrtr teiknfetofu. Tifcoð sendfet MtoH., merfot „Arkitekit 1 — 5119", Sparifjáreigendur Avaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Upplýsingar kl. 11—12 f. h. og 8—9 e. h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3A. Símar 22714 og 15385. ÚTSNIÐNAR TELPU- OG KVENBUXUR í SKÆRUM LITUM Lækjargötu Stúlka óskast Stúlka óskast hálfan daginn til afgreiðslustarfa f blómaverzlun. Umsókn er greini nafn, aldur og fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 19. maí merkt: „Afgreiðslustörf — 2620"» Rúðskonur og stúlkur óskast tíl starfa i veiðihús í 3 mánuði. Upplýsingar um fyrri störf og aldur sendist blaðinu í síðasta lagi 19. þ.m. merkt: „Veiðihús — 2940". Trésmíðavél óskast Kombineruð trésmíðavél óskast nú þegar Karlakórinn ÞRESTIR Hafnarfirði heldur samsöngva í Bæjarbíói fimmtudaginn 14. maí kl. 11, föstudaginn 15. maí kl. 9. Stjómandi Herbert H. Agústsson. — Við hljóðfærið Guðrún Kristinsdóttir. Einsöngvari Ölafur H. Eyjólfsson. Athygli styrktarfélaga skal vakin á breyttum tíma á fimmtudag og geta þeir er vilja fengið skipt á miðum annan dag. STJÓRNIIM. Vélritunarstúlkur Óskum eftir að ráða vélritunarstúlkur nú þegar. Eiginliandarumsóknir með upplýsingum um mennt- un og fyrri störf sendist til skrifstofu vorrar í Ingólfsstræti 5. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Upplýsingar r síma 18700 Þessi bútur er til sölu Báturinn er sem nýr, 16,5 fet. með 100 ha. Mercury vél. Vélin hefur vökvalyftu, start- ara, áltenator og fullkomið mælaborð. SJÓVÁTRYGGINGARFÉLAG ÍSLANDS H.F. Upplýsingar í síma 11887 á kvöldin. j/ . / ■ Þrir möguleikar FORD CORTINA ARO.1970 VOLKSWAGEN 1300 ÁRG.1970 FIAT 128 ARG. 1970 DREGIÐ 20. MAI 1970 LANDSHAPPDRÆTTI SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS AUGLÝSING frá Menntamálaráðuneytinu Dagana 23.—24. júní n.k. verður haldinn á vegum Evrópu- ráðs fundur sérfræðinga í Hollandi til þess að velja kvik- myndir eða fræðslumyndir til sýningar í fjölmiðlunartækjum, og eiga myndirnar að fjalla um náttúruverndarmálefni. Heimilt er að senda 2 — 3 kvikmyndir frá hverju landi, og er hámarks- sýningartími myndanna ein klukkustund. Þeir, sem kynnu að hafa áhuga á þátttöku, skulu senda sýn- ingarefni til Fræðslumyndasafns ríkisins fyriar 25. maí n.k., en Fræðslumyndasafnið veitir jafnframt nánari upplýsingar og lætur í té sérstök eyðublöð, sem þátttakendur þurfa að út- fylla. Menntamálaráðuneytið, 12. maí 1970.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.