Morgunblaðið - 01.07.1970, Side 4

Morgunblaðið - 01.07.1970, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. JÚLÍ 1970 vtMFim BILALEIGA HVERFISGÖTU 103 VW SendiferðaöifreK5-VW 5 manna -VW svefnvagn VW 9manna-Landrover 7manna BÍLfl LEIGA wrnmi MAGNUSAR skiphoui21 simar21190 e<tir tokun >lml 40381 >■ Okubennslo GUÐJÖN HANSSON Simi 34716. TJÖID SVIFMPOKAR VIIVDSÆIVGUR GASTÆKi VIIDISTEIVGUR Miklatorgi Skeifan 15. morgfnldar marknd yðnr 0 Kjörgreinar kennaranema Á. Jónsson skrifar: Velvakandi góður. Mikið hefur verið raett og ritað að undanförnu um Kennaraskóla íslands og það, seirn þar fer fram, og ekki síður það, sem ekki fer þar fram. En þó er eitt a.triði, sem ég minnist ekki að hafa rek- izt á í blöðum né annars staðar, en það eru kjörgreinar kennara- nemanna. í II. bekik ber nemendum að velja sér 3 kjörgreinar, sem þeir leggja stund á í III. og IV. bekk, að undangenginni ófullnaegjandi kynningu á væntanlegiu námsefni. Þrátt fyrir þessa ófullnægjandi kynningu (og takmarkað val) er rtær ógjörningur fyrir nemendur að skipta um grein, eftir að nám er hafið, enda þótt þeir komist að raun um að önnur gnein væri vænlegri. Þegar svo IV. bekk lýkur, telst nemandinn ekki hafa stað- izt kennaraprófið, ef hann nær ekki lágmarkseinkumninni 5.00 í hverri þessara greina, enda þótt þær einkunnir komi ekki fram í fullnaðareinkunninni á kennara- prófskírteininu. Bíll til sölu Toyota Crown 2300 model 1967 einkabifreið sjálfskiptur. Ekinn 37000 km. Allar nánari upplýsingar gefnar í símum: 13354 og 19549. Gústaf Ólafsson, hrl. Austurstræti 17. 0 Fróðlegt væri að fá svör Nú væri fróðlegt að fá svör við eftirfarandi spurningum: 1. Hver er hinn raunverulegi til gangur með þessum kjörgreinum? 2. Veita þær einhver frekarirétt indi í viðlkomandi fögum? 3. Vegna hvers er val kjör- greinanna svo bindandi sem raun ber vitni? 4. Hvernig má það vera, að hægt er að fella nemendur á þess um greinum, enda þótt þeir hafi náð tilskilinni fullnaðareinkunn á kennaraprófi? Ég hef heyrt að 26 nemendur í IV. bekk Kennaraskólans hafi fallið á þessUm greintim núna í vor, eða rúml. 17%, þannig að væntanlega munu fleiri en ég óska svars við þessum spurning um. Þess vegna væruti ég þess, ef Velvakandi getur ekki svarað þessu að skólastjóri Kennaraskól ans, eða ménntamálaráðherra, geri það. Með fyrirfram þökk. Á. Jónsson. Velvakandi kemur þessu hér með á framfæri við rétta aðila. Aukið ánœgju sumarferðarinnar Fáið yður áklœði og mottur í bílinn Við seljum: ÁKLÆÐI OG MOTTUR í alla bíla. Litla bíla — Stóra bíla Nýja bíla — Gamla bíla. Stuttur afgreiðslutími. Verð við allra hæfi. nmKOBúflin FRAKKASTIG 7S1MI 22677 ^ Hugleiðingar á listahátíð Guðrún Þorsteinsdóttir skrifar: Menn hrifust af list dönsku leikkonunnar Clöru Ponitoppidan í Norræna húsinu hinn 23. júní. Fegurð þessarar konu hefur ávaldit minnt mig á perlu, fráþví ég sá hana fyrst í hlutverki Höddu Pöddu í kvifcmynd. Perlu fegurð persónuleika henoar er hin sama nú og fyrir hálfri öld síðan, þótt hár leitokonunnar hafi gránað, bakið bognað og lífið rist rúnir á fíngert andlitið. Kvik myndin var þögul, en nú hljóm- aði rödd listakonunnar og mér duttu ósjálfrátt í hug ljóðlínur úr Hróarskeldukvæði Matthíasar: „Vel og gott, — ef þú heyrir þitt lifandi lof, gegnum lævirkjans sí unga munn. — Ég reyni ekki að skilgreina þetta nánar, en gott væri ef fleiri leifckonur öguðu málfar sitt og rödd í