Morgunblaðið - 14.05.1970, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 14.05.1970, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. MAÍ 1970 19 Evrópumeistarakeppni íslenzkra hesta í Þýzkalandi í haust — í»rír íslenzkir þátttakendur valdir á landsmótinu í sumar Þessi mynd var tekin í fyrra af af Þjóðverjum í Aegidienberg á íslenzkum gæðingum — þar mun Evrópumeistarakeppni íslenzkra hesta fara fram í byrjun september. Aðalfundur Lyfja- fræðingafél. íslands AÐALFUNDUR Lyfjafræðinga- fólags íslands var naldinn 11. apríl sl. Félagsmenn eru nú 78 talsins. í skýrsil'u stjómar. kom fram, að samkvsemt venju hafi launamál verið efst á baugi, en auk þess voru skipulagsmál lyf- sölu, lyfj'agerða og menntunar- mál lyfjafræðinga tekiin til með ferðar í umræðuhópum. Alrrtar Grímsson var endur- kjörinn form.aður LFÍ, en i stjórn auk hans eru Áslaug Haf liðadóttir og Einar Benedikts- son. Ritstjóri Tímarits um lyfja- fræði er dr. Viilhjáknur G. Skúla son dósent. Fulltrúi féliagsins í fulltrúaráði Bandalags hásfcóla- manna er Ör.n Ævar Markús- son og í launamálaráði Jón O. Edwald. Samþykkt var einró'ma á fund inum svofelld ályktun: Aðalfundur LFÍ 11. apríl 1970 ályktar, að framkvæmd lyfsölu laga sé mjög ábótavant ogkrefst þess að heUbrigðismálaráðuneyt ið sjái um að ly fsöluiögum og reglugerðum verði framfylgt. Fundurinn telur jafnfnamt að mjög tímabært sé að taka til endurskoðunar ýmis ákvæði gild andi laga með tilliti til ítarlegri skýringa og ákvæða og bend- ir í því sambandi ein.kum á eft- irfarandi: 1. Umboðsmnenn lyfjaverk- smiðja (fra.ml'eiðandi sérlyfja) skuli vera einkaumboðismenn og verði þeim ger.t skylt að hafa ávallt nægar birgðir skráðra lyfja, er umboð þeirra tekur til, tiltæifcar í landinu. Miisbrestur varði mis'si réttinda til að reka lyfjaheildsölu. 2. Lyfjabúðum verðí tryggð föst staðsetning og lyfjafræðing um viðun.andi skilyrði til að taka við rekstri þeirra, m.eð þvi að bæjarfélögum sé gert skylt að vera eigendur húsnæðis lyfja búða. 3. Stofnaður verði jöfnunar sjóóur til að styrkja rekstur lyfjabúða í dreifbýli, eftir ákvsðnum re'glum, ef rekstrar- grundvöllur reynist ekki fyrir her. i. 4. Jöfpur.arsjóðiur skal einnig að o.’a mal h.agkvæm'Uim lánum við .lýstofrun lyfjabúða, ei.genda skipti, nýbúnað og brteytin.gar. (Frá S'tjórn Lyfjafræðinga- félags íslands). EVRÓPUSAMBAND eigenda ís- lenzkra hesta gengst í september byrjun næstkomandi fyrir Evr- ópukeppni íslenzkra hesta í Aegi dienberg í Þýzkalandi, en sam- band þetta var stofnað á síðast- liðnu sumri. Hér er um heildar- samtök hestaeigenda að ræða og standa að því eigendur íslenzkra hrossa í Þýzkalandi, Hollandi, Austurríki, Sviss og Danmörku, en í öllum þessum löndum munu í sumar fara fram svæðamót tölt ara og skeiðara. Búnaðarfélag íslands er aðili að sambandinu. Gun'mar Bj.arniason ráðumautur tjáði