Morgunblaðið - 16.06.1970, Qupperneq 18
18
MORt;UNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGU« 1«. JÚNÍ 1970
Pele stendur undir
konungs-nafnbótinni
Sýndi stórkostlegan leik, ásamt Jairzinho
og Tostao, er Brasilía vann Perú 4-2
HINN frægi knattspyrnusnilling
ur Brasilíumanna, Pele, var sann
arlsga lykiimaður aff sigri Brasi
líu yfir Perú, 4:2, á sunnudag-
inn. Sjaldan hefur hann sýnt eins
stórkostlegan leik og þótt hann
skoraði ekki sjálfur átti hann
stóran þátt i öllum mörkunum og
hvaff eftir annaff setti hann vöm
Perú í mikinn vanda meff hraða
sínum og fimi.
55 þúsund áhorfendur voru á
Jalisco leikvanginum í Gaudala
jara og f-engu þeir að sjá knatt-
spymu sem var vel þeirra pen-
inga virði sem þeir greiddu í að
gangseyri og mörkin sex vom
hvert öffm fallegra.
Brasi'líumenn hófu leikinn með
imikilli sókn, og þegar á fyrstu
iruínútunum fengu þeir gott mark
tækifæri er Fele féklk boltann
inn í vítateiginn, lðk á mótiherja
ög Skaut, þruimuskoti í stöng. —
Brasilíumenn létu þetta eklki á
sig fá og á 11. mín. uppskáru
þeir árangur, eftir glæaileiga
sókn, sem Pele átti miestan heið
urinn af. Lék hann á Campos,
varnarleikmann Perú, sendi bolt
ann inn í eyðu til Tostao, sem
var i færi,'en skaut ekki, heldur
sendi á Rivellino, sem vair í enn
betra færi og skoráði með glæsi
legu skoti.
Afram héldu Brasilíumenn að
saðkja, og léfeu glæs-ilega og ná
kvæmt saman, og fjórum mínút
uim síðar lá boltinn aftur í neti
Perúmanna. Markið sfeoraði
Tostao, sem skoraði með glæsi-
legri spyrnu af átta nmetra færi
— algjörlega óverjandi fyrir Ger
son í marki Perúimanna. Tö'ldu
flestir að með þessu marki væri
endanlega gert út um leikinn, og
spurningin væri fyrst og fremst
um það hversu mörg mörk brasil
isku snillingunum tæfeist að
skora.
En Perúmenn höfðu e.ngan veg
inn misst móðinn og af og til
náðu þeir snörpum sóknarlotum.
A 28. mín. skoruðu þeir svo, eft
ir að hafa leikið skemmtilega
gegnum brasilísku vörnina. Lékiu
þeir alveg upp í mahkið og rafe
Caliardo smiðahöggið roeð því
að leika á Felix, makkvörð Brasil
íumanna, og sendi 'boltann í
mannlaust markið.
Eftir þetta jafmaðist leikurinn
til rouna. Perúmenn eygðu mögu
leiikann á að jafna og sóttu oft
ágætlega, en brasilíska vömin
vair sem veggur, sem engu sleppti
í gegn. Voru ekki fleiri mörk
skoruð í háifieifejnuim.
I byrjun síðari hálfleifes sóttu
liðin á víxl og tókst þeim báðum
að skapa sér tækifæri sem ekki
nýttuist fyrr en á 52. mín., er
Pele átti iangskot að marki Perú
manna. Lenti boltinn í einum
vairnarleikimanni Perú og breytti
stefnu, en þar kom Tostao aðvíf
andi og skoraði auðveldlega. Var
staðan þar með orðin 3:1 og sig
ur Brasilíuimanma aftur fyrirsjá-
anlegur.
Enn Perúmenn höfðu ekki gef
ið upp vonina, og léku ákafan
sófcnarleik, sem affcur opnaði vörn
þeirra nokkuð, þannig að Brasil
íumönnuim tákst að skapa sér
tækifæri, sem ek/ki nýttust þó.
A 69. mínútu var Brasilía í
sókn, en markvörður Perú varði
IA vann Fram
í roki og regni
AKRANES sigraffi Fram í Is-
landsmótinu í knattspyrnu, þeg-
ar liffin léku í fyrri umferff móts-
ins á sunnudagskvöldið. Akranes
hafffi yfir í hálfleik eitt mark
gegn engu og í síffari hálfleik
skoraffi hvort liðið eitt mark.
Veffriff var mjög leiðinlegt, há-
vaðarok og rigning enda bar
leikurinn þess merki.
