Morgunblaðið - 16.06.1970, Síða 10

Morgunblaðið - 16.06.1970, Síða 10
10 MORGUNBLAÐH), f>R IÐJ UDAiGU'R 16. JÚNÍ 1970 nú ungi stúdent? IHann mun vinna hjá Volvo verksmiðjunum í Sviþjóð í suimar í Gautaborg, en þar sagðist hann hafa unnið sL sumar. Bræðurnir Kjartan og Tóm as Jónssynlr útskrifuðuist frá Mer.ntaskólanum í Hamrahlíð. Kjartan sagðist hafa haft mest fyrir íslenzkunni í próf- unuim, enda væri námsefnið mest í henni. Hins vegar fannst bonuim náttúrufræðin einna strembnust. Kjartan sagðist ætla í við- skiptafræði í Háskóla íslands í haust, en í sumar vinnur hann í Reykjavik. Tómas sagði að skriflegu prófin hefðu verið sér miklu erfiðari, en þau munnlegu. Hann ætlar einnig í viðskipta- fræði í Háskóla íslands í haust og sumarvinna hans verður í Reykjavík. Á Lækjartorgi hitturn við Pál Ámason og Guðmund Hauksson stúdenta úr Verzl- unarskóla ísliands. Pál'l sagði að sér hefði þótt mélin erfiðust, enda leiðinleg ust. Hann sagðist myndu byrja á því að loknum prófum að fara í stúdentaferðalag, en síð an héldi hann til Stokkhólma og myndi vinna þar við garð yrkjustörf í sumar. Hann sagðist hafa hug á að setjast í mienntaskóla hér heima næsta haust og taka stærð- fræðideildarstúdentspróf, því hanin hefur hug á verkfræði- námi. Guðmundur las utan skóla til stúdentsprófs við Verzlun MARGIR nýstúdentar voru á gangi í miðbænum í gær með hvítu kollana. Það var létt yf ir þeim, «nda ströngum íestri lokið og áfanga náð. Morgun Atli Þór Ólason Sigríður Hallgrimsdóttir Hann sagðist hafa hug á fé lagsfræðinámi í hauist, en þó væri allt óákveðið í því efni. Lovísa Kristjánsdóttir, stúd ent frá Menntaskólanum í Reylkjavik sagði stutt og lag gott að öll prófin hefðu ver ið jafn mikið púl. Hún sagð- ist væntanlega myndu vinna við bankastörf í sumair, en í haust hyiggur hún á náttúru- fræðinám í Háskóla íslands. Atli Þór Ólason stúdent frá Menntaskólanum í Hamrahlíð sagði að prófin hefðu verið mikil pressa og vinna. Reynd ar væri stúdentsprófið fyrst og fremst milkil vinna, sem ætti að byggjast á skipulögðíu námi hvers einstalklings. Hann sagðist eklki vera bú inn að fá vinnu og reyndar hefði hann ekki reynt svo mikið til þess, en nú væri ráð að fara á stúfana og ugglaust myndi rætast úr. í haust sagðist hann hyggja á nám í Háskóla íslands, en hann ætti eftir að kynna sér deildirnar. Þó ympraði hann á því að Náttúrufræðideildin gæfi mikla möguleika. blaðið ræddi við nokkra ný- stúdenta og spurði þá um ný afstaðin próf og það sem fram undan væri hjá hverjum og einum. Matthildur Helgadóttir stúd ent frá Menntaskólanum í Hamrahlíð var auðvitað hress og kát í samræmi við tilefni dagsins. Hún var að fara að hitta fjölskyldu sína þegar við Matthildur Helgadóttir. (Ljósm. Mbl. Árni Johnsen) yrikjustörf í Svíþjóð í suirnar, en í haust hefur hann hug á að fara í viðskiptafræði í Há Skóla íslands. Sigríður Hallgrimsdóttir út skrifaðist frá Menntaskólan- um í Reykjavík. Hún sagði að stærðfræðin hefði veriið sér erfiðust, en nú væri þessum áfanga lokið og allt væri í heilli höfn. Sigríður ætlar að vinna hjá Loftieiðum í sumar við af- greiðslu á Reykj avíkuirflug- velli. Hún er ekki ákveðin fyrir hauistið, en ef til vill verður það lögfræðinám í Há skóla íslands, sagði hún. Á AusturveVi hittum við Sigríði Lárusdóttur, Aldísi Guðmundsdóttur og Rann- veigu Guðmundsdóttur. Þær eru allar stúdentar frá Mennta skólanum í Hamrahlíð og Al- dis er reyndar fyrsti stúdent- inn, sem útSkrifast úr Hamra hlíð'airskólanuim. SLgríður sagði að sér hefðu þótt náttúrufræðiprófin erfið ust. Hún sagðist ætla að vinna í suimar á hóteli í bænum Hombæk í Danmörku, en næsta haust sagðist hún ætla að reyna að fá vinnu í Kaup- mannahöfn, því þar næsta haust kemist hún í félagsfræði nám í Danmörku, sem hún hefur sótt um. Aldís sagði að einnig fyrir sig hefði stærðfræðin verið erfiðust og þær eiga fleira sameigimlegt stöllurnar, því Aldís ætlar einnig að vinna á hóteli í Hornbæk í sumaar, Árni Stefánsson Páll Ámason og Guðmundur Hauksson arskóla íslands, en hann laufc þar 4. betókjarnámi. Síðan hef ur hann fylgzt með skólasystk inum sínum og lýkur nú stúdentsprófi utan skóla með þeim. Þennan tíma hefur hann unnið skrifstofustörf hjá Sölu félagi Garðybkjumanna. Hann sagði að 4 nememdur hefðu tekið stúdentspróf utan skóla við Verzlunarskóla íslands í vo<r. Hann mun vinna við garð- hittuim hana og það átti að halda hátíðlega upp á daginn. Matthildur sagði að prófið hefði verið nokkuð strembið undir lokin og notókurrar þreytu farið að gæta eftir langvarandi lestur. Hún sagðist mundu vinna í gestamóttöku á Hótel Esju í suimar og í haust ráðgerir hún að hefja málanám í Háskóla íslands, væntanlega þýzku- og frömskunám. Kjartan og Tómas Jónssynir en næsta haust ráðgerir hún að hefjia íslenzku- og ensku- nám í Háslkóla íslands. Rannveig sagðist hafa farið verst út úr enskunmi, „en hún er þó með þeim beztu í þýz'k unni“, skaut Sigríður inn í. Rannveig sagðist fara bráð lega til Osló þar sem hún mun vinna á barnabeimili, en næsta hauist mun hún hefja félagsfræðinám á sérskóla í Þrándheimi. Þær stöllur sögðust ætla að halda upp á daginn á hefð- bundinn hátt. Fyrst væri veizla með fjölskyldunni og isíðan myndu skólafólagarnir hittast á eftir. Árni Stefánsson, stúdent frá Menntaskólannm í Hamrahlíð sagðist eikki hafa haft undan neinu að kvarta í prófunuim. Sigríður Lárusdóttir, Aldís Guðmundsdóttir og Rannveig Guðmundsdóttir Lovísa Kristjánsdóttir

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.