Morgunblaðið - 16.06.1970, Síða 1

Morgunblaðið - 16.06.1970, Síða 1
32 SÍÐUR 132. tbl. 57. árg. ÞRIÐJUDAGUR 16. JUNÍ 1970 Prentsmiðja Morgimblaðsins Bonn-st j ór nin í hættu? Mikið fylgistap Frjálsa demókrataflokksins • • í fylkiskosningunum — Ofgaflokkur von Thaddens nær þurrkaður út Bonn, 15. júní — AP-NTB • Kosningarnar á sunnudag til þriggja fylkisþinga í Vestur Þýzkalandi urðu mikið áfall fyr ir samsteypustjórn Willy Brandts kanslara. Frjálsir demókratar, FDP, sem er annar stjórnarflokk urinn, beið alvarlegan ósigur í þessum kosningum, sem fram fóru í Nordrhein-Westfalen, Niedersachsen og Saarland. — Tókst flokknum, sem er smá- Lengsta geimferðin Soyuz-9 hálfan mánuð á lofti Moskvu, 15. júnd. AP-NTB. SOVÉZKU geimfaramir Andr- ian Nikolayev og Vitaly Sevasty anov höfðu klukkan sjö í kvöld verið réttar tvær vikur á ferð sinni umhverfis jörðu í geimskipinu Soyuz-9, og er það lengsta mannaða geimferðin til þessa. Fyrra metið settu banda-, risku geimfararnir í Gemini-7' árið 1965, en þeir voru á lofti í alls 13 daga, 18 klukkustundir og 35 mínútur. Náðu sovézku geimfararnir því marki klukk-* 1 an 13,35 í dag (ísl. tími). ! Ekki er enn vitað hve lemigi þeir Nilkolayev og Sevastyamov eiga að hailda ferðinmi áfraim, em Tass-Æréttastofan sovézka saigði í dag að ,,ferðinni er ha.ldið áiflr'aim1'. Soyu'Z-9 var skotið á loft 1. júmíí. Er g'eimskipið 88,8 míniúitiuir í hvemri hrimgferð uimhvenfis jörðu, og haifði í m.ongum io(kið 220 hringferðiuim. f Modkvu var \ í miongiuin tailið hugsaniegt að Soyuz-9 yrði á lofti í viku emm,! eða aliis í þrjár vitour. flokkur, aðeins að ná tilskildum 5% greiddra atkvaeða í Nord- hein-Westfalen og fær því ekki fulltrúa á hinum fylkisþingun- um tveimur. • Jafnaðarmannaflokkurinn, flokkur Willy Brandts, missti verulegt fylgi í Nordrhein-West falen, sem er langfjölmennasta fylki (Bundssland) V-Þýzka- lands, en jók fylgi sitt í báðum hinum fylkjunum. Stjórnarand- stöðuflokkurinn, CDU, flokkur kristilegra demókrata, vann alls staðar á, en öfgaflokkur þýzkra þjóðernissinna, NPD, missti svo mikið fylgi, að hann þurrkaðist nánast út og fékk engan fulltrúa kjörinn. Enda þótt þetta væru fylkiskosningar, hefur þeim ver- ið mikill gaumur gefinn. Kosn- ingarétt höfðu um 18 milljón manns eða sem næst 43% allra kjósenda í V-Þýzalandi öllu. Að almál kosninganna var stefna Brandts gagnvart kommúnista- ríkjunum í Austur-Evrópu, sem nú hefur beðið mikinn hnekki. Er talið, að stjórnarsamstarf jafnaðarmanna og frjálsra demó krata kunni jafnvel að vera í hættu eftir þessi kosningaúrslit. Kristilegi.r demókratar lögðu miikla áherzlu á, að þessar kosn ingar myndu sýna viðhorf fólks til sflefnu ríkisstjórnarinnar gagn Framhald á hls. 25 Ehrenfried von Holleben Lausnargjaldið greitt RIO DE JANEIRO 15. júind — AP - NTB. 1 dag héldu 40 fyrrum pólitískir fangar ásamt f jórum börnum flugleiðis frá Brasilíu til Alsír. Var hópur þessi — 34 karlar og 6 konur — lát- in laus að kröfu þeirra, sem rændu Ehrenfried von Holleben sendiherra Vestur- Þýzkalands í Ríó de Janeiro á fimmtudagskvöld. Hafa ræn- ingjamir heitið því að láta sendiherrann lausan strax og áreiðanlegar fregnir hafa bor- izt um að fangarnir 40 séu komnir heilu og höldnu til Alsír. Þangað var flugvélin væntanleg seint í kvöld. Stjórin Braisiliiu féllat fyriir 'helgi á totlöfluir ræinlimgj'aininia uim að láta íanigamia 40 liauisa í skiptiuim fyrliir