Morgunblaðið - 16.06.1970, Page 21

Morgunblaðið - 16.06.1970, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚNÍ 1970 21 sér málið tryggilegar, með því að sjá myndina sjálfir. — — — Hún er í ýmsu öðru tilliti vel þess virði. Veitir t.d. góða sýnikennsiu um það, hver voði er á ferðum, ef reynt er að koma í veg fyrir, að menn drekíki brennivín. S. K. Bílvelta Akujreyri, 15. júní SEX maima biU með níu ma>nns innanborðs vatt liér á götu kl. sex i morgun. Óha.ppið vildi tiil á gatnamót- um Löngumýrar og Byggðiaveg- ar. Bíillinn kom ofan snarbratta brekkiu niður á Byggða'veiginn og miissti öikumaður þá vald á bíln- um, sem lenti á ljósastaur o-g vaitt á hliðina. Grumur leikur á að öfkumaður hafi verið við skáil enda var allt fólkið að koma úr næturgleð- skap. Það hafði orðið vart við ferðir iögreglubíls og var að forðast hann með því að fara þessa haettul.eið. Engin mieiddist teljandi en bíllinn skemmdist allmiiikið. — Sv. P. — Læknisfræði Framhald af bls. 19 saimmála um það, að of mikið vaeri lagt upp úr að troða fróð- leik í niemiendurnia-, of lítið gert af því að þjálifa þá í sj'áWstæðri þekkinig'axleit. — Takmark Skólans, sagði Jakob, á að vera að gena niem- endurtna aið fólki, sem getur tek ið ábyrgð í lífimt, og mótað Stiaínu na sjálft, en ekki sauðum, sem láta leiða sig áfram. Hlut- verk skólanis er um leið að viunia bug á óhaminigju ein- stakl'inigianmia með því að hjálpa þeim að læra að futtniægja and- leigum þörfum sínium. Nú, þegar efn'ahagslegt ástand í iaindinu er orðið þaininig, að allir geta fuil'l- niægt frumhvötum líkamanis og enginm þaonf að svelta, þá ex röð in komin að andlegu hliðinni. Er rætt vair um sfcólann og breytinigar á honum bemti Frið- rik á það aö lí'klega væru. nem- endur sjálfir íhaldissamastir í þeim efnium: — Mangir nemienduir eru hiræddir við breytinigar því þá er hætt við að einku>nnimar breytist eða iækiki. En einkumn- ir segja naiuiniar lítið, því það er takmankaður hluti af hæfileik- uim, sem hæigt er að prótfia með venj ul'eguim prófum og getfa ein- fcuinnÍT fyrir. — En hvað um það. Skóliinn verður að fara að teggja meiri áherzlu á að nem- endurnir leggi fxam eitthvað frá sjállfuim sér en ekki eingömgu uifcantoókarlærdóm. — En 'hvað tekuir nú við hjá ytkfcur, uragu menm? — í sumair verð ég að vinna við jairðlhitatooranir í Krýsuvik, sagði Jakob, en í hauist fer ég væntantega til Þýzkail'ainds og þar er ég helzt að hugsa um þýzkar bókmenntir og sálar- fræði. — Ég ætlia að vimina 1 Mjólk- urstöðinni í sum'ar eins og und- anifarin 4 sumur, saigði Friðrik, en í hauisit býst ég við að faira í háskólarm hér heima. — Og hvaða greiin? — Ég hef mikirnn áhuiga á sál- arfræði, en hún stendur efcki til boða nema að litliu leyti og er ég því helzt að huigsa ium læfcnis- fræðina. Þar siem flestir vilja líklega vita, hverra mannia Jafcob og Friðrik enu, þá eru foreldrar Jalkobs BeTgþór Smári og Unm- ur Eriendsdóittir og foreldrar Friðriks eru Guðbrainduir Þor- fcelsson og Friðrika Jóhannes- dóttir. — Læknir sm WALTER RALEIGH reyktóbak 100% Prime Kcntucky Burley tóbak Framhald af bls. 19 á prófi, sem væri góður miða'ð við fyrri eimkunnir í vetur. í hauist ætlar Siigurður að hefja niám í læfcniistfræði við H. í. — Ég er nietfnilega fæddur með þeim ósiköpum að hafa þá köll- uin að vilja verða lækinir, segir hann. — Þetta