Morgunblaðið - 07.06.1970, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 07.06.1970, Qupperneq 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, S'UNNUDAGUR 7. JÚNÍ 1070 ÞAÐ ER VÍÐA LEITAÐ FANGA.. Sjómannasíðan í umsjá Ásgeirs Jakobssonar Á Harnbamkarium var Guffbjörg, íaafirði. — Ásgeir skipstjóri svaira/r. • • Morgunblaðið kallar upp nokkur skip fyrir austan, vestan, við Hjaltland og Austur- Grænland — Yar Morgiumblaðið vekja þig? að — Hefurðu gert einbverjar breytingar í þá átt að minnka viðnám vörpu, Miera eða víra? — Nei, ég er með 10 feta hlera og sömu vörpu og þeir eru með þessir bátar almennt. t V Á Glettingarnews- grunni er Harðbakur frá Akureyri. — Birgir loftskeyta- maður svanar. — Hvað er helzt til tíðinda af ykikiur, Norðleridin.gunum? — Bræla, reiðileysi og ólund. — Af hverju ólund? Þið haf- ið nú alltaf þótt heldur létt- lyndir, norðanmennirnir. — Fen.gum að vita skattana og úhsvörin í gær. — Ég héit það væri bann- að að senda svoleiðis fréttir í — Það hefur venið ágeett sið- ustu fjóra sóflarhringana. — Hvað entu kominn með mikið? — Ætli það séu ekki ein 80—00 tonn. — í hvað miörgium löignum? — Það er verið að leggja og draga allan sólarhringinn, en æfili við séum ekki búnir að legigja eina 280 bala. — Hverniig fiskur er þetta? — Ágætur fiis'k-ur. — Eru margir báitar hjá þér? — Fjórir, Tálkn.fiirðin,gur var < >• W. . -v*.. - S- f#U?l Guðbjörg. — Ekki siegi ég það nú kannski, annars er ég búinn að sofa eins og hrútúr í alla nótt. Við höfum ekki verið með nein- ar kún-stir. Snæfuglinn frá Royða-rfijrði er að búast á grálúðuveiðar. — Bóas skipstjóri svaru(r. Bóas á Snæfuigllinuim liiggur nú við bryggju á Rieyðarfirði. — 16. maí. Félkk í fymta túrn um 17 tonn á 70 línur (400 króka línur). — Þú ert að búast á grá- lúðuveiðar aftur? — Já, ef þessir herrar fyrir aunnan leysa einhvern tíimann ver'kfallið og þegar ég er bú- inn a.ð jafna milg eftir Sjó- mannadaginn. — Þeir eru margir hér að spá líti'lli gréllúðtuveiði í suma.r. — Það verðiur einhver reyt- ir:ig,ur, þebta er svo stórt svæði. hún er fyrir öliu Austurland- inu. Það er rétt að viðlkoiman er títil, ein,s og hjá öfllum fiski. sem hriygnir í köldum sjó, en þessi lúða er svo lítið veidd eminlþá, aið þiaið hlýtliar a6 Veirfðla rey'tingur í sumar. — Ætla margir á gráflúðu- veiðar? — Ég veit það eikiki, sjálfsagt nokkri.r bátar. Það er emgi.nn byrjaður hér fyrir austan nema Guðrún Þorkeflisdóttir, reyndi eitithvað í endaðan apríl, eu það voru ógæftir ag þá e.r ekk- ert að marka þessar'veiðar. — Er i'llt að ná henni í brælu? — Afleitt, fer svo mikið af, hvað hægt sem er dregið. Ég hugsa það fairi að minnsta kosti belming'ur af í brælum og við látfum iínuna heldur liglgja hálf an annan sólarhring he-ldur en draga í vondu. Annars stunda Færeyingar oig Norðmenn þessar veiðar mest hér útaf Aust'urlandinu á frystibátum sínum, sem þeir - - - - -x„. - ."S* -- ... brælu og reiðiteysi. Það getur Motízt slys af þessu. Bru mörg skip hjá ykíkur? — Ég held það séu 8 íslenzk- ir togarar, og eitthvað af Eng- lendimguim. — Og verðið þið ek'kert varir? — Við höfum litið fundið síð- an brældi. Hann er dyntóttur. Það eru þó punktar annað veif ið. Hann gefur sig eitthvað til, þegar hann hæigir. — Voruð þið á þsfiisum slóð- um í síð.asta túr líika? — Nei, við vorum við Aust^ ur-Grænland, en okkur var ekki vært þar. ísinn kom á oikkur. — Ertu hættur að taka þátt í íþrióttjum á Sjómannadaginn? — Ég bef ekki verið í landi á Sjlóana.nnadaig í mörg ár. — Hvernig komið þið Akur- eyringarnir, sem lamdið svona milkið heiirna eins og þið gerið, út með tekjur í samanburði við þá sem sigla? — Veit það ekki. Við höfum emgan samanburð við .unnan- mennina. Á Jónsimiðum við Austur-Grænlaind er Tungufellið frá Tálknafirði. — Skipstjóri sva.i'ar. — Hvernitg befur aflazt? N ýsköpunartogarar. að koma og fy-rir voru Ásbjörn, Ólaifur Friðlbertsson ag Þrym- ur. — Hvenær komið þið beiim? — Við leggjum af stað í kvöld og Þrymiur líka. Það var kominn ís yfir al'l't vestara svæðið, og við færðum otokur eiins og 100 mijur austair, og þar er íslaust, en hann er að brælla upp, oig það er jjlit að ná upp línu hér í brælu. Það er svo miikill straumur. — Koma þeir þá ekki fleiri heim fyrir Sjó,mannada,g? — Nei, þeir ætla að klára túrinn. Isinn getur farið fljót- lega af slóðinni. — Var sonur þinn að toga? —• Já, já, ég toem etoki orðið náflægt þessu á nætiurnar. — Þeir eru víða að kvarta um, að þessir bátar eins og Guðbjörgin séu kraffcliitlir til togiveiða, Þér hiefur samit geng- ið ágæblega. — Það hefur fllestuim Vestfirð- ingunum gengið veil að ná afla á þessi skip, held ég. Það væri náttúrlega gott að þau væru mieð 100 eða 200 hestöfllum stærri vélar og noklkru sterk- byggðiari en þau eru. Það geng ur rólega í briælum. Víð togum niður á 180 faðma og höfium náð sœimilegum árangri. Snæfugl. Hann er að dytta að skipi sinu og rnála það fyrir grálúðuveið- arnar. — Hvenær byrjaðir þú á grá lúðunni í fyrr,a? Tungufell. situnduðu háimera- og laxaveið- arnar á við Grænfland. Þeir ha.fa verið á grálúðuveiðu'm í allan vetur. Það var einn að selja í Þýzka landi u,m daginn, Hvítinigur, og seldi sæmiilega, 3.20 eða 3.30 kg. danfiikar krónur kílóið. Haiusuð oig þunnildin stoorin af. Hún dýpkar sjálflsagt á sér í ár Hún var á 240—350 föðim- um í fyrra, hún verður áreið- liega dýpra núna. Ég hef enga trú á því, að það verói’ efcki nóg kvikin'di ef.tiir á ölliu (þaaau svælðii fyirúr moklkina Ss- lenzka báta. — Hefur ykkur ekiki vegn- að vefl.fyrir atusfan í vetur? — Jú, þetta er bara fjandi langt, þega.r við erum á net- um, ef við verðum að sækja alil.a leið að Mýrartönguim. Það er hvorki mieira né minna en 18 tíma stím til hei'mahatfnar Það er ekiki að tala um það, við erum niðursetningar í þessu efni hér eystra

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.