sendilhianriairan, og á suimniudiaig samlþyktotu yfliirvöld í Alsír ia@ flakia við föníguiniuim. í dag viar svo femg- in fariþagaþotia fná fluigifélaig- iiniu V'arilg í Bnasilíiu til 00 flytjia fanigania á ákvörðluiniair- 'Sbaiðliinin, og hélit hútn aif stiað firlá hierfluigvelli vilð Ríó klulklkain éiitt siílðdieigis (fisl. tímli). Er þdtian 'Ulm tóu klulklkiu Sbuiradiiir _á lieiðiininli tiil Alisíir. Beðlið ©r eftir því mdð elftcir- vaentinigu að von Holieiben verðli látiinin lauis, ©n 'hiuigsan- legt er að þalð veirðli í mióitlt. Gratulamur studeiites! — Ljósm. Ól. K. M. Viðskiptajöfnuður Breta var óhagstæður um 31 millj. pund LONDON 15. júiní — AP - NTB. Skýrt var frá því í London í dag að viðskiptajöfnuður Bretlands við útlönd hafi verið óhagstæður um 31 milljón sterlingspunda í maímánuði. Telja yfirvöldin að þetta stafi meðal annars af verk- falli hafnarverkamanna, sem tafði verulega allan útflutning í mánuðinum, og af kaupum á tveimur risaþotum af gerðinni Boeing 747, en hvor þeirra kost- ar 18% milljón sterlingspunda. Pullvíst imá teljia ia0 þeissii ólhiaigsitæðli viðdkiptajöfiniulðiuir haffii leimlhiver álhirlilf á þilniglkiasinfiinigairmiair Nýr Argen tínuforseti Buenos Aires, 15. júní AP. ROBERTO Marcelo Levingston hershöfiðingi hefur verið skip- aður forsieti Arigentínu og tók hann við embaetti í stað Juan Carlos Onigam'ía, sem steypff var af stóli á mánudag í síðiusbu viku. Levilnlgston, aani er 50 ána igam- all atvinnuhe'rmaðlur, hefur gegmt ýmsum störflum innan hersins. Þá hefur hanin verið flulltrúli lainids sáinis á möngum hernaðarlegum milldríkjaráð1- stefnum. Levingston er samit til tölulega óþekktur maður utan heimailands síns og hefur skip- um hans í emibætti forseta kom- ið taisvert á óvart. Er tailið, að tillnefnimg hans hafi verið miála- miðlunarráðsitöfiun af háiflu her foringjastjórnarmnar á landinu. í Binetlaimdfi á fiimimltiuidiaig, oig (haf- uir 'stj'óinniainamidisltaðiain þiagair imot- flærlt séir uipiplýisdinigarmiair. HÖnis vegair bamdia allair dkoðairaakianin- ainfiir til þiesis að V'erkiaimianiraa- flokkiuir Hainolds Wilsoras florsiæt- isnáðhenna fará mieð örugigan sfilg- ur «f Ihóimi. Er því sipáð aið flokkuininm flái alit flná 2,, 5—12,4% fleini atikvæðli en íhaldisffloklkiuir- inln, en þaið þýðiir 35—140 þfirnig- sæta mieilrlilhlulta. I þíinigkiosinimig- umiuim 1906 'hlauit VerlkamiaramB- flokkuinirun 97 þinlgsælta mieliiri- 'hluta. í fcosnimiguinium á fiimimltiudaig venða kj'örinliir 630 þirugmieiran Niaðri-málsitofluiniraar og enu flnam- bjóiðieinldiuir alls 103'7. Skiipt- ast fnaimlbjó'ðiaradluir þaninlig mdllli flokka alð 6124 ©riu frá Verka 'mianiraaíloktoraum, 628 firá íhalds- flokkmiuim, 33:2 flrá Firjálslymda- flokkrauim, '58 finá koTramúiniistum, 65 flrá sko^kuim þjóðienn'iissiminumi, 36 flrá þjóðenniissinimuim í Wales, og 94 fná ýmisum smraænr'i flolkk- uim. Búdzlt er viið flynstu úirslltum- uim uirad'iir mdðmiæitltfi á flimimitudiag. Daigblöð, siem sbyðfja íhialds- flolklkinin, bimta friegniiraa um við- dtoiptiaj'öfnulðiinin uiradir fleliitieltir- uiðuim fyirliinsöigrauimi, þar siem saigt er iað hér sé uim mlilkfið áflall að ræða fyirliir Wílsoin, Bieindia þaiu á alð Wilson bafi Stáibað mijög aff eflraalhiagabaita Breta að umidiam- fönrau, og hafli hainin veirið eitit Framhald á bls. 25 Hálmstrá íhaldsmanna * *

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.