Morgunblaðið - 14.05.1970, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 14.05.1970, Blaðsíða 10
MOBGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. MAÍ 11970 Menningarverðmæti eða danskar f úaspýtur? Rætt um gömlu húsin við Lækjargötuna á fundi borgarstjóra í fyrrakvöld efndi Geir Hall- grímsson, borgarstjóri, til fund ar með íbúum í Hlíða- og Holta- hverfi og Austur- og Norður- mýrarhverfi. Fundurinn var mjög fjölsóttur, hann sóttu tæp- lega 400 manns. Fyrirspumir bárust til borgarstjóra um hin margvíslegustu mál. Rætt var um kirkjubyggingar, útgerðar- mál, heilsulindir, skólamál og strætisvagnaferðir, svo nokkuð sé nefnt. Til fjörlegra orða- hnippinga kom milli Sveins Bene diktssonar og fulltrúa frá fé- lagssamtökunum Uno ore. FulLtrúar frá þessum samtök- um hafa, sem kunnugt er nú orð ið, fylgt borgarstjória etfir á fundum hans og vakið athygli á hugðarefnum sínum. Ta-lsmaður Uno ore á þessum fundi var Guð mundur Alfreðsson. Sagði hann að samtökin móitmæltu nú bygg- ingu fyrirhugaðís stjórnarráðs- húss við Lækjargötu. Sagði Guð munduir, að þeir vildu varðveita gömlu húsin, er þar standa. Taldi hann, að Stjórnarráðshús ið gamla og Menntaskólahúsið settu ofan, þegar nýtízku bygg- ing risi á milli þeirra. Ennfrem- ur taldi hann, að ekki væri unnt að leysa umferðarálagið er fylgdi nýrri stj órn arráðsby g.g- ingu. Skoraði Guðimundur í nafni samtafcanna á borgarstjóra að koma í veg fyrir þessa fram- kvsemd. Borgarstjóri sagði, að aðalskipulagið gengi út frá því, að helztu stofnanir ríkis og borg ar yrðu staðsettar í gamla mið bænum, í kvosinni. Aðalskipu- lagið gerði einnig ráð fyrirnýju stjórnarráðshúsi á umræddum stað. Hann sagði einnig, að borg arráð hefði enn ekki tekið ákvörðun um tillögur þeirra Þorsteins Gunnarssonar ogHarð ar Ágústssonar um varðveizlu gamalla húsa í borginni. Kostn- aður við slíka varðveizlu væri mikill, því yrði að sfcoða málið í heild sinni. Hann geymdi sér að taka ákvörðun um þetta sér- staka hús. Síðar sagði borgar- sitjóri að hann væri ekki kom- inn svo langt, að hann befði hugsað um aðra lóð fyrir stjórnarráðshúsið, ef horfið yrði að því að varðveita görrúu húsin. Þá tók til máls Sveinn Bene- diktsson. Sagði hann, að það væri leiðinlegt að vera meðkerl inganöldur á fúndi með jafn ágætum borgarstjóra. Hann skildi ekki unga menn, sem vildu varðveita þessar dörusku fúaspýtur. Þá taldi Sveinn að taka yrði til endursikoðunar, hvort byggja ætti hina miklu — íþróttir umferðarbrú frá Sænska frysti húsinu að verzlunarhúsum Zo- ega. Sveinn lét það fylgja, að það ætti að vera fyrsta verk Geirs, eftir að hafa tekið sér frí á kosningadaginn, að sjá um, að af þessum framkvæmdum yrði ekki. Sveinn benti á, að á tíu ára starfstímabiii Geirs Hallgríms- nokkr'um árum og ynnu þeir að ýtnisum öðrum framfaramálum. Átaldi hann, að S-veinn Bene- diktsson skyldi ekki hafa rætt málefnalega þau rök, er hann setti fram fyrir varðveizlu húsanna. Bongarstjóri upþlýsti, að gerð- ar hefðu verið kröfur til þess við gerð skipulagsins, að stjórn- arráðsihúsið fyrirhugaða félli inn í uimhverfi sitt. Þá sagði Vegna fyrirspurnar um frá- gang á lóð Háiteigskirkju, sagði bongarstjóri, að borgiu veiitti til kirkjubygginga tvær miiHjónir fcróna árlega. Hann sagði að frá gangur lóða væri þáittur í bygg ingarkositnaði, en borgin myndi ljá aðstoð sína við skipulagn- ingu lóðarinnar og eins með vinnutæki. Borgin myndi hins vegar tryggj a áframhaldandi fjárframilag til byggingarfram- kvæmda. Þá sagði borgamtjóri, að ætl- unin væri að Miklaitún yrði full- gert á þessu sumri, en bygging myndlistarskálanis hefði tafið endanlegan frágang. Um retostur