Morgunblaðið - 16.06.1970, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚNÍ 1970
MALMAR
Kaupi aHan brotarnálm nema
járn hæsta veröi. Staðgr.
Opið 9—6 dagl., laugard.
9—12. Arinco, Skúlag. 55,
símar 12806 og 33821.
PRESTO SMYRIMA NALíIM
hefur hlotið guWverðlaun á
alþjóða sýningu í Brussel
og 1. verðkaun í New Yonk.
Fæst í Hofi, Þingholtsstr. 1.
SUMARDVÖL
G etum bætt við tveimur
börnuim í júíí- og ágúsit-
mánuði. Upplýsingar í síma
84099.
LlTIL ÞRIGGJA HERB. IbOÐ
á 1. hæð í fj ölib ýl'ishúsi við
Kteppsveg er ttM sölu. Uppl.
í síma 30521 frá kil. 5.30—
7.30 e. h.
KONA VÖN LEÐURSAUM
óskast. Tillboð menkt „Kópa-
vogur 5286" send'ist afgt.
Mbl. fynir 19. þ. m.
TVEIR MÚRARAR
villija taika að sér viinmu úti á
tendi. Upplýsingair í sí-ma
33698.
INNRÉTTINGAR
Vanti yður vandaðar innrétt-
tngar í hýbýti yðar, þá leitið
fyrst tilboða hjá okkur. —
Trésm. Kvistur, Súðavogi 42,
símar 33177 og 36699.
HÚSEIGENDUR
Þéttum steinsteypt þök, þak-
rennur, svalir o. fl. Gerum
bindandi tiiboð.
Verktakafélagið Aðstoð,
sími 40258.
REIÐHJÓLA-
og ba-rnavagna v iðgerði r. —
Notuð reiðhjól til sölu.
Varaihluta'sala.
Reiðhjólaverkstæðið.
Hátún 4 A, Nóatúnshúsið.
8—22 FARÞEGA
hópferðabílar til teigu í len-gri
og skem-mri ferðic.
Ferðabílar hf., sími 81260.
habær
Höfum húsnæ® fyrrr alls
konar félagssamkomur, brúð-
kaups- og fermingarveizlur.
Munið h.inar vinsælu garð-
veizlur. S. 20485 og 21360.
HNAKKAR
til söl'u á H venfiisgötu 104 C.
OPEL CARAVAN
station '58 tiif söfu (ógamg-
fær). Upplýsingar í síma
40096.
TRILLA ÓSKAST
Óska að teigija eða kaupa
trilllu, 4—8 tonin. Upplýsingar
í síma 50043.
NÝR EÐA NÝLEGUR
Vollk'swagien óskast, stað-
gireiðsla. Uppl'ýsingar í síma
40823.
MESSUR Á MORGUN
Uaínarf jatðarkirk ja
Messa kl. 13.45 Séra Bragi Bene
diktsson.
GaJ ðailirk ja
Hátiðaathöfn kiukkan 11 fyrir
hádegi. Kristján Fr. Guðmunds
son heldiur ræðu. Bragi Friðrilks
son.
Háteigskirkja
Da.gle-ga-r kvöldbænir eru í kirkj-
un.ni kluikka-n 6.30. Séra Arn-
grímiur Jónsson.
ÚR ÍSLENZKUM ÞJÓÐSÖGUM
DAGBÓK
En hima/r fimm voru fávlisEur og fimm hyggnar, jivf ad liinar fávLsu
tókiu liampa sifna, <m tóku «jngia oliu mcJB sér.
1 dag <«r þriðjudagurinn 16. júni. Er það 167. daiguir ánsins 1970.
Quiricua. Árdegisháflæði ur khikluun 3.33. Eftiir lifa. 198 diagajr.
AA- samtökin.
'riðtalstími er I Tjarnargötu 3c a.’la virka daga frá kl. 6—7 e.h. Síxni
'6373.
