Morgunblaðið - 14.05.1970, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 14.05.1970, Blaðsíða 21
MORGtTNBLAÐIÐ, FIMMTUD'AGtTR' 1‘4, MAÍ 1970 21 „Framtíð íslenzkrar atvinnuuppbygg- ingar er fyrst og fremst tengd lands- byggðinni66 * Rætt við Asgrím Hartmannsson, * bæjarstjóra í Olafsfirði I BORGINXI summan Faxaiflóans rísa ihærra miusteri, reist til dýrð ar guði og maimimoni en ainnars staiðair á landi vonu. ÍÞar eru eimmig búsettir flestir þeir aðilar, sem úrslitavald hafa í menningarmálum og ráð- stöfunum þeirra fjármuna, sem slkattborgariinn legguir í ríkiis- kassann. Það þarf því engam að undra, þótt margra leiðir liggi til höf- uðstöðva þjóðfélagsbyggingar- innar. Þær ferðir eru brýn naiuð syn og verður ekki undan vikizt, hvort seim mönmium er ljúft eða leitt. Ekki sízt verður þeim tíðförult til borgarinnar, sem eru forsvars menm athafnasaimra byggða er eklki liggja um þjóðbraut þveira. Eigi þær a@ halda sínuim hlut, gagnar vart tómlæti í orðuim né gjörðum. Á förinum vegi hitti ég bæjar stjúramn í Ólafsfirði, Ásgiríim Hart mannsson. Hamn er um þessar mundir staddur í borginni og hygg ég hamn síðastam manm, ganga frá sinu hlutverfki, án þess að hasfa kamnað og nýtt a-lla mögu leika til fulls. Við Ásigrknur höf- um oft áður hitzt og átt tal sam am, en sennilega hittumst við aildrei það oft á mieðam hann er forsvairsmaður Ólafsf jarðar, að ekiki hafi bann eitthvað nýtt að siegja. í fjallakvínni við fjörðimn þainm hvíliir fóttk eklki á værðar vo® atíhaifnalieysis og kyrnstöðu. — Hvað er nú helzt á dagslkirá hjá ykkur Ásgrímur? — Fyrst og fremsit hugsum við til að aulka o'klkar útgerð og vinna að því »ð hús verði svo full- komin að ölliurm útbúnaði og starfsháttuim, að þeirra orsaka vegna getum við haldið oíkkar hlut til jafns við aðra þá, sem framistir stamda. Jafnfraimt er nauðsynleigt, að atvimnugireinar tengdar útgerð- inmi séu efldar og miði að full- nýtingu á því hráefni, sem veiði skipin flytja að landi. >á liggiur næst, að hagnýta þau sérstaeðu dkilyrði, seim Ólafsfjörð ur hefur umfraim flesta aðira staði, ti.l iðnaðar og atvinnurelkisit urs á öðrum sviðum en þeim, sem beint snerta útgerðina. Er þatr fyrst að nefna fiskirælkt og fiskuppeldi. Hafa ýmisir sérfróðir menn á þessu sviði látið það álit sitt í ljós, að þar muni vera fyrir hendi önnuir álkjósamlegustu skil- yrði á lamdi hér. Þar sem fremst í dalnum, mæirri Ólafsf jarðará er rmiikið jairðlhitasvæði og neðar slkaimmt frá sjó, Ólafsf jarrðarvatn, eitt hið sögufrægasta íslenzkra veiðivatna. Eitt er þó enniþá óta'lið, sem ef til vill getur haft meiri þýð- ingu bæði fyrir Ólafsfjðrð og landið aOilt, en það sem þegar hef ur verið á minmzt. Öllum er kunnugt uim, hve hátst rís nú sú alda að laða til íslandis erlenda ferða- menn og talið að það geti orðið stór liður í gjaldeyriisöflun þjóðarinnar. Ég hygg að fullyrða megi, að Óliafsfjörður geti boðið upp á flest þau náttúruskilyirði og að- stöðu til þess yndiisiaufca, sem ferðamenn frá fjarlaeguim lönd- um kjósa sér til handa, hvort sam þeiir dveljaist sér sumar eða vetur. Fegurð byggðairinnar er óum deilamleg. Girösugur lágdalurinm, há