Morgunblaðið - 14.05.1970, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 14.05.1970, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FTMMTUDAGUR 14. MAÍ 1070 11 Það ríkti mikil eftirvaentin.g í Austurbæj arbíói einn laugar dag fyrir nokkru, því þá var lokaæfing fyrir tón- leika Barnamúsíkskóla Reykjavíkur, sem haldn.ir voru daginn eftir. Þarna voru sfcólaihljómisveitin, skólakór • inn og ungu hljóðfæraieikar- arn.ir, sem ýmist ábtu að leika einir eða fieiri saman. Auðtviit- Dísa Stross, 6 ára og Guðrún Tómasdóttir 8 ára eru hér að leika sanxan ABCD. (Ljósim. Sveinn Þorm.) Enginn vandi að spila ABCD — þótt maður sé bara 6 ára — með Barnamúsíkskólanum á tónleikaæfingu að gat ekki nema lítili hluti nemendanna koanið fram á tónleikuin,uin, því ef ad'lir hefðu átt að spila hefðu tón- leikarnir tekið marga daga. Þegar okkur bar að garði var kórinn að æfa unair stjórn Þuríðar Pálsdóttur ogá söngskránni voru fimm lög frá fimm löndum: Frakfcla'ndi, , Noregi, Englandi, Þýzkalandi og svo auðvitað eitt frá ís- landi. ÖLl voru lögiin sun.gin á tungum þessara landa. Uti í sal sátu hljóðtfæraleikararnir ungu og kennararnir það var hlustað af aithygli, en eitt af því, sem lærist í Barnamúsik- skólanum, er að hlusta á tón- list. Er kórinn hafði lokið söng sínum og söingvararnir ungu hneigt sig ósköp fínt gekk fram á sviðið lítil stúlka, Guð rún Tómasdóttir. Lék hún fyrst á píanó tvö litii lög eft- ir Kabalevsky en síðan lék hún undir hjá Dísu Stross, sem spilaði ABCD á fiðluna sína. Vöktu þær mikla brifn- ingu, enda er Guðrún 8 ára og Dísa aðeiins 6 ára. Guðrún sagði okkur að hún hefði byrjað að læra á píanó í hausit — og henni fyndist þetta ekkert erfiitt. Dísa fór ekki að læra á fiðllu fyrr en eftir áramtót í vetur, en hefur verið fljót að kom- ast upp á lag með að ná tón- um úr fiðlunni sinni og sagði hún að það væri engiinn vandi að spila ABCD. Hver veit n.ema stöllurnar litlu eigi eft- ir að spila saman oftar — og ekki eiga þær langt að saekja tónlistina því afi Guðrúnar Jón.as Tómasson tónskáld en móðiir Dísu er Ásdís Þorsteins dóttir fiðlulei'kari í Sinfóiniu- hlj ómsveitmni. Ungu einleikararnir, sem á eftir komu, virtust ekki eiga í neinum erfiðleikum með að koma tónliistinni tii sk'ila en aftur á móti áttu þeir svolítið erfitt með að muna að þegar leiknum er lokið þarf að hneigja s'ig ósköp fínt fyrir framan áhorfendur. Þeir s«m gleymd'U að hneigja sig urðu að ganga aftur inn á svið og hnieiigja sig eins og hljóðtfæra leikurum sæanir. Meðan lofcaæfingunni var haldið áfram náðuim við tali af fulltrúum fyrir hvért hljóð færi: blokkfla.utu, oelló, þver flautu, píanó og fiðlu. Skúli Sigurð'sson, sem er 12 ára, sagði okkur að hann væri búinn að læra á sópran- fiaiutu í 3 ár en altflautu í 2 ár. Hann spilar aðallega á lög, eitt eftir Moza.rt, ainnað eftir Handel og það þriðja var dönsk vorvísóu Auk þess að sækja tíma í blökfcflautuleik sa.gðist Skúli fara á hljómsveitaræfingu einu sinni í viku. Honium fynd ist þetta skemmtilegt og æitl- aði að halda áfram m'eð1 blokk flautuna. Hilmar Oddsson er nýlega 13 ána og var að ljúka burt- fararprófi úr Bamamústksbói an.um. — Þetta er annað árið, sem ég læri á celló, sagði Hihnar, en áðiur lærði ég tvö ár á gígju. Nú spila ég á minnstu sort af cellóL — Hvað