Morgunblaðið - 14.05.1970, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 14.05.1970, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. MAÍ 1070 29 (utvarp) < fimmtudagur > 14. MAÍ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleiíka'r. 7.30 Fréttir. Tónleifcar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleiikfiimi Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregindr. TónieLk ar. 9.00 Fréttaágrip og útdrátt- ur úr forustugreinum dagblað- anrna. 9.15 Morgunstund barn- anna.: Baldur Jónsson les söguna „Út um eyjar“ eftir Gunnlaug H. Svednsson (4). 9.30 TiL'kynmdnjgar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tóndeik- ar. 10.10 Veðurfregnir. Tónleik- ar. 11.00 Fréttir. Stúlkan mín og aðrar kvinnur: Jökuli Jakobs- son tekur samam þáttinn og flyt- ur ásamit öðrum. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. TUikymmingar. Tónleik ar. 12.25 Fróttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónieikar. 12.50 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir kynnir óska- K>g sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum Svava Jakobsdóttir blaðar í „Ra.uða kverinu og kímverska múrnum." bók eftir Al'berto Mor avia. 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkymnimgar. Sigild tónlist: Pro Musiica kammersveitin í Vín leikur Komsert í C-dúr fyr- ir ftautu, hörpu og hljómsveit (K299) eftir Mozart. Monte- verdi kórinn í Hamborg syngur madrigala eftir Monteverdi: Jiirgen Jurgens stj. 16.15 Veðurfregnir. Endurtekið efni a. „Holt es heima hva.t": Baldur Johmsem læknir ræðir um meyzlu landbúmaðarvöru (Áð- ur útv. á bændaiviku 10. apríl). b. Stef úr þjóðvísu: Þorsteinn ö. Stephensen les smásögu eftir Jakobinu Sigurðardóttur (Áð- ur útv. 5. júlí í fyrrasumar). 17.00 Fréttir. Létt lög. 18.30 Tiikynningar. 18.45 Veðurfregnir. Da.gskrá kvöldsims. 19.00 Fréttir Tilkymminigár. 19.30 Vorkonsertinn eftir Vivaldi I Musici leika 19.40 Leikrit: „Bara smákrókur“ eftir Martin Waiser Þýðandi: Óskar IngSmarsson. Leilkstjóri: Baldvin Ha'lldórsson. 21.00 Tónleikar Sinfóníuhljómsveit ar fslands i Háskólabíói Stjómandi: Bohdian Wodiczíko. Einleikarl á píanó: MichelBlock frá Mexíkó. a. „Ymur“, hljómsveitarverk eft ir Þorkel Siigurbjörnsson. b. Píanókonsert nr. 1 í e-molil op. 11 eftir Fréderic Chopin, 21.50 Upplestur Jónas Svavar flytur nokkurfrum orð ljóð 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Napóleon prins heimsækir ísland Ragnar Jóhamnesson camd. mag flytur fyrra erindii sitt. 22.45 Tónlist á siðkvöldi a, Jul'ian Bream leikur á gítar Forleik op. 61 og Sónötu í C-dúr op. 15 eftir Giulia.nl b. Ernsit Gunther leifkuir á bar- okkorgel Tokkötu diuodecima og Passacaglíu í g-moll eftir Moffat. 23.15 Fréttir i stuttu máli Dagskrárilok. # föstudagur 9 15. MAÍ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónteiikar. 7.30 Fréttiir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morigunlieiikfimii. Tónlleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónieik- ar. 8.55 Spjallað við bændur. 9.00 Fréttaágrip. Tóndeilka'r. 9.15 Morg unstund barnajma: Baildur Jóns- son endar lestiur sögiunnair „Út um eyjar“ eftir Gunnlaug H. Sveinsson (5). 9.30 Tillkymnimgar. Tónleilkar. 10.00 Fréttir. Tónleilk- ar. 10.10 Veðurfregnir. Tónteiik- ar. 11.00 Fréttir. Lög unga fólks- ins (endurt. þáttur — G.G.B.). 12.00 Hádegisútvarp Daigskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynimingar. Tónteikar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku 13.30 Við vinnuna.: Tónleikar 14.30 Við, sem heima sitjum Helgi Skúlason leiikari les sög- una „Ragnar Finnsson" eftir Guð- mund Kamban (10). 