Bjaimdýrin á Lejnganesi
Ein.u sinni snem-ma vetra-r lagði
hafís mikinn að Langane-si, og
komu mörg bjarndýr á land með
hon-um. Einn- bær var þar afskeikkt-
ur á nesinu, er iá þó mjög vei
við sjávarútveg og trjáreka. Það-
an kom enginn maður, hvonki til
kirkju né annarra bæja, frá því
með jólaföstiuikomu og fram að
miðjum vetri, og hugðlu menn, að
bjairndýrin hefðu orðið heimilisfólk
in-u að skaða. UngiLin-gsmaaur var
þa-r í sveitinni, átján ára gamall,
smiður góður, röskur og hugaður.
Hann smíðaði sér iagvopn mikið
og fór svo kvöid eitt í tiunglsljósi
til að vitja bæjarins. Var það hér
um bil á miðjum þorra. Þegar
hann kom að bænum, var þar ailt
brotið og baelt. Fann hann blóðiuga
fataræfla af fólki-n-u, Mka var fjós-
ið brotið upp og kýrnar drepnar
og uppétnar. Seinast hvarflaði
hann upp í dyraloft, var það óbrot
ið og s-tigi, sem upp að því lá.
Hann litaði&t um og horfði út um
loftgluiggann. Hann sá þá, hvar
bjarndýr-ahópur kom neðan frá
sjó. Hafði hann töiu á þeim, og
vor-u þau átján. Ei-tt fór á undan,
var það lang'stærst og raiuðkinnótt.
Það varð fljótt vart mannsins af
lyktinni og hljóp það með mik-
illli g-rimmd upp í stigarm og æti-
aði að slá til manns-in-s með h-ramm
inium, en hann lagði það undir bóg
inn í hjartastað, og var það bani
GAMALT
OG
GOTT
AUra flagða þula
Líttu upp, ieiikbróðir,
og látbu fóik þegja.,
m-eðan óg nefnii
níuitigi tr-ölla.
ÖU sikuiiuð þér standa
sem við stjaika hundin,
unz að ég hefi út kveðið
alira fla-gð-a þulu.
Fyrst sitUT Ysja
og Arinniefj-a,
Flegð-a, Flaiuma
og Flotsokka,
Skr-uikka, Skiinnbrók
og Skit-inkjafta,
Biuppa, Blátanna
og Belgiiygla,
Hér er Surtr og Haki,
Hrym.r og Skotti,
Þrymr og Sörkvir,
Hrotiti og Móði,
Gláimr og Geitir
og Gortanni,
Grímnir, Brúsi,
Dröttr og Hösvir.
Þá er Gtossa
og Gulkjafta,
Gjálp, Grípandi
og Greppa hin fknmta;
Diiumlba og Klumba -
og Dettikleasa,
Syrpa cig Svartbrún
og Snarinnefja.
Slöttr er h-inn fyrsti,
Slangi an-na-r,
Hundvís, Grubbi
og Hraiktanni,
Sl'inni og Slettir,
Sn-oðvís, Kra-bbi,
Iði, Auðndr
og Angrþrasi
Penja og M-enja,
Fruska og Tuska,
Hnyðja og Bryðja
og Holuskroppa,
Flaska, FTimbra,
og Fláskja-ppa,
Eldríðr, OpánigeH,
Ysporta og Smortur.
Súilki, Slammi,
Síðhattiur, Hnikar,
Bjálfi, Beinskafinin,
Baraxii og Ljótr
Heun-gnir, Haitangi,
Hra.uðnir, Vagnihöfði,
Stórverkr og Stááhauss,
Strilsamr og Völsi.