Bæjarútgerðarinnar sagði hann, að nefnd, sem hefði haft retost- ur hennar tiil enduiriskoðunar, hefði lagt til að Leitað yrði til- boða í nýja togara. Hugleitt Frá fundi borgarstjóra á Hótel Borg. sonar hefðu meiri framkvæmdir átt sér stað en í tíð nokkurs annans borgarstjóra. Benti hann á, að á sínum tíma hefði verið klippt á silkiborða, þegar nýmai bikuð Lækjargata var opnuð til umferðiar. Okkar borgaristjóri mætti hafa mikið að gera, ef hann þyrfti að opna hverja malbikaða götu á þann hátt. Guðmundur Alfreðsson tók aft ur tiíi máls. Sagði hann aðspurð ur, að Uno ore væri bindindis- félag 9 manna, sem stofnað hefði verið í Menntaskólanum fyrir bongarstjóri, að samþykkt hefði verið í borgarráði, að endur- Skoða aðaiskipuiliagið'. Þá kæmi einnig til endurskoðunam, hvort byggjia ætti umferðarbrúna frá Sænsfca frystihúsinu og vestur að Grófinni. Þá sagði hann, að ósanngjarnt værii að gera saman burð á sínum störfum og fyrri borgarstjóra, þar sem efnaleg afkoma þjóðarinnair hefði verið betri en nokkru sinni áður á sínu starfstímabili.. Af þeimsök um hefði verið unnt að ráðast 1 svo miklar framkvæmdir. (Ljósm. Mbl. Kr. Bien.) hefði verið að stofna til hluta- félags til þess að efla útgerð- ina; engin ákvörðun hefði þó enn verið tekin. Þá upplýsti hann að miðað væri að því, í samráði við olíufélögin, að gera oiíuihöfn á Geldingamesi með það í huga, að þar væri unnt að reisa olíubreinsuna'ristöð. Aðspurður um frágang á HallgrímSkirkju, sagði borgar- stjóri, að borgin styrkti þa byggingu á sama hátt og aðrar safnaðarkirkju'r. Það væri hins vegar alþjóðar að standa undir kastnaði við minningarkirkju um Haligrím Fétursson. Vegna fyrirspurnar um lotoun. nokkurra skemmrtistaða, sem vailda ónæði í rbúðarhverfum. sagði borgarstjórinn, að komið hefði í ljós við ranmsókn, háv- aðamælingar og lögregiLuskýrsl- ur, að umræddir skemmrtistaðir yllu nokfcurri trufhin. Borgair- yfirvöld myndu taka til athug- unar, þegar vmveitimgafeyfi þesisara húsa væru útrunnin, hvort leyfin yrðu veitt að nýju; ef efcíki hefur þá femgizt bót á, er einsýnt, að leyfin fást ekki endumýjuð. Borga'nstjórinn sagði, að ekki hefði verið tekin nein ákvörð- un uim gerð heilisubótarstöðvar í borginni, enda væm margir aðr- ir staðir betur til þesis fallnir en Reýkjavík. Hins vegar hefði Birgir ísleifur Gunnars'son flutt tiilögu í borgarstjórn, þar sem lagt er til, að borgin kanni, hvernig hún geitur aðstoðiað við mióttöku erlendra ferðamanna. Taildi hann að sú nefnd hefði einni.g nætt um heiilstuþótarstöðiv ar. Þá sagði hann, að trúfeiga gætu framkvæmdir við nýja mið bæirun baíizt vorið 1972. Vegmia kennsiu . sex ára barna gæti hann ekki sagt um, hvenær unnt yrði að hefja kenmslu á gagn- fræðastigi í Hlíðiaskóla. Verið væri að kanna, hvort unnt væri að hafa sundBtaðina opna leng- ur um helgar á siumrin, og einn- ig væri í athugun, hvort tækt væri að láta stnætisvagninn, sem gengur í Norður'mýrina, fara um Gunnansbraut. Borgarstjórinn sagði einnig, að vilji bongaryfirvaida stæði til þess, að byggt yrði sénstakt bús yfir Höfðaskólann. Verið væri að vinna að því að fá ríkiisvald- ið til þess að viðurtoenma skól- ann, en það væri frumskilyrði vegna skiptingu kostnaðar milli borgarinnar og ríkiisins. Þessir báru fram fyrinspurn- ir á fundinum: Halldóra Sigfús- dóttir, Karl Kristjánisson, Gúsiti af R. Einansison, Guðmiundur Al- fneðsson, Magnús Sigurigeirsison, Sverrir Þórð'arson, Jónas Elías- son, Sveinn Benedikbsson, Alti Þorbergsson, Guðlmundur Hr.aun daJl, Gunnar Bachmann, Grétar Ólafsson, Magnús Sigurjónsson og Guðimar Egilsson. Fundansitjóri var Ásigrímur Lúðvíksson, húisigaignabólstrairi og fundarritari