blaðimt að Búnaðarfél'agið mundi taka þátt í Evrópuimeistaira beppni þessairi og semd’a þrjá keppenduir hesta og knapa utam. Verða það si'gurvegarar í lands- toeppini, sem haldin verður á lamidsmóti hestaimainnia á Þingvöll uim í sumar. Fyrir valinu verða affliliða gaoglhestair, kUiárheistar með tölti og vekæinguir með töliti. Þeir, sem hlutskarpastir ver$a í iandskeppniruni og faira u-tam fá fríar ferðir og uppihald í Þýzka- landi, en sá böggul’l fylgir skamm rifi að selja verður hestana ytæa. Taldi Guininiaæ Bjarnason að fyrir hwern 'hestamna fengjust um 4500 mörk, em þá væri eftir að dra'ga toila frá. Knaparnir fara utam um miðjam ágúst og verð-a hestaænir þá kommir þangað. Mun Gunnar ann'aist þjálfum ytra fyrir keppninia.. Gummar Bjaimason kvað mikið liggja við að menm tæfcju keppni þessa alivarlega, þar eð ísiLendi.nig- aæ mættu ekki verða sér til Skammar í kepprá þessari. Þá gait hann þess að mienn skyldu gæta þess að erlenidir efnamenn reynidu niú allt hvað þeir gætu til þess að fcaupa ísl. gæðinga til þess að vinna titil þennan og h-aifa nokkuæ hr-oss verið seld hér niýiega fyrir a-Ut að 60 þús- unid krónur. Liggur nú mikið við sagði Gunnaæ að íslendingiar selji ekki vinnin-gsmöguleikana á móti þessu frá sér. Verðlaun í Evrópukeppni þess- ari verður farandbikar, sem ásl. landbúnaðarráðuneytið gefur. Er það mikið silfu-rbúið hom á tréfæti — hliðstætt Sleipnis- bikamum. Einn-ig verðuæ fjöldi smærri vin-ninga. Gunnar sagði að Svíar og Norð menn -hygðu á þátttöku í keppni þessari og sagðist harun búast við þvi a@ Islendinigar fengju harða samkeppnd, t. d. í töitinu, þa-r eð erlemdis eæu nú margir mjög góð ir hestamenn. Dómendur verða frá öliium þátttökuríkjum og er Gunn-ar nú á förum ultan ti'l þess að gamiga frá alþjóðlegum keppn- isreglium og samræmia dómreglur, sem síðar gilda í keppni, þar sem ísienzkiæ hestar eigast við. Mynd þessi er af Heimakletti í V estmannaeyjum. Engu líkara er en ldetturinn sé tekinn að gjósa, en svo er þó ekki. Verið er að brenna sinu á klettinum og logarglatt. Ljósmyndina tók Sigurgeir Jónasson. Blesi, eir varð hlutskarpastur i firmakeppninni. Ha.nn situr eig- andi hans Jakob Sveinbjörnsson. — Ljósm. Mbl. Sv. Þorm. Blesi sigraði í firmakeppninni FIRMAKEPPNI Fáks fór fram á skeiðvellinum síðastliðinn laug- ardag og tókn þátt í henni 131 Blóðblöndun Eskimóa og norrænna manna? Danski læknirinn Ib Persen ver doktorsritgerð um þetta efni í byrjun júní Kaupmia'nma/höfn, 11. maí. Einlkaskeyti til Morgunibl'að s inis. IB PERSON, læknir í lyfja- deild FredeT-iksbengs-sjúikria- h-ússinis í Kaiux»mannahöfn, m-un í júmbyrjun veæj'a dokt- orsritgerð sína: „Mamntfræði- iegar ra-ninsöknir á íbúum Grænl-ain.ds“, við læknaivísinida deildina. Er ritgerðin nú kom- i-n út á vegum C. A. Reitzelis- forlagsins í Ka-upmianin-ahöfn í bðkaifliökkruum „Grænilands- tíðinidi", sem g-efinin er út atf niefnid þeirri, sem stjómiar vísinda'raintn'söknuim vaæðandi Grænilaind. Ritge-rðin er skritf- uð á einisku. Hið athygilisverða við rit- gerð Ib Persons er uppgötvun harns á því fyrirbrigðd, að svo virðist sem bl'óðblöniduin hatfi átt sér stað á milli Eskimóa og niorrænn.