Almemnar upplýsingar um læknisþjónustu í borginnf eru getfnar í
símsvara Læknatfélags Reykjavíkur, sima 18888. Lækningastofur eru
lokaðar á laugardögum yfir sumarmánuðina. Tekið verður á móti
beiðnum um lyfseðla og þess háttar að Garðastræti 13, úimi 16195,
frá kl. 9-11 á laugardagsmorgnum
dýrsins. Síðan dra-p hann bó'ltf önn
ur dýr þar í stiganum. Snéru hin
fim-m þá undan og litu ekki við
manninum, þó hann egndii þau upp
á sig og veitti þekn ef-tirför. Síð-an-
fékik han-n menn til að gjöra dýr-
i-n til. Er mælt hann hafi reist bú
á jörðunni um vorið og keypt hana
fyirir það, sem han-n hafði upp úr
dýrunum. Varð hann nýtur bóndi.
Sa-gt er hann hafí h-aldið einum
feldinum eftir og öltl böm hans
fæðzt á honum, og höfðu þa.u því
öll bjairnyil. (P.Ó.)
VÍSUK0RN
Ástriðuhiti
Meyjar kienna ær-inn yl —,
æskumennin frjósa,
er þær renna aiuig-um tiil
ungra kvennabósa.
S.Þ.
Æska á villigötum
Ógnar hyLli ungir ná —,
ekki spilla kraftar.
Gjarnan vill-igötum á
ganga fyllirafta-r.
S.Þ.
Hrasgjöra æslka
Ærið hrasa ungir mienn:
Ógna, þrasa, stela.
Stundum fjasar æskan- enn
útaf vasapela.
S.Þ.
Gramskolili og Gríður,
Gerðr og Fistoreki,
K-ampa o.g Kolfrosti,
Kjaftlangr og Flia-n-gi,
Du-mbr í d-ag sprin.gi,
og drepi h-vert an-nað!
IMUr sé endir,
áður þér deyið.
Þungar hefir þú mér
þrautir fengið,
leiður loddari,
lymskr í orðum!
þú munt s j ál£u-r
Sve-lnir heita:
heíir móðir þín
m-ig um það fræ-dda-n.
Hrænist heimar!
hristist steinar!
Vötn við leysisit
viliiisit dísir!
öil ódæmi
æri þursa!
Helvag troði
heimskar tröllkonur!
Lyfjabúðir i Rcykjavík
13.—19. JÚNÍ. In-gólfs Apótek,
Laugamesa-pótek.
Læknavakt i Hafnarfirði og Garða
hreppi. Upplýsingar I lögreglu-
varðstofunni sími 50131 og slökkvi
stöðinni, sími 51100.
Næturlæknir í Kofiavik
16.6. Guðjón Klemenzson,
17.6., 18.6. Arnbjörn Ólatffeson.
19., 20., 21.6., Guðjón. Klemenzson.
22.6. Kjartan Ólafeson.
Ráðleggin-gastöð Þjóðkirkjunnar.
(Mæðradeild) við Barónsstíg. Við
talstími prests er á þriðjudögum
og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals-
tími læknis er á miðvikudögum eft
ir kl. 5. Svarað er í síma 22406.
Geðverndarfélag ísLands. Ráð-
gjafa- og upplýsingaþjónusta að
Vel-tusundi 3 uppi, alla þriðjudaga
kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139.
Þjónustan er ókeypis og öllum
heimil.
TENGLAR
Skrifstofan opin á miðvikudög-
um 2-5, mánudögum 8.30-10, sími
23285.
Oið lísfins svara í síma 10000.
Tanml æknavak tin
er í Heiiusyerndarstöðinni, laug-
a-rdaga og sunnudaga frá 5-6.
Hver þekkir fólkið?
Hver þekkir fólkið á þessari gömlu mynd?
Frú Ágúsla Júnsdóttir frá Þykkvabæjairklaustri lánaði andirriiuð-
um hana, en myndiin var í eigu Jóhönnu Eyjólfsdóttur frá Á. á
Síðu. Það er þvl ekk| ótrúlegt, að fólkið á myndinni sé ættað
úr Stoaftatfellssýslu, þótt myndin sé tekin á Seyðisfirði, líklega á
árunum 1903 til 1906. G. Br.
Listahús á Miklatúni