var Sigríður Meyvamtsdóttir. í lokaorðlum sínum sagði Geir Hailgrimisson, að þessir fundi.r væru sér ómissandi í starfi sínu sem borgarstjóri, oig hann vænti þess að geta átt gott samstarf við Reykvíkinga um heill borg- arinnar enn um sinn Framhald af hls. 30 sem dæmdi markið af og auka- spymu á Helga. Þessi leiðinlegu mistök dóm- arans urðu til þess að Hafn- firðingarnir lögðu rnikið kapp á sókninia, sem varð þeim að lokum að falli, því rétt fyrir lok leiksins náðu Keflvíkingar hröðu upphlaupi, sem hinn annars vel vakandi og trausta vörn Hafnar- fjarðarliðsins réð ekki við, og „Marka-Steiinar" skoraði siigur- markið 2:1 fyrir Keflavík. Eins og fyrr voru Heigi Ragn- arsson pg Dýri Guðmundsson beztu menn Hafnarfjarðarliðsins en í þessum leik komu þeir Geir Hallsteinsson og Einar Sigurðs- son fram í fyrsta sinn á þessu leiktímabili og voru þegar liðinu mikill styrkur. Karl Jónsson markmiaður var og trausrtur sem endra nær. í Keflavíkurliðinu bar Einar Gunnarsson höfuð og herðar yfir samherja sína. Magn ús Torfason var og mjög góður og Grétar Magnússon átti mjög góðan leik. Mikil íþróttamannvirki ráð- gerð í nýjum hverfum — * — I Breiðholti verður næststærsta íþrótta- svæði borgarinnar — Framkvæmdir í sumar við íþróttavöll í Árbæ — ÍR úthlutað svæði í Fossvogi Á NÆSTU árum eru fyrir- hugaðar miklar fram- kvæmdir við gerð íþrótta- mannvirkja í hinum nýju hverfum horgarinnar, Ár- bæ, Breiðholti og Foss- vogshverfi. í Breiðholti III mun t.d. verða næststærsta íþróttasvæði höfuðborgar- innar, hið stærsta utan Laugardalsins. ÁRBÆR Nú er hafkrn undiirbúniinigur að framtovæimduim við gerð fþróttasvæðiis í Árbæjar- hverfi. í hauist verður tekinn í niotkun iþróttaisalur við skól anm í hverfimu og muniu iþróttafélög fá .alðlstöðu til æf- inigia þar. Næsita suimar verð- ur svo byggð kemnsluisuind- laug við skólainin, en niú í sium ar befjast framltovæmdir við sjálft íþróttasvæðið. Standa voniir til, að fyrsti völlurinm þar verði uinidirbyiggður í sum ar og. fuligerður á næista ári. Nokkrar tafir hafa orðið á þesisuim framfcvæmidiuim fram til þestaa, vegmia þeisis að veru- legur hluti af þessu sivæðíi hedfur verið í einkiaeign, en nú tefur þáð mál framtovæmdir ekiki lemgur. BREIÐHOLT 1 Breiðholti I verður full- gerður fþróttasalur í haust, en spartovellir við skólanin þurfa að verða þamniig úr garði gerðdr, að þeir toomi sem fyrst að moturm fyrir íþróttaiummiend ur í þessu hverfi. Aðalílþrótta- svæðið í Bneiðholtslhrverfimu verðuir hims vegar í Breilðholti III og verður það mæstsitiærsta íþróttasivæðii bongarininiar, þeig ar þaið er fullgert, em sikipu- lagniiinigu þess er í meigindrátt- um lokið. Það verðiur mjöig miiiðsvæðis og eiga unigiing'ar því un stuttam. veg að fara til þesis aið komiast á það. A þessu nýja íþrórttaisvæðí verða byggðir tveir kiniattspynnu- vellir, æfinigiaivellir fyrir frjális íþróttamemm mieð Ihlaupa- braut, bamidkinatitleifcsvellir og körfuikiniattledikisivellir. Þamia er eiirunig fyriirhulgað að byggljia íþróttalhús, 20x40 m aið stærð, sem á <að þjónia bæði ákóluim og íþróttafélögum. Enmfremiur verður byggð isiunidlaiuig, a.m.k. 12x25 m að stærð. Loks verður byggt félagsheimili fyrir framtfðar- féiagsstarf í þessu hverfi. FOSSVOGUR Búast miá við að Fossvogs- hverfið verði fullgert innan 2—3 ára og þar er eimnig gert ráð fyrir rúmgóðu íþrótta- svæði með srtóru ílþrótrtaihúsi, félagsíheimili ag tveimur íþrótrtaVöllum ásiamit minmi háttar æfiinigavöllum. Hefur ÍR veriið úthlútað þassu svæðx ag er það þá 7. íþrórttafélaigið í borginni, isem fær sjiálfstætt svæði imiruam borgarmartaanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.