15.00 Miðdegisútvarp Frótitir. Tilikymniingair. Sigild tónlist: Strengjasveit Sinfóniuhljómsiveit- arinnar í Boston leilkuir Serenötu fyrir stremgjasveit op. 48 eftir Tsjaíkovský, Chartes Munch stj. Eliisabeth Schwarzkopf syngur Fjögur síðustu lög Richards Strauss. Wiihelm Kempff leikur Díse/vé/ar Höfum til sölu notaðar Ford 4ra cyl. diesel- vélar, með öllu, einnig fáanlegar með gír- kassa. T. Hannesson og Co. Ármúla 7 — Sími 15935. Óskum eftir að ráða rafvirkjai Starfsmaður sá, sem sótzt er eftir mun starfa undir verk- stjórn raftæknifræðings. Skilyrði er að umsækjandi hafi nokkra starfsreynzlu. Unnið verður við endurbætur og fullkomnun rafbúnaðar, sem þegar er fyrir henai. Þeir sem eiga eldri umsóknir hjá fyrirtækinu er bent á að hafa samband við starfsmannastjóra. Umsóknareyðublöð fást hjá bókabúð Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti og hjá bókabúð Olivers Steins í Hafnarfirði. Umsóknir sendist eigi síðar en 21. maí 1970 í pósthólf 244, Hafnarfirði. fSLENZA ÁLFÉLAGIÐ H.F. . Pianósónötu í a-moll (K310) eftir Mozart 16.15 Veðurfregnir. Endurtekið tónlistarefni a, Serenata fyrir tenórrödd, horn og strengi eftir Benjamín Britt en. Peter Pears, Denniis Brain og Nýja smfóníuhljómisveitin i Lundúnum flytja, Sir Eugene Goossens stj. b. Óbókonisert I A-dúr eftir Bach Tovey, Leon Goossens og hljómsveiitin Philharmon ia toika, Waiter Súsekind stj. 17.00 Fréttir. Síðdegissöngmr. 17.40 Frá Ástraliu Vilbergur J úlíusson skólastjóri les kafla úr ferðabók sinná (3). 18.05 Tónleikar. Tilkynmingar. 18.45 Veðurfregnir 19.00 Fréttir Tmkynmimgair. 19.30 Baglegt mál Magnús Finmbogason magiister flybur þáttinn. 19.35 Efst á baugi Tómas Karlssom og Jóhanna Kristjónisdóttiir tala um erlend máliefnii. 20.05 Píanómé^k eftir Maurice Ra vel. Wemier Haae leikur. 20.20 Grímur Thomsen — 150 ára afmæli a. Andrés Björniseon útvarpsstjóri flytur erindi. b. Óskar Halldórsson lektor les kvæði. c. Sun.gin lög við ljóð eftir Grím Thomsen. 21.15 Gestir í útvarpssal: Sigfús- som-kvartettinn leikur lög effcir Sigfús Eina.rsson. 21.30 Útva.rpssagam: „Sigur í ósigri" eftir Káre Holl Sigurður Gunn.arsisan les (4). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöidsagan: „Regn á rykið“ eft- ir Thor Vilhjálmsson Höfundur teis úr bók sinmi (19). 22.35 Kvöldhljómleikar: Frá tón- leikum Sinfóníuhljómsveitar ís- lands í Háskólabíói kvoldið áður. Stjórniamdi: Bohdan Wodicziko. Symphonie fantastiquie eftir Hect or Berlioz. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Gerðu svo vel... skelltu! Þessi hurð er við öllu búin. Merkið okkar ,§ þýðir, að það er vel til hennar vandað. | Hún er til þess gerð, að þú og þínir geti 1 gengið um hana eins oft, lengi og hvernig | sem ykkur sýnist. Þó þú þurfir jafnvel að skella §• henni af og til! — Ef merkið okkar er á henni, þá gerðu svo vel. ... SE. INNIHURDIR ■ GÆDIÍ FYRIRRÚMI SIGURÐUR ELÍASSON HE AUÐBREKKU 52, KÓPAVOGI, SÍMI 41380 Nú er rétti tíminn til að endurskoða tryggingarupphæðir á hvers konar brunatryggingum. Á þessum árstíma er ársuppgjöri lokið og því hægt að sjá, með hægu móti, verðmæti vörubirgða, véla, áhalda og annarra tækja. Öllum forsvarsmönnum verzlunar- og iðnfyrirtækja er því nauðsynlegt að taka til endurskoðunar tryggingarupphæðir og tryggingamál fyrirtækja sinna. Starfsfólk Aðalskrifstofunnar, Ármúla 3, og umboðsmenn leiðbeina um hagkvæmt fyrirkomulag á hvers konar tryggingum. ÁRM0LA 3 SÍMI 38500 SAMVINNUTRYGGINGÁR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.