Morgunblaðið - 16.06.1970, Page 19

Morgunblaðið - 16.06.1970, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚNÍ 1910 19 Dúxar teknir tali Undi vel í stærð- fræðideild Sverrir Hauksson með foreldrum sínum: Hauki Herbertssyni og Asu Ársselsdóttur. — Hlakka Framliald af bls. 17 hlæjanidi, og nú giet éig farið að hlakikia til þess að glíima vilð nýtt verlkiefnii á kiomiainidi hausti. Að svo mæltu kve'ðj'Uim við Sverri, því að saimstúdemtar 'hainis eru famnir að bíð'a eftir hioimum ein nú á aið fa'ra að taka hópmyinid af 26 stúdentaihópnurn, sem útskrifast frá Verzlumar- skólia íslamds. Latínunám í Ameríku HÆSTU einkunn á stúdents- prófi við M etnnta.sk ó 1 aim að LaugtNrvatoni hlaut að þessu sinni Guðmundur Viðar Kairlsson frá Selfossi. Guðmundur, sem er máladoildarstúdeirit, fékk meðal- einkunmbia 8,07. A9s'piurðlu»r, hvort prófin hafi verið erfið seigir Guðhnundur: „Bkki sivo mjög. Við fengium á- gætan lestrartíma milii prófa-nna. En auðvi'tað varð að vinna þetta jafnt og vel til að ná einhverj- um árangri.11 — Hvers vegna valdir þú máladeiildina? — Ja, tung.umá'l hafa alltaf varið mér kaer. Svo Ihietf ég aldirai ha.ft áhuiga á stærðfræðii — enda aldniai maipn srtiærðfræðiiniguir ver- ið, segir Guðmundur og hlær við. — Hvað tekur nú við að lokn.ustúd.entsprófi? — Éig hefi þegar ráðstafað naasta vetri í Ameríkudvöll. Mér tóks't að verðia mér úti urn styrk þar til og hyggst dvelja í Norð- ur-.Karólínu við latínunám með sögu svona við hiiðina. Hvað síðar verðiur, veit ég RAGNHEIÐUR Guðmundsdóttir varð dux í eðlisfræðideild Menntaskólans við Hamrahlíð og hlaut hún einkunnina 9,05. Ragn- heiður er dóttir hjónanna Am- dísar Bjarnadóttur og Guðmund ar Guðmundssonar trygginga- fræðings. Ragnheiður er aðeins 18 ára gömul. Ég lýk stúdentsprófi 18 ára af Ragnneiður Guðmundsdóttir því að ég hljóp yfir beklk þegar ég var í barnaskóla segix hún til skýringar á aldri sínum. Ragniheiður er fædd og up.pal- in í Reýkjavík, en segist ekkert vilja gefa upp um það hvert hún haldi að stúdentsprófinu loknu, né í hvaða nám hún ætli. — Mér lí'kaði vel í Hamrahlið arskólanum og kem áreiðanlega til með að sakna skólans, þó ég geri það eiklki nú svona rétt eftir I>rtóf. Sitaerlðifiriæði ihieifluir veriið mlitt uppáhaldsfag og ég undi mér vel í stærðfræðideildinni þó við vær um þar aðeins 5 stelpurnar með yfir 30 strákum. Guðmundur Viðjur Karlsison. ekki ennþá. Næsti vetiur mun að líkiindum skera þar úr um. En ég hef ábuga á þýzlkiu og frönsiku í ba.khöndina, ef með þarf, segir dúxinn frá Lauigar- vatni um leið og hann kveður. Eiríkur Tomasson asamt for eldrum og þremur yngri bræðru m (Ljósm. Mbl.: Kr. Ben.) Lögfræði og félagsmál EIRÍKUR Tómasson varð hæsi- ur i félagsfræðideild Menntaskól ans við Hamrahlíð í fyrsta stúd entahópnum, sem útskrifast frá skólanum. Tómas fékk 8,85 í að aleinkunn. Hann er sonur hjón- anna Tómasar Amarsonar og Þóru Eiríksdóttur. Þegar við spurðum Eirík hvaða áform um framtíðina hann hefði gert, sagðist hann ætla í lögfræði í HÍ í haust. En auk lög fræðinmiair enu það félaigBimiál siem heilla hann mest. — Ég hef reynt að hafa sem víðastan sjóndeildarhring og tak markia mig ekki við eitt áhuga mál. Ég kem því aldrei til með að eignast neitt verðmætt frí- merkjaisafn eðá annað þess hátt ar, s'em tekuir hug manns allan, segir Eirílkur og. hlær. í vetur var ég forseti nemendaráðs og tók mikinn þátt í félagslífi