líkingu við Clöru Pontoppidan. Á næstunni eigum við von á að fá að heyr,a heimsfræga tónlistar snillinga og er það sannarlega tilhlökkunarefni, og sannar það að við erum komin 1 þjóðtoraut tovað listina snertir. Engu að síð- ur var það gleðilegt að heyra til ungra íslenzkra hljóðfæraleik- ara á hádegistónleikum í N.H. á föstudag 26. júní. Rut Ingóllsdótt ir, sem hefur agað fiðluleik sinn með námi og vinnu, svo unun er á að hlýða. Hún lék faliega són- ötu eftir Fjölni Stefánsson og rómönsu eftir Árna Björnsson, og trompetleikur Lárusar Sveins sonar í Sónötu Karls Ó. Runólfs sonar var ferskur og tær eins og raddir /orsins. Þessir tónleikar voru í heild menningarviðburður og öllum aðilum til sóma, sem að þeiim stóðu. —■ Ef til vill er meiri gróska í ísl. tónlistarlífi en mokkurri annarri listgrein á ís- landi í dag — þráitt fyrir allt. Þökk fyrir birtingu. Guðrún Þorsteinsdóttir, Drápuhlíð 32. 0 Hrein torg — fögur borg Kæri Veivakandi! ,Hrein torg, — fögur borg“. Þessi orð mátti víða lesa og heyra í vor og undanfarin ár. Þetta eru sönn ummæli og jafn- framt þörf áslkorun til hvers ein stakiings og siamfélags, sem Reykjavík byggir. Það var ás.kor un til almennings, um að hver gerði hreint fyrir sínum dyrum, hvar í borginni, sem hann byggi, áður en sumarið færi í hönd. Þetta var ásfcorun um að fagna þannig þeirri árstíð, sem við öll unnum — sumrinu. Eftir fréttum að dæima, tók fóllkið þessari áskorun vel, víð- ast hvar. 0 Skellótt og skjöldótt Þetta kom mér í hug, er ég nýskeð fór í heimsókn til náikom- ins ættingja, sem þarf að dvelja í Húðsjúkdómadeild LqRidsspítal ans. Ég hefi komið þar fyrr, i sömu erindagerðum og er því al]A ekki ókunnug á þessum Slóð- um, en samt brá mér í brún í þetta skipti, þegar ég leit þetta gamla hrörlega hús, bak við glæsi legar byggingar, í grænu um- hverfi gróðurins. Þarna stóð það skellótt og skjöldótt, en þvottahús (?j, spít- alans, sem staðsett er næst þv£, virtist mér nýlega málað og snyrtilegt. 0 Erfið aðstaða til líknarstarfa Ég spurði sjáif® mig: hvers vegna er þessu lágreista húsi etóki meiri sómi sýndur, fyrst það er talið nothæft sem sjúíkra- deild í tengslum vrð Landsspít- alann? Þarna dvelja sjúklingar, sem þurfa á mikilli umönnun að haMa, þó þeir hafi sumir fóta- viist. Þarna eru að: starfi færustu læknar og hjúlkrunarlið tij að lina og lækna margsfconar kvilla, ex- em, ofnæmi, fótasár o.s.frv. Þarna dveljia sjúklingar víðs- vegar að af landinu, en aðstað- an til þessara líknarstarfa hlýt- ur að vera erfið, vegna húsa- kynnanna. — Ég er ókunnug því hvað áætl að er að koma skuli í framtíð- inni fyrir þessa sjúkradeild og sem fávís kona spyr ég þvi að- eins: eru engin efni á að láta þetta litla hús Mta betur út, með- an það gegnir jafn mikilivægu hlutveriki og það nú gerir? Með fyrirfram þötok, ef birt verður. H.K.L. Sumarbústaður Til sölu stór, gamall sumarbústaður á góðum stað við ÞingvaHavatn. Þeir er áhuga hafa á nánari upplýsingum sendi nöfn sín til Morgunblaðsins merkt: „4916". Útsala hefst í dag. Mikið úrval af allskonar töskum á góðu verði. Töskubúðin Laugavegi 73. Námskeið í vélritun Námskeið í vélritun hefjast 2. júlí fyrir byrjendur og lengra komna. Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar. INNRITUN STENDUR YFIR. VÉLRITUN — FJÖLRITUN S.F. Þórunn H. Felixdóttir Grandagarði 7 — Sími 21719.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.