spilaðirðu á burt- fararpróf'inu? — Ég spiiaði rómönsu eftir hliuta úr sónötu eftir Handel fyrir celló, píanó og þver- flautu, sagði Kolbeinn. Sá sem átti að leika á celló- ið með þeim var bróðir Köl- beiros, Sigtfús. Kolheinn er búinn að læra flau'tul'eik í fj ögur ár, var fyrst með ailtiSIautu en skipti svo yf ir í þverflautu. Hann ætlar að halda áfram tónliistarnáim- inu í Tónlisitarsbólanum. Kristín Axelsdóttir tók hurt fararpróf frá Barnamúsifcsfcól aroum í vor, eftir fjögurra ára nám í píanólleik og á próf inu spilaði hún tvö lög eftir Bela Bartok. Á tónleikunum ætlaði hún svo að leika fjór- hent m.eð annarri, ungverskan dans eftir Brahms. Kristín sagðist hafa verið „send“ í spiiatíma., þagar hún var lítfl — og hún var nú af verið nógu dugleg að ætfa ekki_vi.ss um að hún hefði allt sig. í vetur, þegar hún byrj- ar í gagnfræðaskólanum heid ur hún áfram píanónámi og verður í einkatímum hjó kenn ara sínum úr Barnamúsikskói anum, Steinunni Steindórs- dóttur. — Ég stefni ekki hátt, sagði Kristín, en mig langar bara til iKór Bairnamúsikskól ans vandaði sig vel þegar hann söng þjóðlög frá 5 löndum. alttflautuna, en sópranflaut- una notar hann aðeins í sam- leiik. Á tónleikunium átti han.n að leika ásamt tveimur öðr- um blokkflautuleifcurum þrjú Hér eru nokkrir úr hópi ung u hljóðfæraleikaranma: Frá v.: Ingibjörg Eyþórsdóttir, fiðluleik- ari, Kristín Axelsdóttir, pían óleikari, Kolbeinn Bjamason, se m leikur á þverflautu, Hilmar Oddsson, sem leikur á Celló og Skúli Sigurðsson, blo kkflauutleikari. Weber, en á tónleikunum spiia ég Litanei etftir Schu- bert og Halldór Haraldsson leiikur undir hjá miér. Hilmar fór í tvo cellótíma í viku, tónfræðitíma og æfði með hljómsveitinni og auik þess fór hann í einn píanó- tíma — tók píanóið, siem auka- hljóðtfæri. Systir hans lærir einnig á píanó og sagði hann að þau spiluðu stundum sam- an auðveld lög á píanóið. Þegar við spurðum Hiknar hvort hann langaði til að ná lan.gt á tónlistarbraU'tinni og leggja oelláleik fyrir sig svar aði hann: — I vetur fer ég í Tónlistarskólann, ti’l Einars Vigtfússonaí-, en annars er ég ekki búinn að ákveða hvað ég geri. En mér finnst þetta skemmtilegt — væri ekki að þessu ef mér fynd'iist það leið- inlegt. Kolbeinn Bjarnason, sem er 11 ára átti að koma tvisvar fram á tónleikuroum, en Kol- beinn lei’kur á þverflautu. — Ég á að leika dúett fyrir tvær þverflautur eftir Pleyel og einnig kammermúsifck: að geta spilað sjálfri mér til ánægju. Ingibjörg Eyþórsdóttir, sem er 12 ára lauk einnig burttfar- arprófi í vor, en hún lærir á fiðlu. — Á prófinu spilaði ég 2. og 3. þátt úr konsert eftir Vi- valdi, með undiri'eik. Mig var lengi búið að langa til að spiila þetta ver'k áður en ég fékk það, sagði Irogibjörg og á tónleikunum æitlaði hún að leika 3. þáttinn. Ingibjörg er búin að læra fjóra vetur á fiðQu og ætlar í Tónlistarskólann í haust. Von ast hún til að fá Ingvar Jón- asson sem kennara. Irogibjörg sagðist stundum fara á sinfóníutónlieika pg hafa gaman af. —Mig langar til að halda áfram náminu, sagði hún, en ég weit ekki hvað ég verð dug leg, því þetta kostar mMa vinnu. Svo kvöddum við þetta unga tónlistarfólk, viss um, að það er fleira en „poppið“, sem heillar í tónlistinni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.