skólans og hafði gaman af. í heiild seigiiat Biirákuir vera ánægður með kennsluna í Hamira 'hlíðairiskólaimuini, en bætir þó við að ýrnsir kennsluhættir séu þó dálítið gallaðir og ekki sé nægi legur sveigjanleiki í náminu þar né í öðruim menntasíkólum. Þau fög, sem hann náði bezt uim árangri í á stúdentsprófi voru félagsfræði, saga og ía- lenzlka og voru þetta jafnframt uppáhaldsfög Eiríks. Fétkk hann verðlaun við skólauppsögn fyrir góðan námsárangur í bæði félags félaigsif'næiði oig söigiu, en 'aiuk þess í iniátitiúruifir'æiðli. Eliininlig féíkk hainin verðlaun sem hann sagðist ekki sízt meta og það voru verðlaun fyrir félagsfræðistörf í skólan- um. I suimar hyggst Eiríkur fara til Svíþjóðar ásamt nokkrum vin ura sínum og vinna í Völvoverk smiðjunum þar til skólinn byrjar aftur í haust. Friðrik Kristján Guðbrandsson semidux í M.H. og Jakoh Smárl dúx í M.R. (Ljósm. Sv. Þorm.). Læknisfræði, sálfræði og þýzkar bókmenntir — Ég er feikilega ánægður með þetta allt saman, sagði Jak- ob Smári, þegar við spurðum hann um „líðanina", en hann varð dux scholae í Menntaskól- anura í Reykjavík. Hann sat í rólegheitum í stofunni heima hjá sér er okkur bar að garði og spjallaði við vin sinn, Friðrik Kristján Guðbrandsson, sem varð semidux á stúdentsprófi í Menntaskólanum við Hamrahlíð, fékk 9,32. Jafcob og Friðrik voru báðir Ætlar að verða læknir DÚX í Náttúrufræðideild í Menntaskólanum við Hamrahlíð var Sigurður Stefánsson, sem hlaut einkunnina 8.41. Sigurður er sonur hjónanna Ingu Ólafs- dóttur og Stefáns Björnssonar, forstjóra Mjólkursamsölunnar. Þegar við náðum tali af dúxin- um á heimiii hans var hann eðli lega hinn ánægðasti. Aðspurðiur um hvort honium hefði íuinidizt prófiin og upp- lestrarfríið erfitt, vildi ' hanin lít'ið geira úr því. Hiins vegar saigðist hanin hafa lesiiið vel í fríimiu, enjda væri það til þeiss og hefði sá lestur átt srbórain þátt í áramjgrimium, sem náðst hefði Framhald á bls. 21 í miáladeild og latímumenm mikl- ir, og varð Ja'kob efstur í latínu í síruuim skóla og ávarpaði þinig- heirn á því tuingumáM við skóla- uppsögn. Aðspuirður um áhulgamiál sitt, tuinigumnlálin, sagðist Jakdb ek'ki vera fyllileiga ánægður með tungu málafcenmisiluna hér, einis og hann hefði kynnzt henni. — Við læruim smiáveigis í fjöl- möngum tuníguimálium, sagði hann, þ.e. við lærum málfræði, stílagerð og þýðinigar, en aillt það nám hefur takmairkað gildi án þess að maður kynnist þeim rit- um, sem skrifuð haifa verið á þessum málnm. Það, sem gefur einiu tuinigumáli gildi, er það, sem hefur verið huigsað á má'limu. Latínian hefur verið mitt uppá- haldsfag, en í níámiruu hefur vant að ininisýn í rómverska mienn- inigarheiminn, en kynni aif hon- um, svo og m'enniogarverðmæt- um annarra tungumála hljóta að aiuka víðsýni mamna. Friðrilk tók undir þetlta: — Áðuir en hægt er að lesa bók- mienintir á einlhverju tungumáli verður maður auðvitað að læra málfræðinia og má 1 ágmarks>orða- forða, en eins og kennslunni er nú háttað er ekki hægt að sam- einia hvort tveggja, a.m.k. ekki í latíniunni, því í mínium Skó'la er t.d. nú búið að skena hana niður í tvo vetuir. Annairs finnst mér vainta regluilega húmaniist- íska deild með sögu, latínu og igrísku, sem aðalfög. Þeir Jakob og Friðrik voru Framhald á bls. 21 Sigurður með foreldrum sínum, þeim Stefáni Björnssyni og Ingu Olafsdóttur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.