er í ættiinind. Afi minn hafðd t d. mifcion áhuiga á lætonfafræðá og las sér mikið til um það efmi og haf'ði jafnan ráð á tafcteinuim varðatndi ýmsa srjúfcdómia. Saigðiist Sigurður ekki ætla að láta takimarkandr lækmacteildar- innar hafa áhrif á köllum síma og kvaðst hverigi vera smiey'kur að mininiste koisti efciki við fyrstu tdlriaum. Helztu áhuigaimál Siigurðar uit- ain læfcnisifræðimniar eru bækur og hljómlist oig seigist hamm glamra svolítið á píianió, an legg- ur rílkia áherzlu á að það sé að- eims fyrir sijálfan sig. í sumar ætlar hanin áð viimna hjá Mjólkiursiamisölunni við út- kieyrslu. Sveinn Kristinsson: Kvikmyndir NÝJA BÍÓ MORÐDAGURINN MESTI Amerísk kvikmynd. Ueikstjóri: Roger Corman LOKSINS mynd, sem hefur já- kvæðan, áhugaverðan boöskap að flytja, svo ekki sé sagt áróð ur------- iÞað byi’jaði þannig, að þeir bönnuðu brennivín í Bandaríkj unum árið 1920. Eitthvað rugl- aðir í kollinuim eftir heimisstyrj öldina. Þetta varð upphaf að stofn un glæpamannahringa, sem myrtu menn í hundraðatali „að yfirlögðu ráði“. Loks sjá yfir- völd þar vestra, að við svo búið má e-klki standa — það verður að afnema áfengisbannið (gert 1933). Og sjá: Sem menn hafa fengið löglegan aðgang að brenni víni aftur, missa þeir nær allan áhuga á manndrápum urn þriggja áratuga skeið. — Það er efcki fyrr en á sjöunda áratugnum, sem glæpamannaflökkarnir taika að eflast aftur, eru endursfcipu- lagðir, o-g eins og prógrammið segir: „telja margir, að vald þeirra sé meira en nokkru sinni áður“. — Og í l'jósi þess, að brennivínisibannið hefur nú ó- hrekjandi fjarvistarsönnun, verð ur að þessu sinni að leita á önn ur mið eftir orsökum. Á það mætti, til dæmis, benda, að ennþá 'hafa þeir Vestanmenn ekki afnumið viðurlög við morð um. — Kannsíki liggur nú hund urin.n einmitt þar grafinn? Væri það ekki rothögg á alla A1 Cap- ona vorra tíma, ef bönn við ihvers konar afbrotum yrðu afnumin? í kvifcmynd þessari gefur að líta mörg allharkaleg sjónarspil: Vélbyssumússifck og morð á morð ofan. Glæpamannaforingjarnir A1 Capon og Bugs Moran heyja harða baráttu um völdin í Chi- cagó, og er henni lýst býsna skil merfcilega, einnig að tjaldabaki. Af þessurn tveimur bófafor- ingjum sýnist A1 Capone snöggt um sikapríkari, og þótt maðurinn sé látinn, þá verður víst að segja eins og er: Að hann kunni ekki ávallt að still-a skap sitt. — Hann er leikinn af Jason Robards, og þótt sá leikari sé ekfci sériega líkur myn-dum af A1 Capone — að mig minnir — þá virðist hann ná góðum tökum á persónunni og gerir hana minnistæða. Svip að má raunar segja um leik Ralpli Meekers í hlutverki Bugs Mor- ans, þótt persónan sé öllu minni í sniðum. Þó nokkur psrsónufróðleikur er dreginn þarna fram, greint frá fæðingar- og dánardægrum og ár um ýmissa helztu glæpamanna, bandarískra á þessum tiima og lauslega sikýrt frá lífshlaupi þeirra. — En ekki verður sagt, að það sé allt ýkjahagnýtur fróð leiikur. — Mér virðist þó mega ráða af honum, að menn séu skarpastir til glæpaverka (eink- um morða) svona milli þrítugs og fertugs, og sé þó vænlegast að ihafa hlotið nokikra undirbún ingsþjálfun fyrir þrítu-gs aldur. En þar eð minni mitt er ekki nákvæmt um þetta, 'hygg ég þó öruggara fyrir þá, sem telja sig þetta miklu varða, til dæmis, með tilliti til atvinnu, að kynna

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.