Sfeia/gaBTueirun lékiu umdiain nakiinu
í fyrmi hálflieiiík oig fór laifeu/rtinln
að miesibu firam. á valliainmálðtjiuininii
en þó áfcfcu bæðti líiiðtin mjög góff
miairdctiækifærli. Ján Alfiröðisson
átitti t. d. góðiain slkialla í þvemsliá
og Þortbenguir viarði vel þegair
Maitithías feomst iinin fyiriir vörn
Fnaim, Ftriaimiamar átfcu sitlt bezta
miair!fatiæík)iifiæirli á 30. miLniútu,, þeig-
air Björgvin Björigv'iinsisoin átti
þnuimiuisfeolt aem miairfevöröuir Ak-
uinrneisiinjga variðli naumlega últi
viff stömig. Á 3®. miíniúibu sfeonalðti
Eyleitfuir mieð sfeialla efibir honn-
spynniu Gu/ðijónis Gu/ðim/unidisiaoiniair,
en Friaimivönnáin vair illa á veirðli
í það slkiiipfliið.
SMSari hálfléikiuirlilnin hóifst mieff
stórsókn Finaim og skall oft hiuinð
niænrli hælum við miairfc Akuinraes-
imganinia. Hvar honnisipyirman malk
alðlna og á 10. miíinútu hálfléi'ks-
áinis skonalðii Ásgelir Elíaistsan
rniar/k Fnam úr efio'ná hiorinepyim-
uinind’. En Skiagaimiann tíeflduislt
Við mó'tlæitið og þaið sem eiftfiir
vair hálfiefifesins sióitltiu þedir öllu
miefiiria þó mióái rofc/Lniu væmi. Efefei
tófcst þe'im þó >aíð tslfeajpa sér
'haétfculiegt miairikitiækiifæni og á-
horfiemdiuir vomu búiniir &Ið siæötla
sig vilð jafiruíiefliið þegar aiðiajnis
þrjár m/ánútur voinu tfil leilfeslokia.
En þá dkona/ðli Eyleilfiuir siguir-
miarlfeilð efitfir ginóif mistök Þor-
berigls í miarkiiniu. — Máltthíais var
hærtltiuiagasittí mlaðluii; firiamliíimu Afe-
uirimesimga oig óigmaði siifielllt mielð
sínium mtíikla hnaðá. Eyietílfuir heif-
uir afoaist varolð betni en í þessuim
iéilk, en þó verffia mörfeiin tvö >a<ð
komia sam plús á finaimimliisfcöðtu
hainis. Há'rlaldiuir Sbuiriauggsoin er
rmjöig diuigieguir ieikimiaðuir en
spilar -alit of nuiddaiega knaiit-
spymnu. Jón Aifineiðisisioin ag Þröst-
ur StefámlsisoiB sbóiðu sig vel og
miæitti liandsiiðsailravalduiriimin fiara
’að g/efla Jómi gauim. Bn mesba
athygiima á velliimuim valkiti leik-
uir Helga Hammeissamar sem er ör-
ugglega elati iieifemiaðuir ísiamds-
móitsinis. Hann sfcóð siig mjög vel
í vönmiinirai ög gefiur þaim ywgni
éfefeert effcir. Fnamliði'ð var ékfci
éims gott í þesauim leik og uindiam-
fiariið, og banáfctuiandiimn var 'hiaria
lítilfjörlegmr hjá Mfemiöranium
liiðsims. Einii uim/talsvenði léik-
miaður li'ðsims var Siiguirberigur
Siigstéinssian sem á all'tiaif góða
leifei. Kemiutr hiamn stierfclega tál
gneima í laradsliðið nú. Lelfejmn
dæmdi Guörmu'mdiur Hairialdsson
og gerði það vél eins og hiairas
var von og vísia. — g-k
skotið og spyrnti boltanum þeg
ar í stað til Ugo Sotil, sem var
frír á miðjuim velli. Sendi hann
boltann til marfcafeóngs Perú-
■manna, Cubillas, sem lék sig í
færi og skoraði. Aftur var eins
marfes rmunur og allt virtist geta
geirzt.
En 5 mínútum fyrir leikslok
tclkst Brasilíumönnum löks að
taka endanlega af skarið. Enn
var það Fele sem hættuna skap-
aði og dró varnarleifcmenn Perú
út, sendi sí’ðan boltann ti'l Tostao,
sem sendi til Jairzinho sem átti
greiðan aðgang að markiin.u. Með
þessu marki var leiiknum raun-
verulega loikið. Leifemenn beggja
liðanna biðu þess eins að dómar
inn gæfi lokamerfeið.
Sém fyrr segir var þetta einn
mesti sóknarleikur sem sézt hef
ur í úrslitaátöfcum heimsmeist
arákeppninnar, og um leið einn
skemmtilegasti leifourinn fyrir
áhorfend.ur. Áttu Brasilíumenn
samtals 20 skot að marki, en
Perú 14 og hvcnrt lið um sig átti
sex hOTnspyrnur.
I liði Brasilíu báru þrír leik
menn af, þeir Pele, Jairzinho og
Tostao og var samleilfeur þeirra
þriggja oft stórkostlegur. — Lið
Perú barðist einnig mjög vel, og
sýndi glæsilega fenattspyrnu. —
Þeirra bezti maður var sem oft
áðuir, Cubillas, sem s'feapaði haettu
í hvert sfcipti sem hann nálgaðist
mark Brasilíumanna.
