Morgunblaðið - 01.07.1970, Side 21
MORGUNIBILAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. JÚLÍ 1970
21
i. , j
Charles Bretaprins er á meðfylgjandi mynd að lesa formála
stofnskrár Sameinuðu þjóðanna í tilefni af 25 ára afmæli
SÞ, að viðstaddri móður sinn i, Elísabetu Bretadrottningu og
föður sínum, hertoganum af Edinborg. Viðstaddur við þetta
tækifæri var einnig forsætis ráðherra Breta, Edward Heath.
Þessi módel sýna nýju tízk-
una í New York, sem er ansi
sportleg. T.d. er sparihattur
og göngustafur með gull-
buddu áfestri. En til hægri er
dúnmjúk og fislétt bleik
hárkolla gerð af Hollywood
Vassarette. Þessi höfuðföt
voru sýnd á haustsýningu
Acessorama í Waldorf Astor-
*. 5
Á meðfylgjandi mynd sjáum við lýbíska krakka í skrúð-
göngu í tilefni af brottflutn ingi bandarískra hermanna frá
lýbísku yf irráðasvæði.
unum
Aðstoðarstúlka
Vil ráða aðstoðarstúlku á tannlækningastofu mina að Ægis-
götu 10.
Upplýsingar í síma 25442 og á stofunni milli kl. 16 og 18.
Sigurður L. Viggósson
tannlæknir.
Verzlunarbréfaskriftir — þýbingar
Maður, þaulvanur verzlunarbréfaskriftum á ensku og dönsku,
sem starfar nú við kennslu, vill taka að sér verzlunarbréfa-
skriftir um skemmri eða lengri tíma, einnig í ígripum.
Þýðingar á vörubæklingum, notkunarreglum o. fl.
Tilboð, merkt: „Verzlunarbréfaskriftir — 4914", sendist Morg-
unblaðinu sem fyrst.
Sumarbústaður
á fallegum stað við Þingvallavatn eða Álftavatn
óskast til kaups.
Upplýsingar í síma 26525 á skrifstofutíma.
Er tap eða gróði?
Nómskeið í verðútreikningi
fyrir trésmiða- og húsgagnaiðnaðinn verður haldið 6.—17. júlí
1970 með leiðbeinanda frá Teknologsk Institut í Kaupmanna-
höfn.
Þátttaka tilkynnist til Iðnaðarmálastofnunar íslands, Skip-
holti 37, sími 81533.
Námskeiðið verður ekki endurtekið.
Sveltur sitjnndi krnkn....
' Kvemfélag Háteigssóknair efnir til skemmtiferðar fimmtud. 2. júlí kl. 9. Allar uppl. gefnar í síma 13767 16917 og 34114. Þátttaka tilkynnist eigi síðar en 30. júní. (g)
Kvemfélag Laugairner.sóknar fer í sumarferðalagið fimmtu- daginn 2. júlí. Farið verður í Þjórsárdal, Búrfellsvirkjun skoðuð. Konur fjölmennið og takið með yk'kur gesti. Uppl. hjá Katrínu í síma 32948. Forðir um næstu helgi: Á föstudagskvöld 3. 1. Landmannalaugar (komið að Heklueldum í leiðirani) 2. Veiðivötn 3. Kjölur Á lauga.rdag 4.7. 1. Hítardalur 2. Þórsmörk 3. Heklueldar 4. 9 daga ferð um Miðnorður- land A sunnudag 5.7. Sögustaðir Njálu. Feirðafélaig íslands, öldugötu 3, símar 11798, 19533.
I.O.G.T. Framhaldsaðalfundur Þing stúku Reykjavík'Ur verður haldinn f Te'mpl.araihöl!linni fimmtudaginn 2. júlí kl. 20.30. Fulltrúar eru beðnir að koma stundvíslega. Þingtemplar.
Krlstniboðssambamdið Samkoma verður í kristni húsinu Betaníu Laufásvegi 13
í kvöld kl. 8.30. Ástráður Sig ursteindórsson skólastjóri tal ar. Allir hjartanlega velkomn ir. Hörgshlíð 12 Almeran samkoma kl. 8.00 í kvöld.
HÆTTA Á NÆSTA LEITI • eftir John Saunders og Alden McWilliams
AJfcAu-o
BUT, IN THE CABIN, WHERE AOA JACK50N
HA5, UNWISELY, INSISTED THAT SHB
CHANQE SEAT5/
r ROQER,
TOWER...Wtt
HAVE VISUAL
CONTACT™
WE'RE
CHANQINQ,
v COURSE/
AND...WITH SKILLTHAT
COMES ONLY FROM LONQ
EXPERIENCE.THE PILOT
PUTS THE JETLINER
INTO A CLIMBING
TURN ™ AZ
•M THE COCKPIT OF THE
PLANE CARRYINQ DANNY
RAVEN ANDTRCY...
EISHT-TWOFOUR™
yOU HAVE TRAFFIC
AT TWELVE O-CLOCK
LESS THAN FOUR
MILES/
Átta-fjórir-tveir, það er flugvél beint
fyrir framan þig í minna en fjögurra
mílna fjarlægð. Boger turn, ég sé hann,
við breytum um stefnu. Og með leikni,
sem fæst aðeins með mikilli reynslu, snar
beygir flugmaðurinn þotunni og klifrar.
(3. mynd) En í farþegakiefanum er hin
þrjózka Ada Jackson að leita sér að öðru
sæti.
GÚSTAF A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmaSur
Laufásvegi 8. — Sími 11171.
Jón Finnsson
hæ sta rétta rl ögniaður
Sölvhólsgötu 4, 3. hæð
(Sambandshúsið).
Máiflutningur • lögfræðistörf.
Símar 23338 og 12343.
Bezta auglýsingablaðið