og tigniarleg fjöll, en þó víð ast geng færum fjallamönnum. Milkil og víðlend berjalönd, síðla suimairis. Vatnið býður upp á að stöðu bæði til veiðiskapar og Skemmtisiglinga. Óvíða á íslandi mun fagurt sumarveður njóta sín betur. Út frá höfninni er stutt á Ásgeir Hartmannsson fiSkislóð, vilji menn stunda sjó- stangaveiði. Skaimimt frá kaupstaðnum eru möguleiíkair til sldðaiðkana bæði suimar og vgtur. Og þegair ísa leggur á Ólafsfjairðarvatni, er þar ákjósanlegur vettvangur fyr ir skaiuta'iðkanir og aðrair þær íþróttir og gleðileiki, sem slífc skilyrði hæfa. Að þessu hlýtur að verða gef inn gaumur, og það nú meðan þessi mál eru í deiiglunni og fram tíða'nslkipulagið ennþá óráðið. Nú þarf Ólafsfjöirður ekki leng ur að vera innilokuð byggð vegna saimigönguleyisis, sé fyrir hendi skilndingur og vilji ttil að nýta þá tækni, sem kunn er á því sviði að halda opnum snjóþumgum vet-r arvegum. Edga-r Guðmundsison, verk- fræðin-gur, sem unnið hefuf mik ið fyiri-r Ólafsfjarða-rbæ hefur kynnt sér þessi mál hjá noms-ku vega'gerðinni og faert fullgild rök fyirir því, að hægt er að halda opnum til umfe-rðar Norðurlands v'egi til állra þeirra stað-a, s-em eru í sæmilegu veigasaimibandi, svo ekki verði nema 10—15% a-fföll eðlilegra samgangna. Þetta er þó þeim skilyrðum bundið að fengið sé kraftmikið og fullkomið snjóblásturstæki, sambærilegt við það, sem Norð- menn nota á sínum vetrarvegum. Kostnaðu-r við þessa tillhögun er sann-anlega ekki hærri en neikvætt dund með l'ítilfj örle-g og ón-óg tæki, sem að vísu kosta noklkrum þúsunduim króna minna stofnfé, en svara held- u-r engum a:rði og hafa takmark- að notagildi til jafms við önnur fullkomna-ri. En því miður gætir þess alltof ví-ða í afstöðu hinis opinbeira, þegar til landsbyggð-arinnar kemu-r, að þá þa-rf allt í einu að spara fé. Til dæm-is má talka, að Ve-gagerð ríkisins hefur neit- aið að láta hireinsa snjó af vegum úti á landi, ef það eitt v-ar til- efni fraimkvæmdarinnar, að Skólabíll kæmist 1-eiðar sinnar. Þarf þó m-ei-ra en smákafalds- brinu einmar nætur til þess að bvggðabörnin víli fyriæ sér að fara 1—2 fcm vegalemgd. Dreifbýlið í landinu verður að fá í ei-mu og öllu jafna aðstöðu við þéttbýlið. Hver-s á þa-ð fólk að gj-alda, sem ennþá vill byggja lan-dið, halda áfram að vera þjóð? Við Ólafsfirðinig-ar viljum fá saim-bæril-e-ga aðstöðu við Faxa- flóasvæðið ti-1 hvers konair at- vinnureksturs og uppbyggingar, þar -s-am við getum sýnt fram á eklki lakairi afkoimuvon. — Rey'kjavík er falle-g borg — En hverjir hafa átt m-e-sitan þátt í að móta hana? Fyrst og fremst fólkið, sem flutzt hefur frá hin- uim dreifðu byggðum, sjósóknar- ar, bændur og iðnaðanmieinn. Dreifbýli landsins og vefl. upp- byggð og staðisett út-gerðarþorp eða sirmærri kaupstaði-r hafa meiri o-g betri sfcilyrði til að ta-ka á móti og fullnægja eðli- 1-eguim þörfum vaxandi þjóð-ar, en borgríki, staðsett á einum út- skaga, þó-tt til suðvesturs sn-úi. Þa-ð getur orðið háski í-slenzkr- ar þjóðm-ennin-gar, ef reist er o-f stór borg, sem aldirei verður fær uim, hversu vel sem henni er stjórnað, að fy-rirbyggja at- vinnu-leysi og örbirgð í hörðum