-a miaininia fynr á tímum. Með raninisókinum á blóðflokkum mairgra manirua 'hefur Person komizit að þeirri niðurstöðu, að íbúamir á suð- urhlluíta vesturstrandarinmair, einlkuim í Nanortalifc-h-érað'imi, en einn-ig í Julianelhaiab-hérað- inu, virð-ist skera sig úr sem sérstakur hópur mieð tilliti til Móðlfliokka. Við samianíbuæð á niðurstöð- um, sem fenigu-st í Julianiehaiab og tíðni aríbera hjá Dönum, Norðmönnum og ísleudinigum sé það greinitegt, að þessi hóp- ur GrænL'endiniga ihaifi líffræð'i lega eigi-niliedfc-a, sem séu skyld- ir þeim, er fin.nist á meðal ís- lendiniga. Þetta nái til þeinra eiginllieika, sem séu áherandi í þeim bl-óðfl'Okbum, þa-r sem ís'lenidiragar eru greinitega frá- brugðniir Dömum og Norð- möruraum. Sí-ðan -segir í ritgerð Per- soras: „Frá því á miðölduim hafa eragir fóiksflutn-i.nigar íslend- iraga orðið til Julia'ndhaa-b. Niðunstöðuæ bl'óðflokkarann- sðfcnianma má því túlfca á þann veg, að íbúar á Juiianielhaab- svæðinu á miðöldum hatfi hatft til að bera erfðaþætti norr- ænina mianna og Eskimóa í serara. Afkiom'enduir þeirra hafa síðain lifað einiamgraðir um ald-araðiæ á þessum suðlæga hluta Gææmlands, sem tilföiu- lega erfitt er að koma-st til“. Person hefur áðuæ í viðtali vi-ð Moirguinibl.aðið dregið þá ályktun aif þessu, að svo þurfi éfcki að haifa verið, að morræn- um mönnum hatfi veTÍð últ- rýmt af Eskimóum, hielduæ 'hafi átt sér stað blóðblöndun miffi þeirra. — Rytgaard. fyrirtæki og keppti einn hest- ur fyrir hvert fyrirtæki. Tekið var tillit tii sem flestra kosta hrossaarna og þá einkum sam- spiii manns og hasts. Hlutskarp astur varð Blesi, eigandi Jakob Sveinbjörnsson og keppti hann fyrir Timbnrverzlunina Völund. Annar varð Hringur, eign Sig ríðar Theodórsdóttur og keppti hann fyrir herradeild P&Ó. Þriðji varð Jarpur, eigandi Lei% ur Sveinsson og fceppti hann fyt - ir Vélverk h.f. Fjórði varð Krapi, eign Jóhönnu Kri.stjánsdóttur og fceppti hann fyrir Mál & mienn- ingu og fimmti varð Harpa, eig- andi Arilíus Sveinss-on og keppti fyr.ir Efnalaugina Hjálp. MikiÖ úrval af ódýrum fatnaÖi á börnin í sveitina rftllMIHIIl 4IIIMIIIIMH JHHHIIHIIII llllllHIIHIIHf 'IIIIIHHHHHI IIIHIIIIHIIIIH MHHMilHlHt' MHHMMHIHIf <NNPpl •HHIHIHHII ■HIMIHIH* 1 2 3 4 • IHIIIIIMHIIIMHIIHHKt. ................UIHHMHH. JmmiiiMmih. ■ lllMIIIHIIHI. ■lllllHMMHHH ■ iMtMHMIMIIH f IIIIIMIIMMIH JlMIHIHIIIIIHI JHHHIIIttllllH ■ lllHIIIIIIIIH* ■HHIIIMMIH* ..................................■llllHHM** xiiiHiilllilliiiilimiMmiiiiiiimiiiMinuoM*'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.