Jairzinho, Braisilíu, hinn snögg
ir skallatilraun aff marki Rúme
tK-rji stendur hér á haus eft
■ — Brasilía vann
3:2
Bæði liðin lögðu
kapp á að verjast
Tilþrifalitlum leik Uruguay
og Sovét lauk með 1-0
ÞEGAR fullum leiktíma var lok-
iff í leik Sovétmanna og Uru-
guay, sem fram fór á Axte
leikvanginum í Mexíkó, var
Bobby Charlton og Billy Wright (til hægri)
Ieikiff 106 og 105 landsleiki fyrir England.
Bobby Charlton
bætti metið
Ilefur leikið 106 landsleiki
sem hafa
f LEIK Vestuir-Þýzfealiands og
Engl'ands á sunmuda’ginn, lék
Bobby Charlton sintn 106.
laodisleik og hefur þar með
leifcið fleiri iandsltei'ki etn
nofckuir anmar k'niattspy’rniu-
miaðúr. Næstur í röðinini
feemuir Englendinguriinm
Billy Wri.ght, sem var fatsta-
maður í enska lamdsliðiniu á
ánurnum 1952—1959, og 'ék þá
105 landsleifei og þriðji í röð
inni er Norðmaðurinin Thor-
björm Svensisen, sem lék 104
landsiieiki, laingtum fleiri em
nekfcur aminar áhuigamaðiur.
Böbby Chariton lék sinm
fynsta landsleik fýrir Bnglamd
í Svíþjóð 1958. Huindiraðaisti
lamdsieifeur hains var í l’eik
gegn Norður-írlandi í bnezku
mieistarafeeppnintni. Charitton
á einnig annað met. Hamm hef
ur í iandis/lteikj'um sínum skor
að 49 mörk, eða fleiri em raofck
ur einm enskur leikmaður.
Enm er Charlton í fuiiu fjöri,
þótt hanm sé 32 ára og eigi
senmitegia eftir að bæta við
sig möngum laindsiteikjum í
viðbót.
staffan enn jafntefli 0:0. Bæffi
liffin höfffu lagt affaláherzluna
á varnarleik allan tímann, og lít-
iff hafði verið um sk mmtileg og
spennandi augnablik. Virtust
áhorfendurnir, sem voru heldur
fáir á þessum leik, vera mjög
óánægffir meff frammistöffu liff-
anna, einkum þó Uruguay, sem
flestir héldu meff.
Sovétimieinn náðu efefei sínu
bezta í þetta siinm. oig er ekfei
ótrúi'igt að aðstæðiurnar ha.fi
hiáð þeiim nr?k,‘kiu0 e,''-'s og flesit-
uim Bvrópuiþjóffuinirm, en mdkil
hit’iBvæikj’a var, emdia fór leik-
urimm fnam uim hádegi.
Þagar úrslit fenriust ekki í
laikmiuim var hiamm framlemgdur
uim 30 mnni'jtuir. Fóru þá Uru-
gluiaymiEimn að siækia meira, enda
aiulð-iéð aff S’.wétmenin voru cr-ðm-
ir þreyttir oig farmír að gefa
sólg. Þúr áttu þó arf oig til ‘vtíö-
ar sóknia'rlotur og í eiinm'. þeirra,
á 115. mímúfu ieiikniins stoonuffu
þeir miar'k. em hollienzki diómrar-
imin Laiuneins vam Riavenrs, dæim'di
það af vegna rainiaipitöðu. Voru
Soivétimienm miög éámiægðlT með
þamm dóim. emda hiafði l.ímiua'örð-
u-ri'nm ekiki veitfað á ramigstöðu.
Tveiiimiu'r mímútuim síðar tókst
svo Uruigiuiay aff sikora oig revnd-
iist það vera siigturmarkið í leikm-
uim. Markið kioim þiammiiig, að
V~teirain Ciuibillia, biezti lieikmia/ð-
ur Uruguiay. siandi femöttimm inin
á vítaitieiig t:il Espia.rraioioi, sieim var
í góffri aðlsitöðu oig sikiauit faliegu
sk’oti. stemn K&vazasih’vili, mark-
vörður Sovétmammia, átti ebfci tök
á aið verjia. Síðiustu m.ímút-
urnar sióttu Uruigiuaymieran held-
ur meira oig voru nær því að
skioma siitt ammaff miarik, en Sovét-
mismm aff iafnia. Færði því þetta
miark Uruigiuiay rétt t:l þátttiöku
í lokiaátökumium, og þar mieff
mögulieilkia á heiimismieistaraititl-
iinium. Uruigiuiay hefur tvívsigis
verið bamdlhaf; þeiss titilis, áriin
1930 oig 1950. Nú er árið 1970
oig hver vieit neimia - Uruiguay
hrifsi titilim.n fré þer'm sern
fiieistir fcelja aff til hamis séu
kallaiðir.