áruim. Fórn-i-r land-sims sem heildar, vegna hins seguimagn-aða veldis .höfu’ð'borga-r'svæðisins hafa oft verið of dý-ru verði keyptar. Fallvötn, afl-gjafi hins í-slenzka iðnréksturs firaimtíðari-nnar, falla einnig norður uim land, og því fullkomlega saimbærileg slkilyrði til að staðsetja þar iðjuver. Og kostaður ýmissa framlkvæmda hefur oft orðið mun lægri út á landi en í þéttbýlinu, ekki sízt í byggimgariðnaði. Á síðasta ári kostaði fullfrá- ge-ngið, van-dað einbýlishús í byggingu á Ólafsfirði 1.100.000 — eina milljón 'o-g eitt hundrað þús. kr. — lóðin aðeins óstand- sett. — Er þeirra kosta völ á höfuðborga-rsvæðinu? Næstu daga mun verða ákveð ið, hvoirt Ólafsfjarð-arbær í félagi við aðra aðila, fær Jeyfi til að reisa „la.gtrés“-verksmiðju. Hráefnið seim til fraimleiðsl- umnar þarf er óunninn við- ur. Hamn þarf að mestu leyti að flytja in-n, því rekavið er að- eins hægt að nota í litlum mæli. Mestu máli skiptir að v-el tak- iist til me-ð þu-rrlkun timibursins, og hefur verið rætt um að nota til þess orku frá ’heitu vatni. L-andkostir og athafnaimögu- 1-eik-ar sem náttúra Norðurlands býður upp á bæði til sjávar og sveita, réttlæ-ta fullkomlega þann sókn-arhu-g og samstöðu, ssim er að skapast með norð- lenziku fólki. Fjölbreyttir byggða kostir og fornar erfðir knýja það til dáða. Þega-r þjóðfrelsisbarátta hims noirðle-nzlka bisfc-ups, Jóns Ara- sona-r, var brotin á balk aftur, gekk þjóðin inn í myrkraheim miðaldanna — Vonaindi er að þær eðliseigindir. seim í saima anda þróaist me-ð fó-lki norðan h-e-iða, veirði dkki settar á högg- stokkinn í ainnað sinm. Þannig er viðhorf bæjarstjór- ans í Ólafsfi-rði. og hann bætir því við. að Ólafsfirðingar og Norðlendiimgar aðrir, sem til ein- hverrar staðfestu byggja, telji sig það þýð-inga-nmikLnn hluta þjóðairi’nnair, að ekki muni þeir yfirgefa byggð sina átalkalaust. — Þ. M. Veitingastofa til sö/u Góður staður, mikil viðskipti. Tilboð sendst blaðlnu merkt: ,,1970 — 5257" fyrir laugardg. I6AVPLAST HARÐPLAST. HÖFUM AFTUR FYRIRLIGGJANDI ÞETTA STERKA HARÐPLAST I MIKLU LITAÚRVALI IGAVplast platan er 130x280 cm. IGAVplast er gott að vinna. Leitið upplýsinga. R. GUDMUNDSSON 8 KVARAN DF. SlÐUMÚLA 14, SIMI 35722 Nauðungaruppboð sem auglýst var í 66., 67. og 69 tbl Lögbirtingablaðsins 1969 á Súðavogi 4, þingl. eign Teppagerðarinnar h.f., fer fram eftir kröfu Framkvæmdasjóðs Islands og Gjaldheimtunnar á eigninni sjálfri, mánudaginn 19. maí n.k. kl. 15.30 Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 50, 52. og 54 tbl. Lögbirtingablaðs 1969 á Skriðustekk 19, talin eign Andrésar Sighvatssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri, mánudaginn 19. maí n.k. kl. 14.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. N auðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Hjaltabakka 6, talin eign Hilmars Karissonar, fer (ram á eigninni sjálfri, mánudaginn 19. maí n k. kl. 11 00. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. STRICiASKOR GÚMMÍSTÍGVÉL GÚMMÍSKÓR SANDALAR. Skóverziun Péturs Andréssonar Laugavegi 96. Framnesvegi 2, Laugavegi 17.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.